Fólkið sem velur alltaf frið framyfir réttlæti
Blogg

Andri Sigurðsson

Fólk­ið sem vel­ur alltaf frið framyf­ir rétt­læti

Áhuga­leysi og sinnu­leysi á stjórn­mál­um og rétt­læt­is­bar­áttu eru for­rétt­indi þeirra sem lifa þægi­legu lífi án skorts. Að sama skapi eru það for­rétt­indi sama hóps að krefjast ávalt frið­ar í sam­fé­lag­inu, framyf­ir rétt­læt­ið sjálft. Að sussa á bar­átt­una fyr­ir betra sam­fé­lagi og gagn­rýna að­ferða­fræð­ina: „Ég er sam­mála mark­miði þínu, en ég get ekki ver­ið sam­mála að­ferð­inni“ seg­ir frið­sama og hófa­sama fólk­ið...
Láttu núna reyna á mátt mildinnar
Blogg

Lífsgildin

Láttu núna reyna á mátt mild­inn­ar

Ég var að lesa bók­ina Um mild­ina eft­ir Lucius Anna­eus Senecu og átt­aði mig um­svifa­laust á að þessi stóíska dyggð gæti hjálp­að okk­ur til að leysa þann hnút sem staða hæl­is­leit­enda á Ís­landi er í núna. Það væri þess virði að hugsa um þetta mál með hjálp Senecu en í vik­unni á að senda fimm barna­fjöl­skyld­ur á flótta gegn vilja...
Fátækt þjóðanna.  Nýlendustefnan, Indland og þriðji heimurinn
Blogg

Stefán Snævarr

Fá­tækt þjóð­anna. Ný­lendu­stefn­an, Ind­land og þriðji heim­ur­inn

Fyr­ir rúm­um  ald­ar­þriðj­ungi deildu nokkr­ir vinstri­menn við Hann­es Giss­ur­ar­son um ný­lendu­stefnu Vest­ur­landa. Hann­es neit­aði því al­far­ið að ný­lendu­stefn­an hafi vald­ið ör­birgð í ný­lend­un­um. „Hverju reidd­ust goð­in?“ sagði hann og bætti við að þessi lönd hafi ver­ið ör­fá­tæk fyr­ir daga ný­lendu­stefn­unn­ar og ekki orð­ið fá­tæk­ari henn­ar vegna.  Hand­höggvn­ir Kongó­bú­ar og kúg­að­ir Ind­verj­ar Hann­es hefði kannski átt að segja Kongó­bú­um þetta, Adam...
Ekki rangt að endursenda þau ekki
Blogg

Lífsgildin

Ekki rangt að end­ur­senda þau ekki

Mynd/Börn hæl­is­leit­enda og fjöl­skyld­ur sem þrá að vera hér bíða end­ur­send­ing­ar/ GH Það er ekki ólög­legt að hætta við að senda hæl­is­leit­end­ur á Ís­landi til Grikk­lands eða Ítal­íu, þótt þeir hafi vernd þar. Það er ekki held­ur sið­ferði­lega rangt að bjóða þeim efn­is­lega með­ferð og vernd á Ís­landi. Það er alls ekk­ert rangt við það að hætta við að...
Framleitt samþykki—Öflug gagnrýni á fjölmiðla er ekki hættuleg heldur nauðsynleg
Blogg

Andri Sigurðsson

Fram­leitt sam­þykki—Öfl­ug gagn­rýni á fjöl­miðla er ekki hættu­leg held­ur nauð­syn­leg

Flest­ir myndu segja að gagn­rýni eigi ávallt við og að gagn­rýni sé bæði nauð­syn­leg og holl svo sam­fé­lag­ið geti þró­ast áfram og lært af reynsl­unni. Eitt fyr­ir­bæri í sam­fé­lag­inu má hins­veg­ar ekki gagn­rýna að mér sýn­ist. Það eru fjöl­miðl­ar. Það er sér­stak­lega áber­andi að margt frjáls­lynt fólk, miðju­fólk, tel­ur að þeg­ar það kem­ur að fjöl­miðl­um sé jafn­vel hættu­legt sam­fé­lag­inu að...
Gjaldið fyrir trassaskapinn
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Gjald­ið fyr­ir trassa­skap­inn

Sem kunn­ugt er þá er Ís­land núna á svo­köll­uð­um grá­um lista FATF (Fin­ancial Acti­on Task Force), al­þjóða­sam­taka sem þróa leið­ir til að taka á pen­inga­þvætti og fjár­mögn­un hryðju­verka og fylgja eft­ir inn­leið­ingu þeirra.  Þetta gerð­ist vegna þess að stjórn­völd hér­lend­is hafa ekki brugð­ist nægi­lega vel við ábend­ing­um FATF.  Þó það sé sem bet­ur ver­ið ver­ið að bregð­ast við þess­ari...
Stöð 2 með drulluna upp á bak
Blogg

Valkyrja

Stöð 2 með drull­una upp á bak

Hjarta mitt er í mol­um þessa dag­ana. Sak­laust barn sem hef­ur ekki beð­ið um neina at­hygli eða um­fjöll­un á nokk­urn hátt er allt í einu í sviðs­ljós­inu. Barn sem þurfti að horfa upp á gróft of­beldi fyr­ir fá­um ár­um og er ef­laust enn að súpa seyð­ið af af­leið­ing­um þess. Barn sem ætti að vera ham­ingju­samt og áhyggju­laust með­al jafn­inga, þarf...
Höft, skömmtun, og spilling
Blogg

Stefán Snævarr

Höft, skömmt­un, og spill­ing

Það er nán­ast við­tek­in skoð­un, alla­vega með­al hag­fræð­inga, að hafta- og skömmt­un­ar­kerfi hafi spill­ingu í för með sér. Höft­in og Nor­eg­ur  En kenn­ing­in  skýr­ir ekki hvers vegna ekki var veru­leg spill­ing í Nor­egi á skömmt­un­ar- og haftaskeið­inu fyrstu 15-20 ár­in eft­ir stríð. Ein ástæð­an var lík­lega sú að jafn­að­ar­menn voru við völd. Eng­ir rík­is­bubb­ar og eng­in einka­fyr­ir­tæki voru á þeirra...
„Mitt er mitt, við semjum um hitt“
Blogg

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semj­um um hitt“

Á fyrri tíð þeg­ar hlut­fall hæstu og lægstu launa var mun lægra en það er nú brut­ust átök um kaup og kjör eigi að síð­ur út ann­að veif­ið á vinnu­mark­aði. Kveikj­an að slík­um átök­um var iðu­lega við­leitni verk­lýðs­fé­laga til að lyfta kjör­um þeirra sem báru minnst úr být­um. Þeg­ar það tókst fóru aðr­ir laun­þeg­ar yf­ir­leitt fram á hlið­stæð­ar kjara­bæt­ur í...
Asnalegt
Blogg

Krass

Asna­legt

Á með­an mamma styn­ur og skoð­ar rif­ið blað ferðu að hugsa um hvað þig lang­ar í í af­mæl­is­gjöf. Mamma hef­ur ekk­ert spurt enn­þá. Í nótt dreymdi þig ljón. Þið fór­uð í strætó upp í hjálp­ar­starf. Það er í kjall­ar­an­um á kirkj­unni. Þið þurf­ið að bíða. Mamma fer aft­ur að stynja, er henni illt? Hún er alltaf að þessu núna. Frek­ar asna­legt....
Styrmir Gunnarsson og "frelsun Breta” frá ESB
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Styrm­ir Gunn­ars­son og "frels­un Breta” frá ESB

Í um­ræð­unni um út­göngu Breta úr ESB eru þreytt­ar klisj­ur dregn­ar fram.  Það er merki­legt hvernig hægt er að snúa út úr og snúa á haus hlut­um sem eru svo aug­ljós­ir. Eitt skýr­asta dæm­ið um það er pist­ill fyrr­um rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins, Styrmis Gunn­ars­son­ar um Brex­it, út­göngu Bret­land úr ESB í Morg­un­blað­inu 1.fe­brú­ar síð­ast­lið­inn (Frels­un Bret­lands).Þar eru dregn­ar fram all­ar gömlu...
Eru láglaunakonur ekki femínískar?
Blogg

Valkyrja

Eru lág­launa­kon­ur ekki femín­ísk­ar?

Ég slys­að­ist inn á vef Hrað­braut­ar þar sem ver­ið var að ræða við þá kump­ána, Frosta og Mána úr Harma­geddon, um kjör lág­launa­kon­unn­ar. Þeir höfðu mikl­ar áhyggj­ur af því að þing­menn væru ekki nægi­lega sýni­leg­ir í þeirri um­ræðu og létu sig kjör lág­launa­kon­unn­ar litlu varða. Það ætla ég ekki að ræða um hér og skil ykk­ur les­end­ur góð­ir bara eft­ir...
Hvernig líður þér Maní?
Blogg

Lífsgildin

Hvernig líð­ur þér Maní?

MYND: DAV­ÍÐ ÞÓR EIN­SEMD er sam­mann­leg­ur sann­leik­ur sem býr í hverju hjarta. All­ir ættu því að geta sett sig í spor ír­anska trans­drengs­ins Maní Shahidi sem ótt­ast ein­angr­un og of­beldi og þrá­ir hlut­deild í því ör­yggi sem við er­um stolt af hér á Ís­landi. Ein­semd ein­stak­linga ræðst af því trausti sem þeir skynja frá öðr­um og til annarra. Út­skúf­un úr...
Hlaðvarp: Stytting vinnuvikunnar
Blogg

Guðmundur Hörður

Hlað­varp: Stytt­ing vinnu­vik­unn­ar

Það hef­ur sýnt sig að stytt­ing vinnu­vik­unn­ar eyk­ur bæði af­köst og ham­ingju starfs­fólks. En hvers vegna er­um við þá ekki kom­in lengra á þess­ari veg­ferð? Ég ræddi við Guð­mund D. Har­alds­son, stjórn­ar­mann í Öldu og áhuga­mann um stytt­ingu vinnu­tím­ans.  Hægt er að hlusta á við­tal­ið í spil­ar­an­um hér að neð­an, en einnig er hægt að ger­ast áskrif­andi að hlað­varp­inu á...
Sjálfsskaparvíti stjórnenda álversins í Straumsvík
Blogg

Guðmundur

Sjálfs­skap­ar­víti stjórn­enda ál­vers­ins í Straums­vík

Enn eina ferð­ina tefl­ir stjóriðj­an fram heima­smíð­uð­um fjöl­miðla­spuna. Rifj­um að­eins upp að­drag­anda raf­orku­samn­ings ál­vers­ins í Straums­vík. Ár­ið 2006 stóðu yf­ir við­ræð­ur við Hafn­ar­fjarð­ar­bæ um að Alcan fengi stærri lóð. Fyr­ir­tæk­ið vildi bæta við ker­skál­um svo ná mætti meiri hag­kvæmni í rekstr­in­um. Bæj­ar­stjórn tók mál­inu með já­kvæðni og setti mál­ið í lög­form­leg­an far­veg sem end­ar með at­kvæða­greiðslu með­al allra íbúa Hafna­fjarð­ar....
Öllu hrakar, öllu fleygir fram: Bless
Blogg

Hermann Stefánsson

Öllu hrak­ar, öllu fleyg­ir fram: Bless

Öllu hrak­ar og öllu fleyg­ir fram á sama tíma. Ekki á ólík­um svið­um held­ur hrak­ar öllu og fleyg­ir fram í ná­kvæm­lega sömu efn­un­um og sam­tím­is.  Don­ald Trump er enn for­seti Banda­ríkj­anna, sama sirk­usrugl­ið held­ur áfram. Á með­an mall­ar sú hugs­un í þeim sem vilja eitt­hvað ann­að hvort hægt sé að grípa til annarra ráða en hing­að til því það ork­ar...