Veirutíðindi
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Veiru­tíð­indi

Nú er fjöldi dauðs­falla af völd­um veirufar­ald­urs­ins í Banda­ríkj­un­um kom­inn upp fyr­ir 200.000. Tal­an jafn­gild­ir gervöll­um íbúa­fjölda Ís­lands 1967. Tíu þús­und dauðs­föll eða þar um bil bæt­ast við í hverri viku. Því má reikna með að fjöldi fall­inna verði kom­inn upp í eða upp fyr­ir 250.000 á kjör­dag þar vestra 3. nóv­em­ber – og þá er­um við kom­in til...
Gamla símaskráin
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Gamla síma­skrá­in

Það er al­veg svo­lít­ið skemmti­legt að Brynj­ar Ní­els­son skuli líkja nýju stjórn­ar­skránni við nýja síma­skrá – af­staða hans er jú svo­lít­ið eins og að all­ir ættu áfram að nota síma­skrá frá síð­ustu öld af því hún hafi dug­að hon­um sjálf­um ágæt­lega hing­að til og um hana ríkt svo góð sátt á sín­um tíma. Krútt­leg sem sú týpa get­ur ver­ið,...
Myndir þú vilja búa í Egyptalandi?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Mynd­ir þú vilja búa í Egyptalandi?

Í árs­skýrslu mann­rétt­inda­sam­tak­anna Am­nesty In­ternati­onal um Egypta­land fyr­ir ár­ið 2019 seg­ir í yf­ir­lit­skafla (laus­lega snar­að): "Yf­ir­völd hafa beitt marg­vís­leg­um kúg­un­ar­að­gerð­um gegn mót­mæl­end­um og stjórn­ar­and­stæð­ing­um. Þær fela með­al ann­ars í sér; manns­hvörf, fjölda­hand­tök­ur, pynt­ing­ar og aðra slæma með­ferð, of­ur-vald­beit­ingu og harka­lega beit­ingu skil­orðs í refs­ing­um. Ör­ygg­is­sveit­ir hand­tóku að minnsta kosti 20 blaða­menn í mót­mæl­um gegn for­set­an­um þann 20 sept­em­ber (2019,...
Hegel og alræðið
Blogg

Stefán Snævarr

Heg­el og al­ræð­ið

Ólaf­ur Björns­son, hag­fræði­pró­fess­or og þing­mað­ur, var góð­ur hag­fræð­ing­ur og heið­urs­mað­ur sem barð­ist gegn hafta­stefnu. Minn fyrsta fróð­leik um hag­fræði fékk ég er ég glugg­aði í  lexí­kon hans um þau fræði.   En hann mis­steig sig illa er hann setti sam­an bók sem nefnd­ist Frjáls­hyggja og al­ræð­is­hyggja. Hún kom út ár­ið 1978 og var lið­ur í nýrri stór­sókn frjáls­hyggju en lít­ið...
Viljum við skaða flóttabörn?
Blogg

Lífsgildin

Vilj­um við skaða flótta­börn?

Góð­vild er þjóð­gildi Ný­sjá­lend­inga sagði Jac­inda Arden for­sæt­is­ráð­herra. Ein­falt og hnit­mið­að þótt íhalds­sam­ir böl­sýn­is­menn kalli það óraun­sæja draumóra.  Oft er spurt: Hvernig verð­um við ham­ingju­söm? Svar­ið er viða­mik­ið en þó er vit­að að: Eng­inn verð­ur ham­ingju­sam­ur með því að hugsa ein­ung­is um sjálf­an sig – held­ur með því að gefa af sjálf­um sér, gefa öðr­um og sýna þeim góð­vild. Það...
Falla stjórnvöld aftur á lýðræðislega samráðsprófinu?
Blogg

Guðmundur Hörður

Falla stjórn­völd aft­ur á lýð­ræð­is­lega sam­ráðs­próf­inu?

Stjórn­völd hafa gert tvær al­vöru til­raun­ir til þátt­tök­u­lýð­ræð­is á síð­ustu ár­um, fyrst með stjórn­laga­þing­inu og þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni ár­ið 2012 og síð­an með svo­nefnd­um rök­ræðufundi um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá sem hald­inn var í nóv­em­ber 2019. Við vit­um hver urðu af­drif þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unn­ar – nið­ur­staða henn­ar var huns­uð – en það kem­ur í ljós á næstu vik­um og mán­uð­um hvort nú­ver­andi rík­is­stjórn muni taka...
Lúkasjénkó sýnir klærnar þegar Hvít-Rússar rísa upp
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Lúka­sjén­kó sýn­ir klærn­ar þeg­ar Hvít-Rúss­ar rísa upp

Ein­ræð­is­herr­ar eru al­veg sér­stök teg­und manna að því leyti að þeim er skít­sama um alla aðra en sjálfa sig og völd sín. Eitt besta dæm­ið um það er Ad­olf Hitler, sem und­ir lok seinni heims­styrj­ald­ar vildi í raun draga alla þýsku þjóð­ina með sér í hyl­dýp­ið. Ör­lög hans voru sjálfs­morð. Í litlu landi í Evr­ópu, Hvíta-Rússlandi, berst nú síð­asti ein­ræð­is­herra...
Hegel 250 ára
Blogg

Stefán Snævarr

Heg­el 250 ára

Heim­spek­ing­ur­inn Georg Wil­helm Friedrich Heg­el (1770-1831) var í heim­inn bor­inn á þess­um degi fyr­ir tvö hundruð  og fimm­tíu ár­um. Hann er einn fræg­asti og um­deild­asti heim­spek­ing­ur allra tíma, að­dá­end­urn­ir töldu hann mesta spek­ing sög­unn­ar, and­stæð­ing­arn­ir svindlara og frels­is­fjanda. Ein af ástæð­un­um var sú að hann skrif­aði einatt með all tor­ræð­um hætti. Að­dá­end­urn­ir töldu það merki um dýpt hans, and­stæð­ing­arn­ir að...
Þú ræður engu í vinnunni ef út í það er farið
Blogg

Andri Sigurðsson

Þú ræð­ur engu í vinn­unni ef út í það er far­ið

Það get­ur oft ver­ið upp­lýs­andi að lesa við­skipta­dálk­ana í blöð­un­um. Þar eru hlut­irn­ir oft sagð­ir með hrein­skiln­ari hætti en ann­ars stað­ar. Á Vís­ir.is er grein, unn­in upp úr Har­vard Bus­iness Review, sem ber yf­ir­skrift­ina "Að segja yf­ir­mann­in­um að þú sért hon­um ósam­m­ala". Í grein­inni er far­ið yf­ir nokk­ur ráð handa fólki og hvernig það eigi að haga sér í slík­um að­stæð­um en líka hvort fólk eigi yf­ir...
Hitler og Stalín: Hvor drap fleiri? Hvor kúgaði meir?
Blogg

Stefán Snævarr

Hitler og Stalín: Hvor drap fleiri? Hvor kúg­aði meir?

Um dag­inn fór ég í kvik­mynda­hús og sá mynd­ina Mr. Jo­nes í leik­stjórn hinn­ar pólsku Agnieszku Hol­land. Hún bygg­ir á raun­veru­leg­um at­burð­um, því þeg­ar breski blaða­mað­ur­inn Mr. Jo­nes upp­götv­aði hung­urs­neyð­ina miklu í Úkraínu í byrj­un fjórða ára­tug­ar­ins. Millj­ón­ir manna sultu í hel, „þökk“ sé Sól­inni miklu, Jós­ef Stalín, sem lét taka af­urð­ir af bænd­um til að fjár­magna meinta iðn­væð­ingu. Bænd­urn­ir...
Stjórnmálamenn, kvittanir og kostaðar auglýsingar
Blogg

Þorbergur Þórsson

Stjórn­mála­menn, kvitt­an­ir og kostað­ar aug­lýs­ing­ar

            Á þeim um­brota­tím­um sem við lif­um núna hafa orð­ið marg­vís­leg­ar breyt­ing­ar á mörk­um einka­lífs og op­in­bers lífs. Fé­lags­miðl­ar eru eitt dæmi um slíkt. Nú get­ur hver sem er á viss­an hátt rek­ið sinn eig­in fjöl­mið­il og greint þar frá einka­mál­um sín­um eða fjall­að um stjórn­mál, allt eft­ir sínu höfði. Og þar bland­ar fólk á stund­um sam­an einka­mál­um og op­in­ber­um...
Trump og Ísland
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Trump og Ís­land

Ástand­ið í Banda­ríkj­un­um nú á sér eng­an líka í sögu lands­ins. Aldrei áð­ur hef­ur það gerzt að fv. for­seti – og ekki bara hann! – saki sitj­andi for­seta um að ógna lýð­ræð­inu í land­inu. Fræði­menn og aðr­ir hafa all­ar göt­ur frá 2017 sent frá sér við­var­an­ir um skríð­andi fas­isma í boði Trumps for­seta. Sjálf­ur hef ég birt
Farsóttarvarnir eru landvarnir
Blogg

Þorbergur Þórsson

Far­sótt­ar­varn­ir eru land­varn­ir

            Svo virð­ist sem ýms­ir lands­menn sjái nú ofsjón­um yf­ir því, að fólk sem hing­að kem­ur frá út­lönd­um þurfi að vera í sótt­kví í fimm daga við komu lands­ins, og gefa líf­sýni við komu og við lok fimm daga tíma­bils­ins. Það er engu lík­ara en að þetta fólk haldi að það sé hægt að skipa veirunni að halda sér frá...
Kyrkingartakið
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kyrk­ing­ar­tak­ið

Það er kall­að ,,kyrk­ing­ar­tak­ið“ (e. ,,The Chokehold“) en þetta hug­tak vís­ar til þeirr­ar með­ferð­ar sem marg­ir svart­ir í Banda­ríkj­un­um telja sig verða fyr­ir af hendi lög­reglu­yf­ir­valda og þar sem fé­lags­legt órétt­læti gagn­vart svört­um virð­ist vera að aukast frek­ar en hitt og orð­ið ,,bak­slag“ kem­ur upp í hug­ann. Per­sónu­leg reynsla ,,Kyrk­ing­ar­tak­ið“ er einnig nafn­ið á bók sem kom út ár­ið 2017...
Pólitíkin ræður, fagmennirnir greinilega ekki
Blogg

Þorbergur Þórsson

Póli­tík­in ræð­ur, fag­menn­irn­ir greini­lega ekki

Upp­lýst­ur al­menn­ing­ur veit að far­sótt­ir eins og sú sem nú geis­ar hér í land­inu eru al­var­legt mál. Upp­lýst­ur al­menn­ing­ur veit líka að veir­ur spyrja ekki um landa­mæri og hlusta ekki á það sem stjórn­mála­menn segja, held­ur smit­ast bara á milli manna þeg­ar þeir hitt­ast. Og þær gera það án þess að nokk­ur viti. Og þær smit­ast helst ekki nema þeg­ar...
"Það er margt mikilvægara en að lifa"
Blogg

Andri Sigurðsson

"Það er margt mik­il­væg­ara en að lifa"

Þessi orð eru höfð eft­ir Dan Pat­rick, að­stoð­ar­fylk­is­stjóra Texas, í við­tali á Fox News fyrr á þessu ári. Sagði mað­ur­inn þetta í al­vör­unni? Já, og það ætti ekki að koma þér svo á óvart. Flest bend­ir nefni­lega til þess að hægr­inu sé sama um þig og líf þitt. Ís­lenska hægr­ið, með stuðn­ingi Vinstri-grænna, vill fórna lífi okk­ar fyr­ir tekj­ur af...