Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Lifi byltingin!

Lifi byltingin!

Varla hægt að hafa aðra fyrirsögn á aldarafmæli rússnesku byltingarinnar þó pistillinn sé um stjórnarmyndanir.

Tekið skal fram að afleiðingar byltingarinnar var fremur neikvæð og skapaði verstu harðstjórn sögunnar. Þó er það jafnframt upphaf verkalýðsbaráttunnar.

Stjórnarmyndun. Ekki er öruggt að Framsókn nái sínum villtustu draumum um stjórn Vinstri grænna Framsókn og Sjálfstæðisflokksins. 

Metallinn er of rammur fyrir Vg. Hitt gæti verið skoðunnar virði að slá saman Vg, Samfylkingu og Sjálfstæðisflokk.

Held bara að það þurfi fleiri hringi áður en það kæmist á teikniborðið.

Það er augljóst að ef við nefnum Samfylkingu og Vg verkalýðsflokka, verður erfitt að semja á vinnumarkaði með þá flokka utan stjórnar.

Það stefnir því í pólitíska leikjaklæki og þæfingu.

Fjárlög verða afgreidd á svipaðan hátt og í fyrra.

Lifi byltingin!

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu