Blogg
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

·

Það þarf ekki mikinn speking til að spá því að aldrei verði lagður sæstrengur til Íslands og aldrei haldnar neinar þjóðaratkvæðagreiðslur þar að lútandi. Einfaldlega vegna þess að innan fárra ára verði fátt jafn úrelt og einmitt sæstrengur. Að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hann væri eins og að láta þjóðina kjósa um símastaura eða ritvélar. Því að það eru vel á...

Betri hugmynd handa Óla Birni

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·

Það er greinilega kominn einhver herferð af stað um að sannfæra landann um að selja þurfi bankanna  og veikja regluverkið í kringum þá líkt og sést í ritstjórnar- og markaðsgreinum Fréttablaðsins sem hefur tekið við hlutverki Morgunblaðsins í áróðursherferðum Sjálfstæðisflokksins.  Einnig hefur slíkt heyrst frá undirsátum Bjarna Ben hjá Bankasýslunni og að sjálfsögðu þingmennirnir hans. Eitt nýjasta innleggið er gömul...

Zeitgeist

Hermann Stefánsson

Zeitgeist

·

Frásagnarmáti samtímans er ekki játningarformið heldur reynslusagan. Á því er grundvallarmunur.  Sama reynslusagan kemur trekk í trekk á dv.is. Ég held að ég hafi séð hana einum sjö sinnum. Hún er þýdd úr bandarískum miðlum svo verið getur að ég hafi séð hana víðar, með nokkrum tilbrigðum.  Sagan er nokkurn veginn svona: Ung kona er stödd í Walmart með barnið...

Hvernig dirfistu?

Símon Vestarr

Hvernig dirfistu?

·

Manstu eftir árinu 1998? Kannski ertu of ung(ur). Best að ég rifji aðeins upp tíðarandann á sautjánda aldursári mínu. Topplagið í útvarpinu var eyrnamisþyrmingin One Week eftir hina smekklega nefndu froðusveit Barenaked Ladies, sálardrottningin Lauryn Hill virtist enn vera með fulla fimm og Bandaríkjaforsetinn Bill Clinton var sóttur til saka fyrir að hafa logið til um samfarir við Monicu nokkra...

Fasismi í 100 ár

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fasismi í 100 ár

·

Í byrjun júní á þessu ári var landgöngu Bandamanna á ströndum Normandí í Frakklandi árið 1944 fagnað. Um var að ræða stærstu og mestu landgöngu stríðssögunnar. Ekki eru liðin nema 75 ár frá þessum atburði, sem er stutt í sögulegu samhengi. Þúsundir ungra manna óðu á land undir vélbyssuhríð Þjóðverja. Hverju voru hinir ungu hermenn að ganga (og berjast) gegn?...

Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku

Af samfélagi

Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku

·

Fréttir berast um þessar mundir af erlendum fyrirtækjum sem hafa prófað sig áfram með skemmri vinnuviku fyrir starfsmennina sína. Fréttirnar eru í senn, af árangri fyrirtækjanna við að reka sig og af betri lífsgæðum starfsfólksins. Hér á Íslandi hefur í það minnsta eitt einkafyrirtæki tekið upp skemmri vinnuviku, með góðum árangri. Þetta ætti að vera hvati fyrir stjórnendur og eigendur...

Blómin í garðinum

Hermann Stefánsson

Blómin í garðinum

·

Það byrjaði á því að ég plantaði blómum í garðinum mínum. Reyndar var það ekki mín hugmynd heldur sonar míns. Nágranninn sagði að hann væri mikill listamaður. Svo fylgdumst við með blómunum dafna og sáum hvernig þau hreyfðu sig í átt til sólarljóssins. Eitt blóm fór undir tréð, hin, sem eru stjúpur, fóru í beðið upp við garðsvegginn. Þetta eru...

Hinn hugljúfi og geðþekki rómur fasismans

Hermann Stefánsson

Hinn hugljúfi og geðþekki rómur fasismans

·

Vox merkir Rödd. Vox er einnig nafnið á til þess að gera stórum — og sífellt stækkandi — stjórnmálaflokki á Spáni. Nafnið er varla tilviljun. Flokkurinn hefði sem hæglegast getað kallað sig Voz upp á spænsku en kýs latínuna: Það gefur tilfinningu fyrir varanleika. Öll íhaldssöm öfl gera sér far um að virka náttúruleg, manninum eðlileg og eiginleg.  Er Vox...

Jón Daníelsson um G&G málið. Síðari hluti.

Stefán Snævarr

Jón Daníelsson um G&G málið. Síðari hluti.

·

Í þessari færslu ræði ég ýmsar kenningar um játningarnar, einnig um harðræðisrannsóknina. Að því búnu vind mér   að meintum fjarvista- og sakleysisönnunum, að lokum ræði ég dylgjur Jóns um dómarana. 4.b: Játningarnar (harðræðisrannsóknir, sálfræðikenningar) Víkjum að harðræðisrannsóknunum, þ.e. rannsóknunum um það hvort sakborningarnar hafi verið beittir harðræði. Jón staðhæfir að rannsókn dómsins á ásökunum um ofbeldi hafi bara verið fólgin...

Jón Daníelsson um G&G málið. Fyrri hluti.

Stefán Snævarr

Jón Daníelsson um G&G málið. Fyrri hluti.

·

    Ég vil þakka Jóni Daníelssyni fyrir að senda mér bók sína um Guðmundar og Geirfinnsmálið, Sá sem flýr undan dýri. Það er ýmislegt forvitnilegt í henni, sérstaklega þegar hann ræðir mögulega vanhæfni og léleg vinnubrögð lögreglu, jafnvel sumra Sakadómara. Þess utan á hann hrós skilið fyrir að halda ágæta vel á penna. En að öðru leyti er bókin...

Þetta eru allt helvítis óþverrar

Hermann Stefánsson

Þetta eru allt helvítis óþverrar

·

Furðu oft verður mér hugsað til bókar sem kom út fyrir þremur árum, ber titilinn Hvað er eiginlega að þessu Alþingi? og er eftir Þór Saari. Ástæða þess að mér verður hugsað til bókarinnar er ekki sú að hún sé svo góð heldur eiginlega þvert á móti. Bókin er mér minnisstæð vegna þess hvaða bók ég hélt að gæti verið...

Að taka vel á móti flóttafólki

Halldór Auðar Svansson

Að taka vel á móti flóttafólki

·

Staða flóttafólks á Íslandi er enn og aftur í brennidepli. Ekki er langt síðan að fullorðnir hælisleitendur vöktu athygli og jafnvel hneykslan sumra með því að taka undir sig Austurvöll tímabundið í því skyni að vekja athygli á kröfum sínum gagnvart stjórnvöldum sem snerust meðal annars um að engum yrði brottvísað frá landinu. Ekki fer miklum sögum af því hvort...

Brenndir lífeyrissjóðir stökkva á eldinn

Guðmundur Hörður

Brenndir lífeyrissjóðir stökkva á eldinn

·

Við sem greiðum stóran hluta launa okkar í lífeyrissjóði gerum eflaust flest þá eðlilegu kröfu til stjórnenda þeirra að þeir vandi sig við fjárfestingar, séu frekar íhaldssamir en ævintýragjarnir og að þeir séu nægilega jarðbundnir til að sjá í gegnum háfleygar söluræður braskara. Því miður hefur stjórnendum nokkurra lífeyrissjóða orðið hált á því svellinu að undanförnu. Má þar t.d. nefna...

Í fréttum er þetta helst

Hermann Stefánsson

Í fréttum er þetta helst

·

Ef ég mætti ráða væri íslenskur fréttaflutningur með talsvert öðrum hætti en hann er. Í fyrsta lagi væri hann alþjóðlegri, í öðru lagi áhugasamari um líf og náttúru. Og menningu. Og heiminn. Fyrirsagnirnar væru eitthvað á borð við: „Skáld ratar á myndlíkingu sem breytir skynjun okkar á heiminum“. „Hitt kynið eftir Simone de Beauvoir 70 ára“. „Afrísk stjórnmál: Greining“. „Eðlisfræðin...

Að vera börnum hjálparhella

Lífsgildin

Að vera börnum hjálparhella

·

Vinsemd er sú dyggð og hjartahlýja sem helst er talin geta dregið úr kvölinni og aukið styrk gleðinnar í þessum guðsvolaða heimi. Vinsemdin býr yfir mörgu af því fallegasta sem getur prýtt manneskjuna. Hjálpsemi er eitt af því sem vinsemd felur í sér. Hún er alls staðar mikils metin og hvarvetna eru gerðar tilraunir til að kenna hana og festa...

Katalónía: Fleinn í síðu Evrópu

Hermann Stefánsson

Katalónía: Fleinn í síðu Evrópu

·

Katalónía — hvað merkir orðið í hugum Íslendinga? Kannski er það eins og hvert annað framandi nýyrði, á skjön við hugmyndina sem Íslendingar hafa gert sér um Spán sem eina heild. Staðreyndin er sú að Spánn hefur aldrei verið til sem menningarleg heild. Gott ef hún hefur ekki verið matreidd og framreidd og selst eins og heitar lummur en hún...