Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Um sérhagsmuni og aðra hagsmuni

Um sér­hags­muni og aðra hags­muni

Þann 19.júni braut­skráð­ist um 1% þjóð­ar­inn­ar með há­skóla­próf. Það vek­ur mann til um­hugs­un­ar, sér­stak­lega að því leyt­inu til að þá vakn­ar spurn­ing­in; hvar fær allt þett fólk vinnu? Ís­land tók stökk inn í nú­tím­ann fyr­ir um 70 ár­um síð­an, eða um og eft­ir síð­ari heims­styrj­öld (,,bless­að stríð­ið sem gerði syni okk­ar ríka“). Það var ein­skær ,,til­vilj­un.“ Hvað hefði gerst á...
Donald Trump og áróðurstæknin

Don­ald Trump og áróð­ur­s­tækn­in

Fas­ist­ar, nas­ist­ar og komm­ún­ist­ar voru meist­ar­ar í áróð­ur­s­tækni á 20.öld­inni. Hvað eiga þess­ar stefn­ur sam­eig­in­legt? Jú, þetta eru allt sam­an al­ræð­is­stefn­ur, þar sem al­menn mann­rétt­indi voru fót­um troð­in. Sam­tals hafa þess­ar stefn­ur kostað líf tuga millj­óna manna. Fremst­ur með­al jafn­ingja í áróð­urs­fræð­um var Dr. Jós­ef Göbbels, Áróð­urs­mála­ráð­herra Þriðja rík­is­ins, fyr­ir­bær­is sem nas­ist­ar, und­ir for­ystu Ad­olfs Hitlers ætl­uðu sér að stofna....
Ráðist á þinghúsið - í Moskvu

Ráð­ist á þing­hús­ið - í Moskvu

Skríls­læt­in og djöf­ul­gang­ur­inn í stuðn­ings­mönn­um Don­ald Trump, þeg­ar þeir réð­ust til inn­göngu í þing­hús Banda­ríkj­anna, þann 6.janú­ar síð­ast­lið­inn gef­ur til­efni til þess að líta í bak­sýn­is­speg­il­inn. Það hef­ur nefni­lega ver­ið ráð­ist á fleiri þing­hús  gegn­um tíð­ina og í þess­ari grein verð­ur sagt frá at­burð­um sem áttu sér stað í Moskvu, höf­uð­borg Rúss­lands, haust­dög­um 1993.  Það hús er kall­að ,,Hvíta hús­ið"....
Sturlaður og tapsár forseti sigar trylltum lýð á eigið þing

Sturl­að­ur og taps­ár for­seti sig­ar tryllt­um lýð á eig­ið þing

Hinn of­ur­taps­ári Trump skil­ur Banda­rík­in eft­ir sem rjúk­andi rúst, þeg­ar hann yf­ir­gef­ur Hvíta-hús­ið þann 20.janú­ar næst­kom­andi. Hollywood hefði ekki getað gert þetta bet­ur, þetta tók nán­ast öllu sam­an­lögðu ímynd­un­ar­afli Hollywood-höf­unda fram.  Að vísu er til sjón­varps og ki­vk­mynda­efni sem er á þess­um nót­um, t.a.m þætt­irn­ir,,Designa­ted Survi­vor" með Ki­efer Sut­herland, þar sem hann verð­ur for­seti eft­ir að banda­ríska þing­ið hef­ur ver­ið...
Baneitraðir Rússar

Ban­eitr­að­ir Rúss­ar

Al­ex­ei Navalny, leið­togi stjórn­ar­and­stöð­unn­ar Í Rússlandi er kom­in af gjör­gæslu á sjúkra­húsi í Berlín. Þang­að var hann flutt­ur eft­ir að hafa veikst snar­lega á leið­inni frá Síberíu til Moskvu og þýsk­ir lækn­ar full­yrða að hon­um hafi ver­ið byrl­að eitr­ið Novichok, sem er með þeim eitr­að­iri í heim­in­um. Þetta gerð­ist þann 20.ág­úst síð­ast­lið­inn. Það virð­ist eins og Rúss­ar séu með eitt­hvað...
Myndir þú vilja búa í Egyptalandi?

Mynd­ir þú vilja búa í Egyptalandi?

Í árs­skýrslu mann­rétt­inda­sam­tak­anna Am­nesty In­ternati­onal um Egypta­land fyr­ir ár­ið 2019 seg­ir í yf­ir­lit­skafla (laus­lega snar­að): "Yf­ir­völd hafa beitt marg­vís­leg­um kúg­un­ar­að­gerð­um gegn mót­mæl­end­um og stjórn­ar­and­stæð­ing­um. Þær fela með­al ann­ars í sér; manns­hvörf, fjölda­hand­tök­ur, pynt­ing­ar og aðra slæma með­ferð, of­ur-vald­beit­ingu og harka­lega beit­ingu skil­orðs í refs­ing­um. Ör­ygg­is­sveit­ir hand­tóku að minnsta kosti 20 blaða­menn í mót­mæl­um gegn for­set­an­um þann 20 sept­em­ber (2019,...
Lúkasjénkó sýnir klærnar þegar Hvít-Rússar rísa upp

