Hæstiréttur og Seðlabankinn
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Hæstirétt­ur og Seðla­bank­inn

7Hvað sem allri spill­ingu líð­ur í stjórn­mál­um og við­skipt­um þurfa Hæstirétt­ur og Seðla­bank­inn helzt að hafa sitt á þurru. Hæsta­rétt­ar­dóm­ar­ar hafa þó sak­að hver ann­an um lög­brot og eiga í mála­ferl­um inn­byrð­is. Fjár­fest­ing­ar sumra þeirra hafa kom­ið til kasta er­lends dóm­stóls. Siða­ráð Dóm­ara­fé­lags­ins vík­ur sér und­an að fjalla um meint van­hæfi ein­stakra Hæsta­rétt­ar­dóm­ara í dóm­um um fisk­veið­i­stjórn­ar­kerf­ið með þeim...
Hvar eru múturnar?
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Hvar eru mút­urn­ar?

6Fyrst núna 2021 birt­ast fram­bjóð­end­ur til Al­þing­is sem vilja svipta hul­unni af meint­um mút­um til stjórn­mála­manna og annarra. Þetta ger­ist fyrst núna vegna þess að Sam­herji var ekki af­hjúp­að­ur í Namib­íu fyrr en 2019. Kristján Pét­urs­son toll­vörð­ur lýs­ir því und­ir rós í sjálfsævi­sögu sinni Marg­ir vildu hann feig­an (1990) hvernig reynt var að múta hon­um til að fella nið­ur rann­sókn...
Árangurstengingarviðmið
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Ár­ang­ur­s­teng­ing­ar­við­mið

5  Skýrsla RNA (7. bindi, bls. 314-321) og skýrsla sér­stakr­ar þing­nefnd­ar lýsa ber­um orð­um van­rækslu í skiln­ingi laga af hálfu fjög­urra ráð­herra og fjög­urra emb­ætt­is­manna í að­drag­anda hruns­ins. Hvað varð um þessa átta hirðu­leys­ingja? Fjög­ur þeirra drógu sig í hlé og hreiðr­uðu um sig í út­lönd­um, hinn óskamm­feiln­asti í hópn­um lagð­ist í faðm út­vegs­manna á rit­stjórn Morg­un­blaðs­ins, einn...
Rekinn með hagnaði
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Rek­inn með hagn­aði

4Þeg­ar átta af níu lög­reglu­stjór­um í land­inu og Lands­sam­band lög­reglu­manna höfðu lýst yf­ir van­trausti á Har­ald Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra var hann leyst­ur frá störf­um með starfs­loka­samn­ingi sem kostaði skatt­greið­end­ur 57 mkr. Á embætt­is­ferli hans hafði geng­ið á ýmsu. Hlið­stætt mál er nú til rann­sókn­ar í Finn­landi þar sem sak­sókn­ari íhug­ar að lok­inni lög­reglu­rann­sókn að höfða saka­mál...
Leynilegar afskriftir
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Leyni­leg­ar af­skrift­ir

3 For­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar skuld­uðu bönk­un­um þeg­ar þeir hrundu sam­tals 1.857 mkr. Ekki hef­ur enn ver­ið greint frá því hvort eða hvernig skuld­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar voru gerð­ar upp. Skuld­ir Þor­gerð­ar Katrín­ar Gunn­ars­dótt­ur og bónda henn­ar voru af­skrif­að­ar og skullu því af full­um þunga á sak­lausa veg­far­end­ur inn­an lands og ut­an. Þetta ligg­ur fyr­ir þar eð skuld­ir Þor­gerð­ar Katrín­ar...
Panama, Panama
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Panama, Panama

2 Af þeim tíu flokk­um sem bjóða nú fram til Al­þing­is er tveim, Sjálf­stæð­is­flokkn­um og Mið­flokkn­um, stýrt af mönn­um sem voru af­hjúp­að­ir í Pana­maskjöl­un­um. Hvorki Bjarni Bene­dikts­son né Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hef­ur birt reikn­inga sína í Panama (eða Sviss). Hvers vegna ekki? Yf­ir­völd­in hafa ekki held­ur greint frá hreyf­ing­um á þess­um reikn­ing­um þótt fimm ár séu lið­in...
„Með hörðum stálhnefa“
Blogg

Þorvaldur Gylfason

„Með hörð­um stál­hnefa“

1 Þeg­ar bank­arn­ir hrundu stóð skuld Óla Björns Kára­son­ar nú al­þing­is­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins við þá í 478 mkr. sam­kvæmt skýrslu Rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is (RNA, 2. bindi, bls. 201). Ekki hef­ur ver­ið greint frá því hvort eða hvernig þessi skuld þing­manns­ins var gerð upp. „Við eig­um að mæta þeim með hörð­um stál­hnefa“, sagði Óli Björn um hæl­is­leit­end­ur sem „ætla að mis­nota...
STJÚPHUNDURINN OG THEO EITTHVAÐ
Blogg

Stefán Snævarr

STJÚP­HUND­UR­INN OG THEO EITT­HVAÐ

Stjúp­hund­ur: Æ þessi leið­inda hund­ur Theo eitt­hvað!! Ég: Hvað er að hon­um? Stjúp­hund­ur­inn: Hann þyk­ist vera fyrsti hund­ur­inn sem vitn­ar í Sókra­tes en ég vitn­aði í hann löngu fyrr. Ég: Þú verð­ur að at­huga að um­mæli þín voru hundsuð af menn­ing­arelít­unni. Stjúp­hund­ur: Er ekki bara fínt að vera hunds­að­ur? Við hund­ar er­um jú eð­al­skepn­ur. Ég: Við menn­ir­in­ir not­um nú hunds­að­ur...
Já, það skiptir sko máli hver stjórnar
Blogg

Símon Vestarr

Já, það skipt­ir sko máli hver stjórn­ar

Slag­orð VG í kom­andi kosn­ing­um seg­ir okk­ur allt sem við þurf­um að vita um megin­á­herslu flokks­ins. Það hlýt­ur um leið að vera Norð­ur­landa­met í sjálfs­með­vit­und­ar­leysi: „Það skipt­ir máli hver stjórn­ar.“ Hið fyndna er að þetta er ekki rangt. Nei, þvert á móti er þetta slag­orð í senn dag­sönn full­yrð­ing og helsta ástæð­an fyr­ir því að eng­inn vinstrimann­eskja ætti að kjósa...
HUNDASAMTÖL. SKRIF MÍN OG BÓK ÞRÁINS BERTELSSONAR.
Blogg

Stefán Snævarr

HUNDA­SAM­TÖL. SKRIF MÍN OG BÓK ÞRÁ­INS BERTELS­SON­AR.

Mér brá  í brún þeg­ar ég las bók Þrá­ins Bertels­son­ar, Hunda­líf með Theobald en hún kom út í fyrra. Bók­in er ekki ei­lít­ið lík Sam­ræð­um við Stjúp­hund­inn, löng­um  bálki  sem birt­ist í bók minni Bóka­safn­ið ár­ið 2017 (bls. 157-204) og byggði að miklu leyti á blogg­færsl­um á eyju­blogg­inu 2010-2013. Hið líka.   Í báð­um bók­um tala mað­ur og hund­ur sam­an...
Að raska óbyggðu víðerni
Blogg

Lífsgildin

Að raska óbyggðu víð­erni

Sumar­ið 2018 birti ég grein­ina Að raska ósnert­um verð­mæt­um. Núna sumar­ið 2021 kem­ur næsti kafli í sama anda sem nefn­ist Að raska óbyggðu víð­erni. Til­efn­ið er með­al ann­ars Óbyggða­skrán­ing á veg­um inn­lendra nátt­úru­vernd­ar­sam­taka í sam­starfi við breska vís­inda­menn sem beita al­þjóð­legri að­ferð við kort­lagn­ingu víð­erna. Spurt er um þátt kær­leik­ans við að eign­ast trún­að og vináttu lands. Víð­erni...
Farsóttin og úthafið
Blogg

