Sæll Hannes og takk fyrir enn eina ritdeiluna! Í svari þínu hefurðu leikinn með því að gera mér upp skoðanir, segir mig vera andsnúinn kapítalisma. Það er ég alls ekki, kapítalisminn hefur bæði kosti og galla, sé rétt á málum haldið vega kostirnir meir en gallarnir. En ég hef jafn litla trú á draumórum um frjálsa markaðsskipan og á...
Blogg
88390
Guðmundur
Hvað er hálendisþjóðgarður?
"Hálendi Íslands er mesta auðlind Íslands, hvernig sem á það er litið," sagði Páll heitinn Skúlason fyrrv. háskólarektor í náttúrupælingum sínum, "Við höfum stundum farið offari í því að umskapa og breyta náttúrunni og við ættum að fara mun varlegar í umgengni við náttúruna, t.d. virkjanaframkvæmdir. Okkar mikilvægasta auðlegð eru víðernin en lítið þarf til að spilla þeim." Hér á...
Blogg
34218
Kristín I. Pálsdóttir
Taugalíffræðiþráhyggjan
Á föstudag var útsending í tilefni af árlegri söfnun SÁÁ. Það kom mér á óvart hversu umræðan var einangruð við sjúkdómsorðfæri í þættinum, ekki síst hjá fagfólkinu, og lítil sem engin áhersla á félagslegar og kynbundnar breytur þegar kemur að þróun vímuefnavanda. Þetta er í hrópandi ósamræmi við þær miklu breytingar sem eru að verða í málaflokknum, bæði hér á...
Blogg
7101
Símon Vestarr
Viljandi rangsleitni er ekki fúsk
Árið var 2016 og enginn bar andlitsgrímur nema skurðlæknar og masó-gimp. Hamverjinn og Spokklæknirinn Óttarr Proppé var á þingi sem fulltrúi flokks sem kenndi sig við framtíð bjarta og í pontu lastaði hann ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks fyrir það, meðal annars, að neita fólki um pólitískt hæli á Íslandi út frá tækniatriðum, greiða öryrkjum bætur undir framfærsluviðmiðum og hlera...
Blogg
1454
Stefán Snævarr
Orð Hannesar
Hannes Gissurarson geysist fram á ritvöllinn og svarar pistli Einars Más, Orð Hayeks. Hann segir að orð Hayeks standist, gagnstætt því sem Einar Már segir. Því til sannindamerkis nefnir Hannes að Hayek hafi tekið undir þá kenningu kennara síns, Ludwig von Mises, að altækt áætlunarkerfi muni ekki geta virkað þegar til lengdar lætur Með því að taka markaðinn úr...
Blogg
22207
Þorvaldur Gylfason
Hvorn kysir þú heldur?
Þeir eru af svipuðu sauðahúsi. Þeir stunduðu báðir fasteignaviðskipti og fóru þaðan yfir í skemmtibransann, sjónvarp og stjórnmál. Þeir ganga báðir fyrir smjaðri, glæsihýsum með gylltum mubblum og gullklósettum, smástelpum, sólbrúnku og lituðu hári. Annar söng dægurlög á súlustöðum og bauð gestum sínum í kynsvall á setri sínu í Sardiníu. Hinn gekk inn og út úr búningsklefum keppenda í...
Blogg
38
Stefán Snævarr
Ég, veiran Kóróna
Sælt veri fólkið! Þið kannist víst við mig, ég er hin ógurlega veira Kóróna sem drepið hefur allnokkurn slatta manna og jafnvel átt þátt í að fella stjórnmálagoð af stalli. Veiran sem sett hefur heiminn á hvolf. Þið vitið sjálfsagt hvernig ég lít út, ég er hnöttótt, alsett öngum, með þeim angra ég menn. Ég nota angana til að ná...
Blogg
45
Lífsgildin
Stafrófskver Heillaspora
Ljósmynd/Elsa Björg Magnúsdóttir Bókin Heillaspor – gildin okkar (JPV mars 2020) eignaðist fljótlega afkvæmi því fram spratt hugmynd um að gefa hverjum bókstaf lífsgildi. Íslenska stafrófið telur 32 stafi auk fjögurra alþjóðlegra. Til varð stafrófskver Heillaspora en því er ætlað að kynna lesendum mikilvæg lífsgildi. Yfirskriftin Stafrófskvera Heillaspora er Gjöf til allra barna og þeirra sem unna börnum og...
Blogg
8131
Guðmundur Hörður
Rjúfum klíkuböndin í bankakerfinu
Það getur verið hjálplegt fyrir skilning okkar á sögunni og þróun hennar að skipta henni í tímabil. Þannig hefur stjórnmálasögu 20. aldar t.d. verið skipt í tímabil sjálfstæðisstjórnmála og stéttastjórnmála til að útskýra þróun flokkakerfisins og helstu átakamála. Eins auðveldar það okkur að skilja þróun atvinnulífs og neytendamála ef við skiptum öldinni upp í tímabil frjálsra viðskipti og hafta. Þó...
Blogg
346
Símon Vestarr
Kolbeinn Óttarr og kirkja málamiðlunarinnar
„Það er auðvelt að dást að manni sem ekki miðlar málum. Hann býr yfir hugrekki, það á líka við um hund. En það er einmitt færnin til að miðla málum sem gerir aðalsmenn göfuga.“ - Pabbi Róberts Brúsa í Braveheart (holdsveiki gaurinn í turninum). Kolbeinn Óttarsson Proppé virðist sammála. Sigur málamiðlunar? Nei, Kolbeinn, tap Trumps var ekki sigur...
Blogg
315
Stefán Snævarr
Donald Lúkasjenkó
Alvaldur Hvíta-Rússlands, Lúkasjenkó, situr sem fastast í forsetahöllinni þrátt fyrir endalaus mótmæli, þótt flest bendi til að kosningaúrslitin hafi verið fölsuð. Eftir vel flestum sólarmerkjum að dæma hefur Donald Trump tapað forsetakosningunum. En hann þráast við, kemur með órökstuddar yfirlýsingar um kosningasvindl. Hann mun hafa úrslitin að engu, hann mun eggja stormsveitir sínar til átaka. Götur verða roðnar blóði. Vonandi...
Blogg
465
Andri Sigurðsson
Póstþjónusta er fyrst og fremst samfélagsleg þjónusta
Póstþjónusta er fyrst og fremst samfélagsleg þjónusta og ætti alls ekki að reka eins og eitthvað samkeppnisfyrirtæki. Í fréttum dagsins segir að nýr forstjóri Póstsins ætli að láta af störfum eftir aðeins um ár í starfi. Birgir Jónsson lýsir sigri hrósandi yfir í tilkynningu að Pósturinn sé núna arðbærasta póstfyrirtæki Norðurlanda. En slíkt þýðir aðeins að búið sé að skerða...
Blogg
354
Halldór Auðar Svansson
Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar raungerist
Á síðasta kjörtímabili var gagnrýni hundaeigenda á fyrirkomulag málefna hundahalds hjá borginni áberandi og þar tókust samtök þeirra á við hundaeftirlitið um áherslurnar og hvernig hundagjöldin eru nýtt. Meðal þess sem kom fram hjá þeim var sú staðreynd að margir hreinlega sleppa því að skrá hundana sína af því að ávinningurinn af því er óljós. Mín tilfinning var sú að...
Blogg
60634
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Eru öryrkjar að setja okkur á hausinn?
Í gær birtist frétt á vef stjórnarráðsins þar sem því er réttilega haldið fram að almannatryggingar séu dálítill baggi sem komi til með að þyngjast á komandi árum. Það sem samt sitthvað sem truflar mig við þessa frétt, ekki sýst að í fréttinni er einblínt á öryrkja sem megin orsök vandans. Nú er það vissulega svo að útgjöld vegna...
Blogg
921
Stefán Snævarr
Lýðræði eða þekkingarræði?
Þegar ég var á gelgjuskeiðinu las ég og félagar mínir bók um mannshugann sem AB gaf út. Þar var mikið rætt um greindarmælingar og þótti okkur þær merkar. Einn félagi minn setti fram þá tillögu að atkvæðisréttur yrði tengdur greindarvísitölu, sá sem hefði greindarvísitöluna 100 fengi eitt atkvæði, sá sem hefði 140 fengi 1,4 atkvæði og svo framvegis. Þessi tillaga...
Blogg
15138
Símon Vestarr
Hvenær er rasisti rasisti?
Það er nógu slæmt að lögregluþjónn bregðist við ákúrum varðandi fasísk barmmerki sín með því að segjast ekki vita til þess að þau þýði neitt neikvætt. Það er nógu slæmt að formaður lögreglufélags Reykjavíkur reyni að selja okkur það súra mígildi að lögregluþjónar hafi borið þessi fasísku merki „í góðum hug“. Það er nógu slæmt að þessir tveir...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.