Helga Tryggvadóttir

Helga Tryggvadóttir

Doktorsnemi í mannfræði

Kæru stjórn­völd, er­uð þið til í að bjarga fórn­ar­lambi man­sals?

Í gær komu fram #met­oo frá­sagn­ir kvenna sem ég hef hálft í hvoru bú­ist við og kvið­ið, frá­sagn­ir kvenna af er­lend­um upp­runa. Kon­ur af er­lend­um upp­runa eru oft í við­kvæm­ari stöðu og eiga erf­ið­ara með að koma sér út úr að­stæð­um þar sem þær eru beitt­ar of­beldi, með­al ann­ars af ótta við að missa dval­ar­leyfi eða for­ræði yf­ir börn­um sín­um...

Lang­sótt­ar til­gát­ur Bjarna og Björns

Nú ný­lega hef­ur frá­far­andi for­sæt­is­ráð­herra, Bjarni Bene­dikts­son, lýst því yf­ir að það hafi ver­ið „mis­tök“ að veita tveim­ur al­bönsk­um fjöl­skyld­um ís­lenskt rík­is­fang. Þessu lýsti hann yf­ir í kjöl­far fyr­ir­spurn­ar frá sagn­fræð­ingn­um Þóri Whitehead, varð­andi það hvort hæl­is­leit­end­um hér á landi hefði fjölg­að í kjöl­far þessa at­burð­ar. Mér þyk­ir það leitt að for­sæt­is­ráð­herra hafi veitt Þóri vafa­sam­ar upp­lýs­ing­ar um or­saka­sam­hengi milli...

Mest lesið undanfarið ár