Benjamín Julian

Benjamín Julian

Benjamín Julian er þrjár álnir að hæð, dökkhærður og tvíhentur, fráeygur og lítið eitt útskeifur, með haganlega staðsetta þumalfingur og mikla lyst á banönum. Sé vel að gáð sést á honum bóndabrúnka snemma sumars og andúð á yfirvöldum allt árið. Hann stekkur tæplega þriðjung hæðar sinnar í loft upp léttklæddur og safnar andúð vonds fólks.
Þegar Trölli stal verðbólgunni

Þeg­ar Trölli stal verð­bólg­unni

Í nóv­em­ber 2008, inn­an­um hrun og bruna í banka­kerf­inu, var Barack Obama kos­inn for­seti í Banda­ríkj­un­um. Hundruð þús­unda voru að missa vinn­una og fjöld­inn all­ur var písk­að­ur úr hús­næð­inu sínu. Samt hafði rík­is­stjórn Bush yngri bara dælt pen­ing­um í gjald­þrota bank­ana. Obama lof­aði “breyt­ing­um sem við get­um trú­að á” og, á pla­köt­um með mynd af hon­um horf­andi uppí fram­tíð­ina: “von”....
Fordómareglan

For­dóm­aregl­an

Í vik­unni var birt hér á þess­um miðli sið­fræði­lega þrek­virk­ið Gest­gjaf­a­regl­an. Þar býr Kristján Hreins­son Skerja­fjarð­ar­skáld til þum­alputta­reglu fyr­ir mann­kyn­ið vegna þeirra fólks­flutn­inga sem nú eiga sér stað um heim­inn. Ein­sog hann bend­ir á hafa um­ræð­ur um mál­efn­ið "meira og minna snú­ist um rökvill­ur og hár­tog­an­ir" þar sem "klisj­ur, plebba­mennska og lýðskrum" hafa sett tón­inn. Sem bet­ur fer hef­ur...
Blóðugt kosningaeftirlit

Blóð­ugt kosn­inga­eft­ir­lit

Sam­hliða for­seta- og þing­kosn­ing­ar í Tyrklandi hóf­ust klukk­an átta í morg­un og stjórn­ar­and­stað­an bjóst fast­lega við kosn­inga­s­vindli. Kona úr suð­ur­hluta Ist­an­búl sem sinn­ir kosn­inga­eft­ir­liti bauð mér í gær að fylgj­ast með líka. Eft­ir­lit­ið yrði ráð­andi þátt­ur í úr­slit­un­um í kvöld, sagði hún, en hún var ekki viss hvort ég mætti vera þar. Efti­rá að hyggja var góð hug­mynd að sofa...
Hlutdeild Evrópu í eyðileggingu Afrin

Hlut­deild Evr­ópu í eyði­legg­ingu Afr­in

Í morg­un tóku her­sveit­ir og banda­menn Tyrk­lands yf­ir borg­ina Afr­in. Það þurfti ekki mik­ið til -- bara inn­rás, fjölda­morð og að slökkva á vatns­rennsli til borg­ar­inn­ar. Því til við­bót­ar voru hundrað blaða- og stjórn­mála­menn í Tyrklandi tekn­ir í varð­hald fyr­ir að gagn­rýna árás­ina, auk næst­um þús­und al­mennra borg­ara sem dirfð­ust að rægja þetta gælu­verk­efni Er­dog­ans á sam­fé­lags­miðl­um. Til­gang­ur...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu