Félagsuppbygging eða aktívismi
Blogg

Andri Sigurðsson

Fé­lags­upp­bygg­ing eða aktív­ismi

Aktív­ismi hef­ur orð­ið að meg­in að­ferð rót­tæka vinst­ris­ins í Norð­ur-Am­er­íku. Aktív­ism­inn hef­ur orð­ið fyr­ir val­inu án þess að herfræði­legt gildi hans hafi ver­ið hug­leitt síð­ustu 30 ár í það minnsta og út­kom­an hef­ur ver­ið lak­ari en efni stóðu til. Þónokkr­ar ástæð­ur er fyr­ir því að aktív­ismi skil­ar ekki þeim ár­angri sem við vild­um. En hérna verð­ur því hald­ið fram að...
Kapítalisma fylgir rasismi, fátækt, atvinnuleysi, glæpir, og ofbeldi
Blogg

Andri Sigurðsson

Kapí­tal­isma fylg­ir ras­ismi, fá­tækt, at­vinnu­leysi, glæp­ir, og of­beldi

Eft­ir­farna­di er þýð­ing á skrif­um leik­stjór­ans Boots Riley sem hann setti fram á Twitter fyr­ir skömmu í tengsl­um við morð­ið á Geor­ge Floyd. Rót vand­ands er efna­hags­kerf­ið sem býr til skil­yrð­in sem leið­ta til þess of­beld­is sem lög­regl­an sýn­ir fólki. Hann sýn­ir fram á hvernig at­vinnu­leys­ið, sem kapí­tal­ism­inn þarfn­ast og við­held­ur, leið­ir til fá­tækt­ar sem svo leið­ir fólk á...
Sjarmatröllin
Blogg

Kristín I. Pálsdóttir

Sjarmatröll­in

Höf­und­ar: Guð­rún Ebba Ólafs­dótt­ir og Krist­ín I. Páls­dótt­ir Til sjarmatrölla telj­ast þau sem leyf­ist meira en venju­legu fólki af því að þau er sjarmer­andi, skemmti­leg, óút­reikn­an­leg og, það sem mestu máli skipt­ir, eru með völd. Til hag­ræð­ing­ar skul­um við tala um sjarmatröll í karl­kyni fleir­tölu. Þau fyr­ir­finn­ast vissu­lega í kven­kyni en ekki í sama mæli, kon­ur hafa nefni­lega ekki sama...
Milli skers og báru
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Milli skers og báru

Mong­ól­ía ligg­ur klemmd milli tveggja stór­velda, Kína og Rúss­lands, en er eigi að síð­ur lýð­ræð­is­ríki. Stund­um er sagt að dragi hver dám af sín­um sessu­nauti, en það á ekki við um Mong­ól­íu, strjál­býl­asta land heims ef Græn­land eitt er und­an­skil­ið. Komm­ún­ista­flokk­ur Kína sýn­ir þessa dag­ana sitt rétta and­lit með yf­ir­gangi sín­um gagn­vart íbú­um Hong Kong í blóra...
Norski auðmenn gefa þjóðinni listaverk o.fl. Hvað gefa íslenskir auðjöfrar?
Blogg

Stefán Snævarr

Norski auð­menn gefa þjóð­inni lista­verk o.fl. Hvað gefa ís­lensk­ir auðjöfr­ar?

Í Høvi­kodd­en fyr­ir ut­an Ósló get­ur að líta mik­ið safn nú­tíma­list­ar sem stofn­að var af skauta­drottn­ing­unni Sonja Henie og manni henn­ar, auð­kýf­ingn­um  Nils Onstad. Það ber heit­ið Henie-Onstad safn­ið. Hinn for­ríki út­gerð­ar­mað­ur And­ers Jahre var skattsvik­ari dauð­ans en gaf stór­fé til vís­inda­rann­sókna og fræði­mennsku. Ann­ar rík­is­bubbi, Christian Ring­nes, dældi stór­fé í högg­mynda­lysti­garð í Ósló. Í þeirri borg má finna Astrup-Fe­arnley...
Meiri upplýsingar, betra aðgengi
Blogg

Aron Leví Beck

Meiri upp­lýs­ing­ar, betra að­gengi

Í heimi stjórn­mál­anna eru ótal at­riði sem þarf sí­fellt að end­ur­skoða, bæta, breyta eða laga. Verk­efn­in eru fjöl­breytt, eins mis­jöfn og þau eru mörg. Í skipu­lags- og sam­göngu­mál­un­um eru til að mynda ákvarð­an­ir tekn­ar frá því hvar rusl­astamp­ar eiga að vera yf­ir í hvar skuli byggja stór­hýsi, skóla eða jafn­vel ný hverfi. Um­fang­ið er mik­ið og allt er þetta mik­il­vægt....
Umsögn um ríkistunguákvæði
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Um­sögn um rík­istungu­ákvæði

Til­burð­ir þing­flokka við end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar af­hjúpa fyr­ir­lit­lega spill­ingu Al­þing­is eina ferð­ina enn. Fyrst var auð­linda­ákvæði sem 83% kjós­enda lýstu sig fylgj­andi í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni 20. októ­ber 2012 úr­bein­að í þeim auð­sæja til­gangi að festa í sessi óbreytt ástand fisk­veið­i­stjórn­ar­inn­ar til að tryggja hag út­vegs­manna og er­ind­reka þeirra með­al stjórn­mála­manna gegn vilja fólks­ins í land­inu. Þá voru um­hverf­is­vernd­ar­á­kvæð­in í frum­varpi Stjórn­laga­ráðs frá...
Hinum megin við Manhattan
Blogg

Olaf de Fleur

Hinum meg­in við Man­hatt­an

Ég var stadd­ur í New York fyr­ir nokkr­um ár­um. Í kring­um ár­ið 2008, áð­ur en Uber var stofn­að. Leigu­bíl­stjór­ar í New York nenna ekki að keyra mann, þeir keyra bara ef mað­ur er að fara í sömu átt og þeir vilja. Einn rúss­nesk­ur sýndi mér þá góð­mennsku að keyra mig yf­ir í Brook­lyn. Gatna­mót, grænt ljós. Bíll keyr­ir í veg...
Trump gefur laun sín. En Bjarni B og Katrín J?
Blogg

Stefán Snævarr

Trump gef­ur laun sín. En Bjarni B og Katrín J?

Margt má ljótt um Don­ald Trump segja en hann má eiga að hann gef­ur for­seta­laun sín nauð­stödd­um. Enda á hann meir en nóg  fé. Bjarni Bene­dikts­son er líka loð­inn um lóf­ana en ekki hef­ur frést af við­líka rausn af hans hálfu. Mér vit­an­lega hef­ur Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki  gef­ið nauð­stödd­um  neinn hluta af launa­hækk­un sinni, hið sama virð­ist gilda um aðra...
Lötu (en sívinnandi) stúdentarnir
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Lötu (en sí­vinn­andi) stúd­ent­arn­ir

Í dag héldu fé­lags­mála­ráð­herra og mennta­mála­ráð­herra sér­stak­an blaða­manna­fund um að­gerð­ir fyr­ir náms­fólk þar sem stað­fest var að ekki stæði til að gefa því kost á at­vinnu­leys­is­bót­um í sum­ar. Þetta kem­ur í kjöl­far al­ræmdra orða fé­lags­mála­ráð­herra í Silfr­inu síð­asta sunnu­dag, þar sem hann sagði spurð­ur út í ástæðu þess að ekki ætti að veita stúd­ent­um að­gang að at­vinnu­leys­is­bót­um, að „All­ar...
Ferskir fróðleiksmolar um faraldurinn
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Fersk­ir fróð­leiks­mol­ar um far­ald­ur­inn

Fær­ey­ing­ar eiga nú aft­ur met­ið: þeir hafa nú próf­að kór­ónu­veiru­smit í hærra hlut­falli heima­manna en gert hef­ur ver­ið í nokkru öðru landi eða 18% mann­fjöld­ans. Í Fær­eyj­um (mann­fjöldi 49 þús.) hafa greinzt 187 smit bor­ið sam­an við 185 fyr­ir þrem vik­um og eng­inn hef­ur lát­izt af völd­um veirunn­ar. Ann­að sæt­ið á list­an­um með næst­flest smit­próf mið­að við...
Reddum sumrinu, björgum vetrinum
Blogg

Listflakkarinn

Redd­um sumr­inu, björg­um vetr­in­um

Við er­um öll í þessu sam­an er frasi sem heyr­ist oft þessa dag­anna, en sum­ar kenni­töl­ur eru jafn­ari en aðr­ar. Þetta á sér­stak­lega við um kenni­töl­ur sem til­heyra fyr­ir­tækj­um ekki fólki, sem er skrít­ið, í ljósi þess að það er mann­fólk­ið sem held­ur sam­fé­lag­inu og fyr­ir­tækj­un­um gang­andi en ekki öf­ugt. Fyr­ir-tæki er fyrst og fremst það sem orð­ið seg­ir að...
Bankar eiga að vera bankar Sjálfstæðisflokksins
Blogg

Guðmundur Hörður

Bank­ar eiga að vera bank­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Mik­il­vægi banka­kerf­is­ins í sam­fé­lags­gerð­inni verð­ur aldrei of­met­ið en um það ligg­ur leið­in að völd­um í við­skipta­lífi og stjórn­mál­um. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lík­lega geng­ið lengst ís­lenskra stjórn­mála­flokka í að við­halda áhrif­um sín­um inn­an banka­kerf­is­ins í gegn­um tíð­ina. Til marks um það má nefna nokk­ur af stærstu gjald­þrota­mál­um Ís­lands­sög­unn­ar þar sem full­trú­ar flokks­ins sátu allt í kring­um borð­ið, t.d. einka­væð­ingu bank­anna og...
Nú er nóg komið!
Blogg

Svala Jónsdóttir

Nú er nóg kom­ið!

Vor­ið er loks­ins kom­ið eft­ir lang­an vet­ur og í gær var slak­að á regl­um sam­komu­banns vegna kór­óna­veirunn­ar, sem þýddi með­al ann­ars að skól­ar gátu aft­ur starf­að með hefð­bundn­um hætti. Nem­end­ur á eldra stigi grunn­skóla hafa flest­ir ver­ið í fjar­námi und­an­farn­ar vik­ur, en komust loks aft­ur í skól­ann í gær, hittu vini sína og nutu leið­sagn­ar kenn­ara í skóla­stof­um. Yngri nem­end­ur...
Skáldsvanur. Birgir Svan og ljóð hans
Blogg

Stefán Snævarr

Skáldsvan­ur. Birg­ir Svan og ljóð hans

  Birg­ir Svan Sím­on­ar­son er huldu­mað­ur­inn í ís­lenskri ljóðlist. Hann hef­ur gef­ið all­ar sín­ar bæk­ur út sjálf­ur, þær eru vart  til sölu í bóka­búð­um og hafa fæst­ar ver­ið send­ar til rit­dóma. En huldu­mönn­um í þjóð­sög­un­um er oft lýst sem hæfi­leika­mönn­um, hið sama gild­ir um Birgi Svan sem að minni hyggju er eitt al­besta skáld minn­ar kyn­slóð­ar. Fyrsta bók hans kom...
Eins konar þjóðarmorð á frelsisvagninum
Blogg

Listflakkarinn

Eins kon­ar þjóð­armorð á frelsis­vagn­in­um

Ár­ið 2011 vann ég við að af­greiða kaffi og sýna fólki steina í Volcano-hou­se. Þetta var ágæt­is sum­ar­vinna, skemmti­leg­ir eig­end­ur og ferða­fólk­ið var for­vit­ið og þakk­látt fyr­ir kvik­mynda­sýn­ing­arn­ar í hús­inu, mjög fræð­andi og skemmti­leg­ar heim­ild­ar­mynd­ir um eld­virk­asta svæði í heimi. Þetta safn, bíó og kaffi­hús er stað­sett á mjög skemmti­legu horni Tryggvagötu og Geirs­götu, þar sem gamla hafn­ar­svæð­ið byrj­ar með...