Stríð Sjálfstæðisflokksins í borginni við sóttvarnalækni
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Stríð Sjálf­stæð­is­flokks­ins í borg­inni við sótt­varna­lækni

Bar­átta Ís­lend­inga við Covid-19 hef­ur ver­ið virki­lega vel heppn­uð, al­gjört þrek­virki og gott dæmi um hverju við get­um áork­að þeg­ar á reyn­ir og þeg­ar vel hæft fag­fólk okk­ar fær að stýra ferð­inni. Rík­is­stjórn­in hef­ur lagt mikla áherslu á að það sé lyk­il­at­riði að hlýða á sér­fræð­inga og fylgja þeirra ráð­legg­ing­um, treysta á þeirra þekk­ingu. Það er skyn­sam­leg af­staða sem hef­ur gef­ist...
Söguhetjur og skúrkar í stjórnmálum
Blogg

Símon Vestarr

Sögu­hetj­ur og skúrk­ar í stjórn­mál­um

Skáld­ið Muriel Ru­keyser skrif­aði eitt sinn að al­heim­ur­inn væri gerð­ur úr sög­um, ekki úr atóm­um. Þetta skilj­um við öll. Al­heim­ur­inn sem slík­ur er auð­vit­að sam­sett­ur úr frum­eind­um — eng­inn nema enda­tímaspá­menn með skegg nið­ur að hnjám og lög­heim­ili í Laug­ar­vatns­helli myndu and­mæla því — en hér er­um við ekki að tala um efn­is­heim­inn sjálf­an. Við er­um að tala um al­heim­inn...
„Young Man’s Blues“ 2.0
Blogg

Stefán Snævarr

„Young Man’s Blu­es“ 2.0

Lag­ið „Young Man‘s Blu­es“ var sam­ið og fyrst sung­ið af djass­mann­in­um Mose All­i­son. Fræg­ast hef­ur það orð­ið í flutn­ingi The Who. Í text­an­um seg­ir að á ár­um áð­ur hafi ungi mað­ur­inn ver­ið að­al­karl­inn, nú á dög­um eigi gamla fólk­ið alla  pen­ing­ana. Ung­menn­in eigi ekk­ert „Oh well a young man ain‘t got not­hing in the world these days…“ Lag­ið á einkarvel...
Einkafyrirtæki í sjálfboðastarfi andspænis ráðherraræði
Blogg

Þorbergur Þórsson

Einka­fyr­ir­tæki í sjálf­boð­a­starfi and­spæn­is ráð­herr­a­ræði

Mál Kára Stef­áns­son­ar, Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar og for­sæt­is­ráð­herra Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er for­vitni­legt. Ís­lensk erfða­grein­ing hef­ur skim­að tug­þús­und­ir Ís­lend­inga ís­lenska rík­inu að kostn­að­ar­lausu, en for­sæt­is­ráð­herra læt­ur eins og það sé bara sjálfsagt mál að einka­fyr­ir­tæk­ið sinni þessu verk­efni áfram. En þar kom að þol­in­mæði einka­fyr­ir­tæk­is­ins brast. Kári sendi ráð­herr­an­um bréf þann 1. júlí sl. og hvatti til þess að rík­is­vald­ið tæki sig...
Erfðasynd er sjálfsuppfyllandi spádómur
Blogg

Símon Vestarr

Erfða­synd er sjálfs­upp­fyll­andi spá­dóm­ur

Hver sagði okk­ur að við vær­um grimm, sjálfs­elsk og drottn­un­ar­gjörn dýra­teg­und? Og af hverju trúð­um við því?   Í mínu til­felli er því auð­svar­að. Ég ólst upp við að taka bibl­í­una mjög al­var­lega og rauði þráð­ur­inn í gegn­um hana er hug­tak­ið erfða­synd; sú hug­mynd að Guð hafi mót­að okk­ur í sinni mynd en að eitt af hinum sköp­un­ar­verk­um hans hafi...
Veiran afhjúpar muninn á Bandaríkjunum og Evrópu
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Veir­an af­hjúp­ar mun­inn á Banda­ríkj­un­um og Evr­ópu

Veir­an æð­ir áfram. Fjöldi greindra smita um heim­inn nálg­ast nú 11 millj­ón­ir og fjöldi dauðs­falla nálg­ast 520.000. Banda­ríkja­menn telja að­eins um 4% af íbúa­fjölda heims­ins en greind smit og dauðs­föll þar vestra eru samt um fjórð­ung­ur greindra smita og dauðs­falla um heim­inn all­an. Nán­ar til­tek­ið eru 131.000 manns fall­in í val­inn af völd­um veirunn­ar í Band­ríkj­un­um. Smit­um og dauðs­föll­um fer...
"Svo einfalt er það"...ekki. Karl Th og Jón Steinar
Blogg

Stefán Snævarr

"Svo ein­falt er það"...ekki. Karl Th og Jón Stein­ar

Karl Th. Birg­is­son  skrif­ar skemmti­leg­an pist­il um Jón Stein­ar Gunn­laugs­son og nýtt greina­safn hans. Hann vík­ur líka að bók Jóns Stein­ars frá 1987, Deilt á dóm­ar­ana, og seg­ir að gagn­rýni hans á Hæsta­rétt í þeirri bók  hafi ver­ið vel rök­studd. Jón Stein­ar ræð­ir sex dóms­mál í   Deilt á dóm­ar­ana  og kemst að þeirri nið­ur­stöðu að Hæstirétt­ur hafi ver­ið of...
Það sem Alþingi gleymdi að ræða
Blogg

Listflakkarinn

Það sem Al­þingi gleymdi að ræða

Í síð­ustu viku létu líf­ið þrjár mann­eskj­ur í bruna sem hefði ver­ið hægt að kom­ast hjá. Eng­in hefði þurft að stökkva út um glugga í ör­vænt­ingu ef hlustað hefði ver­ið á þær radd­ir sem fyr­ir fjór­um ár­um bentu á að eng­ar út­göngu­leið­ir aðr­ar væru. Auð­vit­að hefði eng­inn átt að hír­ast þarna inni til að byrja með, hvað þá greiða ok­ur­verð...
5 hugsanir sem hindra sköpun (og hvernig á að stoppa þær)
Blogg

Olaf de Fleur

5 hugs­an­ir sem hindra sköp­un (og hvernig á að stoppa þær)

Oft þeg­ar mað­ur ætl­ar að setj­ast nið­ur og skrifa þá koma rök­leys­is-hugs­an­ir í dul­ar­gervi sann­leiks, hugs­an­ir sem stoppa sköp­un. Þess­ar rök­leys­ur stand­ast ekki skoð­un í dags­birtu en 'meika sens' þeg­ar mað­ur er í sköp­un­ar-mód, því þar er treyst á barns­lega ein­lægni og barn trú­ir öllu sem kem­ur í full­orð­ins­bún­ing. Dæmi um slík­ar hugs­an­ir: "Þú ert ekki bú­in með verk­ið nú­þeg­ar...
Hvatningarorð til þingmanna í dag
Blogg

Listflakkarinn

Hvatn­ing­ar­orð til þing­manna í dag

Það geng­ur þvert gegn mín­um prinsipp­um að skrifa blogg tvisvar sama dag, í stað þess að vinna að öðr­um skrif­um eða jafn­vel taka til, en mér finnst svo mik­ið í húfi að ég get ekki ann­að en hrip­að nið­ur nokk­ur orð. Megi þau vera þeim sem eru sam­mála mér hvatn­ing, megi þau vera öðr­um um­hugs­un­ar­efni. Í dag stend­ur til að...
Látum söguna ekki endurtaka sig í þetta sinn
Blogg

Listflakkarinn

Lát­um sög­una ekki end­ur­taka sig í þetta sinn

Sag­an end­ur­tek­ur sig, er eitt óhugn­an­leg­asta orða­til­tæki sem til er, því þó svo mann­kyns­sag­an inni­haldi mörg af­reks­verk og at­hygl­is­verða hluti þá inni­held­ur hún ótal at­burði sem við ætt­um að læra af og sjá til þess að end­ur­taki sig aldrei. Máls­hátt­ur­inn, þeir sem læra ekki af sög­unni eru dæmd­ir til að end­ur­taka hana, er að­eins skárri. Manni líð­ur stund­um eins og...
Hvernig land viljum við byggja?
Blogg

Svala Jónsdóttir

Hvernig land vilj­um við byggja?

Í dag göng­um við Ís­lend­ing­ar til for­seta­kosn­inga í ní­unda sinn. Kjós­end­ur geta val­ið á milli tveggja karla á miðj­um aldri sem báð­ir eru með há­skóla­mennt­un og segj­ast báð­ir vilja gera sitt besta fyr­ir land og þjóð. Skipt­ir þá nokkru máli hvor þeirra verð­ur fyr­ir val­inu?   Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur set­ið sem for­seti Ís­lands í næst­um fjög­ur ár. Ég kaus...
Fjármál sveitarfélaga 2019
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2019

Fimmti ár­legi pist­ill minn um fjár­mál sveit­ar­fé­laga kem­ur beint inn í mikla um­brota­tíma þar sem er í raun bú­ið að henda út reglu­bók­inni um op­in­ber fjár­mál tíma­bund­ið.  All­ar for­send­ur eru brostn­ar þannig að upp­gjör síð­asta árs eru meira sagn­fræði­leg heim­ild en nokk­uð ann­að. Að því sögðu þá er kannski mark­verð­ast að Seltjarn­ar­nes­bær, sem ég hef fylgst ná­ið með vegna...
Dauðsföll og dvalarheimili
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Dauðs­föll og dval­ar­heim­ili

Sví­þjóð hef­ur vak­ið heims­at­hygli fyr­ir þá stað­reynd að þar hafa greinzt mun fleiri smit af völd­um kór­ónu­veirunn­ar en í Dan­mörku, Finn­landi, Ís­landi og Nor­egi og lang­flest­ir hafa lát­izt af völd­um veirunn­ar í Sví­þjóð. Hverju sæt­ir þetta? Hag­fræð­ing­ar í há­skól­an­um í Tel Aviv í Ísra­el telja sig geta svar­að spurn­ing­unni að hluta. Byrj­um sunn­ar í álf­unni. Grikk­land og Spánn eru um...
Vísindin, stjórnmálin, Þorvaldur
Blogg

Stefán Snævarr

Vís­ind­in, stjórn­mál­in, Þor­vald­ur

Það kann að vera rétt að Lars Calm­fors hafi ekki haft um­boð til að veita Þor­valdi Gylfa­syni stöðu rit­stjóra hins marg­um­tal­aða tíma­rits. Eigi að síð­ur er borð­leggj­andi að fjár­mála­ráð­herra og und­irtylla hans sögðu bein­um orð­um að hann fengi ekki stöð­una vegna  þess  að skoð­an­ir hans sam­rýmd­ust ekki við­horfi  þeirra. Af um­mæl­um þess­ara manna („rök­styðj­enda“) verð­ur ekki ann­að ráð­ið en að...
Blogg

Olaf de Fleur

Hvers­vegna finnst mér erfitt að skrifa?

Þessi spurn­ing er eins og sú um him­in­inn bláa - þeg­ar mað­ur spyr sig þess­ar­ar spurn­ing­ar þá er það merki um að mað­ur hafi rek­ist á vegg í skrif­um. "Af hverju sestu bara ekki nið­ur og skrif­ar Sem eru góð­ar frétt­ir og slæm­ar. Góð­ar; við­kom­andi hef­ur ver­ið að rembast mik­ið við að skrifa, og út af þess­um remb­ingi er við­kom­andi...