Ása í Pjásulandi

Ása í Pjásulandi

Ása Lind er sjálfstæð móðir tveggja drengja og kennir heimspeki og sálfræði í framhaldsskóla. Hún hefur óbilandi áhuga á hver kyns mannréttindum og er líka ástríðudansari sem gæti ekki hugsað sér að lifa án tónlistar.

Þurf­um við að græða á inn­flytj­end­um?

Al­gengt við­kvæði í um­ræðu um fólk sem flyst hing­að frá öðr­um lönd­um af mis­jöfn­um að­stæð­um er að fólk­ið nýt­ist hér til vinnu og að Ís­land græði svo mik­ið á því. Vissu­lega auðg­ar að hafa sem fjöl­breytt­ast mann­líf. Fólk með ólíka menn­ingu, sýn, trú­ar­brögð, lífstíl o.s.frv. Ég eig­in­lega grát­bið fólk sem er and­stæð­an við peru­kökuét­andi þjóð­ern­is­sinna að flytja til Ís­lands, við...
Er ég ekki bara að sóa atkvæði mínu?

Er ég ekki bara að sóa at­kvæði mínu?

Hvers vegna í ósköp­un­um ætti ég að kjósa litla flokk­inn sem mæl­ist yf­ir­leitt í kring­um 2% í skoð­ana­könn­un­um? Er ég ekki að sóa at­kvæði mínu? Mið­að við skoð­anakann­an­ir eru þeir ekki að ná inn manni og í sein­ustu kosn­ing­um fengu þeir bara um 3,5% at­kvæða. Að­al­mark­mið­ið með þess­um kosn­ing­um er líka að koma sér­hags­muna­stjórn­inni frá og það er óþol­andi að...
Brotið á lýðræðisrétti ÞÍNUM

Brot­ið á lýð­ræð­is­rétti ÞÍN­UM

Það skýt­ur óneit­an­lega skökku við að á Fundi Fólks­ins sem hald­inn var um helg­ina þar sem al­menn­ingi átti m.a. að vera gef­inn kost­ur á að kynna sér flokka sem bjóða fram til Al­þing­is skyldu ein­ung­is út­vald­ir fá að vera með. Formað­ur eins af litlu flokk­un­um var mætt­ur á við­burð sem var aug­lýst­ur sem ,,Stjórn­mála­búð­ir – Upp­takt­ur kosn­inga“. Hann var með...

Er Guðni strengja­brúða Sjálf­stæð­is­flokks­ins?

Ég held að stór öfl hafi vilj­að ÓRG frá, stór öfl með pen­inga. Fólk í fyr­ir­tækja­rekstri og fólk í út­rás. Já, meira segja þeir sem héldu að ÓRG hafi boð­ið sér með í par­tí­ið hér um ár­ið. Það gleymdi því að ÓRG er í grunn­inn aft­ur­halds­sam­ur þjóð­ern­is­sinni og hefði fyrr lát­ið líf­ið en að af­henda Evr­ópu Ís­land á silf­urfati! Land­ið...

,,Þá get­ur mað­ur víst ekki leng­ur ver­ið í BDSM fé­lag­inu“

  Mér finnst um­ræð­an um inn­göngu BDSM fé­lags­ins í Sam­tök­in ´78 svo áhug­verð fyr­ir margra sak­ir að ég ákvað að hripa nið­ur nokkr­ar hug­leið­ing­ar varð­andi hana. Fyrstu við­brögð­in mín eft­ir að­al­fund­inn í vet­ur tjáði ég í face­book statusi sem leit svona út: Já, mer finnst furðu­legt að blanda sam­an hvers kon­ar kyn­líf fólk vill stunda við bar­átt­unni fyr­ir rétt­in­um um...

Rang­ar stað­reynd­ir á ekki að af­saka sem „bara“ skoð­an­ir

Eitt af því sem ég tek eft­ir í um­ræð­unni er að fólk virð­ist ekki alltaf gera grein­ar­mun á stað­hæf­ing­um sem byggja á gild­is­mati eða „skoð­un­um“ ann­ars veg­ar og stað­hæf­ing­um sem byggja á ,,stað­reynd­um“ hins veg­ar. Þær síð­ar­nefndu geta sem sagt ver­ið ann­að hvort rétt­ar eða rang­ar (sann­ar eða ósann­ar) með­an að skoð­an­ir sem slík­ar mæl­ast ekki á þeim ás; þótt...
Endalaus kærleikur og styrkur til þín kæra stúlka

Enda­laus kær­leik­ur og styrk­ur til þín kæra stúlka

Þjóð­in er hálflöm­uð eft­ir sýknu­dóm dags­ins þar sem ótví­rætt var að 5 ung­ir karl­menn höfðu hópnauðg­að 16 ára stúlku­barni. Ég ætla ekki að rekja mála­vöxtu hér, reiði mína og annarra yf­ir þessu og aug­ljós­lega van­hæfu rétt­ar­kerfi í slík­um mál­um. Held­ur vil ég fyrst og fremst nýta mér að hafa að­gang að þessu bloggi hérna og því að hugs­an­lega muni hún...

Kyn­færa­vört­ur

Ynd­is­leg þessi ,,mót­þróa­þrjóskurösk­un“ sumra, að neita að skilja hluti eins og femín­isma, #freet­henipple átak­ið o.s.frv. Að vilja gagn­rýna fram­ferði, skrif, áhersl­ur og að­ferða­fræði sumra femín­ista er gott og gilt; og mik­il­vægt líka, því auð­vit­að vilj­um við ekki fest­ast í göml­um úr­elt­um bar­áttu­að­ferð­um sem gera lít­ið ann­að en að fá fólk á móti sér. Bar­átt­an snýst um JAFN­RÉTTI fólks óháð kyni...
Hefur framlag til samfélagsins einhvern tímann verið metið til launa?

Hef­ur fram­lag til sam­fé­lags­ins ein­hvern tím­ann ver­ið met­ið til launa?

Við lif­um í sam­fé­lagi þar sem fólk vinn­ur hörð­um hönd­um störf sem myndu, ef þau yrðu ekki unn­in, riða því til falls. Þessi störf eru æði mis­jöfn og krefjast sum náms og önn­ur ekki. Fyr­ir þessi störf eru yf­ir­leitt borg­uð lág laun og stjórn­völd hafa alla tíð hrætt lýð­inn með því að þeir geti ómögu­lega borg­að þeim sóma­sam­leg laun þar...
Að reykja eða reykja ekki maríjúana – er það spurningin?

Að reykja eða reykja ekki maríjú­ana – er það spurn­ing­in?

Um­ræða um lög­leið­ingu fíkni­efna hef­ur ver­ið áber­andi síð­ast­lið­in miss­eri. A.m.k. tveir stjórn­mála­flokk­ar voru með af­glæpa­væð­ingu fíkni­sjúk­dóms­ins á stefnu­skrá sinni til Al­þing­is­kosn­inga 2013; Dög­un og Pírat­ar. Hafa ber í huga að af­glæpa­væð­ing fíkni­sjúk­dóms­ins hef­ur ekki endi­lega neitt með lög­leið­ingu fíkni­efna að gera. Af­glæpa­væð­ing styð­ur vissu­lega við þá hug­mynd að fíkl­ar sem eru með neyslu­skammta á sér séu ekki með­höndl­að­ir sem glæpa­menn,...

Mest lesið undanfarið ár