Opið bréf til Hannesar Hólmsteins
Blogg

Stefán Snævarr

Op­ið bréf til Hann­es­ar Hólm­steins

  Sæll Hann­es og takk  fyr­ir enn eina rit­deil­una!  Í svari þínu hef­urðu  leik­inn með  því að gera mér upp skoð­an­ir, seg­ir mig vera and­snú­inn kapí­tal­isma. Það er ég alls ekki, kapí­tal­ism­inn hef­ur bæði kosti og galla, sé rétt á mál­um hald­ið vega kost­irn­ir meir en gall­arn­ir. En ég hef jafn litla  trú á draumór­um um frjálsa mark­aðs­skip­an og á...
Hvað er hálendisþjóðgarður?
Blogg

Guðmundur

Hvað er há­lend­is­þjóð­garð­ur?

"Há­lendi Ís­lands er mesta auð­lind Ís­lands, hvernig sem á það er lit­ið," sagði Páll heit­inn Skúla­son fyrrv. há­skóla­rektor í nátt­úrupæl­ing­um sín­um, "Við höf­um stund­um far­ið offari í því að um­skapa og breyta nátt­úr­unni og við ætt­um að fara mun var­leg­ar í um­gengni við nátt­úr­una, t.d. virkj­ana­fram­kvæmd­ir. Okk­ar mik­il­væg­asta auð­legð eru víð­ern­in en lít­ið þarf til að spilla þeim." Hér á...
Taugalíffræðiþráhyggjan
Blogg

Kristín I. Pálsdóttir

Tauga­líf­fræði­þrá­hyggj­an

Á föstu­dag var út­send­ing í til­efni af ár­legri söfn­un SÁÁ. Það kom mér á óvart hversu um­ræð­an var ein­angr­uð við sjúk­dómsorð­færi í þætt­in­um, ekki síst hjá fag­fólk­inu, og lít­il sem eng­in áhersla á fé­lags­leg­ar og kyn­bundn­ar breyt­ur þeg­ar kem­ur að þró­un vímu­efna­vanda. Þetta er í hróp­andi ósam­ræmi við þær miklu breyt­ing­ar sem eru að verða í mála­flokkn­um, bæði hér á...
Viljandi rangsleitni er ekki fúsk
Blogg

Símon Vestarr

Vilj­andi rangs­leitni er ekki fúsk

Ár­ið var 2016 og eng­inn bar and­lits­grím­ur nema skurð­lækn­ar og masó-gimp. Ham­verj­inn og Spokklækn­ir­inn Ótt­arr Proppé var á þingi sem full­trúi flokks sem kenndi sig við fram­tíð bjarta og í pontu last­aði hann rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is- og Fram­sókn­ar­flokks fyr­ir það, með­al ann­ars, að neita fólki um póli­tískt hæli á Ís­landi út frá tækni­at­rið­um, greiða ör­yrkj­um bæt­ur und­ir fram­færslu­við­mið­um og hlera...
Orð Hannesar
Blogg

Stefán Snævarr

Orð Hann­es­ar

Hann­es Giss­ur­ar­son geys­ist  fram á rit­völl­inn og svar­ar pistli Ein­ars Más, Orð Hayeks. Hann seg­ir að orð Hayeks stand­ist, gagn­stætt því sem Ein­ar Már seg­ir. Því til sann­inda­merk­is nefn­ir Hann­es að  Hayek hafi tek­ið und­ir þá kenn­ingu kenn­ara síns, Ludwig von Mises, að al­tækt áætl­un­ar­kerfi  muni ekki geta virk­að þeg­ar til lengd­ar læt­ur Með því að taka mark­að­inn úr...
Hvorn kysir þú heldur?
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Hvorn kys­ir þú held­ur?

Þeir eru af svip­uðu sauða­húsi. Þeir stund­uðu báð­ir fast­eigna­við­skipti og fóru það­an yf­ir í skemmti­brans­ann, sjón­varp og stjórn­mál. Þeir ganga báð­ir fyr­ir smjaðri, glæsi­hýs­um með gyllt­um mubbl­um og gull­kló­sett­um, smá­stelp­um, sól­brúnku og lit­uðu hári. Ann­ar söng dæg­ur­lög á súlu­stöð­um og bauð gest­um sín­um í kynsvall á setri sínu í Sar­din­íu. Hinn gekk inn og út úr bún­ings­klef­um kepp­enda í...
Ég, veiran Kóróna
Blogg

Stefán Snævarr

Ég, veir­an Kór­óna

Sælt veri fólk­ið! Þið kann­ist víst við mig, ég er hin ógur­lega veira Kór­óna sem drep­ið hef­ur all­nokk­urn slatta manna og jafn­vel átt þátt í að fella stjórn­málagoð af stalli. Veir­an sem sett hef­ur heim­inn á hvolf. Þið vit­ið sjálfsagt hvernig ég lít út, ég er hnött­ótt, al­sett öng­um, með þeim angra ég menn. Ég nota ang­ana til að ná...
Stafrófskver Heillaspora
Blogg

Lífsgildin

Staf­rófskver Heilla­spora

Ljós­mynd/Elsa Björg Magnús­dótt­ir Bók­in Heilla­spor – gild­in okk­ar (JPV mars 2020) eign­að­ist fljót­lega af­kvæmi því fram spratt hug­mynd um að gefa hverj­um bók­staf lífs­gildi. Ís­lenska staf­róf­ið tel­ur 32 stafi auk fjög­urra al­þjóð­legra. Til varð staf­rófskver Heilla­spora en því er ætl­að að kynna les­end­um mik­il­væg lífs­gildi. Yf­ir­skrift­in Staf­rófskvera Heilla­spora er Gjöf til allra barna og þeirra sem unna börn­um og...
Rjúfum klíkuböndin í bankakerfinu
Blogg

Guðmundur Hörður

Rjúf­um klíku­bönd­in í banka­kerf­inu

Það get­ur ver­ið hjálp­legt fyr­ir skiln­ing okk­ar á sög­unni og þró­un henn­ar að skipta henni í tíma­bil. Þannig hef­ur stjórn­mála­sögu 20. ald­ar t.d. ver­ið skipt í tíma­bil sjálf­stæð­is­stjórn­mála og stétta­stjórn­mála til að út­skýra þró­un flokka­kerf­is­ins og helstu átaka­mála. Eins auð­veld­ar það okk­ur að skilja þró­un at­vinnu­lífs og neyt­enda­mála ef við skipt­um öld­inni upp í tíma­bil frjálsra við­skipti og hafta. Þó...
Kolbeinn Óttarr og kirkja málamiðlunarinnar
Blogg

Símon Vestarr

Kol­beinn Ótt­arr og kirkja mála­miðl­un­ar­inn­ar

„Það er auð­velt að dást að manni sem ekki miðl­ar mál­um. Hann býr yf­ir hug­rekki, það á líka við um hund. En það er ein­mitt færn­in til að miðla mál­um sem ger­ir að­als­menn göf­uga.“ - Pabbi Ró­berts Brúsa í Bra­veheart (holds­veiki gaur­inn í turn­in­um).   Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé virð­ist sam­mála.   Sig­ur mála­miðl­un­ar? Nei, Kol­beinn, tap Trumps var ekki sig­ur...
Donald Lúkasjenkó
Blogg

Stefán Snævarr

Don­ald Lúka­sj­en­kó

Al­vald­ur Hvíta-Rúss­lands, Lúka­sj­en­kó, sit­ur sem fast­ast í for­seta­höll­inni þrátt fyr­ir enda­laus mót­mæli, þótt flest bendi til að kosn­inga­úr­slit­in  hafi ver­ið föls­uð. Eft­ir vel flest­um sól­ar­merkj­um að dæma hef­ur Don­ald Trump tap­að for­seta­kosn­ing­un­um. En hann  þrá­ast við, kem­ur með órök­studd­ar yf­ir­lýs­ing­ar um kosn­inga­s­vindl. Hann mun hafa úr­slit­in að engu, hann mun   eggja  storm­sveit­ir sín­ar til átaka.  Göt­ur verða roðn­ar blóði. Von­andi...
Póstþjónusta er fyrst og fremst samfélagsleg þjónusta
Blogg

Andri Sigurðsson

Póst­þjón­usta er fyrst og fremst sam­fé­lags­leg þjón­usta

Póst­þjón­usta er fyrst og fremst sam­fé­lags­leg þjón­usta og ætti alls ekki að reka eins og eitt­hvað sam­keppn­is­fyr­ir­tæki. Í frétt­um dags­ins seg­ir að nýr for­stjóri Pósts­ins ætli að láta af störf­um eft­ir að­eins um ár í starfi. Birg­ir Jóns­son lýs­ir sigri hrós­andi yf­ir í til­kynn­ingu að Póst­ur­inn sé núna arð­bær­asta póst­fyr­ir­tæki Norð­ur­landa. En slíkt þýð­ir að­eins að bú­ið sé að skerða...
Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar raungerist
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Dýra­þjón­usta Reykja­vík­ur­borg­ar raun­ger­ist

Á síð­asta kjör­tíma­bili var gagn­rýni hunda­eig­enda á fyr­ir­komu­lag mál­efna hunda­halds hjá borg­inni áber­andi og þar tók­ust sam­tök þeirra á við hunda­eft­ir­lit­ið um áhersl­urn­ar og hvernig hunda­gjöld­in eru nýtt. Með­al þess sem kom fram hjá þeim var sú stað­reynd að marg­ir hrein­lega sleppa því að skrá hund­ana sína af því að ávinn­ing­ur­inn af því er óljós. Mín til­finn­ing var sú að...
Eru öryrkjar að setja okkur á hausinn?
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Eru ör­yrkj­ar að setja okk­ur á haus­inn?

Í gær birt­ist frétt á vef stjórn­ar­ráðs­ins þar sem því er rétti­lega hald­ið fram að al­manna­trygg­ing­ar séu dá­lít­ill baggi sem komi til með að þyngj­ast á kom­andi ár­um. Það sem samt sitt­hvað sem trufl­ar mig við þessa frétt, ekki sýst að í frétt­inni er ein­blínt á ör­yrkja sem meg­in or­sök vand­ans. Nú er það vissu­lega svo að út­gjöld vegna...
Lýðræði eða þekkingarræði?
Blogg

Stefán Snævarr

Lýð­ræði eða þekk­ing­ar­ræði?

Þeg­ar ég var á gelgju­skeið­inu las ég og fé­lag­ar mín­ir bók um manns­hug­ann  sem AB gaf út. Þar var mik­ið rætt um greind­ar­mæl­ing­ar og þótti okk­ur þær merk­ar. Einn fé­lagi minn setti fram þá til­lögu að at­kvæð­is­rétt­ur yrði tengd­ur greind­ar­vísi­tölu, sá sem hefði greind­ar­vísi­töl­una 100 fengi eitt at­kvæði, sá sem hefði 140 fengi 1,4 at­kvæði og svo fram­veg­is. Þessi til­laga...
Hvenær er rasisti rasisti?
Blogg

Símon Vestarr

Hvenær er ras­isti ras­isti?

Það er nógu slæmt að lög­reglu­þjónn bregð­ist við ákúr­um varð­andi fasísk barm­merki sín með því að segj­ast ekki vita til þess að þau þýði neitt nei­kvætt. Það er nógu slæmt að formað­ur lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur reyni að selja okk­ur það súra mí­gildi að lög­reglu­þjón­ar hafi bor­ið þessi fasísku merki „í góð­um hug“. Það er nógu slæmt að þess­ir tveir...