Helga Tryggvadóttir

Helga Tryggvadóttir

Doktorsnemi í mannfræði
Að lifa og deyja fyrir betri heim

Helga Tryggvadóttir

Að lifa og deyja fyrir betri heim

Fyrir nokkrum árum hreyfst ég svo mjög af hugmyndafræði kúrdískra hópa í Rojava og baráttusveitum kvenna meðal þeirra, að mér fannst um tíma sem það eina verkefni sem væri þess virði að vinna væri að leggja þeim lið, jafnvel ganga til liðs við þær. Ég fylgdi þessu þó ekki eftir með meira en öðru auga á samfélagsmiðlum. Þar var lýst...

Kæru stjórnvöld, eruð þið til í að bjarga fórnarlambi mansals?

Helga Tryggvadóttir

Kæru stjórnvöld, eruð þið til í að bjarga fórnarlambi mansals?

Í gær komu fram #metoo frásagnir kvenna sem ég hef hálft í hvoru búist við og kviðið, frásagnir kvenna af erlendum uppruna. Konur af erlendum uppruna eru oft í viðkvæmari stöðu og eiga erfiðara með að koma sér út úr aðstæðum þar sem þær eru beittar ofbeldi, meðal annars af ótta við að missa dvalarleyfi eða forræði yfir börnum sínum...

Langsóttar tilgátur Bjarna og Björns

Helga Tryggvadóttir

Langsóttar tilgátur Bjarna og Björns

Nú nýlega hefur fráfarandi forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, lýst því yfir að það hafi verið „mistök“ að veita tveimur albönskum fjölskyldum íslenskt ríkisfang. Þessu lýsti hann yfir í kjölfar fyrirspurnar frá sagnfræðingnum Þóri Whitehead, varðandi það hvort hælisleitendum hér á landi hefði fjölgað í kjölfar þessa atburðar. Mér þykir það leitt að forsætisráðherra hafi veitt Þóri vafasamar upplýsingar um orsakasamhengi milli...