Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Stundarbrjálæði

Okkar eigið Trump-Klan

Á DV birtist frétt á dögunum um íbúafund á Kjalarnesi. Sem ætti ekki að vera neitt merkilegt. Íbúar á Kjalarnesi hafa áhyggjur af börnunum sínum og maður skyldi ætla að það væri sjálfsagt að funda um það.
En þessi tiltekni íbúafundur endurspeglar vel á hvaða vegferð við erum og sú vegferð er ekki bara vond. Hún er hættuleg og henni er stýrt af hatri, hræðslu og fordómum. 

Samkvæmt heimildum DV  kvartaði fólk yfir að hælisleitendur væru að leggja undir sig sjoppuna, sundlaugina og íþróttahúsið og væru þar öllum stundum. Þá væru foreldrar hræddir við að senda börn sín ein með strætó en hælisleitendur nota almenningssamgöngur til að ferðast til höfuðborgarsvæðisins. Einnig væru dæmi um að mennirnir væru að taka myndir af konum og stúlkum. Jafnframt greindu foreldrar frá því að karlmennirnir hefðu ekkert við að vera og hópuðust því í sund og leggðu strætisvagna á svæðinu undir sig.

Kjalarnesið er þarna orðið okkar eigið Alabama á síðustu öld. Með aðskilnaðarstefnu og skilaboð þrungin ótta í bland við verndunartilburði hins hvíta algóða manns gegn hinum litaða. Litaði maðurinn fer ekki í sund, hann leggur undir sig alla sundlaugina. Litaði maðurinn leggur líka undir sig strætó í stað þess að vera bara farþegi eins og hvíti maðurinn. Og börnin.... Ésúss! Þau eru öll í hættu. Enda veit algóði hvíti maðurinn að litaðir menn nauðga og drepa.
Kannski. 

Við getum tónað niður hneykslun okkar á því að Trump eigi raunhæfa möguleika á því að verða forseti Bandaríkjanna. 
Við erum að breytast í okkar eigin Trump. 

Við erum að afhjúpa okkur sem litla hrædda smáþjóð með smánarlegt viðhorf til útlendinga, sérstaklega ef þeir eru öðruvísi á litinn, trúa á annan Guð eða neyða okkur til að horfa út fyrir landhelgina og átta okkur á því að við erum hluti mannkyns. 
Hver man ekki eftir nígeríska hælisleitandanum sem var kippt í gæsluvarðhald af því að hann hafði stundað kynmök með „konunum okkar“ og mögulega smitað þær af HIV veirunni og mögulega vitað af því.  Við VISSUM svo sem ekkert hvort hann vissi af því en okkur fannst það líklegt af því að hann er svartur og alveg sjálfsagt að birta fréttir af því eins og um staðfestar fréttir væri að ræða. Ef hann hefði verið hvítur og undir sama grun, hefði það aldrei verið reifað án staðfestingar.

Einhverjir illa skrifandi, illa þokkandi og illa þefjandi aðilar sem kenna sig við hermenn Óðins eru í rauninni einni hliðargötu frá því að vera nútíma Ku-Klux-Klan gengi. Þeir hafa merkt yfirhafnir sínar til að við þekkjum þá frá öllum hinum vitleysingunum og ætla að vernda „konurnar okkar“ fyrir nauðgandi múslimum. 
Um leið og ég frábið mér að ég sjálf og allar konur í lífi mínu séu settar undir hatt hermanna Óðins, eða annarra karla sem „eiga“ okkur allar sem flokkumst sem íslenskar konur, kalla ég eftir því að þessir vitleysingar finni sér eitthvað annað hobbí en að hata og vera hræddir. Við konurnar viljum hafa „karlana okkar“ hugrakka og frekar lítið heimska. 

Við, sem samfélag, erum bara komin á þann stað að þurfa að bregðast við þessum litlu körlum og kerlingum sem eru stútfull af kynþáttahatri og fordómum.  Þó að þetta fávísa fólk gangi ekki um með lök yfir hausnum þá þarf að bregðast við þeim. 

Kæfum þetta drasl. Ekki fólkið, heldur málflutninginn og framkomuna. Bregðumst ALLTAF við. Ekki hlusta eða horfa á einhvern ausa úr sínum rasistabrunni án þess að bregðast við því. 
Fyrirlítum hugmyndafræðina. Við viljum hana ekki. 

 

 

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka
1

Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka

·
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á
2

Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

·
Átti að reka Kristin Sigurjónsson?
3

Illugi Jökulsson

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

·
Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt
4

Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt

·
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga
5

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

·
Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn
6

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

·

Mest deilt

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku
1

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

·
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga
2

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

·
Átti að reka Kristin Sigurjónsson?
3

Illugi Jökulsson

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

·
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á
4

Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

·
Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka
5

Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka

·
Afmælið hennar frænku
6

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Afmælið hennar frænku

·

Mest deilt

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku
1

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

·
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga
2

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

·
Átti að reka Kristin Sigurjónsson?
3

Illugi Jökulsson

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

·
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á
4

Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

·
Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka
5

Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka

·
Afmælið hennar frænku
6

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Afmælið hennar frænku

·

Mest lesið í vikunni

Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka
1

Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka

·
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á
2

Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

·
Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð
3

Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð

·
Átti að reka Kristin Sigurjónsson?
4

Illugi Jökulsson

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

·
Hvað hefðuð þið sagt?
5

Jón Trausti Reynisson

Hvað hefðuð þið sagt?

·
Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt
6

Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt

·

Mest lesið í vikunni

Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka
1

Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka

·
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á
2

Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

·
Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð
3

Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð

·
Átti að reka Kristin Sigurjónsson?
4

Illugi Jökulsson

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

·
Hvað hefðuð þið sagt?
5

Jón Trausti Reynisson

Hvað hefðuð þið sagt?

·
Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt
6

Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt

·

Nýtt á Stundinni

Svolítið um umbótahreyfingar og framtíðarsýn

Af samfélagi

Svolítið um umbótahreyfingar og framtíðarsýn

·
Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina

Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina

·
Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

·
Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

·
Fyrirlitning í fréttablaðinu

Listflakkarinn

Fyrirlitning í fréttablaðinu

·
Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

·
Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá

Símon Vestarr

Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá

·
Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

·
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

·
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

·
Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

Illugi Jökulsson

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

·
Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt

Kerfið hefur brugðist þeim á allan hátt

·