Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Helga Tryggvadóttir
Doktorsnemi í mannfræði

Langsóttar tilgátur Bjarna og Björns

Nú nýlega hefur fráfarandi forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, lýst því yfir að það hafi verið „mistök“ að veita tveimur albönskum fjölskyldum íslenskt ríkisfang. Þessu lýsti hann yfir í kjölfar fyrirspurnar frá sagnfræðingnum Þóri Whitehead, varðandi það hvort hælisleitendum hér á landi hefði fjölgað í kjölfar þessa atburðar. Mér þykir það leitt að forsætisráðherra hafi veitt Þóri vafasamar upplýsingar um orsakasamhengi milli...