Davíð Stefánsson

Davíð Stefánsson

Davíð er áhugamaður um tungumál, menningu, samfélagsmál og stjórnmál. Hann er ljóðskáld, bókmenntafræðingur, námsefnishöfundur, þýðandi, ritstjóri og fyrirlesari ... svo fátt eitt sé nefnt.
Heimaslátrun og aðrar vögguvísur

Heimaslátrun og aðr­ar vöggu­vís­ur

Það kemst auð­vit­að lít­ið að þessa vik­una ann­að en um­fjöll­un um Scam­herja og fé­laga í Afr­íku. Því mið­ur varp­ar það skugga á ann­að stór­mál, sem ekki er jafn­mik­ið hneyksli: Ég er að gefa út mína fyrstu ljóða­bók heil í 16 ár. Lengi var von á ein­um! Bók­in heit­ir Heimaslátrun og aðr­ar vöggu­vís­ur og for­sölu/söfn­un lýk­ur á morg­un, fimmtu­dag. Hún er hér: 
Hörgdal kemur út úr skápnum

Hörg­dal kem­ur út úr skápn­um

Þetta er ekki frétt. Þetta er per­sónu­leg­ur áfangi, af­skap­lega lang­þráð ákvörð­un. Og þar með stór­frétt fyr­ir sjálf­an mig og kannski agnarögn fyr­ir þá sem þekkja til mín sem rit­höf­und­ar:Frá og með deg­in­um í dag tek ég mér nafn­ið Dav­íð Hörg­dal Stef­áns­son.*Mér þyk­ir ógur­lega vænt um nafna minn, Dav­íð Stef­áns­son frá Fagra­skógi. Hann var magn­að ljóð­skáld ... svo magn­að að hann...
Fjöldamorð og Eurovision – opið bréf og áskorun til RÚV

Fjölda­morð og Eurovisi­on – op­ið bréf og áskor­un til RÚV

B.t. Magnús­ar Geirs Þórð­ar­son­ar og Skarp­héð­ins Guð­munds­son­ar   Kæru Magnús og Skarp­héð­inn. Hér er op­ið bréf. Og til ör­ygg­is – vegna þess að ég læt oft móð­an mása þeg­ar mér ligg­ur mik­ið á hjarta – er hér strax áskor­un til ykk­ar beggja og allra inn­an RÚV sem hafa völd til að taka ákvarð­an­ir:  Ef Eurovisi­on-keppn­in verð­ur þrátt fyr­ir allt hald­in...

Af hverju er Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn ónýt­ur?

Sig­mund­ur Dav­íð eyði­lagði ekki Fram­sókn­ar­flokk­inn. Það voru með­virk, hug­laus og valdafík­in við­brögð fólks­ins í kring­um hann sem gerðu það. All­ir í þing­flokkn­um bera ríka ábyrgð á at­burð­um síð­ustu mán­aða – og af þeim sök­um eru þau öll sem eitt kom­in út af mínu sakra­menti. Fyr­ir fullt og allt. Síð­an í apríl hef­ur þetta gerst (list­inn er alls ekki tæm­andi): þing­flokk­ur­inn eins...

Tæki­fær­ið: Eft­ir Út­ey (fimm ár­um síð­ar)

(Þessi pist­ill birt­ist fyrst á Vísi í júlí 2011 og er end­ur­birt­ur hér þeg­ar fimm ár eru lið­in frá hryðju­verk­un­um í Út­ey)   Ég veit ekki mik­ið um Jens Stolten­berg. Hann er norsk­ur stjórn­mála­mað­ur, og sem slík­ur er hann lík­lega ekk­ert verri eða betri en önn­ur ein­tök úr þeirri stétt. En mig lang­ar til að leggja út af nokkr­um orð­um...

„Fokk ný stjórn­ar­skrá!“

Valda­stétt­in seg­ir: „Fokk ný stjórn­ar­skrá!“ Ég er nán­ast orð­laus, þó ekki al­veg. En orð­in eru fá núna og þau einu sem skipta ein­hverju máli eru þessi: Ís­lensk valda­stétt hef­ur aldrei birst okk­ur skýr­ar en núna, eft­ir Panama-skjöl­in og eft­ir hegð­un stjórn­ar­flokk­anna und­an­far­inn mán­uð. Ís­lensk valda­stétt er núna að gera ALLT sem hún get­ur til að stöðva yf­ir­vof­andi stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar. Eft­ir að Andri...

Unga fólk­ið og spill­ing­in

Kannski hvarfl­aði að þér að þessi pist­ill fjall­aði um það hversu spillt unga fólk­ið er á Ís­landi nú til dags? Nei. Hann fjall­ar hins veg­ar um það hvar unga fólk­ið er í dag, hvar það er ekki – og hvað það get­ur gert til að breyta ís­lensk­um stjórn­mál­um. Í mín­um huga er ungt fólk ein­mitt and­stæð­an við spill­ingu og þess vegna...

​Þess vegna líð­ur okk­ur svona

Botn­in­um er náð. Ís­lenskt lýð­ræði er ónýtt, eyðilagt af fá­ein­um topp­um í rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um og þeirri með­virku og samá­byrgu hjörð sem þá um­kring­ir. Sig­urð­ur Ingi er form­lega orð­inn for­sæt­is­ráð­herra ís­lensku þjóð­ar­inn­ar, að­eins nokkr­um klukku­stund­um eft­ir að hafa lýst því yf­ir úr ræðu­stóli Al­þing­is að af­l­andsvið­skipti væru í góðu lagi, að­eins nokkr­um dög­um eft­ir að hafa var­ið Sig­mund Dav­íð með því að...

„Við vor­um ekki fædd með radd­ir út af engu“

Mér var ýtt út í þessi skrif. Ég þurfti hjálp, áminn­ingu. Það gerð­ist eig­in­lega óvart, eða fyr­ir hend­ingu, eins og svo margt gott sem ger­ist í þess­um margræða heimi. Og það gerð­ist á Face­book, af öll­um stöð­um. Heróp til góða fólks­ins All­an síð­ast­lið­inn föstu­dag hugs­aði ég um að skrifa grein sem átti að bera heit­ið „Heróp eða ákall til þeirra...