Charles Taylor níræður
Blogg

Stefán Snævarr

Char­les Tayl­or ní­ræð­ur

Einn merk­asti hugs­uð­ur sam­tím­ans, Kan­ada­mað­ur­inn Char­les Tayl­or, verð­ur ní­ræð­ur í dag. Hann var fædd­ur og upp­al­inn í Montréal, móð­ir­in frönsku­mæl­andi, fað­ir­inn ensku­mæl­andi. Tayl­or er því  tví­tyngd­ur og hef­ur vegna upp­runa síns haft mik­inn áhuga á fjöl­menn­ingu. Hann hef­ur lagt gjörva hönd á margt, ekki lát­ið sér nægja fræða­grúsk held­ur tek­ið virk­an þátt í stjórn­mál­um og ver­ið áhrifa­mik­ill álits­gjafi. Hann   er...
Kosningakæra
Blogg

Þorbergur Þórsson

Kosn­ingakæra

Kosn­ingakæra Kær­andi:          Þor­berg­ur Þórs­son, kt. xxxxxx–xxxx, kjós­andi í Reykja­vík suð­ur. Mót­tak­end­ur:   Al­þingi skv. 46. gr. stjórn­ar­skrár nr. 33/1944 og 120. gr. laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is nr. 24/2000  og Dóms­mála­ráðu­neyt­ið skv. 118. gr. laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is nr. 24/2000. Kær­andi krefst þess að þing­kosn­ing­ar sem fram fóru í Norð­vest­ur­kjör­dæmi þann 25. sept­em­ber 2021 verði úr­skurð­að­ar ógild­ar....
Vilji kjósenda náði ekki fram að ganga í kosningunum
Blogg

Þorbergur Þórsson

Vilji kjós­enda náði ekki fram að ganga í kosn­ing­un­um

            Því heyr­ist oft fleygt þessa dag­ana, að að­al­at­rið­ið um kosn­ing­ar sé að vilji kjós­enda nái fram að ganga. Oft er því svo bætt við að ein­mitt það hafi nú gerst í kosn­ing­un­um nú á dög­un­um. Það er al­veg rétt, að það er að­al­at­riði að vilji kjós­enda nái fram að ganga. En hin stað­hæf­ing­in, sem svo oft fylg­ir, að þetta...
Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
Blogg

Léttara líf

Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott

"Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott/það má finna út úr öllu ánægju­vott," seg­ir í texta Óm­ars Ragn­ars­son­ar við er­lent lag. Þó að Covid-19 far­ald­ur­inn hafi geys­að hér (og geysi enn), þá höf­um við mann­fólk­ið lært ým­is­legt af þess­um erf­iða tíma.  Eitt af því er það hversu mik­il­væg líð­an okk­ar er. Þeg­ar fólk var að ein­angra sig heima, hvort...
Úrslit Alþingiskosninga á landinu öllu breyttust í Borgarnesi.
Blogg

Þorbergur Þórsson

Úr­slit Al­þing­is­kosn­inga á land­inu öllu breytt­ust í Borg­ar­nesi.

Eng­inn veit hvernig þeirri at­burða­rás sem hófst með uppá­kom­unni í Borg­ar­nesi þann 26. sept­em­ber sl. muni ljúka. Óform­leg þing­nefnd er önn­um kaf­in við að finna út úr því hvernig unnt sé að leysa hnút­inn sem þar varð til.             Í stuttu máli má segja að það sem al­mennt er vit­að um at­burða­rás­ina og hnút­inn sem þar mynd­að­ist sé eitt­hvað á...
Geta bókmenntir eflt frið og traust?
Blogg

Lífsgildin

Geta bók­mennt­ir eflt frið og traust?

Ár­leg frið­ar­ráð­stefna Höfða frið­ar­set­urs, Reykja­vík­ur­borg­ar og Há­skóla Ís­lands í sam­starfi við ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið, var hald­in 8. októ­ber 2021 í Ver­öld – húsi Vig­dís­ar. Áhersl­an var á sjálf­bæra frið­ar­menn­ingu. Frið­ar­ráð­stefn­an skipt­ist í þrjár mál­stof­ur sem sneru ólík­um hætti að mik­il­vægi trausts fyr­ir sjálf­bæra frið­ar­menn­ingu.  Ein um ástand­ið í Af­gan­ist­an og ábyrgð al­þjóða­sam­fé­lags­ins á stöðu mála. Önn­ur um áhrif lofts­lags­breyt­inga á...
Framtíðarsýn óskast: Um vinstri stjórnmál og hugveitur
Blogg

Af samfélagi

Fram­tíð­ar­sýn óskast: Um vinstri stjórn­mál og hug­veit­ur

Lýð­ræð­ið er í krísu, efna­hags­kerf­ið í krísu og um­hverf­is­mál­in eru í krísu, jöfn­uði er ým­ist ógn­að eða mjög úr hon­um dreg­ið, klofn­ing­ur fer víða vax­andi. Þessi vanda­mál eru til stað­ar víða um heim, en eru misal­var­leg eft­ir ríkj­um og land­svæð­um. Þau eru öll tengd og sam­tvinn­uð á ýmsa vegu. Ís­land er ekki und­an­skil­ið. Það er of langt mál að skoða...
"...og þá fyrst og fremst til Snorra..." Hannes G um Snorra S
Blogg

Stefán Snævarr

"...og þá fyrst og fremst til Snorra..." Hann­es G um Snorra S

Ég hef áð­ur nefnt bók Hann­es­ar Giss­ur­ar­son­ar Twenty-Four  Conservati­ve-Li­ber­al Thinkers. Í henni vinn­ur hann það glæsta af­rek að gera frjáls­hyggju­mann úr heil­ög­um Tóm­asi frá Akvínó og heil­ag­an mann úr frjáls­hyggju­mann­in­um Hayek. Snorri Sturlu­son kem­ur einnig við sögu en um hann orti nafni Hann­es­ar, Hann­es  Haf­stein: „Þeg­ar hníg­ur húm að þorra oft ég hygg til feðra vorra og þá fyrst og...
Fyrst vitlaus og svo ógild talning
Blogg

Þorbergur Þórsson

Fyrst vit­laus og svo ógild taln­ing

            Við taln­ingu at­kvæða í Norð­vest­ur­kjör­dæmi átti sér stað uppá­koma sem hafði áhrif á nið­ur­stöðu Al­þing­is­kosn­inga sem fram fóru í land­inu fyr­ir viku síð­an, laug­ar­dag­inn 26. sept­em­ber sl. All­ar kjör­nefnd­ir kynntu nið­ur­stöð­ur sín­ar um kosn­ing­a­nótt­ina og um morg­un­inn lágu úr­slit kosn­ing­anna fyr­ir, líka úr­slit­in í Norð­vest­ur­kjör­dæmi. Eft­ir að sú nið­ur­staða hafði ver­ið kynnt, lá fyr­ir hverj­ir höfðu ver­ið kosn­ir á...
Niðurstöður kosninganna breyttust á talningarstað
Blogg

Þorbergur Þórsson

Nið­ur­stöð­ur kosn­ing­anna breytt­ust á taln­ing­ar­stað

Fram­kvæmd taln­ing­ar breytti nið­ur­stöðu kosn­ing­anna sem haldn­ar voru um síð­ast­liðna helgi.  Þeg­ar taln­ing hafði far­ið fram í Norð­vest­ur­kjör­dæmi og vilji kjós­enda í kjör­dæm­inu var kom­inn í ljós  - var þess­um nið­ur­stöð­um breytt. Þetta gerð­ist þannig að formað­ur lands­kjör­stjórn­ar hringdi í formann kjör­stjórn­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi eft­ir að nið­ur­stöð­ur taln­ing­ar höfðu ver­ið kynnt­ar al­þjóð og fór „óform­lega“ fram á að at­kvæð­in sem...
Ónýt innsigli og endurtalning atkvæða
Blogg

Þorbergur Þórsson

Ónýt inn­sigli og end­urtaln­ing at­kvæða

            Nú um helg­ina gengu lands­menn til kosn­inga til þess að kjósa 63 þing­menn til Al­þing­is. Þetta er að­ferð­in sem við not­um til að velja þá sem gegna skulu mik­il­væg­ustu störf­un­um við stjórn lands­ins: við velj­um þing­menn­ina til­tölu­lega beint í kosn­ing­um, en þing­menn­irn­ir skipa svo fólk til að stýra fram­kvæmda­vald­inu. Með óbeinni hætti hafa kosn­ing­arn­ar...
Lögfestum þjóðarviljann
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Lög­fest­um þjóð­ar­vilj­ann

12 Síð­ustu daga hef ég að marg­gefnu til­efni rak­ið mörg dæmi af ís­lenzkri stjórn­mála­spill­ingu, enda er spill­ing nú í fyrsta sinn til um­ræðu í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga. Fjög­ur fram­boð til Al­þing­is af tíu mæla gegn spill­ingu: Pírat­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur­inn, Flokk­ur fólks­ins og Frjáls­lyndi lýð­ræð­is­flokk­ur­inn. Hin fram­boð­in sex ým­ist þræta fyr­ir spill­ing­una eða þegja um hana. Að­eins 22% fylg­is­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins...
Græna, græna byltingin?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Græna, græna bylt­ing­in?

Eru tíu um­hverf­is­flokk­ar í fram­boði? Er ,,græna bylt­ing­in“ – sem Spil­verk þjóð­anna söng um, runn­in upp? Eða eru bara per­són­ur í fram­boði, en ekki flokk­ar (ef dæma má af aug­lýs­ing­um)? Þetta eru spurn­ing­ar sem leita á hug­ann nú fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar, þar sem tíu flokk­ar bjóða fram á landsvísu og eitt fram­boð í öðru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu. Græn stjórn­mál eru ekki...
ÁFRAM FRJÁLSLYNDA MIÐJA!
Blogg

Stefán Snævarr

ÁFRAM FRJÁLS­LYNDA MIÐJA!

Inn­an skamms ganga Ís­lend­ing­ar að kjör­borð­inu. Kjör­orð þeirra ætti að vera „hina frjáls­lyndu miðju til valda, burt með sæ­greifa­flokk­ana!“ Flokk­ar frjáls­lyndu miðj­unn­ar hefðu átt að gera kosn­inga­banda­lag, ganga til kosn­inga segj­andi  „sam­ein­uð stönd­um við, sundr­uð föll­um við!“ En því var ekki að heilsa. Samt má eygja von­arglætu, þess­ir flokk­ar gætu mynd­að stjórn með öðr­um og reynt að koma  góðu til...
Látum þau ekki ræna okkur áfram
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Lát­um þau ekki ræna okk­ur áfram

11Auð­lind­in í sjón­um er sam­eign þjóð­ar­inn­ar sam­kvæmt lög­um svo sem hnykkt er á með enn skýr­ara móti í nýju stjórn­ar­skránni. Hún kveð­ur á um að út­vegs­menn greiði fullt gjald fyr­ir kvót­ann. Al­þingi held­ur samt áfram að búa svo um hnút­ana að út­vegs­menn fá enn að hirða um 90% af sjáv­ar­rent­unni. Rétt­um eig­anda, fólk­inu í land­inu, er gert að...
Misvægi atkvæða
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Mis­vægi at­kvæða

10­Kosn­ing­arn­ar 25. sept­em­ber verða ólög­mæt­ar í þriðja skipt­ið í röð þar eð þær munu fara fram sam­kvæmt kosn­inga­lög­um sem 67% kjós­enda höfn­uðu í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni um nýju stjórn­ar­skrána 2012. Kosn­inga­lög­in draga taum dreif­býl­is á kostn­að þétt­býl­is. Við bæt­ist að regl­an sem er not­uð til að telja upp úr kjör­köss­un­um magn­ar hlut­drægn­ina. Vand­inn er ekki bund­inn við Fram­sókn. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn bar einnig oft­ast...