Dóra Björt

Dóra Björt

Dóra Björt Guðjónsdóttir er alþjóðafræðingur, lýðræðisumbótarsinni, femínisti, nördi og dýraunnandi með ofnæmi. Hún er einnig borgarfulltrúi Pírata, formaður mannréttinda- og lýðræðisráðs og forseti borgarstjórnar Reykjavíkur.

Þannig geta borg­ar­bú­ar fylgst bet­ur með

Upp­lýs­ing­ar eru for­senda góðr­ar ákvarð­ana­töku. Gagn­sæi snýst um að­gengi að upp­lýs­ing­um og að styrkja eft­ir­lit með vald­inu. Fag­leg og gagn­sæ ferli styðja við fag­lega og góða ákvarð­ana­töku. Mark­mið­ið er að þú eig­ir ekki að þurfa að treysta í blindni, held­ur eig­um við að reyna að koma því við að þú get­ir ein­fald­lega séð að allt er með feldu. Spill­ing þrífst...
Andóf hinna undirokuðu - Saga 1. maí um baráttu bættra kjara og styttingu vinnudagsins

And­óf hinna und­irok­uðu - Saga 1. maí um bar­áttu bættra kjara og stytt­ingu vinnu­dags­ins

Til ham­ingju með bar­áttu­dag hinna vinn­andi stétta.   Dag­ur­inn í dag á upp­runa sinn í bar­áttu sem er okk­ur Pír­öt­um mik­il­væg; stytt­ingu vinnu­viku.   Þann 1. maí ár­ið 1886 gengu 300 þús­und starfs­menn 13000 banda­rískra fyr­ir­tækja frá störf­um og fylktu liði í nafni verka­lýðs og bættra kjara. Mán­uð­um sam­an höfðu verka­lýðs­fé­lög í Banda­ríkj­un­um, einkum í Chicago-borg háð erf­iða bar­áttu fyr­ir...

Viltu metrópólit­an menn­ing­ar­borg?

Við er­um öll í sama lið­inu. Hin meinta bar­átta á milli einka­bíls­ins og Borg­ar­línu er mýta.   Und­an­farna daga hef­ur svifryks­meng­un í borg­inni ver­ið yf­ir hættu­mörk­um. Enn og aft­ur. Svifryks­meng­un­in í Reykja­vík er meiri en í stórri iðn­að­ar­borg í Banda­ríkj­un­um. Bílaum­ferð­in virð­ist vera stærsta ástæð­an. Ís­lend­ing­ar eiga ein­mitt flesta bíla í heimi og við er­um eitt fárra ríkja...

Við­ur­kenndu mis­tök þín og haltu áfram

Að elska fyrst og fremst að hlusta á sjálfa sig tala og þola ekki ósætti eða gagn­rýni eru þjóð­ar­ein­kenni Ís­lend­inga. Þessi um­ræðu­hefð er stórt, lýð­ræð­is­legt vanda­mál.   Póli­tík­in á Ís­landi, eða tak­mark­an­ir henn­ar, end­ur­spegl­ar ákveðna fé­lags­lega þætti sem eru inn­grón­ir í menn­ingu okk­ar og sem grafa bein­lín­is und­an lýð­ræð­inu og rétt­ar­rík­inu.   Í góð­um og lýð­ræð­is­leg­um um­ræð­um kom­ast all­ar radd­ir...

Við er­um ekki öll jöfn fyr­ir lög­um – því mið­ur

Þessa helg­ina hef ég set­ið Borg­ar­þing Pírata með ýms­um við­burð­um og pall­borð­um til að leggja grunn að stefnu­mót­un Pírata í sveit­ar­stjórn­ar­mál­um. Eft­ir um­ræð­ur við og um að­stæð­ur fatl­aðs fólks, inn­flytj­enda og annarra jað­ar­settra hópa í borg­inni, við gælu­dýra­eig­end­ur og um skóla- og fjöl­skyldu­mál, sit ég eft­ir með til­finn­ingu fyr­ir því að þess­ir mála­flokk­ar ein­kenn­ist af gegn­um­gang­andi og sam­eig­in­leg­um vanda­mál­um sem...
Landbúnaðarkerfi ungra bænda og umhverfisins

Land­bún­að­ar­kerfi ungra bænda og um­hverf­is­ins

Við Pírat­ar er­um um­hverf­i­s­vænn flokk­ur og var lofts­lags­stefna okk­ar met­in af óháð­um að­ila sem besta lofts­lags­stefna ís­lenskra flokka.   Þetta er í takt við alla okk­ar stefnu­mót­un sem tek­ur ætíð mið af um­hverf­is­mál­um. Við vilj­um um­hverf­is­stefnu án und­an­þága! Land­bún­að­ar­stefn­an okk­ar er í takt við þetta og er hún ekki bara frá­bær fyr­ir neyt­end­ur held­ur einnig gríð­ar­lega um­hverf­i­s­væn og mið­ar...

Ekk­ert lýð­ræði án jafn­rétt­is

Að bæta lýð­ræð­ið er eitt af að­al­mark­mið­um okk­ar Pírata. Hvers vegna? Til að bæta vel­ferð allra í sam­fé­lag­inu og tryggja frið. Lýð­ræði þýð­ir að lýð­ur­inn eða al­menn­ing­ur ráði. Hing­að til hafa sér­hags­mun­ir feng­ið að ráða of miklu í stefnu stjórn­valda og það er ólýð­ræð­is­legt því það þjón­ar bara mjög af­mörk­uð­um hópi í sam­fé­lag­inu, sem kem­ur nið­ur á lífs­gæð­um al­menn­ings. Pírat­ar...

Nýja póli­tík­in – arf­leifð Vil­mund­ar

Eitt sem við Pírat­ar höf­um breytt í ís­lensk­um stjórn­mál­um á þeim fimm ár­um sem við höf­um ver­ið til er orð­ræð­an. Nú eru all­ir farn­ir að tala um lýð­ræð­is­legri og fag­legri vinnu­brögð, gagn­sæi í stjórn­sýslu, heið­ar­leika, póli­tíska ábyrgð og spill­ing­una sem við­gengst. Þessi hug­tök höfðu að mestu leg­ið í dvala þang­að til Pírat­ar komu fram á sjón­ar­svið­ið - alla tíð síð­an...
Norski Verkamannaflokkurinn í vanda

Norski Verka­manna­flokk­ur­inn í vanda

Á mánu­dag ganga Norð­menn til Stór­þings­kosn­inga og velja þing­menn næstu fjög­urra ára. Í 90 ár hef­ur Verka­manna­flokk­ur­inn (Arbei­derpartiet) ver­ið stærsti flokk­ur lands­ins og að mörgu leyti ver­ið að­al­arki­tekt vel­ferð­ar­sam­fé­lags­ins sem Norð­menn lifa við í dag. Hægri­flokk­ur­inn (Høyre) gæti á mánu­dag kast­að þeim af stalli sín­um og orð­ið lands­ins stærsta breið­fylk­ing.   Hver er ástæð­an? Bent hef­ur ver­ið á erf­ið­leika flokks­ins...

Að þurfa að treysta kjörn­um full­trú­um í blindni á að heyra for­tíð­inni til

Fjár­mála­ráð­herra á fund með fjár­fest­um sem hann lýg­ur um. Ráð­herra dóms­mála ger­ir breyt­ing­ar á skip­an dóm­ara sem fag­lega skip­uð nefnd hafði gert til­lögu um, án full­nægj­andi rök­stuðn­ings fyr­ir breyt­ing­un­um.   Síð­ustu mán­uði hef ég unn­ið hjá Evr­ópu­þing­manni Pírata á Evr­ópu­þing­inu í Brus­sel. Hér fæ ég inn­sýn í hvernig reynt er að sporna við spill­ingu í Evr­ópu­stofn­un­um. Um þess­ar...

Sann­leik­ur Frosta

Það að tón­list­arsmekk­ur til­tek­ins út­varps­þátta­stjórn­anda á X977 sé ólík­ur annarra, með­al ann­ars margra kvenna og dóm­nefnd Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­anna, er við­bú­ið og eðli­legt. Í því sam­hengi er al­veg rétt sem hann bend­ir á, að kyn­in eru ólík að mörgu leyti, m.a. þeg­ar kem­ur að tónlist. Mun­ur­inn er þó ekki sá sem hann held­ur fram, að karl­ar séu ein­fald­lega betri tón­list­ar­menn vegna...

Leyf­um ekki hræðsl­unni að vinna

Þjóð­in upp­lif­ir öll í sam­ein­ingu mikla sorg yf­ir ótíma­bæru og óhugna­legu frá­falli Birnu Brjáns­dótt­ur. Fyr­ir fólki sem þekkti Birnu ekki per­sónu­lega er mál­ið samt per­sónu­legt. Birna hefði getað ver­ið hver sem er, kona í blóma lífs­ins, venju­leg stelpa sem rölti út af Húrra eft­ir djamm, fékk sér næt­ur­sn­arl og hélt svo heim á leið. Birna er vin­kona okk­ar, frænka, vinnu­fé­lagi,...
Að vera eða vera ekki píkan þín

Að vera eða vera ekki pík­an þín

Kon­ur hafa löng­um þurft að þola að vera minnk­að­ar nið­ur í ein­ingu líf­fræði sinn­ar. Fyrr á tím­um voru oft ein­kenni reiði og von­leysi yf­ir því að hafa ekki mögu­leik­ann á því að nýta hæfi­leika sína úti í sam­fé­lag­inu túlk­uð sem sjúk­dóm­ur­inn hystería. Sá var tal­inn stafa frá leg­inu og gera kon­ur órökvís­ar á þann hátt að þær stjórn­uð­ust ein­göngu af...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu