Blogg
Hættum að bregðast Hauki

Listflakkarinn

Hættum að bregðast Hauki

·

Eina raunverulega byltingin sem framin hefur verið á Íslandi er bylting Jörgen Jörgensens árið 1809. Líkt og allar úrbætur í réttindum Íslendinga fyrr og síðar kom byltingin utan frá, lýðræði, mannréttindi, frjálslyndi og verkalýðsbarátta eru allt innfluttar afurðir sem okkur hefur verið skammtað samkvæmt ströngustu tollkvótum. Árið 1992 þegar mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í máli Þorgeirs Þorgeirsonar gegn íslenska ríkinu með...

Píp Trumps um viðskipahalla og fleira

Stefán Snævarr

Píp Trumps um viðskipahalla og fleira

·

Trump fer mikinn þessa dagana að vanda, úthúðar viðskiptaþjóðum Bandaríkjanna og setur stórtolla á innflutning frá þeim. Þjóðir eru ekki fyrirtæki Hann skilur ekki að þjóðir eru ekki fyrirtæki. Löngu fyrir forsetatíð hans skrifaði nóbelshagfræðingurinn Paul Krugman grein þar sem hann benti á að samkeppni þjóða er gagnólík samkeppni fyrirtækja. En viðskiptamenn haldi ranglega að þjóðir keppi um...

Víkingarnir

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Víkingarnir

·

Nú er vitað, alvitað og á allra vitorði að stærsta menningarlega arfleifð þeirra sem svo lukkulegir voru að líta dagsins ljós á landi fjarða, víka og ísa eru ekki Íslendingasögurnar eða miðaldasögurnar sem festar voru á kálfskinn heldur hvernig úr henni var og er unnið, bæði af Frónlendingum sjálfum en ekki síður heimsbyggðinni. Samkvæmt úrvinnslunni eru Frónbúar víkingar, annáluð baráttuglöð...

Lýðræðisumbætur afþakkaðar

Guðmundur Hörður

Lýðræðisumbætur afþakkaðar

·

Það er eftirtektarvert hversu litla athygli og umræðu lýðræðismál hafa fengið að undanförnu, ekki síst í þeim kosningum sem við höfum gengið til á síðustu árum, og í stjórnarsáttmála eru lýðræðisumbætur ekki nefndar á nafn nema í millifyrirsögn og kafla um lýðræðiskennslu í skólum. Nýafstaðnar sveitarstjórnarkosningar eru síðan alvarleg áminning um það hversu illa okkur hefur tekist upp við að...

Teprur Íslands sameinist

Listflakkarinn

Teprur Íslands sameinist

·

Hafa brjóst nýlega farið fyrir brjóstið þitt? Er nútímalist og/eða klassísk list of klámfengin og ögrandi. Þá máttu vita það að þú ert ekki ein/einn. Þú ert ekki eina fórnarlamb Borghildar Indriðadóttur og Gunnlaugs Blöndal. Það eru fleiri sem þjást. Nú þarft þú ekki lengur að þjást í þögn. Ég vil þakka Sigmundi Davíð, fyrrum forsætisráðherra, fyrrum kröfuhafa í íslensku...

Síðustu dagar íslenska fjölmiðilsins

Listflakkarinn

Síðustu dagar íslenska fjölmiðilsins

·

Þjáningarfrelsið er viðtalsbók við helstu leikendur og gerendur í fjölmiðlaheimi Íslands í gegnum árin, eftir Auði Jónsdóttur, Báru Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur. Í formálanum tekur Auður Jónsdóttir sérstaklega fram að ekki er um fræðibók að ræða, né heldur annál blaðamannafélagsins, kannski ekki að ástæðulausu því manni gæti við lestur bókarinnar dottið það í hug. Þó svo ekki sé um...

Bergman 100 ára

Stefán Snævarr

Bergman 100 ára

·

Desember 1968, aldimmt, alsnjóa og ískalt. Ég og skólabróðir minn biðum hrollkaldir eftir Hafnarfjarðarstrætó, of kalt til að tala saman að ráði. Loksins kom vagninn og skrölti með okkur áleiðis í Fjörðin. Hvert var erindi þessara fimmtán ára strákpjakka? Að fara í Bæjarbíó að sjá nýjustu mynd sænska kvikmyndaleikstjórans Ingmars Bergman, Stund úlfsins. Myrk og draumkennd, súrrealísk og Kafkakennd, ég...

Melody og Winner á sigurbraut

Lífsgildin

Melody og Winner á sigurbraut

·

Mæðgin Melody Otuwho og Emanuel Winner verða ekki send til Ítalíu eins og Útlendingastofnun hafði ákveðið. Kærunefnd útlendingamála hefur fellt þá ákvörðun úr gildi eftir að hafa tekið kæru Melody til umfjöllunar. Sigurlaug Soffía Friðþjófsdóttir, lögfræðingur Melody, segir í samtali við RÚV að Útlendingastofnun hafi verið gert að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar um alþjóðlega vernd á Íslandi. Sigurlaug,...

Góðlátleg ráðlegging handa þeim sem eru að sækja um Græna kortið

Sverrir Norland

Góðlátleg ráðlegging handa þeim sem eru að sækja um Græna kortið

·

Á minn afdankaða, utangátta hátt hef ég nú búið í Bandaríkjunum í tæplega fimm ár. Sem er fáránlegt! Þetta var aldrei planið. Ég biðst innilega afsökunar. Nýlega var orðið tímabært að endurnýja græna kortið mitt. Samband fólks við yfirvöld hér í New York er oft mjög þjakað. Sérstaklega er allur pakkinn í kringum græna korts-stússið kafka- og kaótískur. Þetta gildir...

Sjúgandi sogrör

Sverrir Norland

Sjúgandi sogrör

·

Mér líður stundum eins og ég sé staddur í martröð þegar ég virði fyrir mér götur New York-borgar að enduðum degi. Það er þá sem íbúar jafnt sem atvinnurekendur rogast út með ruslapokana sína. Fyrst heyrist skrjáfið í plastinu … svo glamrið í glerinu … síðan stunurnar úr lungunum ... Móðar manneskjur í óhrjálegu ásigkomulegu hökta úr spori með sligandi...

Borgarlína, húsnæðismál og hið lýðræðislega umboð

Guðmundur Hörður

Borgarlína, húsnæðismál og hið lýðræðislega umboð

·

Líklega er óhætt að fullyrða að Reykjavíkurborg ræður ekki við tvö stór verkefni á einu kjörtímabili, til þess hefur hún hvorki fjárhagslega- né stjórnsýslulega burði. Þess vegna standa nýkjörnir borgarfulltrúar frammi fyrir mjög mikilvægri ákvörðun nú í upphafi kjörtímabils – hvort áhersla verði lögð á uppbyggingu borgarlínu eða átak í húsnæðismálum. Ef marka má fréttir þá virðist margt benda...

Að hugsa svolítið hlýlega til

Lífsgildin

Að hugsa svolítið hlýlega til

·

Drengurinn heitir Winner og er Emanuel. Hann fæddist í byrjun desember á Landspítalanum og verður þar af leiðandi hálfssárs á næstu dögum. Hann hefur búið með móður sinni á öruggum stað í borginni og hún þráir að þau geti verið áfram á Íslandi. Ekkert er því til fyrirstöðu nema þá helst oftúlkun á reglum sem Kærunefnd útlendingamála liggur nú yfir....

Kosningaþankar

Listflakkarinn

Kosningaþankar

·

Vangaveltur yfir framboði eins prósentsins. 1% þjóðarinnar fóru í framboð. Það er eiginlega bara pínu krúttlegt, frábært að svona margir treysti sér til erfiðra verkefna. Sveitastjórnarkosningar eru oftast mun fallegri birtingarmynd lýðræðis heldur en alþingiskosningar. Fáum dettur í hug að dreifa óhróðri um nágranna sína og eftir kosningar er oft auðvelt að finna samvinnugrundvöll. Enda vilja allir hreinar götur,...

Lífleg íslensk kvikmynd

Þorbergur Þórsson

Lífleg íslensk kvikmynd

·

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson leikstjóra sem frumsýnd var á dögunum í Háskólabíói er lífleg kvikmynd og skemmtileg. Mér sýnist mega lýsa henni sem blöndu af hasarmynd og grínmynd. Það er líka í henni þjóðfélagsádeila. Og hún er á ýmsan hátt óvenjulega frískleg. Þannig er kvikmyndatónlistin til dæmis flutt af tónlistarfólki í mynd, það kemur sér fyrir á...

Reykjavík = Svifryksvík?

Stefán Snævarr

Reykjavík = Svifryksvík?

·

Ég hef löngum kvartað yfir þeirri áráttu íslenskra álitsgjafa að einblína á Ísland, halda að hin og þessi alþjóðlegu vandamál séu séríslensk fyrirbæri. Í ljós kemur að svifryksmengun er ekki sérreykvískur vandi, í apríl var slík mengun svo mikil í Ósló að hún var í ellefu daga samfleytt yfir hættumörkum. Ástandið var litlu betra í ýmsum bæjum austanfjalls í...

Spurning til frambjóðenda VG

Listflakkarinn

Spurning til frambjóðenda VG

·

Nú styttist í kosningar og fylgi VG hefur hrapað. Í borginni hefur flokkurinn farið frá 20% niður í 6% og það liggur ljóst fyrir að þarna veldur núverandi ríkisstjórnarsamstarf. Ég á marga vini sem studdu VG og eru mjög reiðir flokkinum fyrir þetta samstarf og finnst þeir með atkvæði sínu hafa verið gabbaðir til að styðja Bjarna Ben inn í...