Bréfin

Bréfin

Ásta Guðrún Helgadóttir er sagnfræðingur, varaþingmaður fyrir Pírata, feministi, hugsjónarkona, puttaferðalangur og nörd, svo fátt eitt sé nefnt. Hún hefur starfað á Evrópuþingi, unnið með Tactical Technology Collective að netöryggismálum, haldið CryptoParty og stundum líka venjuleg partý. Hugmyndir sem hérna koma fram eru einungis hennar sjálfrar og endurspegla ekki endilega afstöðu Pírata í einstökum málum.
Spilaborg: Einveldi ráðherra og íslensku bankarnir

Spila­borg: Ein­veldi ráð­herra og ís­lensku bank­arn­ir

Prelúdí­an sem söngl­aði inn­an rík­is­apparats­ins fyr­ir hrun er byrj­uð aft­ur að óma. Voða­lega veikt reynd­ar, en þó heyr­ist hver ein­asta nóta skýrt og greini­lega. Fiðlu­stef­ið hans Neró virð­ist vera spil­að í sí­fellu frá ráðu­neyt­um silf­ur­skeiða­stjórn­ar­inn­ar. Fjár­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram frum­varp þess efn­is að einka­væða bank­anna á ný. Það er keim­líkt því frum­varpi sem var sam­þykkt þeg­ar ný þús­öld gekk í...
Að segja 'fokk jú' á diplómasísku

Að segja 'fokk jú' á diplómasísku

Evr­ópu­sam­band­ið er eng­inn nýgræð­ing­ur í því að tala við litla prinsa sem vilja verða kóng­ar eða þá al­vöru ein­ræð­is­herra sem eru óvart í Evr­ópu­sam­band­inu. Það ligg­ur hvað næst við að nefna Ung­verja­land sem hef­ur und­an­far­ið ein­hliða breytt stjórn­ar­skrá sinni, lýst því yf­ir að stór hluti Rúm­en­íu sé í raun­inni Ung­verja­land, og fleira í þeim dúr. Victor Or­bán, for­sæt­is­ráð­herra Ung­verja­lands, hef­ur...
Þægileg þjóðarmorð

Þægi­leg þjóð­armorð

Yerev­an, höf­uð­borg Armen­íu, er byggð úr bleik­um steini, sem gef­ur borg­inni ljós­rautt yf­ir­bragð og verð­ur hún blóð­rauð í sól­ar­lag­inu; mjúk en mik­il­feng­leg Ar­arat drottn­ar yf­ir borg­inni hand­an landa­mær­anna - í Tyrklandi. Á hverju götu­horni og við hvert torg í Yerev­an eru vatns­brunn­ar þar sem veg­far­end­ur geta not­ið ís­kalds vatns á sumr­in, langt fram á vet­ur. Brunn­arn­ir í borg­inni bleiku eru...
Að vera kúguð kona: Ferðin um Persíu og aftur heim

Að vera kúg­uð kona: Ferð­in um Pers­íu og aft­ur heim

Ég var tutt­ugu og tveggja ára göm­ul, stödd á flug­vell­in­um í Ist­an­b­ul með Karli vini mín­um. Ég var klædd í víð­ar, sand­lit­að­ar bux­ur, kvart­erma skyrtu sem náði nið­ur á mitt læri og heið­bláa silk­is­læðu um háls­inn. Ég var ekki viss um hvort ég ætti að setja hana á mig strax, svo ég ákvað að hafa hana bara um háls­inn. Við...

Um ís­lenzka þjóð­menn­ingu og stjórn­ar­hætti

Ég hélt eg hefði hlaup­ið apríl þeg­ar það barst í tal þann 1. apríl 2015 að for­sæt­is­ráð­herra hefði ákveð­ið að hann vildi: 1. Ljúka við bygg­ingu Stofn­un Árna Magnús­son­ar í ís­lensk­um fræð­um sem geym­ir "dýr­ustu djásn ís­lenskr­ar sögu". 2. Byggja við Al­þingi eft­ir hönn­un Guð­jón Samú­els­son­ar. 3. End­ur­reisa Val­höll á Þing­völl­um. Einnig mælt­ist hæst­virt­ur For­sæt­is­ráð­herra til þess að hald­in yrðu...