Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Bar-rabb: Atli Þór Fanndal

Bar-rabb: Atli Þór Fanndal

Í níunda þætti Bar-rabbs hitti ég Atla Þór Fanndal blaðamann á Stúdentakjallaranum. Við röbbuðum m.a. um stéttaumræðu í stjórnmálunum, svik Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, mikilvægi þess fyrir vinstri flokka að búa til hreyfingu, vanhæfni sem smitsjúkdóm og stærsta umbótamálið - aðskilnað Sjálfstæðisflokks og ríkissjóðs. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni