Stundarbrjálæði

Stundarbrjálæði

Fljótfær og með skoðanir á öllu. Banvæn blanda Meðvituð um hvert ég er að fara, nema þegar ég dett í tilvistarkrepputímabil. Sem gerist reglulega. Og er fyrir mér eins og að skipta um ham. Það gerist alltaf eitthvað áhugavert í framhaldinu Eftir síðustu tilvistarkreppu stofnaði ég, ásamt úrvals góðu fólki, nýjan fjölmiðil. Fjölmiðil þar sem allar ákvarðanir um stefnu eru teknar út frá því að halda fjölmiðlinum óháðum og frjálsum fyrir öllum nema þeim sem lesa og nota hann. Og af því að ég er ekki blaðamaður þá hamra ég á lyklaborðið hér, mörgum eflaust til ama og vandræða.
Hvar varst þú?

Hvar varst þú?

Það er þekkja all­ir ein­hverja stórat­burði í sam­tíma­sög­unni sem höfðu svo mik­il áhrif að þeir muna ná­kvæm­lega hvar þeir voru og hvernig þeim leið þeg­ar fregn­ir bár­ust. Þekkt­asta dæm­ið er lík­lega þeg­ar Kenn­e­dy var skot­inn. Fyr­ir okk­ur er það lík­lega árás­in á World Tra­de Center turn­anna. Fyr­ir mig er það mó­ment­ið sem ég hætti að vera með­vit­und­ar­laus og átt­aði mig...
Kjallaraíbúð, rauðamöl, léreftstuskur og barn

Kjall­ara­í­búð, rauða­möl, lérefts­tu­sk­ur og barn

Þessi blað­síða úr Morg­un­blað­inu frá því 18.mars 1964 er svo sem ekk­ert merki­leg fyr­ir aðra en mig. Rauða­möl­in sem Vöru­bíla­stöð­in Þrótt­ur var að aug­lýsa til sölu er vænt­an­lega löngu seld og lérefts­tu­sk­urn­ar sem þeim í Ísa­fold vant­aði löngu gleymd­ar. Íbúð­ir fundn­ar og farn­ar. En þarna er samt ein lít­il aug­lýs­ing sem teng­ist mér og mér þyk­ir af­skap­lega vænt um....
Ó þið þarna vesalings forréttindapungar og píkur!

Ó þið þarna ves­al­ings for­rétt­inda­pung­ar og pík­ur!

Heim­spress­an dæl­ir inn frétt­um af fólki sem ým­ist kafn­ar í vöru­flutn­inga­bíl­um eða drukkn­ar við að reyna koma sér frá stríðs­hrjáð­um heim­il­um sín­um. Landa­mær­um er skellt í lás, núna þeg­ar það ætti að gal­opna þau til að bjarga manns­líf­um. Og al­veg jafn hratt dæl­ast inn and­styggi­leg­heit­in frá lönd­um okk­ar. Fjöl­menn­ast­ur er hóp­ur­inn sem tel­ur okk­ur eiga svo erfitt að við sé­um...
Af hverju svíkur þú mig Björk!?

Af hverju svík­ur þú mig Björk!?

Ég er for­fall­inn að­dá­andi tón­list­ar­kon­unn­ar Bjark­ar Guð­munds­dótt­ur. Ég get geng­ið að vísu lagi með henni við hverri ein­ustu til­finn­ingu sem góð tónlist lag­ar, bæt­ir, ýk­ir og mýk­ir Ég ligg á stofugólf­inu og hlusta með öll­um lík­am­an­um á Bachell­or­ette. Ef mig lang­ar að fá horn og hala hlusta ég á Debut og Post. Ég hef þrif­ið íbúð­ina mína dans­andi um á...
Aðstoðarvarðstjóri tjáir sig um „dópistalýð“ í Laugardal

Að­stoð­ar­varð­stjóri tjá­ir sig um „dóp­ist­a­lýð“ í Laug­ar­dal

„Mik­ið vona ég að all­ar heim­ild­ir verði nýtt­ar til að leita á dóp­ist­a­lýð í Laug­ar­daln­um“ Að­al­varð­stjóri hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu má auð­vit­að skrifa það sem hann vill á face­book... og von­andi hætt­ir hann því ekk­ert. Það get­ur nefni­lega ver­ið upp­lýs­andi að sjá með hvaða hætti fólk tjá­ir sig. Mbl skrif­aði líka frétt um einn íbúa sem var mjög fúll...
Ertu með hausinn upp í „****gatinu á þér“?

Ertu með haus­inn upp í „****gat­inu á þér“?

„Vona að þetta fólk geti rif­ið haus­inn út úr rass­gat­inu á sér bara þenn­an eina dag." Þessi huggu­legu skila­boð eru frá borg­ar­full­trú­an­um Guð­finnu J. Guð­munds­dótt­ur. Hún myndi aldrei tala svona niðr­andi um flug­völl­inn, enda sér­leg­ur vin­ur fluga­vall­ar­ins. Ósátt fólk ... ekki svo mik­ill vin­ur þeirra. Sum­um þyk­ir ósvíf­ið að mót­mæla á 17.júní. Eins og það sé óís­lenskt. Ég er ekki...
Úthlutunarnefnd lífsgæða hefur lokið störfum

Út­hlut­un­ar­nefnd lífs­gæða hef­ur lok­ið störf­um

Þessi fíni pist­ill fjall­ar um ungt fólk og mögu­leika þeirra á lífs­gæð­um í fram­tíð­inni. Hann er í raun hvatn­ing til ungs fólks um að taka mál­in í sín­ar hend­ur og krefjast lífs­skil­yrða sem eru í lík­ingu við það sem þekk­ist í ná­granna­lönd­un­um. Leigu­mark­að­ur­inn eins og hann er núna er að breyt­ast hægt og ró­lega í ófreskju og eng­in leið...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu