Gambrinn

Gambrinn

Ásgeir H Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
IceHot1 og Kata

Gambrinn

IceHot1 og Kata

·

Undanfarin ár hefur Feisbúkkin mín reglulega verið troðfull af gagnrýni – og stundum skítkasti – á Bjarna Ben og Simma, eða IceHot1, eða Panamaprinsanna – eða hvað sem þeir kunna að vera uppnefndir þann daginn. Sumu hristi ég hausinn yfir, öðru er ég sammála, en ég er vissulega sammála megininntakinu – að þetta séu vondir stjórnmálamenn (í merkingunni vondir fyrir...

Áfram PSV!

Gambrinn

Áfram PSV!

·

Það er bara ár síðan við kusum síðast. Þá voru þreifingar um kosningabandalag. Þreifingar sem sannarlega hefði mátt höndla betur, þetta var frekar klaufalegt í framkvæmd. En það sem eftir stóð var þó fyrst og fremst þetta; eftirá voru þessar þreifingar afskrifaðar sem vond hugmynd, aðallega af því þær þóttu ekki nógu klókar. Klókindi þykja mörgum einn helsti kostur í...

Hversdagshetjur og hversdagsrasismi: hetjurnar sem við þegjum um

Gambrinn

Hversdagshetjur og hversdagsrasismi: hetjurnar sem við þegjum um

·

Mig langar að segja ykkur frá honum Hassan Zubier. Ég ætti samt ekki að þurfa þess, út af því að allir fjölmiðlar ættu að vera löngu búnir að því, andlitið á honum ætti að vera á forsíðum allra dagblaða og vefmiðla heimsbyggðarinnar einmitt núna. En það virðist einfaldlega ekki passa inní stórsöguna sem fjölmiðlar Vesturlanda vilja búa til handa okkur....

Að lesa í hörðum stólum

Gambrinn

Að lesa í hörðum stólum

·

Skyndilega eru allir að tala um heimanám, í kjölfar þessarar ágætu greinar. Og ég er sammála mörgu í þessari grein – en hvorki hún né umræðan í kjölfar hennar tekur hins vegar á vandanum, enda er niðurstaðan í grófum dráttum ósköp einföld: heimanám er vont. En málið er hins vegar ekki alveg svona einfalt. Heimanám sem slíkt er ekki...

Borgaralaun, bótakerfi og nýsköpun

Gambrinn

Borgaralaun, bótakerfi og nýsköpun

·

Það gladdi mig að taka kosningapróf Pírata um daginn. Ekki út af niðurstöðunni – heldur af því að þarna var loksins kosningapróf sem sannarlega spurði um þau málefni sem mér þykja skipta mestu máli. Helsti gallinn var þó sá að stöku sinnum voru tvær fullyrðingar splæstar saman í eina spurningu – og maður var kannski bara sammála annarri þeirra....

Meðvirk smáblóm: Óflutt ræða 2

Gambrinn

Meðvirk smáblóm: Óflutt ræða 2

·

Ég ætla ekki að byrja þessa ræðu á því að segja bara góðir Íslendingar – af því á síðustu mótmælum sem ég var á hitti ég útlenska stelpu sem var að mótmæla – sem er vísbending um að hægt og rólega sé allur heimurinn búinn að fá nóg af þessari ríkisstjórn. Nei, ég ætla að byrja þessa ræðu svona: Kæru...

Martröðin: Óflutt ræða 1

Gambrinn

Martröðin: Óflutt ræða 1

·

Kæru gestir! Þetta verður játning. Mig langar bara að byrja á því að þakka ykkur fyrir að taka slaginn. Fyrir að halda áfram að berjast. Einu sinni var ég nefnilega eins og þið. Svo gafst ég upp. Ég er nefnilega einn af þeim brottfluttu – fyrir tæpum tveimur árum síðan seldi ég allt dótið mitt og flutti úr landi. Ástæðan...