Þorbergur Þórsson

Far­sótt­in og út­haf­ið

            Ég lenti á löngu spjalli við gaml­an vin í gær­kvöldi. Við töl­uð­um sam­an í síma eins og fólk ger­ir á þess­um kóvid tím­um, hann á líka heima úti á landi. Tal­ið barst að far­sótt­inni og við­brögð­um Ís­lend­inga við henni. Vin­ur minn sagði að Ís­lend­ing­ar hefðu nú stað­ið sig vel. Ég tók eitt­hvað frek­ar dræmt und­ir það. Vissu­lega hefðu Ís­lend­ing­ar...
Málamiðlun og uppgjöf eru tvennt ólíkt
Blogg

Símon Vestarr

Mála­miðl­un og upp­gjöf eru tvennt ólíkt

„And­stæð­ing­ar Sósí­al­ista­flokks­ins eru auð­vald­ið og all­ir sem ganga er­inda þess. Stétta­bar­átta er stað­reynd.“ - úr ávarpi Sósí­al­ista­flokks Ís­lands þann 1. maí 2021. Ég veit hvaða við­brögð svona orða­lag vek­ur í viss­um kreðsum á vinstri væng ís­lenskra stjórn­mála; „Hvernig er hægt að stjórna land­inu án þess að gera mála­miðl­an­ir?“ Í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um fagn­aði líka Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé sigri Bidens í Banda­ríkj­un­um með hómil­íu...
Við Styrmir
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Við Styrm­ir

Styrm­ir Gunn­ars­son var lengi með­al nán­ustu sam­herja minna í fisk­veið­i­stjórn­ar­mál­inu. Flokks­bræðr­um hans mörg­um fannst hann hafa geng­ið úr skaft­inu. Það sem gerð­ist var að föð­ur mín­um tókst að sann­færa Matth­ías Johann­essen, hinn rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins, um nauð­syn veiði­gjalds. Matth­ías sá um Styrmi. Þeir skrif­uðu leið­ara eft­ir leið­ara og Reykja­vík­ur­bréf eft­ir bréf um nauð­syn þess að stjórna fisk­veið­um á þann veg að...
Sýning Steingríms Eyfjörðs í Listasafni Reykjanesbæjar
Blogg

Þorbergur Þórsson

Sýn­ing Stein­gríms Eyfjörðs í Lista­safni Reykja­nes­bæj­ar

Í gær gerði ég loks­ins verk úr því að skreppa til Kefla­vík­ur til að skoða sýn­ingu Stein­gríms Eyfjörðs í Lista­safni Reykja­nes­bæj­ar. Stein­grím­ur er gam­all vin­ur minn og hún Helga Þórs­dótt­ir sem þar stýr­ir lista­safn­inu er göm­ul og góð vin­kona. Það hefði því ekki far­ið vel á að skrópa. Sýn­ing­in reynd­ist, eins og ég átti von á, mjög fín. Og það...
Þrír heimspekingar
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Þrír heim­spek­ing­ar

Mér er minn­is­stæð heim­sókn banda­ríska heim­speki­pró­fess­ors­ins Rich­ards Rorty til Ís­lands fyr­ir mörg­um ár­um. Hann sagði þá sög­una af því hversu erfitt ný­bök­uð­um heim­spekidok­tor­um, jafn­vel frá Princet­on­há­skóla þar sem Rorty kenndi lengi, veitt­ist að landa störf­um við sitt hæfi í há­skól­um. Og þá gerð­ist það öll­um að óvör­um að einn nýbak­að­ur heim­spekidoktor frá Princet­on fékk starf á lög­reglu­stöðu­stöð í af­skekktri og...