Hellisbúinn

Lygin um Helguvík

 

Ballið byrjar

 Glæný kísilmálmverksmiðja United Silicon í Helguvík  hafði ekki verið starfrækt nema í örfáa daga þegar mengunarballið byrjaði. Yfir Reykjanesbæ lagði megna, súra brunalykt. Sumir bæjarbúar tala um sviða í augum og óþægindi í öndunarfærum. Fann þetta sjálfur í gærkvöldi þegar ég ætlaði að leggjast í heitan pottinn á pallinum. Samt bý ég í 2,9km fjarlægð í beinni loftlínu frá verksmiðjunni, sem er talsvert langt utan skilgreinds þynningarsvæðis. Og þetta er bara frá einum ofninum af þeim fjórum sem fyrirhugað er að koma í gagnið. Og bara ein verksmiðja af tveimur eða jafnvel þremur ef þær fara allar í gang.  Ballið er bara rétt að byrja.

Sjá frétt hér: http://www.vf.is/frettir/sur-brunalykt-fra-kisilveri-pirrar-baejarbua-i-reykjanesbae/71897

 
Þessi mynd birtist á Facebook í vikunni og sýnir strókinn frá verksmiðjunni þrátt fyrir mengunarvarnir „samkvæmt bestu fáanlegu tækni".

Lygin um „bestu fáanlegu tæknina“.

 Og þetta gerist þrátt fyrir að verksmiðjan eigi að vera búin mengunarvarnarbúnaði „samkvæmt bestu fáanlegu tækni“ eins og það er gjarnan orðað í matsskýrslum. Við kynningu á stóriðjuverkefnum er gjarnan tönnlast á þessari klisju og með því gefið í skyn að mengunarvarnarbúnaðurinn sé fullkominn. Mengun verði hverfandi lítil eða nánast engin. Því fer víðsfjarri, eins og íbúar Reykjanesbæjar eru að kynnast núna. „Besta fáanlega tækni“ þýðir eingöngu að verið er að nota það besta sem er í boði en það þýðir engan veginn að tæknin sé nógu góð.

 

Lygin um sýnileikann

Sýnileikinn eða öllu heldur sjónmengunin af þessum verksmiðjum er svo önnur lygi.  Samkvæmt teikningum sem notaðar voru til að kynna verkefnið átti verksmiðja United Silicon í Helguvík að vera lítt áberandi með lágreistum byggingum ofan við gryfjuna næst höfninni. Í matsskýrslu var fullyrt að verksmiðjan myndi verða lítið áberandi og sjónræn áhrif óveruleg. Reyndin varð hins vegar allt önnur og mörgum brá í brún þegar verksmiðjan hafði risið.  
„Átti þetta að vera svona helvíti stórt?“ spurðu margir.  Verksmiðjuhúsin blasa við víðsvegar af Faxaflóasvæðinu. Og allir kokgleyptu lygina: Sveitastjórnarfólk, Umhverfisstofnun, Skipulagsstofnun, íbúar og fjölmiðlar.

 Lygin kemur glögglega í ljós ef skoðaðar eru afstöðumyndir í matsskýrslunni. Þeim ber engan veginn saman við þann veruleika sem nú blasir við íbúum Reykjanesbæjar, sjá bls 53 – 54 í matsskýrslu:
http://www.skipulag.is/media/attachments/Umhverfismat/601/Matsskyrsla08-08-08.pdf

 Og svona var þetta kynnt í fjölmiðlum:
http://www.visir.is/framkvaemdir-vid-kisilver-i-helguvik-hefjast-a-morgun/article/2014140529002

 
Efri myndin sýnir teikningu af verksmiðjunni eins og hún var kynnt upphaflega. Samkvæmt henni átti verksmiðjan að vera lítt áberandi með lágreistum byggingum ofan við gryfjuna. Reyndin varð hins vegar allt önnur eins og neðri myndin sýnir.

Og hvað svo?

Kísilmálmverksmiðja Thorsil er í farvatninu og mun rísa á næstu lóð við hliðina á verksmiðju United Silicon. Sú verksmiðja verður öllu stærri með 50 metra háum strompum. Hæsti punktur á verksmiðju United Silicon er þó ekki nema 27 metrar og finnst mörgum samt nóg um.

 Ímynd Reykjanesbæjar, við innganginn í landið, verður á pari við sóðalegan, rússneskan námubæ með ásýnd 19. aldar iðnvæðingar. Þá erum við bara að tala um ásýndina. Mengunin eru svo annar þáttur. Umhverfisstofnun auglýsir núna nýtt starfsleyfi fyrir Thorsil og hægt er að skila inn athugasemdum fyrir 2. janúar á vef stofnunarinnar. Bæjarbúar hafa því tækifæri til að láta í ljós sitt álit og mótmæla útgáfu starfsleyfisins í ljósi þess sem þeir eru að upplifa núna, sjá hér:
http://www.ust.is/einstaklingar/frettir/frett/2016/11/03/Starfsleyfistillaga-fyrir-Thorsil-ehf/

Að lokum: Stephen Hawking sagði nýlega í viðtali við Larry King að stærstu ógnirnar við mannkynið væru mengun og mannleg heimska. Í samfélagsfræði framtíðarinnar verður Helguvík notuð sem skólabókardæmi um þetta tvennt.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
1

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
2

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“
3

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil
4

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak
5

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi
6

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
3

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
3

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Nýtt á Stundinni

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Höft, skömmtun, og spilling

Stefán Snævarr

Höft, skömmtun, og spilling

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik