DYLAN ÁTTRÆÐUR 24 MAÍ
Blogg

Stefán Snævarr

DYL­AN ÁTT­RÆЭUR 24 MAÍ

Ég skrif­aði um hann fimm­tug­an, sex­tug­an, sjö­tug­an, sjötiu­og­fimm ára, nú átt­ræð­an. Hver er hann? Hver veit? Hann er Bob Dyl­an en líka Robert Allen Zimmerm­an, líka mr. Tam­bour­ine Man, líka Jokerm­an, líka Ju­das Priest. Hann er stór­skáld en um leið  lé­leg­ur kántrímús­íkant, snill­ing­ur og dólg­ur í senn. Söngvaskáld. Hann  er fyrst og fremst söngvaskáld. Í verk­um hans  hald­ast lög og...
Hans hátign flýgur
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Hans há­tign flýg­ur

Þeg­ar lýð­ræði á svo mjög und­ir högg að sækja sem raun ber vitni, ekki bara á Ís­landi held­ur einnig og enn frek­ar í Banda­ríkj­un­um þar sem Re­públi­kana­flokk­ur­inn, fyr­ir­mynd margra íhalds­flokka um all­an heim, berst fyr­ir skerð­ingu at­kvæð­is­rétt­ar að lok­inni mis­heppn­aðri til­raun til vald­aráns, þá vill hug­ur­inn hvarfla til Kongó. Það­an á ég æskuminn­ing­ar úr Al­þýðu­blað­inu, Morg­un­blað­inu, Tím­an­um, Vísi...
Ekki líta undan, ekki gefast upp!
Blogg

Lífsgildin

Ekki líta und­an, ekki gef­ast upp!

Stjórn­völd í Ísra­el sæta gagn­rýni fyr­ir harðæri, of­beldi, kúg­un, loft­árás­ir, eyði­legg­ingu, morð á borg­ur­um og varn­ar­laus­um börn­um. Þó að nú væri, þau eru að fremja stríðs­glæpi, þau eru að drepa til að stela hús­um og landi af þjáðri*1 þjóð, ein­stak­ling­um og börn­um. Gegnd­ar­laus­ar og mann­skæð­ar árás­ir standa yf­ir á Gaza­svæð­inu. Hversu göf­ugt er það á Al­þjóða­ári frið­ar og trausts...
Siðprúðasti her í heimi slátrar börnum
Blogg

Símon Vestarr

Sið­prúð­asti her í heimi slátr­ar börn­um

Jæja, hvað á að segja um „eina lýð­ræð­is­rík­ið“ í Mið-Aust­ur­lönd­um? Er eitt­hvað hægt að segja sem ekki hef­ur ver­ið tí­und­að millj­ón sinn­um? 119 Palestínu­menn í valn­um, þar af 31 barn. Átta Ísra­els­menn. Og að­drag­and­inn var ekk­ert sér­stak­lega frum­leg­ur held­ur. Ísra­els­menn halda upp­tekn­um hætti og vísa fjór­um tug­um Palestínu­manna (þar af tíu börn­um) út af heim­il­um sín­um til að rýma...
Fæðingarorlof á ferilskrá
Blogg

Sverrir Norland

Fæð­ing­ar­or­lof á fer­il­skrá

Eitt sem ég hef ver­ið að velta að­eins fyr­ir mér síð­ustu daga varð­andi fæð­ing­ar­or­lof: Fer­il­skrá­in mín er orð­in býsna löng og fjöl­breytt en ein mest þrosk­andi og krefj­andi reynsl­an var án vafa þeg­ar ég var í fæð­ing­ar­or­lofi einn heima með Ölmu, eldra barn­ið okk­ar, um tæp­lega hálfs árs skeið úti í New York á með­an Cer­ise fór aft­ur í vinn­una....
Napóleon, tvö hundruð ára ártíð-Um tvíeðli hans
Blogg

Stefán Snævarr

Napó­leon, tvö hundruð ára ár­tíð-Um tví­eðli hans

Hall­dór Lax­ness kall­aði hann „Naflajón“, hersnill­ing­inn og keis­ar­ann Napó­leon Bonapar­te. Um þess­ar mund­ir eru tvö hundruð ár síð­an hann dó í út­legð á eynni Sankti Helenu. Hann missti völd­in end­an­lega eft­ir fræg­an ósig­ur við Water­loo, þá orr­ustu gerði Abba fræga í sam­nefnd­um brag. „Napó­leon keis­ari með mörg þús­und menn“. Um fáa stjórn­mála­menn hef­ur ver­ið eins hart  deilt og Napó­leon. Sum­ir...
Aldrei segja neitt afgerandi og alltaf verja hið óverjandi
Blogg

Símon Vestarr

Aldrei segja neitt af­ger­andi og alltaf verja hið óverj­andi

Jæja, Katrín Jak­obs­dótt­ir við­ur­kenndi að „það væri auð­vit­að veru­lega illa kom­ið fyr­ir okk­ur“ ef land­inu væri stjórn­að af hags­muna­öfl­um. Þessi yf­ir­lýs­ing flokk­ast kannski með þeirri stað­hæf­ingu Pét­urs Pan að ef álf­ar væru ekki til þá væri til lít­ils að reyna að vekja þá frá dauð­um með lófa­taki. Satt eins langt og það nær. Hitt sem hún sagði myndi hins...
Nei, kerfið er ekki að virka
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Nei, kerf­ið er ekki að virka

Í út­varps­við­tali síð­ast­lið­inn sunnu­dag fagn­aði formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins ágrein­ingi inn­an síns flokks um sótt­varna­að­gerð­ir og stillti hon­um upp sem mik­il­vægu að­haldi, þetta sner­ist um með­al­hóf­ið og vernd borg­ar­legra rétt­inda. Hann fagn­aði síð­an því að rík­is­stjórn­in var gerð horn­reka af dóm­stól­um með þá fyr­ir­ætl­an sína að skikka fólk frá háá­hættu­svæð­um til að taka út sótt­kví í sótt­varna­húsi, sagði það til marks...
Bólusetningardagurinn
Blogg

Þorbergur Þórsson

Bólu­setn­ing­ar­dag­ur­inn

           Í dag rann upp sá lang­þráði dag­ur að ég fékk bólu­setn­ingu. Ég fékk boð­un nú fyr­ir helgi, með strika­merki, tíma­setn­ingu og leið­bein­ing­um. Ég átti að mæta kl. hálf fjög­ur í dag og koma um inn­gang A í Laug­ar­dals­höll­inni og fá þar bólu­efni frá Pfizer lyfja­fyr­ir­tæk­inu. Ég var mætt­ur tím­an­lega því að ég bjóst við að...
Hinir "ófrjálsu" Bretar
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hinir "ófrjálsu" Bret­ar

Í upp­takt­in­um að kosn­ing­un­um haust er Evr­ópu­um­ræð­an kom­in á flug aft­ur, þrátt fyr­ir að til stað­ar séu að­il­ar hér á landi sem vilja ekki ræða þau mál og telji sig hafa vald til þess að taka mál­ið af dag­skrá, eða að minnsta kosti að segja að það sé ekki á dag­skrá. Yf­ir­leitt eru þetta að­il­ar sem kalla mætti ,,varð­hunda sér­hags­mun­anna“-...
Yfirheyrslur,  misminni og samsæriskenningar. Síðari hluti.  Um samsæris-þjóðsögur í G&G málinu.
Blogg

Stefán Snævarr

Yf­ir­heyrsl­ur, misminni og sam­særis­kenn­ing­ar. Síð­ari hluti. Um sam­sær­is-þjóð­sög­ur í G&G; mál­inu.

Hefj­um leik­inn á því að ræða ad hom­inem rök og al­mennt um sam­særis­kenn­ing­ar. Ad hom­inem rök eru „rök“ sem bein­ast að þeim sem set­ur fram stað­hæf­ingu, ekki stað­hæf­ing­unni sjálfri. Kalla má slíkt „högg und­ir belt­is­stað“. Hvað sam­særis­kenn­ing­ar varð­ar þá eru þær al­þekkt­ar  enda er Net­ið belg­fullt af meira eða minna órök­studd­um sam­særis­kenn­ing­um. Spurn­ing um hvort sam­særi eigi sér stað er...
Yfirheyrslur,  misminni og samsæriskenningar. Fyrri hluti. Um norræn sakamál, mest G&G málið.
Blogg

Stefán Snævarr

Yf­ir­heyrsl­ur, misminni og sam­særis­kenn­ing­ar. Fyrri hluti. Um nor­ræn saka­mál, mest G&G; mál­ið.

Í fyrra vor  end­urlas ég Glæp og refs­ingu, hina miklu skáld­sögu Fjodors Dostoj­evskí. Hún fjall­ar um Rodi­on Raskolni­kov  sem framdi morð af því hann taldi að land­hreins­un hefði ver­ið að hinni  myrtu. Hann væri sér­stök teg­und manna sem væri haf­inn yf­ir lög­in. En Niku­læ nokk­ur ját­ar á sig morð­ið þótt hann hafi ver­ið sak­laus og virt­ist trúa eig­in sekt. Á...
Aðgangsmiði að heilbrigðu og líflegu samfélagi
Blogg

Þorbergur Þórsson

Að­gangs­miði að heil­brigðu og líf­legu sam­fé­lagi

Nú þarf að breyta sótt­varn­ar­lög­um hið bráð­asta. Herða á sótt­vörn­um á landa­mær­um lands­ins. Þeg­ar sótt­varn­ir á landa­mær­um hafa ver­ið hert­ar og all­ir sem hing­að koma þurfa að dvelja nógu lengi á sótt­kví­ar­hót­el­um til þess að smit­hætta verði hverf­andi, kemst líf­ið í land­inu í eðli­legt horf. Vissu­lega með færra ferða­fólki. En dvöl í fá­eina daga á til­breyt­ing­ar­litlu hót­el­her­bergi verð­ur þá að­gangs­miði...
Almenningur í öðru sæti?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Al­menn­ing­ur í öðru sæti?

Heim­ur­inn glím­ir við kóvid19 sem aldrei fyrr, hún er þraut­seig þessi fjand­ans veira (af­sak­ið orð­bragð­ið). Þeg­ar þessi orð eru skrif­uð bár­ust frétt­ir þess efn­is frá Bras­il­íu að um 4000 manns hefði lát­ist á ein­um degi. Það er álíka og all­ir íbú­ar Vest­manna­eyja. Á ein­um degi! En það er ólga í um­ræð­unni um kóvid hér á landi og nú þeg­ar...
Páskahugvekja frá reykvískum rauðliða
Blogg

Símon Vestarr

Páska­hug­vekja frá reyk­vísk­um rauð­liða

„Sko setn­ing­in er svona: Ég hata ég elska þig, ég elska ég hata þig, ég elska að hata þig, ég elska að elska þig ég hata að hata þig - þetta er flók­ið mál.“ Svona lýsti leik­stjór­inn Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son „ást­inni“ sem er við­fangs­efni upp­færslu hans á leik­rit­inu „Hver er hrædd­ur við Virg­iniu Woolf?“ í Borg­ar­leik­hús­inu í árs­byrj­un...
Beint lýðræði en bara þegar hentar
Blogg

Listflakkarinn

Beint lýð­ræði en bara þeg­ar hent­ar

Lýð­ræð­ið hef­ur ekk­ert list­rænt gildi. Lýð­ræð­ið er jafn­vel smekk­laust. Skoði mað­ur nið­ur­stöð­ur í kosn­ing­um sem fóru fram í Vest­ur­bæn­um vet­ur­inn 2020 væri auð­velt að kom­ast að þeirri nið­ur­stöðu, en þá greiddu um það bil 772 manns at­kvæði með því að reist væri brjóst­mynd af Kanye West skammt frá Vest­ur­bæj­ar­laug. Þessi til­laga virð­ist þrátt fyr­ir þess­ar vin­sæld­ir hafa far­ið fyr­ir brjóst­ið...