Blogg
Gerðu það, Lilja!

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gerðu það, Lilja!

·

Sæl Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra! Verið er að fjalla um „leyfisbréfamálið“, frumvarp þitt, í Allsherjar og menntamálanefnd þingsins, en mér sýnist að eigi að keyra þetta í gegn á þessu laaanga (og umtalaða) þingi. Það fjallar um um að innleiða eitt leyfisbréf fyrir leikskóla, grunn og framhaldsskóla þessa lands. Eins og þú veist, þá hefur frumvarpið mætt MJÖG mikilli andstöðu meðal...

Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

Af samfélagi

Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

·

Nú undanfarið hafa heyrst ítrekaðar áhyggjuraddir af stöðu íslenska hagkerfisins, en það er trúlega að dragast saman um þessar mundir — neyslan er farin að minnka, m.a. vegna þess að ferðamönnum sem koma til landsins er tekið að fækka.1 Um þessar mundir veikist einnig gjaldmiðill landsins, krónan,2 væntanlega vegna þess að ferðamönnunum hér fækkar og þar af leiðandi...

Jürgen Habermas níræður

Stefán Snævarr

Jürgen Habermas níræður

·

Sé Noam Chomsky áhrifamesti hugsuður Norður-Ameríku má telja þýska heimspekinginn Jürgen Habermas áhrifamesta hugsuð Evrópu en hann verður níræður þann átjánda júní. Hann hefur komið víða við, varð ungur þekktur sem nýmarxisti en hefur smám saman orðið hógværari í skoðunum. Nú er hann meðlimur í þýska jafnaðarmannaflokknum og eindreginn Evrópusinni. Hann var alinn upp í Þýskalandi á dögum Hitlers og...

Einkennist loftslagsumræðan af siðfári?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Einkennist loftslagsumræðan af siðfári?

·

Um fátt er meira rætt þessa dagana en loftslagsmálin og er það af hinu góða. Allir þurfa að vera vakandi yfir því hvernig við göngum um plánetuna okkar, sem er jú einstök og bara til eitt stykki af (svo langt sem þekking okkar nær). Um þessar mundir búa rúmlega sjö milljarðar manna á henni, en spár telja að allt að...

Kjósið okkur, við erum ekki Donald Trump

Andri Sigurðsson

Kjósið okkur, við erum ekki Donald Trump

·

Það er engin furða að blaðamaðurinn Glenn Greenwald hafi fyrir stuttu lýst ástandinu í Bandaríkjunum svona: „I think that in a lot of ways Donald Trump broke the brains of a lot of people, particularly people in the media who believe that telling lies, inventing conspiracy theories, being journalistically reckless, it's all justified to stop this unparalleled menace“ Sannleikurinn...

Við drepum og ofsækjum þá sem vilja breyta heiminum til hins betra

Andri Sigurðsson

Við drepum og ofsækjum þá sem vilja breyta heiminum til hins betra

·

Hafið þið tekið eftir því að við lifum í heimi þar sem gott fólk er ofsótt, fangelsað eða myrt, en siðblindir fúskarar eru verðlaunaðir og dýrkaðir fyrir að arðræna okkur og kúga? Martin Luther King, myrtur. Malcom X, myrtur. Chelsea Manning, fangelsuð. Julian Assange, ofsóttur og fangelsaður. Marielle Franco, myrt. En það kæmi mörgum okkar lítið á óvart ef Julian...

Viðhorf til valdsins

Halldór Auðar Svansson

Viðhorf til valdsins

·

FYRST vil ég taka fram að Bára Halldórsdóttir er gömul vinkona mín. Við höfum þekkst í meira en áratug. Ég frétti þó ekki af því að hún var sú sem tók upp tal Klaustursþingmanna fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Upp frá því hef ég stutt dyggilega við bakið á henni í þessu máli, bæði vegna gamals vinskapar og...

Málstofa um alræði með Hannesi H

Stefán Snævarr

Málstofa um alræði með Hannesi H

·

Við Hannes Gissurarson heyjum hjaðningarvíg, höfum deilt um pólitík í næstum hálfa öld. Þó jafnan í góðu, við erum sammála um að vera ósammála og erum mestu mátar. Ræða um alræði Um daginn var ég á Íslandi og flutti framsögu í málstofu á vegum Hannesar um alræðishugtakið. Þar gagnrýndi ég ýmsar vinsælar kenningar um nasisma og alræði, þ.á.m. kenninguna um...

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

Símon Vestarr

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

·

Kæru félagar. Fyrst slæmu fréttirnar: Við erum öll að missa vonina. Nei, það er ekki rétt. Við erum búin að missa hana. Við höfum ekki haft neina von um langt skeið. Kannski er óþarfi að rekja það hvers vegna svo er fyrir okkur komið. Við vitum væntanlega öll af þeim áratugs langa glugga sem við höfum til að gerbreyta lifnaðarháttum...

Miðflokksmenn á orkudrykkjum - eyða orkunni til einskis

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Miðflokksmenn á orkudrykkjum - eyða orkunni til einskis

·

Að horfa Miðflokksmenn fjalla um 3ja orkupakka ESB er eins og að horfa á lélegustu tegund af sápuóperu. Undanfarið hafa Miðflokksmenn, sem allir fara væntanlega fram í skjóli ,,skynsemishyggju" leiðtogans, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, bókstaflega tekið Alþingi í gíslingu og talað linnulaust í nokkra sólahringa. Dettur manni í hug að þeir séu allir í einhverri hvínandi orkudrykkjavímu, jafnvel í bullandi koffínfráhvarfi!...

Ómar og orkupakkinn

Guðmundur Hörður

Ómar og orkupakkinn

·

Í umræðunni um þriðja orkupakkann hef ég talsvert rekist á spurninguna – hvar eru náttúruverndarsinnarnir? Og þeir hafa vissulega ekki verið háværir í þessari umræðu. Þess vegna hitti ég náttúruverndar-goðsögnina Ómar Ragnarsson og ræddi við hann um málið. Þið getið líka fundið þetta spjall undir mínu nafni á öllum hlaðvarpsveitum.

Pólitískt hæli fyrir ökuþóra

Listflakkarinn

Pólitískt hæli fyrir ökuþóra

·

Fyrir um mánuði síðan kom upp hneykslismál í Noregi. Þingkona hafði ofrukkað fyrir ferðakostnað. "Við höfum skoðað þetta alvarlega mál. Við biðjum nú lögregluna um að hefja rannsókn til að fá á hreint hvað hefur gerst. Við viljum líka fá að vita hvort þetta sé refsivert, sagði Marianne Andreassen forstöðukona í stjórnsýsludeild norska Stórþingsins." Ástæðan var sú að rökstuddur...

Fjármál sveitarfélaga 2018

Halldór Auðar Svansson

Fjármál sveitarfélaga 2018

·

Nú er vor í lofti og vorboðinn ljúfi er að skila sér heim. Þar er ég vitaskuld að tala um ársreikninga sveitarfélaga, sem almennt eru afgreiddir í maí. Þegar ég sat í borgarstjórn tók ég upp á því að skrifa árlega bloggpistila um þetta leyti með samantekt á fjárhagslegri stöðu sveitarfélaganna. Ég ætla að halda uppteknum hætti þrátt fyrir að...

Frjálsir einstaklingar, Frjálsir líkamar

Listflakkarinn

Frjálsir einstaklingar, Frjálsir líkamar

·

Frelsi, frelsi, frelsi. Eitt orð, margar merkingar. Sumir vilja meina að maðurinn sé frjáls til að fjárfesta í vopnaframleiðslu-fyrirtækjum, en ekki frjáls til að kaupa sér bjór eftir klukkan sex á kvöldin. Að hann sé frjáls til að reka manssalshringi svo lengi sem hann kalli þá starfsmannaleigur, en ekki frjáls til að sækja um atvinnu ef hann er flóttamaður. Stundum...

Í alvöru? Þessi gaur?

Símon Vestarr

Í alvöru? Þessi gaur?

·

Jæja, ríkisstjórnin kom með útspil til að lægja moldviðrið yfir O3 — tillögu um auðlindaákvæði í stjórnarskrá með örlítið útvötnuðu orðalagi — og Rúv varð auðvitað að fá að bera það undir andstæðinga orkupakkans. Hver varð fyrir valinu? Nei, í alvöru? Þessi gaur? Nú hefur hoho-flokkurinn sett sig upp á móti O3 og SDG er formaður þess flokks en hefði...

Enginn er ómissandi

Símon Vestarr

Enginn er ómissandi

·

Nýverið hugðist ég skoða þáttaröðina Medici, með Richard nokkrum Madden í aðalhlutverki, en sá er kominn framarlega í röð uppáhalds leikara minna eftir glæsta frammistöðu í Game of Thrones og síðar í The Bodyguard. Ekki skemmdi heldur fyrir að hafa þarna Dustin Hoffman í hlutverki föður hans – leikara sem ég hef haldið upp á í áraraðir. Eða... jú. Reyndar skemmdi...