Hermann Stefánsson

Hermann Stefánsson

Hermann Stefánsson er rithöfundur og býr í Reykjavík. Hann er höfundur fjórtán bóka sem flestar eru skáldsögur. Hermann nam bókmenntir í Háskóla Íslands og háskólanum í Santiago á Spáni. Hann hefur skrifað pistla um samfélagsmál og pólitík á ýmsum vettvangi en er óflokksbundinn af ástríðu.
Skandall, Trump, raðnauðgun, fjöldamorð, félagsmiðlar, rétttrúnaður, hommahatur, hatursorðræða, skandall

Skandall, Trump, raðnauðg­un, fjölda­morð, fé­lags­miðl­ar, rétt­trún­að­ur, homma­hat­ur, hat­ursorð­ræða, skandall

Ein­hver menn­ingarp­istla­höf­und­ur á RUV, ég man bara ekki hver, hélt því fram full­um fet­um ekki alls fyr­ir löngu að við lifð­um gull­öld sjón­varps­þáttaserí­unn­ar, það er að segja netserí­unn­ar. Kannski mætti malda í mó­inn, full­yrða jafn­vel að þemu serí­anna séu ára­tug á eft­ir bók­mennt­um (og per­sónu­lega gæti ég hugs­að mér að bein­lín­is kvarta sem aum­leg­ast yf­ir þessu, ég sé fall­inn í...
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

Það verð­ur aldrei lagð­ur sæ­streng­ur til Ís­lands

Það þarf ekki mik­inn spek­ing til að spá því að aldrei verði lagð­ur sæ­streng­ur til Ís­lands og aldrei haldn­ar nein­ar þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur þar að lút­andi. Ein­fald­lega vegna þess að inn­an fárra ára verði fátt jafn úr­elt og ein­mitt sæ­streng­ur. Að halda þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um hann væri eins og að láta þjóð­ina kjósa um símastaura eða rit­vél­ar. Því að það eru vel á...

Hinn hug­ljúfi og geð­þekki róm­ur fas­ism­ans

Vox merk­ir Rödd. Vox er einnig nafn­ið á til þess að gera stór­um — og sí­fellt stækk­andi — stjórn­mála­flokki á Spáni. Nafn­ið er varla til­vilj­un. Flokk­ur­inn hefði sem hæg­leg­ast getað kall­að sig Voz upp á spænsku en kýs lat­ín­una: Það gef­ur til­finn­ingu fyr­ir var­an­leika. Öll íhalds­söm öfl gera sér far um að virka nátt­úru­leg, mann­in­um eðli­leg og eig­in­leg.  Er Vox...

Í frétt­um er þetta helst

Ef ég mætti ráða væri ís­lensk­ur frétta­flutn­ing­ur með tals­vert öðr­um hætti en hann er. Í fyrsta lagi væri hann al­þjóð­legri, í öðru lagi áhuga­sam­ari um líf og nátt­úru. Og menn­ingu. Og heim­inn. Fyr­ir­sagn­irn­ar væru eitt­hvað á borð við: „Skáld rat­ar á mynd­lík­ingu sem breyt­ir skynj­un okk­ar á heim­in­um“. „Hitt kyn­ið eft­ir Simo­ne de Beau­vo­ir 70 ára“. „Afr­ísk stjórn­mál: Grein­ing“. „Eðl­is­fræð­in...

Bil­un í ei­lífð­ar­vél Trumps?

„Sviðs­mynd­ir“ — orð­ið er á góðri leið með að verða að póli­tískri klisju. Svona svip­að og „inn­við­ir“. „Fram­tíð­ar­sýn“ er á út­leið sem hug­tak. Sviðs­mynd­ir? Gott og vel. Spá­um í kom­andi kosn­ing­ar í Banda­ríkj­un­um. Það má stilla upp tveim­ur ólík­um sviðs­mynd­um: 1) Demó­krat­ar í Banda­ríkj­un­um koma sér sam­an um fram­bæri­legt for­seta­efni sem sigr­ar kosn­ing­arn­ar. 2) Kosn­ing­arn­ar snú­ast mest um per­sónu Don­ald...

Mest lesið undanfarið ár