Stundarbrjálæði

Stundarbrjálæði

Fljótfær og með skoðanir á öllu. Banvæn blanda Meðvituð um hvert ég er að fara, nema þegar ég dett í tilvistarkrepputímabil. Sem gerist reglulega. Og er fyrir mér eins og að skipta um ham. Það gerist alltaf eitthvað áhugavert í framhaldinu Eftir síðustu tilvistarkreppu stofnaði ég, ásamt úrvals góðu fólki, nýjan fjölmiðil. Fjölmiðil þar sem allar ákvarðanir um stefnu eru teknar út frá því að halda fjölmiðlinum óháðum og frjálsum fyrir öllum nema þeim sem lesa og nota hann. Og af því að ég er ekki blaðamaður þá hamra ég á lyklaborðið hér, mörgum eflaust til ama og vandræða.
Hvar varst þú?

Stundarbrjálæði

Hvar varst þú?

·

Það er þekkja allir einhverja stóratburði í samtímasögunni sem höfðu svo mikil áhrif að þeir muna nákvæmlega hvar þeir voru og hvernig þeim leið þegar fregnir bárust. Þekktasta dæmið er líklega þegar Kennedy var skotinn. Fyrir okkur er það líklega árásin á World Trade Center turnanna. Fyrir mig er það mómentið sem ég hætti að vera meðvitundarlaus og áttaði mig...

Okkar eigið Trump-Klan

Stundarbrjálæði

Okkar eigið Trump-Klan

·

Á DV birtist frétt á dögunum um íbúafund á Kjalarnesi. Sem ætti ekki að vera neitt merkilegt. Íbúar á Kjalarnesi hafa áhyggjur af börnunum sínum og maður skyldi ætla að það væri sjálfsagt að funda um það. En þessi tiltekni íbúafundur endurspeglar vel á hvaða vegferð við erum og sú vegferð er ekki bara vond. Hún er hættuleg og henni...

Kjallaraíbúð, rauðamöl, léreftstuskur og barn

Stundarbrjálæði

Kjallaraíbúð, rauðamöl, léreftstuskur og barn

·

Þessi blaðsíða úr Morgunblaðinu frá því 18.mars 1964 er svo sem ekkert merkileg fyrir aðra en mig. Rauðamölin sem Vörubílastöðin Þróttur var að auglýsa til sölu er væntanlega löngu seld og léreftstuskurnar sem þeim í Ísafold vantaði löngu gleymdar. Íbúðir fundnar og farnar. En þarna er samt ein lítil auglýsing sem tengist mér og mér þykir afskaplega vænt um....

Áttu pening?

Stundarbrjálæði

Áttu pening?

·

Á meðan við bíðum eftir því að hæstvirt ráðherranefnd ákveði hvað við höfum pláss fyrir marga Sýrlendinga í landi allsnægtanna þá er ýmislegt sem við getum gert. Hjálparsamtök eins og Unicef og Rauði krossinn taka á móti aðstoða alla daga allan daginn. En svo eru líka Íslendingar í sjálfboðastarfi á nokkrum stöðum þar sem neyðin er hvað mest eins og...

Ó þið þarna vesalings forréttindapungar og píkur!

Stundarbrjálæði

Ó þið þarna vesalings forréttindapungar og píkur!

·

Heimspressan dælir inn fréttum af fólki sem ýmist kafnar í vöruflutningabílum eða drukknar við að reyna koma sér frá stríðshrjáðum heimilum sínum. Landamærum er skellt í lás, núna þegar það ætti að galopna þau til að bjarga mannslífum. Og alveg jafn hratt dælast inn andstyggilegheitin frá löndum okkar. Fjölmennastur er hópurinn sem telur okkur eiga svo erfitt að við séum...

Hver ertu?

Stundarbrjálæði

Hver ertu?

·

Ég spjallaði við japanskan mann í lobbýi hótels fyrir mörgum árum. Þegar ég var búin að spyrja hann stanslaust spurninga sem ég hafði áhuga á að fá svör við stoppaði hann mig af. Hann hallaði sér aftur í stólnum og sagði „tala þú nú svo ég sjái þig“ Þetta situr alltaf í mér. Ég elska að spjalla við fólk og...

Af hverju svíkur þú mig Björk!?

Stundarbrjálæði

Af hverju svíkur þú mig Björk!?

·

Ég er forfallinn aðdáandi tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur. Ég get gengið að vísu lagi með henni við hverri einustu tilfinningu sem góð tónlist lagar, bætir, ýkir og mýkir Ég ligg á stofugólfinu og hlusta með öllum líkamanum á Bachellorette. Ef mig langar að fá horn og hala hlusta ég á Debut og Post. Ég hef þrifið íbúðina mína dansandi um á...

Aðstoðarvarðstjóri tjáir sig um „dópistalýð“ í Laugardal

Stundarbrjálæði

Aðstoðarvarðstjóri tjáir sig um „dópistalýð“ í Laugardal

·

„Mikið vona ég að allar heimildir verði nýttar til að leita á dópistalýð í Laugardalnum“ Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu má auðvitað skrifa það sem hann vill á facebook... og vonandi hættir hann því ekkert. Það getur nefnilega verið upplýsandi að sjá með hvaða hætti fólk tjáir sig. Mbl skrifaði líka frétt um einn íbúa sem var mjög fúll...

Ertu með hausinn upp í „****gatinu á þér“?

Stundarbrjálæði

Ertu með hausinn upp í „****gatinu á þér“?

·

„Vona að þetta fólk geti rifið hausinn út úr rassgatinu á sér bara þennan eina dag." Þessi huggulegu skilaboð eru frá borgarfulltrúanum Guðfinnu J. Guðmundsdóttur. Hún myndi aldrei tala svona niðrandi um flugvöllinn, enda sérlegur vinur flugavallarins. Ósátt fólk ... ekki svo mikill vinur þeirra. Sumum þykir ósvífið að mótmæla á 17.júní. Eins og það sé óíslenskt. Ég er ekki...

Úthlutunarnefnd lífsgæða hefur lokið störfum

Stundarbrjálæði

Úthlutunarnefnd lífsgæða hefur lokið störfum

·

Þessi fíni pistill fjallar um ungt fólk og möguleika þeirra á lífsgæðum í framtíðinni. Hann er í raun hvatning til ungs fólks um að taka málin í sínar hendur og krefjast lífsskilyrða sem eru í líkingu við það sem þekkist í nágrannalöndunum. Leigumarkaðurinn eins og hann er núna er að breytast hægt og rólega í ófreskju og engin leið...