Benjamín Sigurgeirsson

Benjamín Sigurgeirsson

„Með miklum mætti fylgir mikil ábyrgð“ eru fleyg orð oft rakin til Benjamin Parker, betur þekktum sem Uncle Ben.
Herkænska gegn örveruárásum

Herkænska gegn ör­veru­árás­um

Sam­kvæmt Al­þjóða­heil­brigð­is­stofn­un­inni (e. World Health Org­an­izati­on) þá er sýkla­lyfja­ónæmi bakt­ería ein mesta ógn við hnatt­ræna heilsu mann­kyns. Það að bakt­erí­ur myndi með tím­an­um ónæmi gegn sýkla­lyfj­um er eðli­leg þró­un, en auk­in notk­un á sýkla­lyfj­um hrað­ar ferl­inu til muna og hjálp­ar bakt­erí­um til þess að koma upp sterk­um stofni með ónæmi. Með auknu sýkla­lyfja­ónæmi þá verð­ur erf­ið­ara að með­höndla al­var­leg veik­indi...
Mataræði og mannréttindi

Mataræði og mann­rétt­indi

Ættu ríki og sveit­ar­fé­lög að stuðla að neyslu al­menn­ings á grænkera­fæði? Grunn­á­stæð­ur þess að borða grænkera­fæði í stað fæðu sem kem­ur úr dýr­um og dýra­af­urð­um eru þrenns­kon­ar. Þess­ar ástæð­ur eru sið­ferð­is­ástæð­ur, um­hverf­is­ástæð­ur og heilsu­fars­ástæð­ur. Sið­ferð­is­ástæð­ur Við vit­um öll að dýr sem al­in eru til mann­eld­is lifa oft við hræði­leg­ar að­stæð­ur. Oft svo hræði­leg­ar að heild­ar­gildi til­vist þess­ara dýra er nei­kvæð. Það er,...
Að vera étinn lifandi

Að vera ét­inn lif­andi

Senni­lega leggja ekki marg­ir hug­ann að því dags dag­lega hvernig þeir myndu helst vilja deyja en lík­lega eru fá­ir sem myndu kjósa það að vera étn­ir lif­andi. Það er samt ná­kvæm­lega það sem marg­ir eru ná­kvæm­lega að gera við sjálf­an sig ef marka má boð­skap heim­ild­ar­myn­ar­inn­ar Eating You Ali­ve sem verð­ur sýnd á Veg­an Film Fest núna á fimmtu­dag­inn...
Borða Píratar beikon?

Borða Pírat­ar bei­kon?

Píra­takóð­inn er stutt plagg sem dreg­ur sam­an heim­speki Pírata. Píra­takóð­inn inni­held­ur fal­leg­an og hug­ljúf­an texta um lífs­gildi sem mörg­um væri hollt að temja sér. Píra­takóð­inn er ekki not­að­ur beint við stefnu­mót­un Pírata en marg­ir Pírat­ar vitna hins veg­ar gjarn­an í kóð­ann og telja hann gott vega­nesti fyr­ir sam­fé­lag­ið og í flest­um til­fell­um til fyr­ir­mynd­ar. Eitt af mín­um bar­áttu­mál­um er...
Yfirráð

Yf­ir­ráð

Á mánu­dag­inn er kvik­mynd­in Dom­ini­on sýnd í Bíó Para­dís. Dom­ini­on not­ast við dróna og leyni­leg­ar upp­tök­ur til þess að af­hjúpa þær öfga­fullu að­stæð­ur og slæma með­ferð sem dýr þurfa að þola vegna valdníðslu manns­ins. Vegna þess að mynd­efn­ið kem­ur að megn­inu til frá Ástr­al­íu þá má fast­lega gera ráð fyr­ir að helstu gagn­rýn­isradd­ir komi til með að segja: „Já, þetta...
Að gefa milljón

Að gefa millj­ón

  Nú hafa sam­tök­in Gef­um Sam­an gef­ið eina millj­ón króna til hjálp­ar fólki sem býr við sára­fá­tækt. Pen­ing­ur­inn fer með­al ann­ars í að gefa moskítónet til varn­ar malaríu, í orma­hreins­un og í að styðja við fjöl­skyld­ur með bein­um pen­inga­gjöf­um. Frek­ari upp­lýs­ing­ar um starf Gef­um Sam­an er hér að neð­an en all­ir sem vilja vera með eða spyrja nán­ar út...
Búum til gömul dýr

Bú­um til göm­ul dýr

Það er stað­reynd að þau dýr sem við öl­um til mann­eld­is eiga hlut­falls­lega mjög stutta ævi mið­að við hvað mætti ætla ef dýr­in lifðu við við­un­andi og frjáls­legri að­stæð­ur og væri ekki slátr­að í massa­vís langt fyr­ir ald­ur fram. Með­al naut­gripa lifa mjólk­ur­kýr í um 4 ár en naut­grip­um sem ald­ir eru fyr­ir hold sitt er hald­ið á lífi í...
Tröllamjólk

Tröllamjólk

Tröll Fyr­ir stuttu var bor­in upp spurn­ing inn á face­book síð­unni Veg­an Ís­land sem hljóð­aði svo: “Nú er ég bara að spyrja þeg­ar mað­ur er veg­an af­hverju má ekki drekka mjólk?” Þeg­ar ég fyrst sá þessa spurn­ingu taldi ég að hér væri kom­ið enn eitt tröll­ið inn á Veg­an Ís­land með sín snið­ug­heit. Kannski ekki öfga­full við­brögð af minni...
Fullorðið fólk í löggu og bófa

