Þrjár leiðir til að horfa á heiminn
Blogg

Andri Sigurðsson

Þrjár leið­ir til að horfa á heim­inn

Í þess­um fyr­ir­lestri frá 1993 tal­ar Michael Par­enti um mis­mun­andi leið­ir sem hægt er að nota til að skoða heim­inn og kerf­ið sem við lif­um und­ir. Fyr­ir­lest­ur­inn heit­ir "Con­spiracy And Class Power" og var flutt­ur í Berkeley-há­skóla í Kali­forn­íu. Hér á eft­ir er upp­lýs­andi inn­gang­ur Par­ent­is þar sem hann lýs­ir þess­um leið­um og hvað að­greini þær. Hér í laus­legri þýð­ingu:...
Óspilltu fljóti fórnað fyrir 0,3% meiri raforku
Blogg

Guðmundur Hörður

Óspilltu fljóti fórn­að fyr­ir 0,3% meiri raf­orku

Bú­ið er að virkja meg­in­far­veg fjög­urra af tíu stærstu vatna­sviða lands­ins, þ.e. Þjórsár, Blöndu, Jök­uls­ár á Dal og Lag­ar­fljóts. Orku­fyr­ir­tæki hafa sóst eft­ir því að virkja fjór­ar af þess­um ám til við­bót­ar; Hvítá í Ár­nes­sýslu, Hér­aðsvötn, Kúðafljót og Skjálf­andafljót, þannig að ein­ung­is tvær af tíu stærstu ám lands­ins fengju að renna óhindr­að frá jökli til sjáv­ar; Hvítá í Borg­ar­firði og...
BJARNI BEN OG ÞJÓÐAREIGNIN
Blogg

Stefán Snævarr

BJARNI BEN OG ÞJÓЭAR­EIGN­IN

Það er kannski rétt hjá Bjarna Bene­dikts­syni að þjóð­ar­eign sé laga­legt vand­ræða­hug­tak. En hann virð­ist al­mennt á móti op­in­berri eign á auð­lind­um, kenn­ir hana við sósí­al­isma og Sov­ét­hrun. Kannski ætti Bjarni að skella sér til Nor­egs og upp­lýsa Norð­menn um það. Op­in­ber eign eða þjóð­ar­eign á olíu­lind­un­um norsku hef­ur mal­að norsk­um al­menn­ingi gull. Skoð­ana­bróð­ir Bjarna, Carl I. Hagen, setti fram...
Hámark misskiptingarinnar
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Há­mark mis­skipt­ing­ar­inn­ar

Þótt mis­skipt­ing auðs og tekna hafi ágerzt í mörg­um lönd­um hverju fyr­ir sig síð­ustu ár, hef­ur jöfn­uð­ur aukizt um heim­inn á heild­ina lit­ið. Þetta er eng­in þver­sögn held­ur á þetta sér eðli­leg­ar skýr­ing­ar. Mest mun­ar um þau hundruð millj­óna Ind­verja og Kín­verja sem hef­ur tekizt að hefja sig upp úr sárri fá­tækt fyrri tíð­ar í krafti fram­fara í hag­stjórn og...
Einkavætt í hugmyndafræðilegu hugsanaleysi
Blogg

Guðmundur Hörður

Einka­vætt í hug­mynda­fræði­legu hugsana­leysi

Fjár­mála­ráð­herra átti í vök að verj­ast á Al­þingi þeg­ar um­ræða um einka­væð­ingu Ís­lands­banka fór fram. Nokkr­ir þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar vörp­uðu fram eðli­leg­um spurn­ing­um um fyr­ir­komu­lag og for­send­ur einka­væð­ing­ar­inn­ar sem fjár­mála­ráð­herra svar­aði ein­ung­is með ásök­un­um um hug­mynda­fræði­leg­ar öfg­ar þeirra, en líkti sjálf­ur ís­lenska banka­kerf­inu við það norð­ur-kór­eska og kín­verska! Heil­brigð­um efa og skyn­samri var­kárni var þannig svar­að með öfga­full­um upp­hróp­un­um. Gagn­rýn­in...
Allt sem þú hélst að þú vissir um popúlisma
Blogg

Símon Vestarr

Allt sem þú hélst að þú viss­ir um po­púl­isma

Ókei, ég ætla að taka þenn­an slag einu sinni enn. Ég verð. Hætt­um að nota orð­ið po­púlisti sem sam­heiti yf­ir ný­fasíska leið­toga eða fylg­is­menn þeirra. Í al­vöru. Hætt­um þess­ari vit­leysu. Ég er að horfa á þig, Ei­rík­ur Berg­mann. Þessi hug­mynd um að po­púl­ismi feli alltaf í sér út­lend­inga­hat­ur, fjár­hags­lega ein­angr­un­ar­stefnu og leið­toga­dýrk­un er ekki að­eins til­bún­ing­ur held­ur snýr hún ben­lín­is...
Töffari kann að taka L-inu
Blogg

Símon Vestarr

Töffari kann að taka L-inu

Fyr­ir fjór­um ár­um flaug mér fjar­læg­ur mögu­leiki í hug í tengsl­um við inn­vígslu­dag­inn í Am­er­íku. Ég sá fyr­ir mér hinn ný­kjörna, ný­fasíska auð­kýf­ings­son stíga fram í pontu og halda ræðu sem væri eitt­hvað á þessa leið:   Ég þakka öll­um sem komu.    Við alla sem buðu sig fram gegn mér vil ég segja: hvernig líst ykk­ur á mig núna?...
Að selja beljuna fyrir fimm mjólkurfernur
Blogg

Símon Vestarr

Að selja belj­una fyr­ir fimm mjólk­ur­fern­ur

Rík­ið á nátt­úru­lega ekki að standa í svona rekstri.“ Þetta var auð­veld­asta lín­an fyr­ir hægri­menn að kom­ast upp með í upp­hafi ald­ar­inn­ar í fjöl­miðlaum­ræð­um um einka­væð­ingu af því að hver sem and­stæð­ing­ur­inn var vakn­aði aldrei nokk­urn tíma spurn­ing­in: „Hvers vegna ekki?“ Hvers vegna í krók­loppn­um kjúk­um Kölska á Kópa­skeri ekki?! Í þá daga var það auð­veld klapp­lína að halda því...
Donald Trump og áróðurstæknin
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Don­ald Trump og áróð­ur­s­tækn­in

Fas­ist­ar, nas­ist­ar og komm­ún­ist­ar voru meist­ar­ar í áróð­ur­s­tækni á 20.öld­inni. Hvað eiga þess­ar stefn­ur sam­eig­in­legt? Jú, þetta eru allt sam­an al­ræð­is­stefn­ur, þar sem al­menn mann­rétt­indi voru fót­um troð­in. Sam­tals hafa þess­ar stefn­ur kostað líf tuga millj­óna manna. Fremst­ur með­al jafn­ingja í áróð­urs­fræð­um var Dr. Jós­ef Göbbels, Áróð­urs­mála­ráð­herra Þriðja rík­is­ins, fyr­ir­bær­is sem nas­ist­ar, und­ir for­ystu Ad­olfs Hitlers ætl­uðu sér að stofna....
Ráðist á þinghúsið - í Moskvu
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ráð­ist á þing­hús­ið - í Moskvu

Skríls­læt­in og djöf­ul­gang­ur­inn í stuðn­ings­mönn­um Don­ald Trump, þeg­ar þeir réð­ust til inn­göngu í þing­hús Banda­ríkj­anna, þann 6.janú­ar síð­ast­lið­inn gef­ur til­efni til þess að líta í bak­sýn­is­speg­il­inn. Það hef­ur nefni­lega ver­ið ráð­ist á fleiri þing­hús  gegn­um tíð­ina og í þess­ari grein verð­ur sagt frá at­burð­um sem áttu sér stað í Moskvu, höf­uð­borg Rúss­lands, haust­dög­um 1993.  Það hús er kall­að ,,Hvíta hús­ið"....
Sturlaður og tapsár forseti sigar trylltum lýð á eigið þing
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Sturl­að­ur og taps­ár for­seti sig­ar tryllt­um lýð á eig­ið þing

Hinn of­ur­taps­ári Trump skil­ur Banda­rík­in eft­ir sem rjúk­andi rúst, þeg­ar hann yf­ir­gef­ur Hvíta-hús­ið þann 20.janú­ar næst­kom­andi. Hollywood hefði ekki getað gert þetta bet­ur, þetta tók nán­ast öllu sam­an­lögðu ímynd­un­ar­afli Hollywood-höf­unda fram.  Að vísu er til sjón­varps og ki­vk­mynda­efni sem er á þess­um nót­um, t.a.m þætt­irn­ir,,Designa­ted Survi­vor" með Ki­efer Sut­herland, þar sem hann verð­ur for­seti eft­ir að banda­ríska þing­ið hef­ur ver­ið...
Þinghúsbruninn 1933 = Árásin á bandaríska þinghúsið 2021
Blogg

Stefán Snævarr

Þing­hús­brun­inn 1933 = Árás­in á banda­ríska þing­hús­ið 2021

Nas­ist­arn­ir létu kveikja í Rík­is­þings­hús­inu þýska og not­uðu brun­ann sem af­sök­un fyr­ir her­lög­um. Ad­olf Trump er ábyrg­ur fyr­ir árás storm­sveita sinna á Þing­hús­ið banda­ríska þing­hús­ið og kann að nota hana sem af­sök­un fyr­ir setn­ingu herlaga. Lög­regl­an ger­ir ein­kenni­lega lít­ið til að stöðva skríl­inn. Hvað veld­ur? Mun vald­arán­ið tak­ast?  Nú þyk­ist Trump ætla að virða úr­slit kosn­ing­anna en hann lýg­ur stans­laust,...
Alþjóðaár friðar og trausts 2021
Blogg

Lífsgildin

Al­þjóða­ár frið­ar og trausts 2021

Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar hafa lýst 2021 sem al­þjóða­ár frið­ar og trausts í heim­in­um. Verk­efn­ið felst m.a. í því að þróa vináttu­sam­band þjóða en brýnt er að leysa deil­ur eft­ir frið­sam­leg­um leið­um og koma í veg fyr­ir að næstu kyn­slóð­ir þurfi að glíma við af­leið­ing­ar af stríð­um. Eitt af heims­mark­mið­um Sam­ein­uðu þjóð­anna er frið­ur og rétt­læti eða að stuðla að...
Lýðskrum, lygar og myndavélar
Blogg

Svala Jónsdóttir

Lýðskrum, lyg­ar og mynda­vél­ar

Þá er mik­ið ham­fara­ár loks­ins á enda. Ár­ið hófst með eld­um í Ástr­al­íu og end­aði með aur­skrið­um á Aust­fjörð­um og í Nor­egi. Einnig upp­lifð­um við jarð­hrær­ing­ar á Reykja­nesi og á tíma­bili ótt­að­ist fólk jafn­vel eld­gos þar. Helsta ein­kenni árs­ins var þó nýja kór­óna­veir­an, sem ferð­að­ist frá Kína í upp­hafi árs og hef­ur end­aði ævi næst­um tveggja millj­óna manna um heim...
Forseti stórveldis neitar að viðurkenna úrslit kosninga
Blogg

Þorbergur Þórsson

For­seti stór­veld­is neit­ar að við­ur­kenna úr­slit kosn­inga

Marg­ir hafa velt því fyr­ir sér, af hverju Banda­ríkja­for­seti gangi svo langt í lyga­áróðri þessa dag­ana og af hverju hann geti ekki við­ur­kennt að hafa tap­að í kosn­ing­un­um. Af hverju hann grafi enn und­an ný­kjörn­um vænt­an­leg­um for­seta rík­is­ins og standi enn í klækj­a­brögð­um til að ræna völd­un­um, löngu eft­ir að út­séð er, að hann hafi tap­að í kosn­ing­un­um og geti...
Þjóðgarður er meira en merkimiðinn
Blogg

Guðmundur Hörður

Þjóð­garð­ur er meira en merkimið­inn

Um­hverf­is­ráð­herra hef­ur lagt fram stjórn­ar­frum­varp á Al­þingi um há­lend­is­þjóð­garð. Við­brögð við frum­varp­inu hafa vak­ið furðu, sér í lagi marg­ir fyr­ir­var­ar sam­starfs­flokka Vinstri Grænna í rík­is­stjórn, Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks. Af þessu til­efni ræddi ég við Auði Önnu Magnús­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Land­vernd­ar, en nátt­úru­vernd­ar­hreyf­ing­in hef­ur fjöl­margt við há­lend­is­frum­varp­ið að at­huga þó að það hafi ekki far­ið eins hátt í fjöl­miðl­um og óánægja sveit­ar­stjórn­ar­manna. ...