Ljósmynd/Elsa Björg Magnúsdóttir Bókin Heillaspor – gildin okkar (JPV mars 2020) eignaðist fljótlega afkvæmi því fram spratt hugmynd um að gefa hverjum bókstaf lífsgildi. Íslenska stafrófið telur 32 stafi auk fjögurra alþjóðlegra. Til varð stafrófskver Heillaspora en því er ætlað að kynna lesendum mikilvæg lífsgildi. Yfirskriftin Stafrófskvera Heillaspora er Gjöf til allra barna og þeirra sem unna börnum og...
Blogg
8131
Guðmundur Hörður
Rjúfum klíkuböndin í bankakerfinu
Það getur verið hjálplegt fyrir skilning okkar á sögunni og þróun hennar að skipta henni í tímabil. Þannig hefur stjórnmálasögu 20. aldar t.d. verið skipt í tímabil sjálfstæðisstjórnmála og stéttastjórnmála til að útskýra þróun flokkakerfisins og helstu átakamála. Eins auðveldar það okkur að skilja þróun atvinnulífs og neytendamála ef við skiptum öldinni upp í tímabil frjálsra viðskipti og hafta. Þó...
Blogg
346
Símon Vestarr
Kolbeinn Óttarr og kirkja málamiðlunarinnar
„Það er auðvelt að dást að manni sem ekki miðlar málum. Hann býr yfir hugrekki, það á líka við um hund. En það er einmitt færnin til að miðla málum sem gerir aðalsmenn göfuga.“ - Pabbi Róberts Brúsa í Braveheart (holdsveiki gaurinn í turninum). Kolbeinn Óttarsson Proppé virðist sammála. Sigur málamiðlunar? Nei, Kolbeinn, tap Trumps var ekki sigur...
Blogg
315
Stefán Snævarr
Donald Lúkasjenkó
Alvaldur Hvíta-Rússlands, Lúkasjenkó, situr sem fastast í forsetahöllinni þrátt fyrir endalaus mótmæli, þótt flest bendi til að kosningaúrslitin hafi verið fölsuð. Eftir vel flestum sólarmerkjum að dæma hefur Donald Trump tapað forsetakosningunum. En hann þráast við, kemur með órökstuddar yfirlýsingar um kosningasvindl. Hann mun hafa úrslitin að engu, hann mun eggja stormsveitir sínar til átaka. Götur verða roðnar blóði. Vonandi...
Blogg
465
Andri Sigurðsson
Póstþjónusta er fyrst og fremst samfélagsleg þjónusta
Póstþjónusta er fyrst og fremst samfélagsleg þjónusta og ætti alls ekki að reka eins og eitthvað samkeppnisfyrirtæki. Í fréttum dagsins segir að nýr forstjóri Póstsins ætli að láta af störfum eftir aðeins um ár í starfi. Birgir Jónsson lýsir sigri hrósandi yfir í tilkynningu að Pósturinn sé núna arðbærasta póstfyrirtæki Norðurlanda. En slíkt þýðir aðeins að búið sé að skerða...
Blogg
354
Halldór Auðar Svansson
Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar raungerist
Á síðasta kjörtímabili var gagnrýni hundaeigenda á fyrirkomulag málefna hundahalds hjá borginni áberandi og þar tókust samtök þeirra á við hundaeftirlitið um áherslurnar og hvernig hundagjöldin eru nýtt. Meðal þess sem kom fram hjá þeim var sú staðreynd að margir hreinlega sleppa því að skrá hundana sína af því að ávinningurinn af því er óljós. Mín tilfinning var sú að...
Blogg
60634
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Eru öryrkjar að setja okkur á hausinn?
Í gær birtist frétt á vef stjórnarráðsins þar sem því er réttilega haldið fram að almannatryggingar séu dálítill baggi sem komi til með að þyngjast á komandi árum. Það sem samt sitthvað sem truflar mig við þessa frétt, ekki sýst að í fréttinni er einblínt á öryrkja sem megin orsök vandans. Nú er það vissulega svo að útgjöld vegna...
Blogg
921
Stefán Snævarr
Lýðræði eða þekkingarræði?
Þegar ég var á gelgjuskeiðinu las ég og félagar mínir bók um mannshugann sem AB gaf út. Þar var mikið rætt um greindarmælingar og þótti okkur þær merkar. Einn félagi minn setti fram þá tillögu að atkvæðisréttur yrði tengdur greindarvísitölu, sá sem hefði greindarvísitöluna 100 fengi eitt atkvæði, sá sem hefði 140 fengi 1,4 atkvæði og svo framvegis. Þessi tillaga...
Blogg
15138
Símon Vestarr
Hvenær er rasisti rasisti?
Það er nógu slæmt að lögregluþjónn bregðist við ákúrum varðandi fasísk barmmerki sín með því að segjast ekki vita til þess að þau þýði neitt neikvætt. Það er nógu slæmt að formaður lögreglufélags Reykjavíkur reyni að selja okkur það súra mígildi að lögregluþjónar hafi borið þessi fasísku merki „í góðum hug“. Það er nógu slæmt að þessir tveir...
Blogg
9143
Þorvaldur Gylfason
Borat á Íslandi
Þetta var 2006. Bandaríkjastjórn hafði gengið svo fram af miklum fjölda fólks um allan heim, einnig vinum og bandamönnum, að brezki háðfuglinn Sacha Baron Cohen fór á stúfana til að þakka fyrir sig. Þið munið hvernig þetta byrjaði. Í forsetakjörinu 2000 var George W. Bush að því kominn að tapa talningu atkvæða í Flórída þar sem bróðir hans var ríkisstjóri....
Blogg
11202
Viktor Orri Valgarðsson
Fyrir átta árum
Svo var það fyrir átta árum, að við kusum þig með gleðitárum. Svo var það fyrir tíu árum, að ég birti grein um þig. En ég var bara, eins og gengur, óharðnaður, skrítinn drengur. Rétt að detta í ameríska áfengisaldurinn. Á öðru ári í stjórnmálafræði, að læra um stjórnkerfi og stjórnarskrár heimsins. Hafði lesið þá íslensku í menntaskóla, skildi...
Nú er búið að loka Bókabúð Máls & menningar. Það liggur við að manni sé létt. Þetta var auðvitað löngu tímabært. Sumir hafa lýst sorg sinni fjálgum orðum en það var auðvitað öllum ljóst að í þetta stefndi. Gleðin var álíka fjarri þessari búð á síðustu árum og lífið er íbúa líkkistu. Nokkurn veginn frá því að hin frábæri verslunarstjóri...
Blogg
444
Listflakkarinn
Stóra Gaslýsingin
Maður fær stundum illt í sálina þegar maður rökræðir þjóðfélagsmál við ókunnuga á netinu. Þá er ég ekki að meina tröllin, sem kannski orðljót, fávís og illa stafandi hvetja til mannvonsku. Nei, það sem fær sálartetrið í mér fyrst og fremst til að verkja er þegar ég rekst á fólk sem er á launum og vinnur við að gaslýsa allan...
Blogg
35137
Guðmundur
Hvers vegna þessi vandræði með nýju stjórnarskrána?
Í umræðum ráðandi stjórnmálaflokka hefur verið til áratuga áberandi krafa um að jafna eigi mismun milli landshluta og leggja áherslu á að verja landsbyggðina. Fólk flytji suður og gegn því verði að vinna. Það verði best gert með því að tryggja stöðu landsbyggðarinnar í gegnum kosningakerfið. Það verði gert með því að tryggja aðkomu landsbyggðarinnar að stjórn landsins. Þessu er...
Blogg
113
Halldór Auðar Svansson
Að taka umræðuna
Þriðja Covid-bylgjan stendur nú yfir og hún er nú þegar búin að taka fram úr þeirri fyrstu. Aftur er búið að grípa til strangra takmarkana á samkomum og við hafa bæst tilmæli um grímunotkun þannig að nú er orðið vanalegt að sjá fólk ganga um með grímur. Eðlilega er komin þreyta í okkur mörg og því fylgir meðal annars að...
Blogg
77211
Þorbergur Þórsson
Bókmenntahúsi við Laugaveg lokað
Fyrir okkur Íslendinga er erfitt að ofmeta mikilvægi miðbæjarins í Reykjavík. En það er auðvelt að rökstyðja að miðbærinn sé að vissu leyti einn merkilegasti staður sem fyrirfinnst í landinu. Nefna má að miðbærinn í Reykjavík er eina eiginlega borgarumhverfið sem til er á Íslandi. Allir aðrir staðir eru ýmist úthverfi eða misstórir kaupstaðir, kauptún og þorp, eða sveitabæir og...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.