AK-72

„Getur ekki einhver þaggað niðri í Stundinni?“

Það er alveg forkastanlegt þetta lögbann á fréttaflutning Stundarinnar um viðskipti Bjarna Ben skömmu fyrir Hrun, lygar í tengslum við Vafningsmálið og Panamaskjölin, peningamillifærslur fjölskyldu hans og fleira sem hefur varpað meira ljósi á margt sem gerðist í aðdraganda Hrunsins.

Þetta eru nefnilega upplýsingar sem eiga erindi við almenning.

Það er líka forkastanlegt að gjaldþrota banki skuli geta komið í veg fyrir slíka miðlun frétta og notað til þess bankaleynd sem á við starfsmenn banka en ekki fjölmiðla.

Það er líka forkastanlegt að sýslumaður ákveði að storma í skyndingu inn á ritstjórnarskrifstofu Stundarinnar og koma í veg fyrir í hvelli að hægt verði að birta frekari fréttir um viðskipti og viðskiptasiðferði forsætisráðherra fyrir kosningar.

Það er nefnilega vart hægt annað en að draga þá ályktun af þessu að sýslumanni hafi verið sigað af kosningamaskínu Sjálfstæðisflokksins fyrir hönd Bjarna Ben vegna þessara fregna.

Eða það sem manni grunar helst:

Vegna fregna sem eiga eftir að birtast og eru mun stærri en það sem komið hefur fram um þessi viðskipti.

Það hefur svo sem ekkert verið leyndarmál að Sjálfstæðisflokkurinn vill láta slátra Stundinni fyrir óþægilegan fréttaflutning um hin ýmsu óþægileg mál Bjarna Ben og annarra forystumanna. Það hefur heldur ekki verið verið leyndarmál upp á síðkastið að Bjarni Ben neitar að svara spurningum þaðan og er alveg brjálaður út í alla þá fjölmiðla og fjölmiðlamenn sem fjalla um hann öðruvísi en með silkihönskum.

Ég sé því einhvernveginn svona fyrir mér atburðarrásina að þessu lögbanni.

Bjarni mætir brjálaður á stöðufund kosningaherráðsins vegna fregna um hann og pabba hans í Stundinni eða nýrra spurninga sem hann fékk sendar um eitthvað sem er svo hrikalega slæmt að það hefur gert hann bæði illa pirraðan og hræddan.

Í hræðslukenndri bræði hins vanstillta leiðtoga hefur hann svo í framhaldi að hætti Hinriks Englandskonungs öskrað á herráðið sitt:

„Getur ekki einhver þaggað niðri í Stundinni?“

Fulltrúar skrímsladeildar og KOM-ar hafa kinkað kolli og gefið til kynna að þeir muni sjá til þess. Ef um var að ræða nýja stórsprengju um Bjarna Ben og fjölskyldu hans þá hefur það verið metið svo að betra væri að taka áhættu á því að þetta yrði PR-klúður fyrir kosningar heldur en að þetta rati í fjölmiðla fyrir kosningar.

Einhverjir rjúka af stað í það að trekkja upp Brynjar og Birgi svo þeir geti þæft málin, Ásmundur hafður tilbúinn á kantinum og Mogginn tilbúinn með grein frá Jóni Steinari til réttlætingar. Viðskiptablaðið, Andríki og Kosningar 2017-gengið eru svo látin vita um hvaða bull eigi að reyna að koma í umræðuna til andsvars og vörnin er strúktúruð.

Aðrir meðlimir skrímsladeildarinnar hafa svo rokið af stað og undirbúið í hvelli hina hefðbundnu þöggun sem hefur tíðkast í tíð Bjarna o.fl. formanna hvort sem það er t.d. í Vafningsmálum, lekamálum, skýrslumálum eða barnaníðingsmálum Sjálfstæðisflokksins.

Það er svo haft samband við flokkshollu gauranna í Glitni og veifað fyrir framan þá einhverjum feitum kjötbita fyrir flokksholla

Svo hefur verið  hringt í sýslumann sem fékk starfið í gegnum flokkshollustu sem hann hafði sýnt frá því að hann var í SUS og á framboðslistum og honum tilkynnt að hann fái þann heiður að vera böðull fyrir Bjarna Ben.

Hver veit?

Kannski hringdi Bjarni sjálfur og maður sér sýslumann fyrir sér kikna í hnjánum yfir því að leiðtoginn sjálfur skuli biðja hann um að tryggja stöðugleikann.

Fulltrúar sýslumanns ásamt Glitnis-gaurum rjúka svo niður á skrifstofu Stundarinnar, halda þar dómþing fyrir framan þrumulostna ritstjórn og felldur er úrskurður sem búið var að leggja meginlínu fyrir.

Markmiðið næst þó ekki að fullu þ.e. að fréttir um viðskipti forsætisráðherra og fjölskyldu hans í aðdraganda Hrunsins eru ekki fjarlægðar af vefnum og lifa því enn fram að næstu atlögu. Hugsanlega er það vegna þess að fulltrúar sýslumanns hafa ekki vitað að fullu til hvers var ætlast af þeim heldur hafi sýslumaður Sjálfstæðisflokksins aðeins sagt að þeir ættu að stoppa fréttaflutninginn.

Þöggunin byrjar svo strax að snúast í andhverfu sína sem ekki var búist við eða þá hið hugsanlega PR-klúður sem var metið sem illskárra heldur en frekari fréttaflutningur um viðskipti forsætisráðherra og fjölskyldu hans.

En skrímsladeildin treystir samt á Íslendinga að láta þetta detta dautt niður í rifrildi um vondu útlendingana eða skattakommagrýlu fyrir kosningar.

Það hefur nefnilega þótt ágætt að treysta á gullfiskaminni landans hingað til.

En landinn hefur tækifæri til þess að láta það ekki gerast nú.

Enda er frelsi fjölmiðla í húfi.

Því ef landinn leyfir fjölmiðlum að glata frelsinu svo hægt sé að verja forsætisráðherra fyrir hans eigin fjármálasyndum fram að kosningum þá er hugsanlegt að næst verði gengið enn lengra.

Þá gæti frelsi okkar allra orðið að skotmarki þeirra sem þola ekki miðlun upplýsinga til  almennings.

Slíkt viljum við varla að gerist hér.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
1

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
2

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil
3

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak
4

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi
5

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Ráðherra hefur ekki heimild
6

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
2

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
3

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
2

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
3

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Nýtt á Stundinni

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira  en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Höft, skömmtun, og spilling

Stefán Snævarr

Höft, skömmtun, og spilling

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“