Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Er stjórnarandstaðan sterk?

Er stjórnarandstaðan sterk?

Stjórnarandstaða á hverjum tíma er mikilvæg. Svo er einnig nú. Píratar, Samfylking og Viðreisn hafa myndað með sér málefnabandalag. Það er í sjálfu sér skynsamlegt þó stefna Pírata og Viðreisnar sé frekar ólík. 

Ekki eru til neinar hefðir um málefnabandalag minnihlutans á alþingi*.

Svo má ekki gleyma því að í minnihluta eru einnig Flokkur fólksins og Miðflokkurinn. Uppnefndir sagðir flokkar Útvarps Sögu.

Það verður því fróðlegt að fylgjast með þingstörfum á næstunni því meirihlutinn fær enga hveitibrauðsdaga.

* Bíð með að skrifa heiti stofnunarinnar með stórum staf.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni