Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (e. World Health Organization) þá er sýklalyfjaónæmi baktería ein mesta ógn við hnattræna heilsu mannkyns. Það að bakteríur myndi með tímanum ónæmi gegn sýklalyfjum er eðlileg þróun, en aukin notkun á sýklalyfjum hraðar ferlinu til muna og hjálpar bakteríum til þess að koma upp sterkum stofni með ónæmi. Með auknu sýklalyfjaónæmi þá verður erfiðara að meðhöndla alvarleg veikindi...
Mataræði og mannréttindi
Ættu ríki og sveitarfélög að stuðla að neyslu almennings á grænkerafæði? Grunnástæður þess að borða grænkerafæði í stað fæðu sem kemur úr dýrum og dýraafurðum eru þrennskonar. Þessar ástæður eru siðferðisástæður, umhverfisástæður og heilsufarsástæður. Siðferðisástæður Við vitum öll að dýr sem alin eru til manneldis lifa oft við hræðilegar aðstæður. Oft svo hræðilegar að heildargildi tilvist þessara dýra er neikvæð. Það er,...
Að vera étinn lifandi
Sennilega leggja ekki margir hugann að því dags daglega hvernig þeir myndu helst vilja deyja en líklega eru fáir sem myndu kjósa það að vera étnir lifandi. Það er samt nákvæmlega það sem margir eru nákvæmlega að gera við sjálfan sig ef marka má boðskap heimildarmynarinnar Eating You Alive sem verður sýnd á Vegan Film Fest núna á fimmtudaginn...
Borða Píratar beikon?
Píratakóðinn er stutt plagg sem dregur saman heimspeki Pírata. Píratakóðinn inniheldur fallegan og hugljúfan texta um lífsgildi sem mörgum væri hollt að temja sér. Píratakóðinn er ekki notaður beint við stefnumótun Pírata en margir Píratar vitna hins vegar gjarnan í kóðann og telja hann gott veganesti fyrir samfélagið og í flestum tilfellum til fyrirmyndar. Eitt af mínum baráttumálum er...
Yfirráð
Á mánudaginn er kvikmyndin Dominion sýnd í Bíó Paradís. Dominion notast við dróna og leynilegar upptökur til þess að afhjúpa þær öfgafullu aðstæður og slæma meðferð sem dýr þurfa að þola vegna valdníðslu mannsins. Vegna þess að myndefnið kemur að megninu til frá Ástralíu þá má fastlega gera ráð fyrir að helstu gagnrýnisraddir komi til með að segja: „Já, þetta...
Að gefa milljón
Nú hafa samtökin Gefum Saman gefið eina milljón króna til hjálpar fólki sem býr við sárafátækt. Peningurinn fer meðal annars í að gefa moskítónet til varnar malaríu, í ormahreinsun og í að styðja við fjölskyldur með beinum peningagjöfum. Frekari upplýsingar um starf Gefum Saman er hér að neðan en allir sem vilja vera með eða spyrja nánar út...
Búum til gömul dýr
Það er staðreynd að þau dýr sem við ölum til manneldis eiga hlutfallslega mjög stutta ævi miðað við hvað mætti ætla ef dýrin lifðu við viðunandi og frjálslegri aðstæður og væri ekki slátrað í massavís langt fyrir aldur fram. Meðal nautgripa lifa mjólkurkýr í um 4 ár en nautgripum sem aldir eru fyrir hold sitt er haldið á lífi í...
Tröllamjólk
Tröll Fyrir stuttu var borin upp spurning inn á facebook síðunni Vegan Ísland sem hljóðaði svo: “Nú er ég bara að spyrja þegar maður er vegan afhverju má ekki drekka mjólk?” Þegar ég fyrst sá þessa spurningu taldi ég að hér væri komið enn eitt tröllið inn á Vegan Ísland með sín sniðugheit. Kannski ekki öfgafull viðbrögð af minni...
Fullorðið fólk í löggu og bófa
Í nýlegum aðgerðum lögreglunnar, sem hún lýsir sjálf sem miklum sigri gegn skýru dæmi um skipulagða glæpastarfsemi, var lagt hald á efni sem átti að nota til að útbúa 80 kíló af amfetamíni og 26 þúsund e-töflur. Rannsóknin sem leiddi til þessara aðgerða hófst árið 2014 og hefur því staðið í um þrjú ár en auk þess að leggja...
Legslímuhúð á flakki
Legslímuhúð er afar sérstakur líkamsvefur sem þekur innra lag legsins hjá konum. Hjá konum á barneignaaldri þá vex legslímuhúðin og þykknar og brotnar síðan niður og er skolað útúr líkamanum í gegnum leggöngin í ferli sem er þekkt sem blæðingar eða túr. Þessi hringrás, sem er þekkt sem tíðarhringurinn, á sér stað með reglubundum hætti á um 28 daga...
MAMMA
Eftir að hafa verið getinn varð ég að okfrumu. Okfruma verður til við samruna sáðfrumu og eggfrumu. Okfruman tekur svo til við að fjölga sér í gegnum frumutvöfaldanir sem svo síðar halda áfram að vaxa og dafna í gegnum flókið ferli sem sérhæfir sig og byggir upp allan frumuvöxt líkamans. Þessi sérhæfing sendir réttu merkin á réttum tímum til þess...
Njósnaleikurinn (eftir Peter Singer)
Það er Edward Snowden að þakka að núna veit ég að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, er að njósna um mig. NSA notar Google, Facebook, Verizon, og önnur internet- og samskiptafyrirtæki til að safna ógrynni af stafrænum upplýsingum um mig sem innihalda án efa upplýsingar um tölvupóstana mína, símtöl og kreditkortanotkun. Ég er ekki bandarískur ríkisborgari, og því er þetta allt löglegt. Og, jafnvel...
"What ethical reasons?"
"What ethical reasons?" How I stopped eating animals. On November 22nd 2012 I attended my first PhD dissertation party. I had been a PhD student for a little over a year and Johanna Hasmats, a colleague of mine, had just defended her PhD thesis titled Analysis of genetic variation in cancer. Truth be told, I do not remember the defense itself...
Áfengisfrelsisfrumvarpið
Nú ganga enn og aftur yfir landann öldur æsifréttamennsku, múgæsings og skoðanaskipta á samskiptamiðlum vegna frumvarps þess efnis að gera sölu á vímuefninu áfengi frjálsa undan einkaresktri ríkisins. Sú breyting sem lögð er til felur meðal annars í sér að áfengi geti verið selt í matvörubúðum, sjoppum og einkareknum áfengissérverslunum. Myndi þá ríkisrekin áfengissala leggjast af og Vínbúðunum yrði lokað....
Tekur enginn mark á landlækni?
Árið 2014 gaf Embætti landlæknis út upplýsingabækling sem ber heitið Ráðleggingar um mataræði og var hann endurútgefin 2015. Bæklingurinn er aðgengilegur og læsilegur og leggur línunar, í grófum dráttum, hvernig landsmenn geta hagað mataræði sýnu til þess að styðja við góða heilsu og forðast sjúkdóma. Ráðleggingar landæknis eru að mörgu leiti til fyrirmyndar en í bæklingnum er meðal annars lögð...
Fóstureyðingar bjarga og bæta líf
Á Íslandi þykja það sjálfsögð mannréttindi að konur hafi öruggt aðgengi að löglegum fóstureyðingum. Það er þó ekki algjör samhugur meðal fólks á jörðinni hvort og undir hvaða kringumstæðum fóstureyðingar eru réttlætanlegar. Sé þungunin afleiðing nauðgunar og/eða ef konan er mjög ung að aldri þykir það oft vera réttmæt ástæða þess að gangast undir fóstureyðingu. Eins er fóstureyðing gjarnan álitin...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.