Anna Lára Steindal

Anna Lára Steindal

Anna Lára er heimspekingur og fyrirlesari sem trúir á mátt samræðunnar og mikilvægi þess að deila hugmyndum okkar og sögum af fólki sem lifir til að skilja sjálf okkur og heiminn betur. Hún hefur um árabil starfað með innflytjendum, flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi og víðar.

Srák­ur­inn sem er að anda úr sér mann­eskj­unni

Fyr­ir fá­um miss­er­um skrif­aði ég pist­il um ákaf­lega in­dæl­an ung­an mann sem ég hitti í strætó­skýli - hæl­is­leit­anda frá Sómal­íu sem var sam­ferða mér í strætó einn rign­ing­ar­dag í sum­ar sem leið og deildi með mér sög­um úr lífi sínu á leið­inni. Unga mann­inn kall­aði ég Mohammed, sem er ekki hans rétta nafn, og frá­sögn af þess­um fyrstu kynn­um okk­ar má...

Brex­it og Trump - get­um við sjálf­um okk­ur um kennt?

Á fimmtu­dag­inn, í kjöl­far þess að úr­slit lágu fyr­ir í for­seta­kosn­ing­un­um í Banda­ríkjn­um, birt­ist í mynd­bandi á face­book skörp grein­ing á nið­ur­stöð­un­um á síðu frétta­manns­ins Jon­ath­an Pie. Þetta er kannski besta skýr­ing á kjöri Don­ald Trump - og Brex­it og upp­gangi þjóð­ern­is­sinn­aðra hær­gri­flokka í Evr­ópu og svo fram­veg­is - sem ég hef séð. Þess vegna er svo­lít­ið svekkj­andi að Jon­ath­an...

Sam­mála Mar­gréti drottn­ingu!

Í sam­tals­bók sem kom út í Dan­mörku á dög­un­um; Dýpstu ræt­urn­ar ræð­ir Mar­grét Þór­hild­ur Dana­drottn­ing við blaða­mann Berl­in­ske Tidende, Thom­as Lar­sen, og lýs­ir með­al ann­ars af­stöðu sinni til inn­flytj­enda­mála og að­lög­un­ar inn­flytj­enda að dönsku sam­fé­lagi. Sjá hér og hér.  Ég hef ekki les­ið bók­ina en hef í morg­un ver­ið að glugga í um­fjöll­un um hana og mér sýn­ist af þeirri yf­ir­ferð að ég sé í grund­vall­ar­at­rið­um sam­mála drottn­ing­unni....

Að mata fíl­antróp­ist­ann í sér

Fé­lagi minn, mik­ill sóma­mað­ur sem hef­ur hjart­að á rétt­um stað og ríka lund og löng­un til að hjálpa fólki í vanda og erf­ið­leik­um hringdi í mig um dag­inn með held­ur óvenju­legt er­indi. Þannig er mál með vexti að hann starf­aði í sum­ar tíma­bund­ið sem strætóbíl­stjóri í Reykja­vík og kynnt­ist feðg­um sem ný­lega höfðu feng­ið stöðu flótta­manna á Ís­landi. Þeir urðu ágæt­ist kunn­ingj­ar,...

Víta­hring­ur gagn­kvæmr­ar and­úð­ar

Fyr­ir stuttu var ég í kaffi­boði hjá mann­eskju mér ná­kom­inni og ein­sog geng­ur spjöll­uð­um við um dag­inn og veg­inn við eld­hús­borð­ið. Það var í raun bara eitt sem skyggði á í sam­ræð­unni - hyl­dýp­is­gjá­in á milli okk­ar þeg­ar kem­ur að við­horf­um til list­ar­inn­ar að lifa sam­an. Þessi mann­eskja er nefni­lega ein­dreg­in - mér ligg­ur við að segja sjúk­leg­ur - and­stæð­ing­ur...

Mað­ur sem ætl­ar að vera stærri en líf­ið!

Al­veg síð­an ég var heim­spekistúd­ent við HÍ og sat kúrs hjá Arn­óri Hanni­bals­syni um rús­senska heim­speki hef ég haft sér­stakt dá­læti á Fjodor Dostoj­evskí og þeirri ang­istar­fullu en von­ar­ríku tilivst­ar­heim­speki sem hann reis­ir ver­ald­ir úr í verk­um sín­um.  Það er eitt­hvað ang­ur­blítt og fag­urt í verk­um Dostej­evskís og að­ferð hans við að ranna­saka ver­öld­ina – að skoða dýpstu hug­mynd­ir og...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu