Blogg
Sólskinsblettirnir munu vonandi stækka þegar þjóðin fer að átta sig á umheiminum

Guðmundur

Sólskinsblettirnir munu vonandi stækka þegar þjóðin fer að átta sig á umheiminum

·

Þorvaldur Thoroddsen (1855 – 1921) er fyrsti Íslendingurinn sem lagði jarðfræði fyrir sig í námi og starfi. Hann varð heimsfrægur fyrir rannsóknir sínar á jarðfræði Íslands og með mikilvirkustu rithöfundum Íslandssögunnar og snúast flest hans skrif um það og náttúru landsins, eins og sjá má á Vísindavef Háskólans. Þorvaldur skrifaði ákaflega áhugaverða grein í Eimreiðina 1. sept. 1910 þar sem...

Bosníu-böðullinn fékk þyngdan dóm

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bosníu-böðullinn fékk þyngdan dóm

·

Þeir eru kallaðir ,,böðlarnir frá Bosníu“ og saman báru þeir ábyrgð á mestu þjóðernishreinsunum  í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Þær fóru fram í smábænum Srebrenica í Bosníu á heitum sumardögum árið 1995. Þar voru allt að 8000 karlmenn, allt múslímar, á aldrinum 14-70 ára aðskildir frá konum sínum og mæðrum og leiddir til aftöku í skógunum í kringum bæinn....

Kynslóðin sem kýs ekki

Símon Vestarr

Kynslóðin sem kýs ekki

·

Skopmyndir Halldórs í Fréttablaðinu hitta oft í mark en að þessu sinni sýnist mér hann hafa verið eitthvað illa fyrir kallaður. Hér veltir kona því fyrir sér hvers vegna hún má þola atvinnuleysi, skuldir, himinháa leigu og námslán, svo að fátt eitt sé talið, en svarið er gefið í skýringartexta (sem er sjaldan hafður með í teikningum Halldórs sem betur...

Þriðji orkupakkinn

Guðmundur

Þriðji orkupakkinn

·

Þingmenn komast ekki upp úr spori sjálfstortímingar og viðhalda falli trausts Alþingis. Þar má nefna örfá dæmi Hrunið, Wintris, Panamaskjölin, Icesave, Klausturheimsókn, Kjararáð, Landsdómur og Mannréttindadómstóll og nú fer fram umræðan um 3ja orkupakkann. Enn eina ferðina eru þingmenn komnir í þekktan farveg með upphrópunum, lýðskrumi og innistæðulausum fullyrðingum og virðing Alþingis visnar. Í umræðu þeirra er sjaldgæft að bent...

Leslisti #59: bókahluti

Sverrir Norland

Leslisti #59: bókahluti

·

Kristín Ómarsdóttir er höfundur sem kann að byrja bækur: „Í heimi náttúrunnar greina menn sig frá trjám og blómum sem vaxa og dafna í hljóði og falla í þögn. En ef grannt er skoðað er vegur alls sem lifir kannski bara einn.“ Svo hefst Elskan mín ég dey. Og Hamingjan hjálpi mér I og II hefst á þessum línum: „Ég...

Svo ég segi þetta nú bara á góðri íslensku

Þorbergur Þórsson

Svo ég segi þetta nú bara á góðri íslensku

·

Ég kveikti á útvarpinu áðan og þar var kona að lýsa hugðarefnum sínum. Og þegar hún lýsti þeim, talaði hún um að nú á dögum ættu sér stað svo miklar breytingar, og að við ættum ekki orð yfir svo margt sem væri að gerast, og þyrftum að undirbúa unga fólkið fyrir allt öðru vísi veröld en þá sem við lifum...

100 ár frá fæðingu stórskáldsins Stefáns Harðar

Stefán Snævarr

100 ár frá fæðingu stórskáldsins Stefáns Harðar

·

Í dag, þann 31 mars 2019, eru liðinn hundrað ár frá fæðingu eins mesta skálds Íslands á síðustu öld, Stefáns Harðar Grímssonar. Eins og mörg íslensk skáld fyrri tíma var hann alinn upp við kröpp kjör. Hann varð ungur munaðarlaus, hlaut litla menntun og sá sér farborða með sjómennsku. Fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1946, Glugginn snýr norður. Heitið...

Drullaðu þér í burtu: Sómakennd og afflúensa

Símon Vestarr

Drullaðu þér í burtu: Sómakennd og afflúensa

·

Eftir fund í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í gær fékk Seðlabankastjóri smá gusu í andlitið. Hann hugðist taka í höndina á forstjóra Samherja og spyrja hann hvort hann ætlaði að mæta á ársfund Seðlabankans. En sonur forstjórans, Baldvin, var sko ekki á leiðinni að fara að láta það gerast. Steig á milli þeirra, stjakaði við Seðlabankastjóra og sagði: „Hafðu smá...

Þegar verðið verður sverð

Stefán Snævarr

Þegar verðið verður sverð

·

„Ég er ekki kominn til að boða yður frið heldur sverð“ sagði Jesús frá Nasaret. Annar frelsari, Hannes Gissurarson, vill boða verð, ekki sverð. Hann segir frjálshyggjuna friðarspeki, speki verðsins, ekki sverðsins. Vel mælt enda Hannes pennafær, hvað sem segja má um boðskap hans. Þversögn markaðsfrelsis Satt best að segja er þessi boðskapur ekki ýkja góður, Hannesi yfirsést að verð...

Þjóðarsjóður um loftslagsaðgerðir

Guðmundur Hörður

Þjóðarsjóður um loftslagsaðgerðir

·

Losun gróðurhúsalofttegunda hefur aukist hér á landi þvert á þau markmið sem stjórnvöld hafa sett sér með undirritun alþjóðlegra samninga frá 1992 og gerð loftslagsáætlana frá 2009. Nýjasta útspil stjórnvalda, Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018-2030, mun ekki snúa þessari þróun við ef marka má umsagnir um hana. Ólík samtök og stofnanir eins og Samtök ferðaþjónustunnar, Festa – miðstöð um samfélagslega ábyrgð...

Þverpólitísk deilun og drottnun

Halldór Auðar Svansson

Þverpólitísk deilun og drottnun

·

Þetta er ekki beinlínis góður mánuður í sögu samskipta ríkisins og sveitarfélaganna. Í upphafi mánaðarins skrifaði ég um það útspil fjármálaráðherra og flokksfélaga hans í kjaraviðræður að banka ætti upp á hjá sveitarfélögunum og sækja þangað lækkun útsvars. Eðlilega gekk þetta ekkert sérstaklega vel í sveitarfélögin enda forsagan þekkt og viðbrögðin því viðbúin. Það eina sem gerðist var að...

Þetta gengur ekki lengur Katrín

Guðmundur

Þetta gengur ekki lengur Katrín

·

Við upplifum það nánast daglega að í fréttatímana mætti ráðherrar og stjórnarþingmenn og endurtaki fullyrðingar um eittvað sem fáir kannast við. Þar er dreginn upp einhver sýndarveruleika sem yfirstéttin vill að við trúum. Þar er purrkunarlaust breitt yfir misgjörðir manna úr þeirra eigin röðum og öllum brögðum beitt til þess að viðhalda völdunum. Við fólkið í landinu upplifun það að...

Ekki bara kurteisi heldur réttlæti

Símon Vestarr

Ekki bara kurteisi heldur réttlæti

·

Á Austurvelli á laugardeginum sextánda mars voru bumbur barðar, regnbogum var flaggað og saman var sungið og dansað til stuðnings þeim sem urðu að ósekju fyrir fantabrögðum lögreglunnar á mánudeginum ellefta mars. Hittingurinn snerist um að finna fyrir nærveru annarra sem bera sömu von í hjartanu og maður sjálfur; um náungakærleik, mannskilning og réttlæti og svoleiðis hippadót. Já, og auðvitað...

Dánu börnin í Jemen og Sýrlandi

Lífsgildin

Dánu börnin í Jemen og Sýrlandi

·

Illska mannsins bitnar með afgerandi og áberandi hætti um þessar mundir á börnum í Jemen og Sýrlandi. Við vitum það, við fylgjumst með því, við skrifum skýrslur og teljum líkin – en horfumst við í augu við það? Það er engin undankomuleið. I. fyrri hluti (17.3.19) Illskan gagnvart þessum börnum birtist með óbærilegum hætti í grimmúðlegu ofbeldi sem veldur þjáningu...

Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja

Sverrir Norland

Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja

·

Um daginn heyrði ég íþróttafréttir í franska útvarpinu. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir að ég hjó sérstaklega eftir því að íþróttafólkið var allt sama manneskjan. Röddin breyttist reyndar aðeins eftir því hvaða yfirburða-spriklséní var kynnt til leiks – kúluvarpari, glímukóngur, listdansari – en allir fylgdu sama handritinu og tuggðu upp sama frasann aftur og aftur: Maður verður...

Árás á fullveldi Íslands

Guðmundur

Árás á fullveldi Íslands

·

 Viðbrögð ráðherra vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu eru vægt sagt einkennileg. Ríkisstjórnin átti ekki von á því að dómur MDE í Landsréttarmálinu myndi falla á þann veg sem hann gerði. Það er harla einkennileg afstaða því að af 15 dómurum sem voru skipaðir í Landsrétt höfðu einungis 11 þeirra verið valdir hæfastir af valnefnd. Dómsmálráðherra sótti fjóra nýja dómara án viðunandi...