Andri Sigurðsson

Andri Sigurðsson

Andri er sósíalisti, aktívisti, hönnuður og vefari sem tilheyrir lítt þekktri stétt fólks sem handgerir internetið eina vefsíðu í einu.
Þú ræður engu í vinnunni ef út í það er farið

Þú ræð­ur engu í vinn­unni ef út í það er far­ið

Það get­ur oft ver­ið upp­lýs­andi að lesa við­skipta­dálk­ana í blöð­un­um. Þar eru hlut­irn­ir oft sagð­ir með hrein­skiln­ari hætti en ann­ars stað­ar. Á Vís­ir.is er grein, unn­in upp úr Har­vard Bus­iness Review, sem ber yf­ir­skrift­ina "Að segja yf­ir­mann­in­um að þú sért hon­um ósam­m­ala". Í grein­inni er far­ið yf­ir nokk­ur ráð handa fólki og hvernig það eigi að haga sér í slík­um að­stæð­um en líka hvort fólk eigi yf­ir...
"Það er margt mikilvægara en að lifa"

"Það er margt mik­il­væg­ara en að lifa"

Þessi orð eru höfð eft­ir Dan Pat­rick, að­stoð­ar­fylk­is­stjóra Texas, í við­tali á Fox News fyrr á þessu ári. Sagði mað­ur­inn þetta í al­vör­unni? Já, og það ætti ekki að koma þér svo á óvart. Flest bend­ir nefni­lega til þess að hægr­inu sé sama um þig og líf þitt. Ís­lenska hægr­ið, með stuðn­ingi Vinstri-grænna, vill fórna lífi okk­ar fyr­ir tekj­ur af...
Kapítalisminn drepur lýðræðið um hábjartan dag

Kapí­tal­ism­inn drep­ur lýð­ræð­ið um há­bjart­an dag

Á vafri mínu ný­lega datt ég nið­ur á svar frá Hall­grími Helga­syni sem vakti hjá mér áhuga. Á þræði um Sósí­al­ista­flokk­inn ákvað Hall­grím­ur að lýsa skoð­un sinni á sósí­al­isma og seg­ir: "Sósí­al­ismi hef­ur því mið­ur yf­ir­leitt end­að í ein­ræði, þar sem hann hef­ur ver­ið reynd­ur". Ég verð að við­ur­kenn að mér brá svo­lít­ið við að lesa þetta. Hvernig get­ur mað­ur...
Félagsuppbygging eða aktívismi

Fé­lags­upp­bygg­ing eða aktív­ismi

Aktív­ismi hef­ur orð­ið að meg­in að­ferð rót­tæka vinst­ris­ins í Norð­ur-Am­er­íku. Aktív­ism­inn hef­ur orð­ið fyr­ir val­inu án þess að herfræði­legt gildi hans hafi ver­ið hug­leitt síð­ustu 30 ár í það minnsta og út­kom­an hef­ur ver­ið lak­ari en efni stóðu til. Þónokkr­ar ástæð­ur er fyr­ir því að aktív­ismi skil­ar ekki þeim ár­angri sem við vild­um. En hérna verð­ur því hald­ið fram að...
Kapítalisma fylgir rasismi, fátækt, atvinnuleysi, glæpir, og ofbeldi

Kapí­tal­isma fylg­ir ras­ismi, fá­tækt, at­vinnu­leysi, glæp­ir, og of­beldi

Eft­ir­farna­di er þýð­ing á skrif­um leik­stjór­ans Boots Riley sem hann setti fram á Twitter fyr­ir skömmu í tengsl­um við morð­ið á Geor­ge Floyd. Rót vand­ands er efna­hags­kerf­ið sem býr til skil­yrð­in sem leið­ta til þess of­beld­is sem lög­regl­an sýn­ir fólki. Hann sýn­ir fram á hvernig at­vinnu­leys­ið, sem kapí­tal­ism­inn þarfn­ast og við­held­ur, leið­ir til fá­tækt­ar sem svo leið­ir fólk á...
Ómissandi fólk, dauði sveltistefnunnar, og þrír aðrir hlutir sem vírusinn hefur opinberað

Ómiss­andi fólk, dauði svelti­stefn­unn­ar, og þrír aðr­ir hlut­ir sem vírus­inn hef­ur op­in­ber­að

Hvernig kvenna- og lág­launa­stétt­ir halda sam­fé­lag­inu gang­andi. Kynjam­is­rétt­ið á vinnu­mark­aði hef­ur sjald­an ver­ið aug­ljós­ara en í dag þeg­ar við sjá­um hjúkr­un­ar­fræð­inga, sjúkra­liða, ræst­inga­fólk og fleiri stór­ar kvenna­stétt­ir standa í fram­lín­unni og bar­átt­unni við vírus­inn. Sjúkra­lið­ar voru samn­ings­laus­ir í tæpt ár og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar í heilt ár, hvort tveggja stétt­ir sem eru ein­fald­lega á skamm­ar­lega lé­leg­um laun­um ef við setj­um mik­il­vægi...
Lúxusbátur stjórnmálastéttarinnar kemur með sjálfvirkum launahækkunum

Lúx­us­bát­ur stjórn­mála­stétt­ar­inn­ar kem­ur með sjálf­virk­um launa­hækk­un­um

Stjórn­mála­stétt­in þrá­ir sam­stöðu á með­an hún skil­ur  kvenna­stétt­ir og lág­launa­fólk eft­ir á hriplek­um bát og neit­ar að kasta til þeirra björg­un­ar­hringn­um. Í kapí­talísku sam­fé­lagi eru aldrei all­ir í sama báti. Stétta­stríð yf­ir­stétt­ar­inn­ar er alltaf í gangi. Sum­ar stétt­ir fá sín­ar launa­hækk­an­ir á færi­bandi án þess að þurfa að svo mik­ið sem lyfta litla putta. Það er eng­in furða að fólk sé...
Sósíalistar hafa náð fram flestum þeim réttindum og lífskjörum sem við búum við

Sósí­al­ist­ar hafa náð fram flest­um þeim rétt­ind­um og lífs­kjör­um sem við bú­um við

Sósí­al­ismi snýst um að þró­ast áfram, sósí­al­ist­ar trúa að hægt sé að skapa betra og rétt­lát­ara sam­fé­lag. Fólk sem hef­ur kall­að sig sósí­al­ista, an­arkista og komm­ún­ista er fólk­ið sem hef­ur með bar­áttu sinni náð fram flest­um af þeim rétt­ind­um og lífs­kjör­um sem við bú­um við í sam­fé­lag­inu. Það er ná­kvæm­lega vegna þess sem þessi orð "sósí­alisti" og "komm­ún­isti" hef­ur ver­ið...
Fólkið sem velur alltaf frið framyfir réttlæti

Fólk­ið sem vel­ur alltaf frið framyf­ir rétt­læti

Áhuga­leysi og sinnu­leysi á stjórn­mál­um og rétt­læt­is­bar­áttu eru for­rétt­indi þeirra sem lifa þægi­legu lífi án skorts. Að sama skapi eru það for­rétt­indi sama hóps að krefjast ávalt frið­ar í sam­fé­lag­inu, framyf­ir rétt­læt­ið sjálft. Að sussa á bar­átt­una fyr­ir betra sam­fé­lagi og gagn­rýna að­ferða­fræð­ina: „Ég er sam­mála mark­miði þínu, en ég get ekki ver­ið sam­mála að­ferð­inni“ seg­ir frið­sama og hófa­sama fólk­ið...
Framleitt samþykki—Öflug gagnrýni á fjölmiðla er ekki hættuleg heldur nauðsynleg

Fram­leitt sam­þykki—Öfl­ug gagn­rýni á fjöl­miðla er ekki hættu­leg held­ur nauð­syn­leg

Flest­ir myndu segja að gagn­rýni eigi ávallt við og að gagn­rýni sé bæði nauð­syn­leg og holl svo sam­fé­lag­ið geti þró­ast áfram og lært af reynsl­unni. Eitt fyr­ir­bæri í sam­fé­lag­inu má hins­veg­ar ekki gagn­rýna að mér sýn­ist. Það eru fjöl­miðl­ar. Það er sér­stak­lega áber­andi að margt frjáls­lynt fólk, miðju­fólk, tel­ur að þeg­ar það kem­ur að fjöl­miðl­um sé jafn­vel hættu­legt sam­fé­lag­inu að...
Kapítalisminn kyrkir sjálfan sig

Kapí­tal­ism­inn kyrk­ir sjálf­an sig

Vext­ir hafa lækk­að síð­asta ár­ið um 1,75 pró­sentu­stig og verð­bólga hef­ur á sama tíma dreg­ist sam­an. Hús­næð­is­mark­að­ur­inn er í frosti og hag­fræð­ing­ar hinna ýmsu sam­taka at­vinnu­rek­enda tala um óveð­urs­ský á lofti. Ójöfn­uð­ur er of mik­ill, lægstu laun eru allt of lág og hús­næð­is­kostn­að­ur er að sliga margt lág­launa­fólk. Verð­lag er hátt en ég man ekki eft­ir Ís­landi öðru­vísi og dreg­ið...
Sýnum spillingunni kurteisi

Sýn­um spill­ing­unni kurt­eisi

Við­brögð hægr­is­ins við hressi­legri ræðu Braga Páls á Aust­ur­velli hafa að mestu ver­ið á einn veg og það er að kalla ræð­una hat­ursorð­ræðu gegn Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Og fyr­ir­sján­lega al­veg án þess að það fylgi með rök­stuðn­ing­ur eða út­skýr­ing­ar. Í ræð­unni rifjar Bragi Páll upp mörg spill­ing­ar­mál flokks­ins frá síð­ustu ár­um og kall­ar flokk­inn krabba­mein og spyr hvort það sé til­vilj­un að...
Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert

Vald­ið til fólks­ins—Ann­ars breyt­ist ekk­ert

Kapí­tal­ism­inn er ósam­ræm­an­leg­ur lýð­ræð­inu og leið­ir óhjá­kvæmi­lega til auð­ræð­is. Það er ekk­ert virkt lýð­ræði í raun, kvóta­þeg­ar og millj­arða­mær­ing­ar ganga um og múta og fá auð­lind­ir sam­fé­lags­ins á silf­urfati en al­menn­ing­ur fær ekk­ert af því sem hann bið­ur um: mann­sæm­andi laun eða hús­næð­is­kerfi, auk­ið fjár­magn til heil­brigðis­kerf­is­ins, nýja stjórn­ar­skrá, mennt­un án end­ur­gjalds, sann­gjarn­an arf af auð­lind­um, banka sem þjóna fólki...
Frá Trump til Johnson: Ólígarkar andskotans og stjórnmálamennirnir sem þjóna þeim

Frá Trump til John­son: Ólíg­ark­ar and­skot­ans og stjórn­mála­menn­irn­ir sem þjóna þeim

Grein Geor­ge Mon­biot um drottn­un hinna ríku ólig­arka yf­ir sam­fé­lag­inu og hvernig ný teg­und trúðs­legra og þjóð­ern­is­sinn­aðra stjórn­mála­manna hef­ur tek­ið við hlut­verk­inu að verja þá fyr­ir kröf­um al­menn­ings, að verja auð­klík­una fyr­ir lýð­ræð­inu: "Fyr­ir sjö ár­um kvart­aði eft­ir­herm­an Rory Brem­mer yf­ir því að stjórn­mála­menn væru orðn­ir svo leið­in­leg­ir að fá­ir væru einu sinni þess virði að herma eft­ir: "Þeir eru...
Einkavæddir bankar vinna gegn hagsmunum almennings

Einka­vædd­ir bank­ar vinna gegn hags­mun­um al­menn­ings

Þrem­ur ár­um áð­ur en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn einka­væddi bank­ana okk­ar, um síðstu alda­mót, af­nám Bill Cl­int­on hin frægu Glass-Steagal lög úr gildi, lög  sem voru inn­leidd eft­ir Krepp­una miklu. Það var ár­ið 1999. Lög­in voru sett til að að­skilja starf­semi við­skipta­banka og fjár­fest­inga­banka svo eig­end­ur bank­anna gætu ekki lagt fjár­muni al­menn­ings und­ir í áhættu­söm­um gjörn­ing­um sem eiga meira skilt við fjár­hættu­spil en...
Kjósið okkur, við erum ekki Donald Trump

Kjós­ið okk­ur, við er­um ekki Don­ald Trump

Það er eng­in furða að blaða­mað­ur­inn Glenn Greenwald hafi fyr­ir stuttu lýst ástand­inu í Banda­ríkj­un­um svona: „I think that in a lot of ways Don­ald Trump broke the brains of a lot of people, particul­ar­ly people in the media who believe that tell­ing lies, in­vent­ing con­spiracy theories, being journa­listically reckless, it's all justified to stop this un­paralleled menace“ Sann­leik­ur­inn...