Ása í Pjásulandi

Ása í Pjásulandi

Ása Lind er sjálfstæð móðir tveggja drengja og kennir heimspeki og sálfræði í framhaldsskóla. Hún hefur óbilandi áhuga á hver kyns mannréttindum og er líka ástríðudansari sem gæti ekki hugsað sér að lifa án tónlistar.
Pabbar okkar eru EKKI feðraveldið!

Pabb­ar okk­ar eru EKKI feðra­veld­ið!

Í mann­rétt­inda­bar­áttu sein­ustu daga sem sner­ist um að kon­ur geti val­ið hvenær lík­am­inn þeirra er kyn­færi og hvenær ekki hef­ur tölu­vert bor­ið á öðru hug­taki sem marg­ir virð­ast ekki skilja: Feðra­veldi. Þar hafa flog­ið setn­ing­ar eins og að sumu megi fólk ,,troða of­an í feðra­veld­ið á sér“og aðr­ir bent rétti­lega á að mann­rétt­inda­bar­átta femín­isma sé bar­átta gegn svo­köll­uðu feðra­veldi. Ansi...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu