Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

Það þarf ekki mikinn speking til að spá því að aldrei verði lagður sæstrengur til Íslands og aldrei haldnar neinar þjóðaratkvæðagreiðslur þar að lútandi. Einfaldlega vegna þess að innan fárra ára verði fátt jafn úrelt og einmitt sæstrengur. Að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hann væri eins og að láta þjóðina kjósa um símastaura eða ritvélar.

Því að það eru vel á annað hundrað ár síðan fyrstu tilraunir með þráðlausan flutning rafmagns hófust í heiminum. Serbísk-bandaríski uppfinningamaðurinn Nikola Tesla byggði hinn svokallaða Tesla-turn í New York-fylki rétt eftir aldamótin 1900.  Upphaflega var turninn hugsaður fyrir símskeyti og myndsendingar en svo var markið sett hærra og stefnt að þráðlausum flutningi orku. Þvínæst var stefnt að ótakmarkaðri framleiðslu á orku sem mætti senda þráðlaust um veröld víða. Það hljómaði eins og geðbilun en hélt þó áfram um langa hríð áður en Tesla missti fjárfestana. 

Tæpast myndi það gleðja olíufyrirtæki dagsins í dag ef einhver kæmi færandi hendi með lausn á orkuvanda heimsins sem og orkuflutningi — og biti höfuðið af skömminni með því að ætla heila klabbinu að vera ókeypis. 

Af ótakmarkaðri orkuauðlind Tesla fer fáum fregnum. Kannski var hún rugl, kannski mætti setja formúgur í að athuga hvort hann hafi verið kominn á gott spor. En staðreyndin er hins vegar sú, eins og lesa má t.d. í fréttatilkynningu frá 2017, hér, að tækni þráðlausra orkuflutninga fleygir fram. Nú þegar væri hægt að hlaða símann sinn í O Porto í Portúgal með þráðlausri raforku frá Salamanca á Spáni. Kannski er það þess vegna sem Evrópusambandið notar aldrei orð eins og sæstreng heldur talar um „burðarmannvirki yfir landamæri.“

Það þarf því ekki mikinn tæknispeking til að spá því að þegar upp er staðið verði það sem nú er talað um sem stærstu framkvæmd Íslandssögunnar, að leggja sæstreng, kannski ekki meira mál en að hamra nokkrar skipanir á lyklaborð til að breyta stillingu gervihnattar. 

Ekki að ég hafi skoðanir í þeim málum. Eða sérstaka tækniþekkingu. Eða einu sinni meira en hálfvolgan áhuga. Mér datt bara samt í hug að uppfræða fáfróðan almenning í þessum efnum. 

Svona er ég nú góður.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
1

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone
2

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða
3

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·
Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður
4

Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður

·
Frelsi til að vita
5

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
6

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Myndin af Pence
7

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

·

Mest deilt

Frelsi til að vita
1

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Hamingja er
2

Didda Jónsdóttir

Hamingja er

·
Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður
3

Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður

·
Stuð í Feneyjum
4

Stuð í Feneyjum

·
Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
5

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
6

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·

Mest deilt

Frelsi til að vita
1

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Hamingja er
2

Didda Jónsdóttir

Hamingja er

·
Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður
3

Íslendingar spyrji sig hvort Trump sé bandamaður

·
Stuð í Feneyjum
4

Stuð í Feneyjum

·
Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
5

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
6

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·

Mest lesið í vikunni

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
1

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
3

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone
4

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
5

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi
6

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·

Mest lesið í vikunni

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
1

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
3

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone
4

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
5

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi
6

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·

Nýtt á Stundinni

Draumur um fjárhagslegt frelsi

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·
Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

Lífsgildin

Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

·
Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

Ólafur Margeirsson

Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

·
Hamingja er

Didda Jónsdóttir

Hamingja er

·
Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

·
Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

·
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

·
Vinir sem sameinuðust í matarást

Vinir sem sameinuðust í matarást

·
Stuð í Feneyjum

Stuð í Feneyjum

·
Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

·