Blogg
Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert

Andri Sigurðsson

Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert

Kapítalisminn er ósamræmanlegur lýðræðinu og leiðir óhjákvæmilega til auðræðis. Það er ekkert virkt lýðræði í raun, kvótaþegar og milljarðamæringar ganga um og múta og fá auðlindir samfélagsins á silfurfati en almenningur fær ekkert af því sem hann biður um: mannsæmandi laun eða húsnæðiskerfi, aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins, nýja stjórnarskrá, menntun án endurgjalds, sanngjarnan arf af auðlindum, banka sem þjóna fólki...

Miklir menn erum við

Hermann Stefánsson

Miklir menn erum við

Það bar eitt sinn til að þeir aka þarna um sveitirnar í firðinum félagarnir Steini Samherji, sem er við stýrið, einn nefndur Lufsi, sem er í farþegasætinu, og Blóraböggull svonefndr í aftursætinu og bíður eftir að steinsteypan þorni í þvottabalanum sem fætur hans dóla í, fjandinn hafi það, segir þá Steini, þetta þornar aldrei, helvítis helvíti, dugir ekki einu sinni...

Hvers vegna skrifa rithöfundar?

Lífsgildin

Hvers vegna skrifa rithöfundar?

Rithöfundurinn og heimspekingurinn Platón (427 f.o.t) í Grikklandi hinu forna gerði Sókrates að lykilpersónu í vestrænni hugsun. Hvers vegna skrifaði Platón og gaf okkur mynd af Sókratesi? Í fyrstu verkunum skrifaði hann í anda Sókratesar en í síðustu verkunum var Sókrates málpípa hans. Platón dýrkaði ekki Sókrates og lét hann stundum fara hallloka í samræðum. Karakterinn Sókrates er mannlegur í...

Málvörn nú, málbjörgunarsveit nú!

Stefán Snævarr

Málvörn nú, málbjörgunarsveit nú!

Íslenskan er í bráðri hættu, nú er ögurstund. Margt ógnar tilvist hennar, ein mesta ógnin stafar frá  Kísildal. Einokunarfyrirtækin þar ómaka sig ekki á að íslenskuvæða netþjóna og stýritæki, telja sig ekki græða nóg á því. Rétt eins og þau þéni ekki nóg á einokunaraðstöðu sinni. Önnur ógn er ferðamennskan og erlent vinnuafl (ég er alls ekki á móti slíku...

Stundin sem Súperman, réttara sagt Stundmann

Stefán Snævarr

Stundin sem Súperman, réttara sagt Stundmann

Þegar slys urðu eða vondu karlarnir öngruðu fólk  tautaði Clark Kent fyrir munni sér „þetta er verkefni fyrir Súperman“. Hann skellti sér svo inn í næsta símaklefa, fór í Súpermanbúningin og flaug af stað, albúinn þess að góma skúrkana. Stundinni er líkt farið, þegar vondu karlarnir finna upp á einhverjum ósóma tauta blaðamennirinir fyrir munni sér „þetta er verkefni fyrir...

Kveikur – hvað svo?

Guðmundur Hörður

Kveikur – hvað svo?

Í kjölfar umfjöllunar Kveiks og Stundarinnar um starfshætti Samherja hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar sagt að málinu eigi að ljúka með rannsókn saksóknara og skattrannsóknarstjóra. Gott og vel – það er svona eins og að búa í fjölbýli með einstaklingi sem hefur orðið uppvís að einhverju vafasömu í eigin rekstri og hann eigi bara að halda áfram að sjá um sjóð húsfélagsins....

Heimaslátrun og aðrar vögguvísur

Davíð Stefánsson

Heimaslátrun og aðrar vögguvísur

Það kemst auðvitað lítið að þessa vikuna annað en umfjöllun um Scamherja og félaga í Afríku. Því miður varpar það skugga á annað stórmál, sem ekki er jafnmikið hneyksli: Ég er að gefa út mína fyrstu ljóðabók heil í 16 ár. Lengi var von á einum! Bókin heitir Heimaslátrun og aðrar vögguvísur og forsölu/söfnun lýkur á morgun, fimmtudag. Hún er hér: 

Vinsamlegast talaðu íslensku, takk

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Vinsamlegast talaðu íslensku, takk

  Ísland er fjölmenningarsamfélag. Á Vestfjörðum er til að mynda um 15% fólksfjöldans af erlendu bergi brotinn. Það er staðreynd hvort sem manni líkar betur eða verr og líkast til kemur Ísland til með að vera fjölmenningarsamfélag í framtíðinni líka. Allavega er ólíklegt að Frón hverfi aftur til þess tíma þegar menningin var fremur einsleit og íslenskan sem töluð var...

Drengir sjáið þið ekki veisluna?

Guðmundur

Drengir sjáið þið ekki veisluna?

Þessa dagana birtist skýrslan á fætur annarri þar sem flett er ofan af þeim sýndarveruleika sem ríkisstjórnir Framsóknar og Sjálfstæðisflokks héldu á lofti árin fyrir Hrunið með dyggri aðstoð Seðlabankans og Viðskiptaráðs. Afleiðingarnar urðu skelfilegar fyrir mikinn hluta íslenskrar þjóðar þar sem 10 þús. heimili urðu gjaldþrota, þúsundir launamanna misstu vinnuna og sátu í óviðráðanlegri skuldasúpu. Fjölmargir lífeyrisþegar horfðu á...

Hin raunverulega stjórnarskrá Íslands

Listflakkarinn

Hin raunverulega stjórnarskrá Íslands

Það var kominn tími á að einhver birti hina óskráðu stjórnarskrá, þessa sem við höfum í raun og munum aldrei losna við. I. 1. Ísland er lýðveldi með ráðherrabundinni stjórn. 2. Ráðuneyti og samtök atvinnulífsins fara með löggjafarvaldið. Ráðherrar ráða (framkvæmdarvaldið). Dómendur fara með dómsvaldið og dæma í hag þess sem greiðir hærri upphæð fyrir lögfræðiþjónustu. 3. A)Forseti Íslands skal...

Morð á konum og/eða stuldur á rabarbara

Hermann Stefánsson

Morð á konum og/eða stuldur á rabarbara

Ein margnotaðasta tilvitnun heimsbókmenntanna er í smásögu eftir Jorge Luis Borges og snýst um það hvernig hlutir eru flokkaðir, hvernig við setjum heiminn og hugmyndir okkar um hann í kvíar. Borges vísar í uppdiktaða kínverska alfræðiorðabók sem flokkar dýr nokkurn veginn á þessa lund: „Dýr sem tiheyra keisaranum. Smurð dýr. Tamin dýr. Grísir á spena. Hafmeyjur (eða sírenur). Goðsöguleg dýr. Flækingshundar. Dýr sem talin eru upp í...

Stórfengleg frásögn án landamæra

Lífsgildin

Stórfengleg frásögn án landamæra

Uns yfir lýkur eftir Alinu Margolis-Edelman er ógleymanlegt verk um minningar ungmennis í gettóinu í Varsjá í Póllandi í síðari heimstyrjöldinni. Það er líkt og lesandinn gangi með vasaljós í annarri hendi en jafnframt leiddur af barnshönd Alinu um eyðileggingu stríðs, dauða, hungurs og miskunnarleysis. Hönd hennar er hlý og í augum hennar er von og ljósið slokknar ekki. Sjónarhorn...

Berlín, 9 nóvember 1938 og 1989

Stefán Snævarr

Berlín, 9 nóvember 1938 og 1989

Þann níunda nóvember árið 1938 lést þýski diplómatinn Ernst vom Rahm af sárum sem hann hlaut er Gyðingurinn  Herschel Grynszpan skaut hann í París.  Joseph Goebbels lýsti því yfir að engum ætti að koma á óvart þótt þýskur almenningur tæki lögin í eigin hendur. Sönu nótt  réðust nasistar á guðshús og verslanir Gyðinga, glerbrotin úr gluggum þeirra hrundu eins og...

Selurinn Snorri-minningargrein

Listflakkarinn

Selurinn Snorri-minningargrein

Selurinn Snorri er allur. Það er ekki Selurinn Snorri í allegórísku barnabókinni sem hvatti til viðnáms gegn nasistum og var bönnuð í Noregi. Sú bók lifir enn góðu lífi. Ég er að skrifa um selinn Snorra sem bjó í Húsdýragarðinum og sem ég man glögglega eftir að heimsækja þegar ég var í barnaskóla. Í selsárum og mannsárum vorum við sennilega...

JBH: Tæpitungulaust (ritdómur)

Stefán Snævarr

JBH: Tæpitungulaust (ritdómur)

Það er stund til allrar iðju, stund að vera persónulegur og stund að vera málefnalegur. Nú er málefnastund, ég tek rökin, ekki manninn, ræði yrðingarnar, ekki einkalífið,  stílinn, ekki slúðrið.  Rökin verða hvorki betri né verri þótt sá sem þau setur fram kynni að hafa hegðað sér ósæmilega.   Þau rök  sem um ræðir má finna í bók eftir Jón...

Hákur

Símon Vestarr

Hákur

Hákur dregur hettuna yfir hærurnar og lygnir aftur augunum. Fölur dreytill af mánaskini er hið eina sem skilur vökuheim dýflissunnar að frá dimmunni bak við augnlokin en fanganum reynist örðugt að festa svefn. Í dögun verður hann brenndur.  Nægur tími til að blunda eftir það. Hann heyrir rjátlað við lásinn en hann lýkur ekki upp augunum fyrr en hann finnur...