Blogg
Fjölgun öryrkja, flóknari saga en sú sem er gjarnan sögð

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Fjölgun öryrkja, flóknari saga en sú sem er gjarnan sögð

Í dag gaf Öryrkjabandalag Íslands út skýrslu um fjöldaþróun örorkulífeyrisþega sem ég skrifaði fyrir samtökin. Þar nota ég gögn frá Tryggingastofnun Ríkisins og Hagstofu Íslands til að rýna í þróunina. Umræðan um fjölgun öryrkja hefur verið viðvarandi á Íslandi um allnokkurt skeið en nýlega benti OECD á að öryrkjum hefði fjölgað umtalsvert frá miðjum tíunda...

Fréttablaðssiðferðið

Halldór Auðar Svansson

Fréttablaðssiðferðið

Í Bakþönkum Fréttablaðsins síðastliðinn laugardag sem og á vefútgáfu blaðsins birtist pistill eftir Sirrýju Hallgrímsdóttur sem bar titilinn Píratasiðferðið. Þar sakar hún Pírata, sem hún virðist hafa ákveðið dálæti á að hatast út í, um hræsni þegar kom að gagnrýni á kosningu Bergþórs Ólasonar í stöðu formanns umhverfis- og samgöngunefndar. Útgangspunkturinn var að 'Píratar' (ónefndir) hafi ákveðið að greiða ekki...

Hippakommúna eða dauði?

Símon Vestarr

Hippakommúna eða dauði?

Oft þarf óskammfeilna lýðskrumara til að gera útlínur sannleikans greinilegri með blekkingum sínum. Blessunarlega eigum við Íslendingar slík eintök sem eru ekkert feimin við að opna munninn. Eitt slíkt var einu sinni forsætisráðherra og fann sér síðar nýjan markað fyrir froðu sína; kjósendur sem eru gramir út í samfélagið fyrir að hafa þroskast upp úr svarthvítri  pungamenningu fortíðarinnar. Hvað sagði...

Vegatollar í umboði hverra?

Listflakkarinn

Vegatollar í umboði hverra?

Í síðustu kosningum lofuðu allir flokkar því að ekki yrðu settir á vegagjöld. Nei, sagði núverandi samgönguráðherra, nei, sögðu öll þingmannaefni suðurlands, og nei, sögðu hér um bil allir pólitíkusar sem voru spurðir. Í ljósi þess að engin háði kosningabaráttu sem gekk út á að fjármagna samgöngubætur með vegatollum mætti hæglega spyrja sig hvort einhver hafi umboð til að gera...

"Nauðbeygt"....held ekki

AK-72

"Nauðbeygt"....held ekki

Bjarni Benediktson lét það út úr sér á þingi að ríkið væri nauðbeygt til að leggja á veggjöld í tengslum við fyrirspurn um vegjöld á höfuðborgarsvæðið. Ástæðuna sagði hann að ríkið hefði þurft að gefa eftir þrjá milljarða vegna rafbílavæðingar. Skoðum þessa þrjá milljarða í tengslum við nokkrar aðrar tekjur ríkisins. Veiðigjöldin eru lækkuð um fjóra milljarða á sama tíma...

Freud, áttatíu ára ártíð, hundrað ára stríð

Stefán Snævarr

Freud, áttatíu ára ártíð, hundrað ára stríð

Flestir nútímamenn þekkja nafn Sigmundar Freuds enda hefur hann haft mikil áhrif á vestræna menningu og fræði, bæði góð og slæm. Á morgun   verða  áttíu ár liðinn frá láti hans og því vert að minnast fræða hans nokkrum orðum.                                           Freud um dulvitund og fleira Freud lýsir mannskepnunni  eins og gufukatli, dulvitundin býr til  lokið. Manninum megi  líka líkja...

Hagsmunir framhaldsskólakennara

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hagsmunir framhaldsskólakennara

Í tilefni af formannskjöri í FF - Félagi framhaldsskólakennara: Dagana 17. til 23. september fer fram kosning til formanns Félags framhaldsskólakennara. Þar er ég í framboði sem áskorandi á starfandi formann, en hann tók við fyrr á þessu ári, þegar Guðríður Arnardóttir fyrrum formaður lét af embætti. Eftir jákvæða hagsveiflu frá 2010/11 (einnig nefnt ,,góðæri”) má kannski segja að það...

Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?

Guðmundur

Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?

Undanfarnar vikur hefur borið á margskonar harla einkennilegum fullyrðingum um þann skaða sem hugmyndir um þjóðgarða geti valdið íslensku samfélagi og hagkerfinu. Því er blákalt haldið fram haldið fram að með þjóðgörðum verði komið í veg fyrir nauðsynlegar virkjanaframkvæmdir, beitilandi verði tekið af bændum og gengið svo langt að fullyrða að með þjóðgarði á hálendinu verði komið í veg fyrir...

Vegtollar, einkavæðing og lýðræðislegt umboð

Guðmundur Hörður

Vegtollar, einkavæðing og lýðræðislegt umboð

Nýverið birti YouGov áhugaverða niðurstöðu könnunar á viðhorfi breskra kjósenda og þingmanna til þess hvort þingmenn ættu að framfylgja eigin vilja eða kjósenda sinna. Hundrað þingmenn voru spurðir og af þeim sögðust 80 fylgja eigin dómgreind, jafnvel þó að það gangi gegn vilja kjósenda þeirra. Einungis þrettán þingmenn voru á öndverðum meiði. Það kemur kannski ekki á óvart að...

Haust

Hermann Stefánsson

Haust

Haustið læðist að, lúmskt og ísmeygilegt. Rifsberin hafa gerjast og fuglarnir gætt sér á þeim, baðað sig í þakrennunni, bersýnilega ölvaðir, í hamslausum fögnuði, og nú er eins og þeir hafi gufað upp. Gamlar heimildir segja að farfuglar á borð við lóuna feli sig í gjótum yfir veturinn og liggi þar í hýði eins og birnir. Grámi leggst yfir grasið...

Í djúpinu í kvöld

Símon Vestarr

Í djúpinu í kvöld

Í dag er ég fáorður. Ég verð oft fáorður á dögum sem þessum af því að dagurinn í dag er spiladagur. Kvöldið er spilakvöld, svo ég sé örlítið nákvæmari. Tónlistin talar sínu eigin máli. Þess vegna er ég fáorður. Mig langar því í þetta eina sinn að láta þessa tvo heima mína skarast — söngheiminn og ritheiminn — og koma...

Sussa SUSarar á frelsið?

Stefán Snævarr

Sussa SUSarar á frelsið?

Samtök ungra sjálfstæðismanna rekur upp sitt árvissa org vegna birtingar upplýsinga um eigur og tekjur manna. Þessa upplýsingabirtingin  sé árás á frelsið. Nánar tiltekið á þann anga frelsins sem varðar friðhelgi einkalífsins.  Birting þessara upplýsinga sé valdbeiting, segja SUSarar og þeirra andlegu skyldmenni. Rétt sé því að banna birtingu. En ef boð og bönn eru andstæður frelsisins þá er freistandi...

Hugleiðingar um menntamál

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hugleiðingar um menntamál

Kæri lesandi Með þessari grein langar mig að tilkynna framboð mitt til formennsku í Félagi framhaldsskólakennara (FF) í þeim kosningum sem standa fyrir dyrum nú um miðjan september. Það hefur töluvert gengið á í framhaldsskólakerfinu á undanförnum misserum; stytting náms, nýtt vinnumat og fleira. Nú er staðan sú að FF er með lausa kjarasamninga og skiptir miklu máli að ljúka...

Af hverju er ungt fólk svona miklir aumingjar?

Sverrir Norland

Af hverju er ungt fólk svona miklir aumingjar?

Haustið 2016 fór ég út um hvippinn og hvappinn til að kynna aðra skáldsöguna mína, Fyrir allra augum. Leið mín lá meðal annars í tiltekinn Rótarýklúbb. Mér finnst alltaf gaman að hitta fólk til að kynna bækurnar mínar og ef ég man rétt var þetta hið frjóasta kvöld. Við vorum einungis karlmenn. Bókmenntalegt pulsupartí, það verður ekki mikið betra. Fyrir...

Fullveldisframsal víðar en í orkupakka

Guðmundur Hörður

Fullveldisframsal víðar en í orkupakka

Því er haldið fram að í 3. orkupakkanum sé falið framsal á fullveldi Íslands til Brussel. Það kann vel að vera, þó að sjálfur óttist ég það frekar að orkupakkinn færi íslenskum „fjármálasnillingum“ frelsi til að braska á kostnað neytenda, rétt eins og innleiðing bankaregluverks ESB veitti þeim færi á að hvellsprengja efnahagsbólu framan í þjóðina. En þeir...

Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

Lífsgildin

Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

Regnskógarnir í Brasilíu brenna, lungu jarðar, þaðan sem súrefnið streymir. Eldurinn er svo viðamikill að hann sést úr geimnum. Getum við staðið hjá og beðið eftir misvitrum forsetum eða duttlungafullum hagsmunasamtökum? Enginn mun bjarga heiminum. Hann þarf ekki á því að halda. Hann mun bjarga sér sjálfur. Enginn mun bjarga jörðinni. Hún þarf ekki á því að halda. Hún...