Heimspekingurinn á rakarastofunni

Heimspekingurinn á rakarastofunni

Heimspekilegar vangaveltur Benedikts Kristjánssonar um málefni líðandi stundar.
Langamma mín á Vaðbrekku

Heimspekingurinn á rakarastofunni

Langamma mín á Vaðbrekku

·

Ég náði ekki að kynnast henni langömmu minni henni Ingibjörgu sem bjó á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal enda var ég bara eins árs þegar hún lést. Ég heyrði bara sögur um hversu mikill kvenskörungur hún var. Eins og margar konur á hennar tíma eignaðist hún allmörg börn og voru það heil tíu stykki sem hún fæddi, klæddi og ól upp. En...

Skattsvik!

Heimspekingurinn á rakarastofunni

Skattsvik!

·

Reglulega fáum við fréttir af skattsvikurum sem nýta sér galla og glufur í lögum sem og aðrar aðferðir til að skjóta undan fé. Vanalega fá þessir menn fangelsisdóma eða háar fjársektir, stundum jafnvel bæði. Ég borga skattana mína stoltur því að ég, eins og margir aðrir, hef mikinn áhuga á því að byggja hér upp samfélag með sterka innviði sem...

Femínistar hafa rangt fyrir sér og Evrópusambandið er stórhættulegt!

Heimspekingurinn á rakarastofunni

Femínistar hafa rangt fyrir sér og Evrópusambandið er stórhættulegt!

·

Stuðaði fyrirsögnin þig? Varstu pirraður/pirruð? Ef skoðun ein og sér gerir þig reiða/n ættir þú kannski að endurskoða lífsgildin þín. Sjálfur er ég ekki saklaus þegar kemur að þessu. Hver hefur ekki lent í því að hafa rúllað niður í tímalínuna sína á facebook og allt í einu birtist pistill eða grein þar sem fyrirsögnin er stuðandi eða staðhæfir eitthvað...