Hildur Þórðardóttir

Hildur Þórðardóttir

Hildur Þórðardóttir er á flakki um heiminn og skrifar hér um sumt af því sem fyrir augu ber, þjóðfélagsrýni þegar það á við og alls kyns málefni. Ekkert er henni óviðkomandi, ef það verður til þess að opna augu fólk fyrir hvernig hægt er að gera heiminn betri. Til að breyta heiminum verðum við að byrja á sjálfum okkur.
Hræddir ungir menn

Hrædd­ir ung­ir menn

Á Ís­landi hafa menn áhyggj­ur af brott­falli drengja úr skól­um og rétti­lega. Það dreg­ur úr mögu­leik­um þeirra í fram­tíð­inni og ætti að vera vís­bend­ing um að skóla­kerf­ið  og sam­fé­lag­ið sé ekki að mæta þörf­um þeirra.  Hér í Mið­aust­ur­lönd­um er brott­fall drengja mik­ið áhyggju­efni og öllu al­var­legra. Í skýrslu Unicef og Unesco frá því í fyrra kom fram að 21 millj­ón...
Flóttamenn - Líbanska leiðin

Flótta­menn - Líb­anska leið­in

Íbú­ar Líb­anon eru tæp­lega 4,5 millj­ón­ir. Fjöldi sýr­lenskra flótta­manna í Líb­anon er ca 1,5 millj­ón­ir. Einn af hverj­um fjór­um íbú­um lands­ins er því sýr­lensk­ur flótta­mað­ur. Þetta er mjög há tala fyr­ir land sem er tíu sinn­um minna en Ís­land. Í júlí­stríð­inu 2006 flúðu marg­ir Líb­an­ir til Sýr­lands og bjuggu inni á ætt­ingj­um og vin­um eða leigðu laus­ar íbúð­ir. Því var...

Mest lesið undanfarið ár