Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Svar við bréfi Altúngu
Daði vonar að þetta sé allt saman einn risavaxinn misskilningur.

Ísland fyrir Windows 98

Stjórnmál frá sjónarhorni tölvunarfræðings Nú eru að koma kosningar. Flokkar gera sig yndislega fyrir kjósendum sínum og frambjóðendur strá þokkafullt um sig sínum björtustu árum. Kjósendur virðast hins vegar vera frekar ringlaðir á þessari nýtilkomnu ástleitni, sem helst minnir á hraðstefnumót eða skyndikynni. Við tölvunarfræðingar erum ekkert öðruvísi með þetta en annað fólk og reynum eftir fremsta megni að sjá...

Píratar og stjórnarskráin

Á sama hátt og undanfarin 70 ár er nú starfandi pólitískt skipuð stjórnarskrárnefnd. Það sem er öðru vísi við þetta skiptið er að stjórnarskrárgjafinn, þjóðin sjálf, hefur ákveðið að hafa aðra stjórnarskrá en þá sem er í gildi og stjórnarskrárnefndin fjallar um. Engu að síður situr þessi nefnd og fjallar um einstaka ákvæði í núverandi stjórnarskrá og viðbætur við hana,...

Nýju stjórnmál keisarans

Mikið er talað þessa mánuðina um að stjórnmálin verði að breytast. Allir stjórnmálaskörungar hefðbundnu flokkana fullyrða þetta og fjölmiðlar og stjórnmálafræðingar taka undir. Margir úr framvarðarsveit Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Ben, Ólöf Nordal, Hanna Birna og líka reyndar Þorgerður Katrín tala um þetta, Katrín Jakobsdóttir talaði um þetta hjá Gísla Marteini í gær, Árni Páll getur ekki hætt að tala um þetta,...

Að byggja þjóðarleikvang fyrir ekkert

Kæri fjármálaráðherra Þú viðrar þá skoðun þína á visir.is í dag að nú sé kominn tími til að bygga stóran íþróttaleikvang í takti við velgengni landsliðsins, að "Næsta skref er þá væntanlega að þjóðarleikvangurinn sé í samræmi við áhuga Íslendinga á að mæta á völlinn". Blaðamaður viðrar svo þá hugmynd sína að hægt væri að byggja stóran leikvang fyrir...

Show me the Sjávarútvegsstefna

Orðið "sanngirni" er lykilorð í stefnum beggja stjórnarflokkanna. Þar er ekki verið að tala um sanngjarna útdeilingu kvóta til að viðhalda nýliðun, heldur að þjóðin fái sanngjarnan hlut fyrir eign sína. Takið eftir, það stendur ekki fullt gjald fyrir eignina, heldur sanngjarnt. Sanngjarnt fyrir hverja spyr maður sjálfan sig. Samfylkingin, VG og Björt framtíð leggja áherslu á að arður renni...

Úr hlekkjum lýðræðisins

Við segjumst búa í lýðræðisþjóðfélagi. Bestu stjórnskipun sem maðurinn hefur látið sér detta í hug. Borgararnir ráða sínum eigin málum. Þetta er vissulega satt, en engu að síður finnst manni dags daglega ekkert virkt lýðræði í gangi. Atkvæðið hefur ekkert að segja, það er mállaust nema í gegnum fulltrúa sem sagði eitthvað allt annað fyrir kosningar en eftir. Og kannski...