Andri Sigurðsson

Andri Sigurðsson

Andri er hönnuður og félagi í Sósíalistaflokki Íslands.
Verkalýðshreyfingin í dauðafæri að krefjast félagslegs húsnæðiskerfis

Verka­lýðs­hreyf­ing­in í dauða­færi að krefjast fé­lags­legs hús­næð­is­kerf­is

Rík­is­stjórn­in er í her­ferð til að sann­færa kjós­end­ur um að hún ætli sér að leysa hús­næð­is­vand­ann. Tal­að er um að einka­að­il­ar, mark­að­ur­inn, byggi 35 þús­und íbúð­ir. En þessi her­ferð er auð­vit­að bara "smoke and mirr­ors" eins og venju­lega. Eins og bú­ast mátti við eru eng­ar hug­mynd­ir þarna um að rík­ið komi að mál­um á neinn hátt nema með því að beita...
Hvernig eiga sósíalistar að hafa áhrif á samfélagið?

Hvernig eiga sósí­al­ist­ar að hafa áhrif á sam­fé­lag­ið?

Góð byrj­un er að átta sig á því að við eig­um enga raun­veru­lega sam­herja með­al stjórn­mála­flokk­anna. Ástæð­an er sú að við vilj­um grund­vall­ar­breyt­ing­ar, sárs­auka­full­ar, sem miða að því að koll­varpa nú­ver­andi kerfi til lengri tíma. All­ar til­raun­ir til að inn­leiða ein­hvers­kon­ar efna­hags­legt rétt­læti mun mæta harð­vítugri and­stöðu frá hægr­inu, miðj­unni og fjöl­miðl­um. Þess vegna er best að átta sig á...
Hvert er hlutverk sósíalista innan verkalýðshreyfingarinnar?

Hvert er hlut­verk sósí­al­ista inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar?

Það er um­ræða að þró­ast með­al lýð­ræð­is­legra sósí­al­ista í Am­er­íku, og víð­ar á vinstri væng stjórn­mál­anna, um það hlut­verk sem sósí­al­ist­ar eigi að gegna í bar­áttu launa­fólks, og sögu­legri sókn til að skipu­leggja verka­lýðs­fé­lag fyr­ir starfs­fólk Star­bucks. Ein hlið þess­ar­ar um­ræðu kom ný­lega fram í yf­ir­lýs­ingu sem birt­ist í The Dish sem heit­ir „10 Ways DSA Mem­bers Can Supp­ort...
Vanstillt strengjabrúða, lygari, gerandi, galin og vitfirrt

Van­stillt strengja­brúða, lyg­ari, ger­andi, gal­in og vit­firrt

Sindri Geir Ósk­ars­son sókn­ar­prest­ur á Ak­ur­eyri sagði á Twitter að Sól­veig Anna sé "ger­andi" og stuðn­ings­fólk b-list­ans í Efl­ingu vera "költ". Sindri sagði þetta og bætti við að hann geti ekki hugs­að sér að kjósa hana eft­ir frá­sagn­ir starfs­fólks: "Ég trúi því Efl­ing­ar­starfs­fólki sem hún réði inn og hef­ur opn­að sig um sína upp­lif­un und­an­farna daga". Svona er um­ræð­an...
Vaxtahækkun snýst um að snuða verkafólk

Vaxta­hækk­un snýst um að snuða verka­fólk

Hægri­menn í dag von­ast til að leysa verð­bólgukrepp­una eins og þeir gerðu á átt­unda ára­tugn­um: með því að hækka vexti, lækka laun og hafa sig­ur á verka­fólki sem hef­ur þeg­ar feng­ið að finna fyr­ir því. Þannig heyja hag­fræð­ing­ar stétta­stríð. Nú þeg­ar verð­bólga er kom­in yf­ir 5 pró­sent í fyrsta skipti síð­an í fjár­málakrepp­unni, eru stjórn­mála­menn ráða­laus­ir. Rétt­trún­að­ar­við­brögð­in við mik­illi verð­bólgu...
Að gera samfélaginu gagn

Að gera sam­fé­lag­inu gagn

Heið­ar Guð­jóns­son for­stjóri Sýn­ar, fjöl­miðla og sam­skipta­fyr­ir­tæk­is­ins sem er í meiri­hluta eigu líf­eyr­is­sjóða, skrif­ar ný­lega að stjórn­end­ur fyr­ir­tækja hafi ekki um­boð til að "vinna sam­fé­lag­inu gagn" og eigi þess vegna, ef ég skil rétt, að hætta að reyna og snúa sér að eina til­gangi sín­um: Að gera hann og aðra kapí­tal­ista enn rík­ari enn þeir eru. Ástæða skrif­anna virð­ist að...
Réttlæti án baráttu, frelsi án átaka

Rétt­læti án bar­áttu, frelsi án átaka

Óbæri­leg­ar mót­sagn­ir í mál­flutn­ingi Við­reisn­ar sýn­ir okk­ur að flokk­ur­inn hef­ur ekk­ert lært af hruni ný­frjáls­hyggj­unn­ar og tal­ar fyr­ir áfram­hald­andi nið­ur­skurð­ar­stefnu og stétta­sam­vinnu sem mun að­eins koma nið­ur á verka­fólki, lág­launa­fólki og fá­tæk­um. Nýtt mynd­band flokks­ins sem má sjá á Face­book vaktu at­hygli mína en þar koma fram helstu klisj­ur hinn­ar frjáls­lyndu miðju í bland við for­rétt­inda póli­tík hóf­sama og...
Rætur Pírata má rekja til borgaralegra hægristjórnmála í Evrópu

Ræt­ur Pírata má rekja til borg­ara­legra hægri­stjórn­mála í Evr­ópu

Ég sá ein­hvern spyrja að því á Pírata­spjall­inu hvort Pírat­ar séu miðju­flokk­ur. Það held ég að sé tækni­lega rétt þó Pírat­ar vilji alls ekki skil­greina flokk­inn sinn. En Pírat­ar eru líka frjáls­lynd­ir, li­ber­al­ar. Það er orð­ið sem þeir helst nota til að lýsa sjálf­um sér. Ein af meg­in hug­mynd­um Pírata er að þeir geti val­ið hug­mynd­ir frá bæði vinstri og...
Þrjár leiðir til að horfa á heiminn

Þrjár leið­ir til að horfa á heim­inn

Í þess­um fyr­ir­lestri frá 1993 tal­ar Michael Par­enti um mis­mun­andi leið­ir sem hægt er að nota til að skoða heim­inn og kerf­ið sem við lif­um und­ir. Fyr­ir­lest­ur­inn heit­ir "Con­spiracy And Class Power" og var flutt­ur í Berkeley-há­skóla í Kali­forn­íu. Hér á eft­ir er upp­lýs­andi inn­gang­ur Par­ent­is þar sem hann lýs­ir þess­um leið­um og hvað að­greini þær. Hér í laus­legri þýð­ingu:...
Stjórn með Viðreisn mun engu breyta í grundvallaratriðum

Stjórn með Við­reisn mun engu breyta í grund­vall­ar­at­rið­um

Stjórn­mál­in á Ís­landi eru ekki svo ólík því sem er að ger­ast í Banda­ríkj­un­um með kjöri Joe Bidens. Stuðn­ings­menn hans hömr­uðu á því gegnd­ar­laust að allt sem skipti máli væri að losna við Trump úr embætti. Bók­staf­lega ekk­ert ann­að skipti máli og þar á með­al að setja fram nein­ar raun­veru­lega lausn­ir á þeim vanda­mál­um sem sam­fé­lag­ið stend­ur frami fyr­ir. Í...
Póstþjónusta er fyrst og fremst samfélagsleg þjónusta

Póst­þjón­usta er fyrst og fremst sam­fé­lags­leg þjón­usta

Póst­þjón­usta er fyrst og fremst sam­fé­lags­leg þjón­usta og ætti alls ekki að reka eins og eitt­hvað sam­keppn­is­fyr­ir­tæki. Í frétt­um dags­ins seg­ir að nýr for­stjóri Pósts­ins ætli að láta af störf­um eft­ir að­eins um ár í starfi. Birg­ir Jóns­son lýs­ir sigri hrós­andi yf­ir í til­kynn­ingu að Póst­ur­inn sé núna arð­bær­asta póst­fyr­ir­tæki Norð­ur­landa. En slíkt þýð­ir að­eins að bú­ið sé að skerða...
Sósíalistar einir trúa á félagshyggjuna og hafna sjálfsmyndarstjórnmálum

Sósí­al­ist­ar ein­ir trúa á fé­lags­hyggj­una og hafna sjálfs­mynd­ar­stjórn­mál­um

Þessi átök vegna orða Ág­úst­ar Ól­afs, þing­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, í út­varp­inu um dag­inn eru lýs­andi fyr­ir þann vanda sem marg­ir stjórn­mála­flokk­ar eru í, sér­stak­lega Sam­fylk­ing­in og Vinstri græn­um, sem hafa mik­ið til hafn­að stétta­stjórn­mál­um í skipt­um fyr­ir sjálfs­mynd­ar­stjórn­mál (identity politics) og þar af leið­andi fær­ast þess­ir flokk­ar lengra og lengra til hægri og inn á miðj­una með hverju ár­inu. Þú finn­ur...
Þú ræður engu í vinnunni ef út í það er farið

Þú ræð­ur engu í vinn­unni ef út í það er far­ið

Það get­ur oft ver­ið upp­lýs­andi að lesa við­skipta­dálk­ana í blöð­un­um. Þar eru hlut­irn­ir oft sagð­ir með hrein­skiln­ari hætti en ann­ars stað­ar. Á Vís­ir.is er grein, unn­in upp úr Har­vard Bus­iness Review, sem ber yf­ir­skrift­ina "Að segja yf­ir­mann­in­um að þú sért hon­um ósam­m­ala". Í grein­inni er far­ið yf­ir nokk­ur ráð handa fólki og hvernig það eigi að haga sér í slík­um að­stæð­um en líka hvort fólk eigi yf­ir...
"Það er margt mikilvægara en að lifa"

"Það er margt mik­il­væg­ara en að lifa"

Þessi orð eru höfð eft­ir Dan Pat­rick, að­stoð­ar­fylk­is­stjóra Texas, í við­tali á Fox News fyrr á þessu ári. Sagði mað­ur­inn þetta í al­vör­unni? Já, og það ætti ekki að koma þér svo á óvart. Flest bend­ir nefni­lega til þess að hægr­inu sé sama um þig og líf þitt. Ís­lenska hægr­ið, með stuðn­ingi Vinstri-grænna, vill fórna lífi okk­ar fyr­ir tekj­ur af...
Kapítalisminn drepur lýðræðið um hábjartan dag

Kapí­tal­ism­inn drep­ur lýð­ræð­ið um há­bjart­an dag

Á vafri mínu ný­lega datt ég nið­ur á svar frá Hall­grími Helga­syni sem vakti hjá mér áhuga. Á þræði um Sósí­al­ista­flokk­inn ákvað Hall­grím­ur að lýsa skoð­un sinni á sósí­al­isma og seg­ir: "Sósí­al­ismi hef­ur því mið­ur yf­ir­leitt end­að í ein­ræði, þar sem hann hef­ur ver­ið reynd­ur". Ég verð að við­ur­kenn að mér brá svo­lít­ið við að lesa þetta. Hvernig get­ur mað­ur...
Félagsuppbygging eða aktívismi

Fé­lags­upp­bygg­ing eða aktív­ismi

Aktív­ismi hef­ur orð­ið að meg­in að­ferð rót­tæka vinst­ris­ins í Norð­ur-Am­er­íku. Aktív­ism­inn hef­ur orð­ið fyr­ir val­inu án þess að herfræði­legt gildi hans hafi ver­ið hug­leitt síð­ustu 30 ár í það minnsta og út­kom­an hef­ur ver­ið lak­ari en efni stóðu til. Þónokkr­ar ástæð­ur er fyr­ir því að aktív­ismi skil­ar ekki þeim ár­angri sem við vild­um. En hérna verð­ur því hald­ið fram að...