Stunda Rússar þjóðernishreinsanir í Úkraínu?
Slobodan Milosevic, leiðtogi Serbíu í borgarastríðinu á árunum 1991-1995 í gömlu Júgóslavíu (og síðar forseti Serbíu) átti sér draum um Stór-Serbíu. Þessi draumur hans byggðist meðal annars á atburðum sem gerðust árið 1389 þar sem nú er Kosovo. Þar börðust Serbar við Ottómana (Tyrki). Fyrir meira en 600 árum síðan. Í stríðinu í Júgóslavíu var beitt grimmilegum þjóðernishreinsunum (,,ethninc cleansing“), sem fólust í því að...
Blogg
Þorvaldur Gylfason
Hlutleysi Austurríkis
Eftir síðari heimsstyrjöldina lýsti Austurríki yfir varanlegu hlutleysi og batt hlutleysið í stjórnarskrá. Heimamenn túlka hlutleysisyfirlýsinguna á tvo vegu. Sumir segja að Austurríkismenn hafi sjálfir átt frumkvæði að hlutleysisyfirlýsingunni, en aðrir segja að þeim hafi verið nauðugur sá kostur enda fór Rauði herinn ekki frá landinu fyrr en 1955, tíu árum eftir stríðslok. Í þessu felst að breyta þyrfti...
Blogg
Andri Sigurðsson
Hvernig eiga sósíalistar að hafa áhrif á samfélagið?
Góð byrjun er að átta sig á því að við eigum enga raunverulega samherja meðal stjórnmálaflokkanna. Ástæðan er sú að við viljum grundvallarbreytingar, sársaukafullar, sem miða að því að kollvarpa núverandi kerfi til lengri tíma. Allar tilraunir til að innleiða einhverskonar efnahagslegt réttlæti mun mæta harðvítugri andstöðu frá hægrinu, miðjunni og fjölmiðlum. Þess vegna er best að átta sig á...
Blogg
Andri Sigurðsson
Hvert er hlutverk sósíalista innan verkalýðshreyfingarinnar?
Það er umræða að þróast meðal lýðræðislegra sósíalista í Ameríku, og víðar á vinstri væng stjórnmálanna, um það hlutverk sem sósíalistar eigi að gegna í baráttu launafólks, og sögulegri sókn til að skipuleggja verkalýðsfélag fyrir starfsfólk Starbucks. Ein hlið þessarar umræðu kom nýlega fram í yfirlýsingu sem birtist í The Dish sem heitir „10 Ways DSA Members Can Support...
Blogg
2
Stefán Snævarr
NATÓ (II): Kalt stríð, heit hjörtu
Nú virðist flesta benda til þess að nýtt kalt stríð sé hafið milli Kremlverja og Vesturlanda. Kalt stríð sem hæglega gæti breyst í heitt stríð, þá má Guð hjálpa okkur öllum. Norskur fræðimaður segir að heimsástandið í dag minni fremur á ástandið 1914 en kalda stríðið. Í stríðinu kalda kljáðust tvö meginöfl, í dag séu a.m.k. þrír megingerendur í heimspólitíkinni,...
Blogg
5
Stefán Snævarr
NATÓ (I): Rússland
Viðbrögð manna við innrás Rússa leiðir margt skrítið í ljós. Ekki síst að hægri og vinstri öfgamenn verja margir hverjir Rússa og skella skuldinni á Úkrainu og Vesturveldin. Hægripútínistar dá alvaldinn i Kreml, vinstrimennirnir hata NATÓ svo mjög að þeir verja nánast hvaða fjanda þess sem vera skal. Báðir trúa því að innrásin sé skiljanleg viðbrögð við stækkun Norður-Atlantshafs bandalagsins,...
Blogg
Lífsgildin
Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið?
Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið? spyr danski heimspekingurinn Dorthe Jørgensen en þýðing Gísla Magnússonar bókmenntafræðings er nú aðgengileg sem smárit Stofnunar Vígdísar Finnbogadóttur (2021). Við Gísli munum spjalla um efni bókarinnar í Auðarsal, Veröld – húsi Vigdísar, þriðjudaginn 15. mars kl. 16.30-17.30 Hversu megnugt er ímyndunaraflið? Ímyndunaraflið getur leitað sannrar þekkingar. Sögulega höfum við verið hrædd við ímyndunaraflið því það virðist ekki...
Blogg
Lífsgildin
Fimm ráð friðarmenningar
Hvar sem mannshjartað slær, hversu illa sem lífið leikur það, er eitt sem það þráir að forðast: ofbeldi. Þessi ósk hefur þrátt fyrir allt búið í hjarta mannkyns frá ómunatíð. Fimm ráð friðarmenningar eru einföld gjöf: Mótmælið öll! Ræktið vinsemd. Sýnið kærleika. Særið engan. Réttið hjálparhönd. Skeytingarleysið er óvinurinn Mótmælið öll! Skrifar Stéphane Hessel, mótmælið mannréttindabrotum,...
Blogg
Þorvaldur Gylfason
Blóðvöllur
Úkraína er stórt land, næstum sex sinnum stærra en Ísland að flatarmáli, og á sér mikla og langa sögu sem markast meðal annars af því að úkraínska þjóðin hefur aldrei fengið að búa við boðlegt stjórnarfar, ekki frekar en Rússar. Rússar hafa löngum neytt aflsmunar gagnvart Úkraínu, ekki aðeins með harðstjórn og tilheyrandi áþján þegar landið var hluti Sovétríkjanna 1922-1991,...
Blogg
Af samfélagi
Tilraunaverkefni um fjögurra daga vinnuviku - líka á Íslandi
Á undanförnum áratug á Íslandi hefur mikið verið rætt um og tekist á um styttingu vinnuvikunnar, en þökk sé mikilli umræðu og baráttu stéttarfélaga og annarra samtaka fyrir málefninu tókst að semja um styttri vinnuviku í kjarasamningum. Hér léku tilraunaverkefni BSRB um styttri vinnuviku hjá Reykjavíkurborg og ríkinu lykilhlutverk, en með þeim jókst skilningur á því hvernig mætti útfæra...
Blogg
5
Stefán Snævarr
Rússland og heimurinn árið 2025
Vorið 2022 tókst Rússum eftir mikla mæðu að leggja mestalla Úkraínu undir sig en skæruliðar gerðu þeim lífið leitt. Ódrengir Pútíns myrtu Zelenskí forseta og fleiri stjórnmálamenn. Svo tróð Pútín lepp sínum í forsetaembættið. Um leið lét hann innlima alla Úkraínu austan Dnjeprfljótsins í Rússland. Það gekk ekki þrautalaust því að skæruliðar héldu áfram að ráðast á rússneska hernámsliðið beggja...
Blogg
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Barbarossa Pútíns
Það er alþekkt staðreynd að það þarf ekki marga villinga til að gera allt vitlaust. Ef við horfum á Evrópu sem íbúðahverfi þá eru Vladimír Pútín og Alexander Lúkasjénkó, forseti Hvíta-Rússlands ,,vitleysingarnir í hverfinu“ sem skapa ógn og skelfingu með framferði sínu. Sænski sagnfræðingurinn Kristian Gerner sagði í samtali við sænska ríkisútvarpið um Pútín; ...,,hann hegðar sér eins og klassískur gangster, notar hótanir og ofbeldi, skapar skelfingu...
Blogg
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Reiði kallinn í Kreml
Pútín er fúll og Pútín er reiður, hann er eins og kallarnir í kvikmyndinni ,,Grumpy Old Men“ – í stöðugri fýlu. Pútin er í raun búinn að vera í fýlu síðan 2007/8, hefur haft allt á hornum sér. En það versta er að hann hefur milljónir manna undir vopnum og þúsundir allskonar vígtóla sem hann ræður bara sjálfur yfir og...
Blogg
2
Stefán Snævarr
Samsæriskenningar 2.0.
Eins og áður hefur komið fram eru heimspekikenningar Karls Poppers engan veginn gallalausar. En ýmislegt er vel athugað fræðum hans, ekki síst gagnrýni hans á samsæriskenningar. Sú gagnrýni á einkar vel við á vorum tímum þar sem allra handa samsærisvitleysa veður upp á Netinu. Popper um samsæriskenningar Popper segir að samsæriskenningasmiðir trúi því að mannkynssagan sé saga samsæra, Gyðingar...
Blogg
1
Lífsgildin
Að standa vörð um kraftmikla fjölmiðla
Við fjölmenntum á Austurvöll Í Reykjavík og Ráðhústorginu á Akureyri 19. febrúar 2022 til að sýna samstöðu með frjálsum fjölmiðlum og mótmæla ofsóknum gegn fjölmiðlafólki. Við eigum ekki sitja hjá, ekki vera sama, heldur styðja góð málefni, það er nefnilega ekki réttlætanlegt að vera bara áhorfandi og láta öðrum eftir að móta framtíðina. „Að lögreglan á Norðurlandi Eystra skuli kalla...
Blogg
5
Stefán Snævarr
KÆNSKA OG KÆNUGARÐUR. Pútín, Úkraína og Vestrið
Menn bíða með öndina í hálsinum þess sem verða vill austur í Kreml og Kænugarði. Ráðast Rússarnir inn í Úkraínu? Eða er liðsafnaðurinn kænskubragð Pútíns? Fyrrum KGB liði segir að Pútín hafi ekki innrás í hyggju, markmið hans sé að leiða athygli Rússa frá innanlandsvandanum sem sé all mikill. Hann óttist ekkert meira en að missa völdin því þá missi...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.