Full­orð­ið fólk í löggu og bófa

Í ný­leg­um að­gerð­um lög­regl­unn­ar, sem hún lýs­ir sjálf sem mikl­um sigri gegn skýru dæmi um skipu­lagða glæp­a­starf­semi, var lagt hald á efni sem átti að nota til að út­búa 80 kíló af am­feta­míni og 26 þús­und e-töfl­ur. Rann­sókn­in sem leiddi til þess­ara að­gerða hófst ár­ið 2014 og hef­ur því stað­ið í um þrjú ár en auk þess að leggja...
Legslímuhúð á flakki

Legs­límu­húð á flakki

Legs­límu­húð er af­ar sér­stak­ur lík­ams­vef­ur sem þek­ur innra lag legs­ins hjá kon­um. Hjá kon­um á barneigna­aldri þá vex legs­límu­húð­in og þykkn­ar og brotn­ar síð­an nið­ur og er skol­að út­úr lík­am­an­um í gegn­um leggöng­in í ferli sem er þekkt sem blæð­ing­ar eða túr. Þessi hringrás, sem er þekkt sem tíð­ar­hring­ur­inn, á sér stað með reglu­bund­um hætti á um 28 daga...
MAMMA

MAMMA

Eft­ir að hafa ver­ið get­inn varð ég að ok­frumu. Ok­fruma verð­ur til við samruna sáð­frumu og egg­frumu. Ok­frum­an tek­ur svo til við að fjölga sér í gegn­um frumut­vö­fald­an­ir sem svo síð­ar halda áfram að vaxa og dafna í gegn­um flók­ið ferli sem sér­hæf­ir sig og bygg­ir upp all­an frumu­vöxt lík­am­ans. Þessi sér­hæf­ing send­ir réttu merk­in á rétt­um tím­um til þess...
Njósnaleikurinn (eftir Peter Singer)

Njósna­leik­ur­inn (eft­ir Peter Sin­ger)

Það er Edw­ard Snowd­en að þakka að núna veit ég að Þjóðarör­ygg­is­stofn­un Banda­ríkj­anna, NSA, er að njósna um mig. NSA not­ar Google, Face­book, Ver­izon, og önn­ur in­ter­net- og sam­skipta­fyr­ir­tæki til að safna ógrynni af sta­f­ræn­um upp­lýs­ing­um um mig sem inni­halda án efa upp­lýs­ing­ar um tölvu­póst­ana mína, sím­töl og kred­it­korta­notk­un. Ég er ekki banda­rísk­ur rík­is­borg­ari, og því er þetta allt lög­legt. Og, jafn­vel...
"What ethical reasons?"

"What et­hical rea­sons?"

 "What et­hical rea­sons?" How I stopp­ed eating ani­mals. On No­v­em­ber 22nd 2012 I att­ended my first PhD diss­ertati­on party. I had been a PhD stu­dent for a little over a ye­ar and Johanna Hasmats, a col­league of mine, had just def­ended her PhD thes­is tit­led Ana­lys­is of genetic variati­on in cancer. Truth be told, I do not rem­em­ber the defen­se it­self...
Áfengisfrelsisfrumvarpið

Áfeng­is­frels­is­frum­varp­ið

Nú ganga enn og aft­ur yf­ir land­ann öld­ur æsifrétta­mennsku, múgæs­ings og skoð­ana­skipta á sam­skiptamiðl­um vegna frum­varps þess efn­is að gera sölu á vímu­efn­inu áfengi frjálsa und­an einkaresktri rík­is­ins. Sú breyt­ing sem lögð er til fel­ur með­al ann­ars í sér að áfengi geti ver­ið selt í mat­vöru­búð­um, sjopp­um og einka­rekn­um áfeng­is­sér­versl­un­um. Myndi þá rík­is­rek­in áfeng­issala leggj­ast af og Vín­búð­un­um yrði lok­að....
Tekur enginn mark á landlækni?

Tek­ur eng­inn mark á land­lækni?

Ár­ið 2014 gaf Embætti land­lækn­is út upp­lýs­inga­bækling sem ber heit­ið Ráð­legg­ing­ar um mataræði og var hann end­urút­gef­in 2015. Bæk­ling­ur­inn er að­gengi­leg­ur og læsi­leg­ur og legg­ur lín­un­ar, í gróf­um drátt­um, hvernig lands­menn geta hag­að mataræði sýnu til þess að styðja við góða heilsu og forð­ast sjúk­dóma.  Ráð­legg­ing­ar lan­dækn­is eru að mörgu leiti til fyr­ir­mynd­ar en í bæk­lingn­um er með­al ann­ars lögð...
Fóstureyðingar bjarga og bæta líf

Fóst­ur­eyð­ing­ar bjarga og bæta líf

Á Ís­landi þykja það sjálf­sögð mann­rétt­indi að kon­ur hafi ör­uggt að­gengi að lög­leg­um fóst­ur­eyð­ing­um. Það er þó ekki al­gjör sam­hug­ur með­al fólks á jörð­inni hvort og und­ir hvaða kring­um­stæð­um fóst­ur­eyð­ing­ar eru rétt­læt­an­leg­ar. Sé þung­un­in af­leið­ing nauðg­un­ar og/eða ef kon­an er mjög ung að aldri þyk­ir það oft vera rétt­mæt ástæða þess að gang­ast und­ir fóst­ur­eyð­ingu. Eins er fóst­ur­eyð­ing gjarn­an álit­in...