Anna Lára Steindal

Anna Lára Steindal

Anna Lára er heimspekingur og fyrirlesari sem trúir á mátt samræðunnar og mikilvægi þess að deila hugmyndum okkar og sögum af fólki sem lifir til að skilja sjálf okkur og heiminn betur. Hún hefur um árabil starfað með innflytjendum, flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi og víðar.
Eitthvað magnað og mikilvægt er að gerast!

Anna Lára Steindal

Eitthvað magnað og mikilvægt er að gerast!

·

Reglulega hef ég kvartað yfir því að á Íslandi sé almennt of lítil áhersla lögð á það sem ég kalla listina að lifa saman - að finna punktinn í íslenskri tilveru þar sem alls konar og ólíkir einstaklingar hefja samstarf og einlæga samræðu um hvernig við getum öll búið í sem mestri sátt og borið virðingu hvert fyrir öðru -...

Srákurinn sem er að anda úr sér manneskjunni

Anna Lára Steindal

Srákurinn sem er að anda úr sér manneskjunni

·

Fyrir fáum misserum skrifaði ég pistil um ákaflega indælan ungan mann sem ég hitti í strætóskýli - hælisleitanda frá Sómalíu sem var samferða mér í strætó einn rigningardag í sumar sem leið og deildi með mér sögum úr lífi sínu á leiðinni. Unga manninn kallaði ég Mohammed, sem er ekki hans rétta nafn, og frásögn af þessum fyrstu kynnum okkar...

Brexit og Trump - getum við sjálfum okkur um kennt?

Anna Lára Steindal

Brexit og Trump - getum við sjálfum okkur um kennt?

·

Á fimmtudaginn, í kjölfar þess að úrslit lágu fyrir í forsetakosningunum í Bandaríkjnum, birtist í myndbandi á facebook skörp greining á niðurstöðunum á síðu fréttamannsins Jonathan Pie. Þetta er kannski besta skýring á kjöri Donald Trump - og Brexit og uppgangi þjóðernissinnaðra hærgriflokka í Evrópu og svo framvegis - sem ég hef séð. Þess vegna er svolítið svekkjandi að Jonathan...

Sammála Margréti drottningu!

Anna Lára Steindal

Sammála Margréti drottningu!

·

Í samtalsbók sem kom út í Danmörku á dögunum; Dýpstu ræturnar ræðir Margrét Þórhildur Danadrottning við blaðamann Berlinske Tidende, Thomas Larsen, og lýsir meðal annars afstöðu sinni til innflytjendamála og aðlögunar innflytjenda að dönsku samfélagi. Sjá hér og hér. Ég hef ekki lesið bókina en hef í morgun verið að glugga í umfjöllun um hana og mér sýnist...

Að mata fílantrópistann í sér

Anna Lára Steindal

Að mata fílantrópistann í sér

·

Félagi minn, mikill sómamaður sem hefur hjartað á réttum stað og ríka lund og löngun til að hjálpa fólki í vanda og erfiðleikum hringdi í mig um daginn með heldur óvenjulegt erindi. Þannig er mál með vexti að hann starfaði í sumar tímabundið sem strætóbílstjóri í Reykjavík og kynntist feðgum sem nýlega höfðu fengið stöðu flóttamanna á Íslandi. Þeir urðu...

Vítahringur gagnkvæmrar andúðar

Anna Lára Steindal

Vítahringur gagnkvæmrar andúðar

·

Fyrir stuttu var ég í kaffiboði hjá manneskju mér nákominni og einsog gengur spjölluðum við um daginn og veginn við eldhúsborðið. Það var í raun bara eitt sem skyggði á í samræðunni - hyldýpisgjáin á milli okkar þegar kemur að viðhorfum til listarinnar að lifa saman. Þessi manneskja er nefnilega eindregin - mér liggur við að segja sjúklegur - andstæðingur...

Maður sem ætlar að vera stærri en lífið!

Anna Lára Steindal

Maður sem ætlar að vera stærri en lífið!

·

Alveg síðan ég var heimspekistúdent við HÍ og sat kúrs hjá Arnóri Hannibalssyni um rússenska heimspeki hef ég haft sérstakt dálæti á Fjodor Dostojevskí og þeirri angistarfullu en vonarríku tilivstarheimspeki sem hann reisir veraldir úr í verkum sínum. Það er eitthvað angurblítt og fagurt í verkum Dostejevskís og aðferð hans við að rannasaka veröldina – að skoða dýpstu hugmyndir og...

Dauðinn í Aleppo - engin lögleg leið út

Anna Lára Steindal

Dauðinn í Aleppo - engin lögleg leið út

·

Í helgarblaði Fréttablaðsins í dag er nokkuð ítarleg umfjöllun um Aleppo og stríðið í Sýrlandi. Meðal þeirra sem talað er við í þessari úttekt er Yaman Brikhan, vert á Ali Baba. Ég hef misst töluna á því hversu oft við Yaman höfum rætt efni þessarar úttektar, og ýmislegt annað enda Yaman iðulega sá sem ég fæ til að koma...

Eitthvað dýrmætt um lífið

Anna Lára Steindal

Eitthvað dýrmætt um lífið

·

Í vikunni sem leið var ég í kaffiboði hjá fólki sem kom til Íslands fyrir innan við ári síðan sem flóttafólk og er hægt og bítandi að byggja sér nýja tilveru í nýju landi. Þau nýta tækifærið sem þau fengu vel - eru einbeitt í því að læra sem mest en um leið svo flink að nýta grunninn úr sínu...