Lúka­sjén­kó sýn­ir klærn­ar þeg­ar Hvít-Rúss­ar rísa upp

Ein­ræð­is­herr­ar eru al­veg sér­stök teg­und manna að því leyti að þeim er skít­sama um alla aðra en sjálfa sig og völd sín. Eitt besta dæm­ið um það er Ad­olf Hitler, sem und­ir lok seinni heims­styrj­ald­ar vildi í raun draga alla þýsku þjóð­ina með sér í hyl­dýp­ið. Ör­lög hans voru sjálfs­morð. Í litlu landi í Evr­ópu, Hvíta-Rússlandi, berst nú síð­asti ein­ræð­is­herra...
Kyrkingartakið

Kyrk­ing­ar­tak­ið

Það er kall­að ,,kyrk­ing­ar­tak­ið“ (e. ,,The Chokehold“) en þetta hug­tak vís­ar til þeirr­ar með­ferð­ar sem marg­ir svart­ir í Banda­ríkj­un­um telja sig verða fyr­ir af hendi lög­reglu­yf­ir­valda og þar sem fé­lags­legt órétt­læti gagn­vart svört­um virð­ist vera að aukast frek­ar en hitt og orð­ið ,,bak­slag“ kem­ur upp í hug­ann. Per­sónu­leg reynsla ,,Kyrk­ing­ar­tak­ið“ er einnig nafn­ið á bók sem kom út ár­ið 2017...
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett

Frekju og yf­ir­gangi Ísra­els eng­in tak­mörk sett

Ímynd­aðu þér, les­andi góð­ur, að þú bú­ir í par­húsi. Allt í einu kem­ur ná­grann­inn og seg­ir; ,,ég ætla að taka af þér stof­una og eld­hús­ið.“ Þú yrð­ir vænt­an­lega ekki sátt­ur og mynd­ir senni­lega grípa til ráð­staf­ana. Ein­mitt svona hegða Ísra­els­menn með Benjam­in Net­hanya­hu, fremst­an í flokki, sér gegn Palestínu­mönn­um og hafa gert lengi. Net­anya­hu, sem sak­að­ur hef­ur ver­ið um spill­ingu,...
Fellir ellikerling Pútín?

Fell­ir elli­kerl­ing Pútín?

Hinn alkó­hólíser­aði Bor­is Jelt­sín, þá­ver­andi for­seti Rúss­lands, var að nið­ur­lot­um kom­inn í embætti þeg­ar hann birt­ist lands­mönn­um í sjón­varps­ræðu um ára­mót­in 1999/2000 og til­kynnti Rúss­um að hann hygð­ist láta af embætti. Það var, að því er virt­ist, gam­all og þjak­að­ur mað­ur sem birt­ist lands­mönn­um á skján­um, þó var hann ekki orð­inn sjö­tug­ur (fædd­ur 1931, lát­inn 2007). Jelt­sín var fyrsti...
Styrmir Gunnarsson og "frelsun Breta” frá ESB

Styrm­ir Gunn­ars­son og "frels­un Breta” frá ESB

Í um­ræð­unni um út­göngu Breta úr ESB eru þreytt­ar klisj­ur dregn­ar fram.  Það er merki­legt hvernig hægt er að snúa út úr og snúa á haus hlut­um sem eru svo aug­ljós­ir. Eitt skýr­asta dæm­ið um það er pist­ill fyrr­um rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins, Styrmis Gunn­ars­son­ar um Brex­it, út­göngu Bret­land úr ESB í Morg­un­blað­inu 1.fe­brú­ar síð­ast­lið­inn (Frels­un Bret­lands).Þar eru dregn­ar fram all­ar gömlu...
Réttað yfir Trump vegna Úkraínusímtals

Rétt­að yf­ir Trump vegna Úkraínusím­tals

Allt í einu fór orð­ið Úkraína að glymja í frétt­un­um. Hvers­vegna? Jú, Donld Trump, for­seti Banda­ríkj­anna hafði hringt í ný­kjör­inn for­seta Úkraínu, Valdi­mar Selenskí (Volody­myr Zelen­sky), en hann er einskon­ar ,,Jón Gn­arr“ þeirra Úkraínu­manna, grín­isti sem á mettíma kleif til æðstu met­orða. Jón Gn­arr varð borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur, Selenskí fór skref­inu lengra og velti úr sessi ,,súkkulaðikóng­in­um“ Petro Poró­sj­en­kó í for­seta­kosn­ing­um...
Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastólnum

Lúka­sj­en­kó þaul­set­inn á valda­stóln­um

Þess hef­ur ver­ið minnst að und­an­förnu að 30 ár eru lið­in frá falli Berlín­ar­múrs­ins, eða hins ,,and-fasíska-veggs“ sem Aust­ur-þýsk yf­ir­völd hófu að reisa í miðj­um ág­úst­mán­uði ár­ið 1961. Þar með reis ein helsta tákn­mynd kúg­un­ar í Evr­ópu eft­ir seinna stríð. Tveim­ur ár­um síð­ar, á jóla­dag 1991 var svo fáni Sov­ét­ríkj­anna dreg­inn nið­ur í virk­inu í Moskvu (Kreml) og þar með...

Mest lesið undanfarið ár