Dóra Björt

Viltu metrópólitan menningarborg?

Við erum öll í sama liðinu. Hin meinta barátta á milli einkabílsins og Borgarlínu er mýta.

 

Undanfarna daga hefur svifryksmengun í borginni verið yfir hættumörkum. Enn og aftur. Svifryksmengunin í Reykjavík er meiri en í stórri iðnaðarborg í Bandaríkjunum. Bílaumferðin virðist vera stærsta ástæðan. Íslendingar eiga einmitt flesta bíla í heimi og við erum eitt fárra ríkja þar sem bílaeign í þéttbýli er meiri en í strjálbýli miðað við höfðatölu. Á Íslandi er áætlað að það deyi 100 manns á ári vegna loftmengunar.

 

Ég er með astma. Ég er annars fullfrísk ung kona en vegna svifryksmengunar er mér ráðlagt að halda mig heima og mér er ekki skemmt. Bílunum þarf að fækka og það strax, en hvernig? Það er gert með því að auka valkosti fólks þegar kemur að ferðamáta. Þeir sem velja einkabílinn græða á hverjum og einum sem kýs að taka strætó, hjóla eða ganga í stað þess að keyra.

 

Það er erfitt að vera án bíls í Reykjavík vegna þess að skipulag borgarinnar gerir ekki ráð fyrir því. Ég þekki marga sem eiga bíl gegn sínum vilja vegna þess að bíllausi lífsstíllinn er of flókinn. Ég skil það. Ó trúðu mér, frá mínum dýpstu hjartarótum þá skil ég það. Flest okkar vilja að hlutir bara virki. Það á ekki að þurfa vera lífsstíll að vera án bíls heldur einfalt val allra, val sem er ekki raunverulega fyrir hendi í dag. Vandamálið er skipulagið. En von um breytingar er í sjónmáli.

 

Með því að leggja í fjárfestingar vegna ferðamáta þá eykst notkun hans. Hjólanotkun er dæmi um þetta og með uppbyggingu hjólastíga víða í borginni undanfarin ár hefur hjólanotkun aukist um 50% eða úr 4 í 6% af ferðum. Fleiri mislæg gatnamót og mikil fjárfesting í götum leysir ekki umferðahnútana sem skapast á háannatíma því það sýnir sig að með breiðari og betri götum koma bara fleiri bílar. Í metnaðarfullu skipulagi höfuðborgarsvæðisins til 2040 er gert ráð fyrir skipulagi íbúðauppbyggingar og þjónustu sem myndi gera okkur kleift að reka hér almennilegar almenningssamgöngur. Miðpunktur þessa skipulags er svokölluð Borgarlína.

 

Borgarlínan er ekki bara sérgrein fyrir strætó eða upphituð strætóskýli eins og haldið hefur verið fram. Borgarlínan mun hlutfallslega minnka bílanotkun svo að þau sem þurfa og vilja nota bíla hafa meira pláss og lenda síður í umferðarteppum. Þetta myndi líka gera okkur kleift að styrkja uppbyggingu skemmtilegri og betri samfélagskjarna með þjónustu á fleiri stöðum en bara í miðborginni. Borgarlínan er hluti af heildarskipulagi sem mun færa þessa borg mörg skref í þá átt sem við nú stefnum, í átt að nútímalegu og lifandi borgarsamfélagi úr gamaldags bílaborg. Samhliða uppbyggingu Borgarlínu verður að gera einhverjar úrbætar á gatnakerfinu, en mun umfangsminni breytingar verða nauðsynlegar með tilkomu hennar. Með henni munu margir geta lagt bílnum. Með henni mun umferðin á götunum skána. Lífsgæði allra munu batna.

 

Kjósum flokka í vor sem eru með Borgarlínu og framtíðinni í stað þess að hanga eftir í fortíðinni. Að kjósa á móti Borgarlínu er að kjósa með mikilli fjölgun bíla á götunum næstu ár og verri umferð sem ekki er hægt að leysa með því að nota þessa peninga einfaldlega í umferðarmannvirki. Þetta er staðreyndin.


Höfundur býður sig fram í prófkjöri Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Við verðum að tala um dauðann
1

Við verðum að tala um dauðann

·
Dýrasti þingmaðurinn
2

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn
3

Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
4

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
5

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

·
Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
6

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·

Mest deilt

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
1

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
Við verðum að tala um dauðann
2

Við verðum að tala um dauðann

·
Dýrasti þingmaðurinn
3

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn
4

Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
5

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn
6

Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn

·

Mest deilt

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki
1

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
Við verðum að tala um dauðann
2

Við verðum að tala um dauðann

·
Dýrasti þingmaðurinn
3

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn
4

Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
5

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn
6

Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn

·

Mest lesið í vikunni

Hvað gerist ef WOW fer í þrot?
1

Hvað gerist ef WOW fer í þrot?

·
Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu
2

Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu

·
Við verðum að tala um dauðann
3

Við verðum að tala um dauðann

·
Dýrasti þingmaðurinn
4

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“
5

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

·
Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn
6

Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn

·

Mest lesið í vikunni

Hvað gerist ef WOW fer í þrot?
1

Hvað gerist ef WOW fer í þrot?

·
Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu
2

Öryrkjar í hart gegn Tryggingastofnun og ríkinu

·
Við verðum að tala um dauðann
3

Við verðum að tala um dauðann

·
Dýrasti þingmaðurinn
4

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“
5

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

·
Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn
6

Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn

·

Nýtt á Stundinni

Sjálfstæðismenn leggja í fjórða sinn fram frumvarp sem Íbúðalánasjóður segir að muni þrýsta upp fasteignaverði

Sjálfstæðismenn leggja í fjórða sinn fram frumvarp sem Íbúðalánasjóður segir að muni þrýsta upp fasteignaverði

·
Samfylkingin bætir við sig fylgi

Samfylkingin bætir við sig fylgi

·
N-ið: Drífa Snædal

Guðmundur Hörður

N-ið: Drífa Snædal

·
Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

·
Í textunum leynist fullt af slúðri

Í textunum leynist fullt af slúðri

·
Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

Vinstri græn þáðu styrki frá stórútgerðinni og laxeldisfyrirtæki

·
Dýrasti þingmaðurinn

Listflakkarinn

Dýrasti þingmaðurinn

·
Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

Alþingi greiddi 22 milljónir fyrir að lýsa upp hátíðarfundinn

·
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

·
Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar

Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar

·
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·
Misheppnaðar fjárfestingar í samkeppnisrekstri skýri vanda Íslandspósts

Misheppnaðar fjárfestingar í samkeppnisrekstri skýri vanda Íslandspósts

·