Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Kosningabaráttan: Er hún að breytast?

Kosningabaráttan: Er hún að breytast?

Nú þegar rykið fer að setjast eftir kosningabaráttuna er rétt að skoða nokkra þætti:

X.     Samanburður á lengd kosningabaráttu sýnir að hún hefur styttst um 3-4 vikur síðustu tíu árin. Síðasta kosningabarátta var óvenjuleg og fór í raun ekki í gang fyrr en í byrjun október. (5 vikur). 

X.      Tilefni kosningar var í raun ekki rædd, þ.e. stjórnarslit vegna siðrofs.

X.      Málefni flokkana var í raun óvenju lík þó Sjálfstæðisflokki tókst að aðgreina sig í skattamálum á síðustu metrunum.

X.      Óákveðnir voru margir fram að kjördag eða fjórðungur.

X.       Skoðanakannanir voru ónákvæmar líkt og í fyrra.

X.        Neikvæðar auglýsingar voru í fyrsta sinn markvisst notaðar og virðast hafa haft áhrif á niðurstöður kosninganna.

Ekki er vitað hver eða hverjir stóðu að þessum auglýsingum en þær beindust að formanni Vinstri grænna, og má álykta að "hægri öfl" hafi kostað.

Stundin setti fram þessar spurningar sem munu vekja athygli EF þeim er ekki svarað.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni