Stunda Rússar þjóðernishreinsanir í Úkraínu?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Stunda Rúss­ar þjóð­ern­is­hreins­an­ir í Úkraínu?

Slo­bod­an Mi­losevic, leið­togi Serbíu í borg­ara­stríð­inu á ár­un­um 1991-1995 í gömlu Júgó­slav­íu (og síð­ar for­seti Serbíu) átti sér draum um Stór-Serbíu. Þessi draum­ur hans byggð­ist með­al ann­ars á at­burð­um sem gerð­ust ár­ið 1389 þar sem nú er Kosovo. Þar börð­ust Ser­bar við Ot­tóm­ana (Tyrki). Fyr­ir meira en 600 ár­um síð­an. Í stríð­inu í Júgó­slav­íu var beitt grimmi­leg­um þjóð­ern­is­hreins­un­um (,,et­hninc cle­ans­ing“), sem fólust í því að...
Hlutleysi Austurríkis
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Hlut­leysi Aust­ur­rík­is

Eft­ir síð­ari heims­styrj­öld­ina lýsti Aust­ur­ríki yf­ir var­an­legu hlut­leysi og batt hlut­leys­ið í stjórn­ar­skrá. Heima­menn túlka hlut­leys­is­yf­ir­lýs­ing­una á tvo vegu. Sum­ir segja að Aust­ur­rík­is­menn hafi sjálf­ir átt frum­kvæði að hlut­leys­is­yf­ir­lýs­ing­unni, en aðr­ir segja að þeim hafi ver­ið nauð­ug­ur sá kost­ur enda fór Rauði her­inn ekki frá land­inu fyrr en 1955, tíu ár­um eft­ir stríðs­lok. Í þessu felst að breyta þyrfti...
Hvernig eiga sósíalistar að hafa áhrif á samfélagið?
Blogg

Andri Sigurðsson

Hvernig eiga sósí­al­ist­ar að hafa áhrif á sam­fé­lag­ið?

Góð byrj­un er að átta sig á því að við eig­um enga raun­veru­lega sam­herja með­al stjórn­mála­flokk­anna. Ástæð­an er sú að við vilj­um grund­vall­ar­breyt­ing­ar, sárs­auka­full­ar, sem miða að því að koll­varpa nú­ver­andi kerfi til lengri tíma. All­ar til­raun­ir til að inn­leiða ein­hvers­kon­ar efna­hags­legt rétt­læti mun mæta harð­vítugri and­stöðu frá hægr­inu, miðj­unni og fjöl­miðl­um. Þess vegna er best að átta sig á...
Hvert er hlutverk sósíalista innan verkalýðshreyfingarinnar?
Blogg

Andri Sigurðsson

Hvert er hlut­verk sósí­al­ista inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar?

Það er um­ræða að þró­ast með­al lýð­ræð­is­legra sósí­al­ista í Am­er­íku, og víð­ar á vinstri væng stjórn­mál­anna, um það hlut­verk sem sósí­al­ist­ar eigi að gegna í bar­áttu launa­fólks, og sögu­legri sókn til að skipu­leggja verka­lýðs­fé­lag fyr­ir starfs­fólk Star­bucks. Ein hlið þess­ar­ar um­ræðu kom ný­lega fram í yf­ir­lýs­ingu sem birt­ist í The Dish sem heit­ir „10 Ways DSA Mem­bers Can Supp­ort...
NATÓ (II): Kalt stríð, heit hjörtu
Blogg

Stefán Snævarr

NATÓ (II): Kalt stríð, heit hjörtu

Nú virð­ist flesta benda til þess að nýtt kalt stríð sé haf­ið milli Kreml­verja og Vest­ur­landa. Kalt stríð sem hæg­lega gæti breyst í heitt stríð, þá má Guð hjálpa okk­ur öll­um. Norsk­ur fræði­mað­ur seg­ir að heims­ástand­ið í dag minni frem­ur á ástand­ið 1914 en kalda stríð­ið. Í stríð­inu kalda kljáð­ust tvö meg­in­öfl, í dag séu a.m.k. þrír meg­in­g­erend­ur í heim­spóli­tík­inni,...
NATÓ  (I): Rússland
Blogg

Stefán Snævarr

NATÓ (I): Rúss­land

Við­brögð manna við inn­rás Rússa leið­ir margt skrít­ið í ljós. Ekki síst að hægri og vinstri öfga­menn verja marg­ir hverj­ir Rússa og skella skuld­inni á Úkrainu og Vest­ur­veld­in. Hægri­pútín­ist­ar dá al­vald­inn i Kreml, vinstri­menn­irn­ir hata NATÓ svo mjög að þeir verja nán­ast hvaða fjanda þess sem vera skal. Báð­ir trúa því að inn­rás­in sé skilj­an­leg við­brögð við stækk­un Norð­ur-Atlants­hafs banda­lags­ins,...
Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið?
Blogg

Lífsgildin

Hvers vegna hræð­umst við ímynd­un­ar­afl­ið?

Hvers vegna hræð­umst við ímynd­un­ar­afl­ið? spyr danski heim­spek­ing­ur­inn Dort­he Jør­gensen en þýð­ing Gísla Magnús­son­ar bók­mennta­fræð­ings er nú að­gengi­leg sem smá­rit Stofn­un­ar Víg­dís­ar Finn­boga­dótt­ur (2021).  Við Gísli mun­um spjalla um efni bók­ar­inn­ar í Auð­ar­sal, Ver­öld – húsi Vig­dís­ar, þriðju­dag­inn 15. mars kl. 16.30-17.30  Hversu megn­ugt er ímynd­un­ar­afl­ið? Ímynd­un­ar­afl­ið get­ur leit­að sannr­ar þekk­ing­ar. Sögu­lega höf­um við ver­ið hrædd við ímynd­un­ar­afl­ið því það virð­ist ekki...
Fimm ráð friðarmenningar
Blogg

Lífsgildin

Fimm ráð frið­ar­menn­ing­ar

Hvar sem manns­hjart­að slær, hversu illa sem líf­ið leik­ur það, er eitt sem það þrá­ir að forð­ast: of­beldi. Þessi ósk hef­ur þrátt fyr­ir allt bú­ið í hjarta mann­kyns frá ómuna­tíð.  Fimm ráð frið­ar­menn­ing­ar eru ein­föld gjöf:  Mót­mæl­ið öll! Rækt­ið vin­semd. Sýn­ið kær­leika. Sær­ið eng­an. Rétt­ið hjálp­ar­hönd.  Skeyt­ing­ar­leys­ið er óvin­ur­inn Mót­mæl­ið öll! Skrif­ar Stép­hane Hessel, mót­mæl­ið mann­rétt­inda­brot­um,...
Blóðvöllur
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Blóð­völl­ur

Úkraína er stórt land, næst­um sex sinn­um stærra en Ís­land að flat­ar­máli, og á sér mikla og langa sögu sem mark­ast með­al ann­ars af því að úkraínska þjóð­in hef­ur aldrei feng­ið að búa við boð­legt stjórn­ar­far, ekki frek­ar en Rúss­ar. Rúss­ar hafa löng­um neytt afls­mun­ar gagn­vart Úkraínu, ekki að­eins með harð­stjórn og til­heyr­andi áþján þeg­ar land­ið var hluti Sov­ét­ríkj­anna 1922-1991,...
Tilraunaverkefni um fjögurra daga vinnuviku - líka á Íslandi
Blogg

Af samfélagi

Til­rauna­verk­efni um fjög­urra daga vinnu­viku - líka á Ís­landi

Á und­an­förn­um ára­tug á Ís­landi hef­ur mik­ið ver­ið rætt um og tek­ist á um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar, en þökk sé mik­illi um­ræðu og bar­áttu stétt­ar­fé­laga og annarra sam­taka fyr­ir mál­efn­inu tókst að semja um styttri vinnu­viku í kjara­samn­ing­um. Hér léku til­rauna­verk­efni BSRB um styttri vinnu­viku hjá Reykja­vík­ur­borg og rík­inu lyk­il­hlut­verk, en með þeim jókst skiln­ing­ur á því hvernig mætti út­færa...
Rússland og heimurinn árið 2025
Blogg

Stefán Snævarr

Rúss­land og heim­ur­inn ár­ið 2025

Vor­ið 2022 tókst Rúss­um eft­ir mikla mæðu að leggja mest­alla Úkraínu und­ir sig en skæru­lið­ar gerðu þeim líf­ið leitt. Ódreng­ir Pútíns myrtu Zelenskí for­seta og fleiri stjórn­mála­menn. Svo tróð Pútín lepp sín­um í for­seta­embætt­ið. Um leið lét hann inn­lima alla Úkraínu aust­an Dnjeprfljóts­ins í Rúss­land.  Það gekk ekki þrauta­laust því að skæru­lið­ar héldu áfram að ráð­ast á rúss­neska her­námslið­ið beggja...
Barbarossa Pútíns
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Barbarossa Pútíns

Það er al­þekkt stað­reynd að það þarf ekki marga vill­inga til að gera allt vit­laust. Ef við horf­um á Evr­ópu sem íbúða­hverfi þá eru Vla­dimír Pútín og Al­ex­and­er Lúka­sjén­kó, for­seti Hvíta-Rúss­lands ,,vit­leys­ing­arn­ir í hverf­inu“ sem skapa ógn og skelf­ingu með fram­ferði sínu. Sænski sagn­fræð­ing­ur­inn Kristian Gerner sagði í sam­tali við sænska rík­is­út­varp­ið um Pútín; ...,,hann hegð­ar sér eins og klass­ísk­ur gangster, not­ar hót­an­ir og of­beldi, skap­ar skelf­ingu...
Reiði kallinn í Kreml
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Reiði kall­inn í Kreml

Pútín er fúll og Pútín er reið­ur, hann er eins og kall­arn­ir í kvik­mynd­inni ,,Grumpy Old Men“ – í stöð­ugri fýlu. Pút­in er í raun bú­inn að vera í fýlu síð­an 2007/8, hef­ur haft allt á horn­um sér. En það versta er að hann hef­ur millj­ón­ir manna und­ir vopn­um og þús­und­ir allskon­ar vígtóla sem hann ræð­ur bara sjálf­ur yf­ir og...
Samsæriskenningar 2.0.
Blogg

Stefán Snævarr

Sam­særis­kenn­ing­ar 2.0.

Eins og áð­ur hef­ur kom­ið fram eru heim­speki­kenn­ing­ar Karls Pop­p­ers eng­an veg­inn galla­laus­ar. En ým­is­legt er vel at­hug­að fræð­um hans, ekki síst gagn­rýni hans á sam­særis­kenn­ing­ar. Sú gagn­rýni á einkar vel við á vor­um tím­um þar sem allra handa sam­særi­s­vit­leysa veð­ur upp á Net­inu.                                                Popp­er um sam­særis­kenn­ing­ar Popp­er seg­ir að sam­særis­kenn­inga­smið­ir trúi því að mann­kyns­sag­an sé saga sam­særa, Gyð­ing­ar...
Að standa vörð um kraftmikla fjölmiðla
Blogg

Lífsgildin

Að standa vörð um kraft­mikla fjöl­miðla

Við fjöl­mennt­um á Aust­ur­völl Í Reykja­vík og Ráð­hús­torg­inu á Ak­ur­eyri 19. fe­brú­ar 2022 til að sýna sam­stöðu með frjáls­um fjöl­miðl­um og mót­mæla of­sókn­um gegn fjöl­miðla­fólki. Við eig­um ekki sitja hjá, ekki vera sama, held­ur styðja góð mál­efni, það er nefni­lega ekki rétt­læt­an­legt að vera bara áhorf­andi og láta öðr­um eft­ir að móta fram­tíð­ina. „Að lög­regl­an á Norð­ur­landi Eystra skuli kalla...
KÆNSKA OG KÆNUGARÐUR. Pútín, Úkraína og Vestrið
Blogg

Stefán Snævarr

KÆNSKA OG KÆNU­GARЭUR. Pútín, Úkraína og Vestr­ið

Menn  bíða með önd­ina í háls­in­um þess sem verða vill aust­ur í Kreml og Kænu­garði. Ráð­ast Rúss­arn­ir inn í Úkraínu? Eða er liðsafn­að­ur­inn kænsku­bragð Pútíns? Fyrr­um KGB liði seg­ir að Pútín hafi ekki inn­rás í hyggju,  markmið hans sé að leiða at­hygli Rússa frá inn­an­landsvand­an­um sem sé all mik­ill. Hann ótt­ist ekk­ert meira en að missa völd­in því þá missi...