Lífsgildin

Lífsgildin

Gunnar Hersveinn rithöfundur skrifar um gildin í lífinu, samfélaginu og náttúrunni meðal annars út frá því markmiði að efla borgaravitund og gagnrýna og skapandi hugsun.
Að raska óbyggðu víðerni

Að raska óbyggðu víð­erni

Sumar­ið 2018 birti ég grein­ina Að raska ósnert­um verð­mæt­um. Núna sumar­ið 2021 kem­ur næsti kafli í sama anda sem nefn­ist Að raska óbyggðu víð­erni. Til­efn­ið er með­al ann­ars Óbyggða­skrán­ing á veg­um inn­lendra nátt­úru­vernd­ar­sam­taka í sam­starfi við breska vís­inda­menn sem beita al­þjóð­legri að­ferð við kort­lagn­ingu víð­erna. Spurt er um þátt kær­leik­ans við að eign­ast trún­að og vináttu lands. Víð­erni...
Ekki líta undan, ekki gefast upp!

Ekki líta und­an, ekki gef­ast upp!

Stjórn­völd í Ísra­el sæta gagn­rýni fyr­ir harðæri, of­beldi, kúg­un, loft­árás­ir, eyði­legg­ingu, morð á borg­ur­um og varn­ar­laus­um börn­um. Þó að nú væri, þau eru að fremja stríðs­glæpi, þau eru að drepa til að stela hús­um og landi af þjáðri*1 þjóð, ein­stak­ling­um og börn­um. Gegnd­ar­laus­ar og mann­skæð­ar árás­ir standa yf­ir á Gaza­svæð­inu. Hversu göf­ugt er það á Al­þjóða­ári frið­ar og trausts...
Alþjóðaár friðar og trausts 2021

Al­þjóða­ár frið­ar og trausts 2021

Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar hafa lýst 2021 sem al­þjóða­ár frið­ar og trausts í heim­in­um. Verk­efn­ið felst m.a. í því að þróa vináttu­sam­band þjóða en brýnt er að leysa deil­ur eft­ir frið­sam­leg­um leið­um og koma í veg fyr­ir að næstu kyn­slóð­ir þurfi að glíma við af­leið­ing­ar af stríð­um. Eitt af heims­mark­mið­um Sam­ein­uðu þjóð­anna er frið­ur og rétt­læti eða að stuðla að...
Stafrófskver Heillaspora

Staf­rófskver Heilla­spora

Ljós­mynd/Elsa Björg Magnús­dótt­ir Bók­in Heilla­spor – gild­in okk­ar (JPV mars 2020) eign­að­ist fljót­lega af­kvæmi því fram spratt hug­mynd um að gefa hverj­um bók­staf lífs­gildi. Ís­lenska staf­róf­ið tel­ur 32 stafi auk fjög­urra al­þjóð­legra. Til varð staf­rófskver Heilla­spora en því er ætl­að að kynna les­end­um mik­il­væg lífs­gildi. Yf­ir­skrift­in Staf­rófskvera Heilla­spora er Gjöf til allra barna og þeirra sem unna börn­um og...
Guð skapaði ekki Manninn

Guð skap­aði ekki Mann­inn

Goð­sög­ur, arf­sög­ur og sköp­un­ar­sög­ur geta haft áhrif um ald­ir á við­horf kyn­slóða, jafn­vel þótt vís­ind­in hafi gert grein fyr­ir upp­runa lífs­ins og mann­kyns. Stund­um eru marg­ar sköp­un­ar­sög­ur á kreiki inn­an sömu menn­ing­ar, sög­ur sem hafa hafa orð­ið und­ir eða við­tekn­ar. Strax á fyrstu síð­um Biblí­unn­ar birt­ast tvær sköp­un­ar­sög­ur. Genes­is, eða fyrsta Móse­bók, hefst á sköp­un­ar­sögu sem er sögð í ör­stutt­um...
Viljum við skaða flóttabörn?

Vilj­um við skaða flótta­börn?

Góð­vild er þjóð­gildi Ný­sjá­lend­inga sagði Jac­inda Arden for­sæt­is­ráð­herra. Ein­falt og hnit­mið­að þótt íhalds­sam­ir böl­sýn­is­menn kalli það óraun­sæja draumóra.  Oft er spurt: Hvernig verð­um við ham­ingju­söm? Svar­ið er viða­mik­ið en þó er vit­að að: Eng­inn verð­ur ham­ingju­sam­ur með því að hugsa ein­ung­is um sjálf­an sig – held­ur með því að gefa af sjálf­um sér, gefa öðr­um og sýna þeim góð­vild. Það...
Að skrifa fyrir börn og fullorðna

Að skrifa fyr­ir börn og full­orðna

Hvers vegna skrifa rit­höf­und­ar fyr­ir börn? Að skrifa texta sem jafnt full­orðn­ir og börn skilja áreynslu­laust krefst auka­vinnu og ein­hvers aga en það er einnig skemmti­legt verk­efni. Allt efni sem ekki er nauð­syn­legt verð­ur auka­efni sem þurrk­ast út. Lang­ar setn­ing­ar þarf að stytta og end­ur­tekn­ing­ar hverfa. Heilu kafl­arn­ir, efn­is­þætt­ir og hlið­ar­efni verð­ur eft­ir í möpp­um og margskon­ar sköp­un­ar­verk þurfa að...
Öryggi barna er ofar öðrum hagsmunum

Ör­yggi barna er of­ar öðr­um hags­mun­um

Ég hef skrif­að, ásamt a.m.k 18 þús­und öðr­um, und­ir yf­ir­lýs­ingu gegn brott­vís­un barns og fjöl­skyldu frá Ís­landi. „Við und­ir­rit­uð skor­um á ís­lensk stjórn­völd að virða Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna og hætta við brott­vís­un Muhammeds Zohair Faisal og fjöl­skyldu hans þann 3. fe­brú­ar.“ Barn­ið býr hér við ör­yggi, vináttu, mennt­un, vel­vild og kær­leika. Allt sóma­sam­legt fólk vill að það verði hér áfram...
Kjörin veisla fyrir bókaklúbba

Kjör­in veisla fyr­ir bóka­klúbba

Sag­an Veisla í gren­inu veit­ir les­end­um tæki­færi til að ræða mun­inn á vin­sam­leg­um og fjand­sam­leg­um sam­skipt­um og mann­rétt­indi barns­ins. Bæði er hægt að ræða það sem birt­ist í bók­inni og einnig það sem skort­ir.  Um að gera er að ræða verk­ið út frá nokkr­um for­send­um. Þessi bók hent­ar að mínu mati óum­ræð­an­lega vel í bóka­klúbb­um allra lands­manna. Sag­an sem höf­und­ur­inn, Ju­an...
Forsjálni - þjóðgildi Íslendinga fyrir 2020?

For­sjálni - þjóð­gildi Ís­lend­inga fyr­ir 2020?

Sjald­an af­rekr­ar ein stund margra daga forsóm­un – er máls­hátt­ur sem merk­ir ein­fald­lega það sama og hann seg­ir: Sjald­an vinnst það upp á skammri stund sem lengi hef­ur ver­ið van­rækt. Orð­ið af­rek vek­ur at­hygli. Af­rek kall­ar á for­sjálni, að und­ir­búa jarð­veg­inn af kost­gæfni. Þessi máls­hátt­ur get­ur átt er­indi til ein­stak­linga og sam­fé­lags á marga vegu. Ein­stak­ling­ar sem vilja gera vel...
Einmanaleikinn er barningur

Ein­mana­leik­inn er barn­ing­ur

Dauð­inn er barn­ing­urK­haled Kalifa­Ang­ú­stúra 2019. Les­end­ur bók­ar­inn­ar Dauð­inn er barn­ing­ur eft­ir sýr­lenska höf­und­inn Khaled Khalifa fá íhug­un­ar­efni þeg­ar lestri lýk­ur: Að gera ein­mana­leik­an­um skil. Eft­ir að hafa les­ið og hugs­að um bylt­ing­una og stríð­ið í Sýr­landi, ótt­ann, brostn­ar von­ir, ást­ir, hug­rekki, hug­leysi, dauð­ann og hlut­skipti manns­ins í ver­öld­inni bæt­ist við allt um lykj­andi for­vitni um ein­mana­leik­ann. Spurn­ing­in „Hvers vegna verð­ur...
Hetjuleg hunangsveiði milli heimkynna

Hetju­leg hun­angs­veiði milli heim­kynna

Hun­angs­veið­iSoffía Bjarna­dóttirAng­ú­stúra 2019. Ef til vill er vanda­samt að lýsa því ná­kvæm­lega yf­ir um hvað bók­in, Hun­angs­veiði eft­ir Soffíu Bjarna­dótt­ur, er.  En þó er óhætt að full­yrða að áhrif­in af lestr­in­um eru djúp og áhrifa­rík fyr­ir les­and­ann. Að­al­sögu­hetj­an Silva stefndi senni­lega ein­hvern tíma á dæmi­gert borg­ar­líf  í skil­greindri at­vinnu og í sam­bandi við týpísk­an karl­mann. Innra með henni knýja þó á...

Mest lesið undanfarið ár