Fyrir fjórum árum flaug mér fjarlægur möguleiki í hug í tengslum við innvígsludaginn í Ameríku. Ég sá fyrir mér hinn nýkjörna, nýfasíska auðkýfingsson stíga fram í pontu og halda ræðu sem væri eitthvað á þessa leið: Ég þakka öllum sem komu. Við alla sem buðu sig fram gegn mér vil ég segja: hvernig líst ykkur á mig núna?...
Blogg
471
Símon Vestarr
Að selja beljuna fyrir fimm mjólkurfernur
Ríkið á náttúrulega ekki að standa í svona rekstri.“ Þetta var auðveldasta línan fyrir hægrimenn að komast upp með í upphafi aldarinnar í fjölmiðlaumræðum um einkavæðingu af því að hver sem andstæðingurinn var vaknaði aldrei nokkurn tíma spurningin: „Hvers vegna ekki?“ Hvers vegna í krókloppnum kjúkum Kölska á Kópaskeri ekki?! Í þá daga var það auðveld klapplína að halda því...
Blogg
210
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Donald Trump og áróðurstæknin
Fasistar, nasistar og kommúnistar voru meistarar í áróðurstækni á 20.öldinni. Hvað eiga þessar stefnur sameiginlegt? Jú, þetta eru allt saman alræðisstefnur, þar sem almenn mannréttindi voru fótum troðin. Samtals hafa þessar stefnur kostað líf tuga milljóna manna. Fremstur meðal jafningja í áróðursfræðum var Dr. Jósef Göbbels, Áróðursmálaráðherra Þriðja ríkisins, fyrirbæris sem nasistar, undir forystu Adolfs Hitlers ætluðu sér að stofna....
Blogg
5
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Ráðist á þinghúsið - í Moskvu
Skrílslætin og djöfulgangurinn í stuðningsmönnum Donald Trump, þegar þeir réðust til inngöngu í þinghús Bandaríkjanna, þann 6.janúar síðastliðinn gefur tilefni til þess að líta í baksýnisspegilinn. Það hefur nefnilega verið ráðist á fleiri þinghús gegnum tíðina og í þessari grein verður sagt frá atburðum sem áttu sér stað í Moskvu, höfuðborg Rússlands, haustdögum 1993. Það hús er kallað ,,Hvíta húsið"....
Blogg
9
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Sturlaður og tapsár forseti sigar trylltum lýð á eigið þing
Hinn ofurtapsári Trump skilur Bandaríkin eftir sem rjúkandi rúst, þegar hann yfirgefur Hvíta-húsið þann 20.janúar næstkomandi. Hollywood hefði ekki getað gert þetta betur, þetta tók nánast öllu samanlögðu ímyndunarafli Hollywood-höfunda fram. Að vísu er til sjónvarps og kivkmyndaefni sem er á þessum nótum, t.a.m þættirnir,,Designated Survivor" með Kiefer Sutherland, þar sem hann verður forseti eftir að bandaríska þingið hefur verið...
Blogg
1953
Stefán Snævarr
Þinghúsbruninn 1933 = Árásin á bandaríska þinghúsið 2021
Nasistarnir létu kveikja í Ríkisþingshúsinu þýska og notuðu brunann sem afsökun fyrir herlögum. Adolf Trump er ábyrgur fyrir árás stormsveita sinna á Þinghúsið bandaríska þinghúsið og kann að nota hana sem afsökun fyrir setningu herlaga. Lögreglan gerir einkennilega lítið til að stöðva skrílinn. Hvað veldur? Mun valdaránið takast? Nú þykist Trump ætla að virða úrslit kosninganna en hann lýgur stanslaust,...
Blogg
233
Lífsgildin
Alþjóðaár friðar og trausts 2021
Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst 2021 sem alþjóðaár friðar og trausts í heiminum. Verkefnið felst m.a. í því að þróa vináttusamband þjóða en brýnt er að leysa deilur eftir friðsamlegum leiðum og koma í veg fyrir að næstu kynslóðir þurfi að glíma við afleiðingar af stríðum. Eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna er friður og réttlæti eða að stuðla að...
Blogg
522
Svala Jónsdóttir
Lýðskrum, lygar og myndavélar
Þá er mikið hamfaraár loksins á enda. Árið hófst með eldum í Ástralíu og endaði með aurskriðum á Austfjörðum og í Noregi. Einnig upplifðum við jarðhræringar á Reykjanesi og á tímabili óttaðist fólk jafnvel eldgos þar. Helsta einkenni ársins var þó nýja kórónaveiran, sem ferðaðist frá Kína í upphafi árs og hefur endaði ævi næstum tveggja milljóna manna um heim...
Blogg
329
Þorbergur Þórsson
Forseti stórveldis neitar að viðurkenna úrslit kosninga
Margir hafa velt því fyrir sér, af hverju Bandaríkjaforseti gangi svo langt í lygaáróðri þessa dagana og af hverju hann geti ekki viðurkennt að hafa tapað í kosningunum. Af hverju hann grafi enn undan nýkjörnum væntanlegum forseta ríkisins og standi enn í klækjabrögðum til að ræna völdunum, löngu eftir að útséð er, að hann hafi tapað í kosningunum og geti...
Blogg
3
Guðmundur Hörður
Þjóðgarður er meira en merkimiðinn
Umhverfisráðherra hefur lagt fram stjórnarfrumvarp á Alþingi um hálendisþjóðgarð. Viðbrögð við frumvarpinu hafa vakið furðu, sér í lagi margir fyrirvarar samstarfsflokka Vinstri Grænna í ríkisstjórn, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Af þessu tilefni ræddi ég við Auði Önnu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar, en náttúruverndarhreyfingin hefur fjölmargt við hálendisfrumvarpið að athuga þó að það hafi ekki farið eins hátt í fjölmiðlum og óánægja sveitarstjórnarmanna. ...
Á jóladag barst mér sú sorgarfregn að fornvinur minn, meginskáldið Birgir Svan Símonarson væri dáinn. Hann var eins og ljóðin sín: Hjartahlýr, viðkvæmur, rómantískur, fyndinn, hæðinn, gagnrýninn, þrjóskur og skapmikill. Honum samdi ekki við Bókmenntabáknið og Báknverjar hefndu sín. Þeir beittu sínu beittasta vopni gegn honum: Þögninni. Þeim tókst næstum að þagga ljóðrödd hans í hel, hann er ekki...
Blogg
125
Svar við bréfi Altúngu
Friends á Alþingi
Allir í heiminum hafa á einhverjum tímapunkti velt fyrir sér við hvaða íslenska stjórnmálaflokk vinirnir í sjónvarpsþáttunum Friends samsama sér. Enginn hefur hins vegar komið upp með fullkomið svar við þessari áleitnu spurningu. Fyrr en núna! Eftir þrotlausar rannsóknir í æsilegu kappi við tímann (því Friends fara af Netflix um áramótin) liggja óvéfengjanlegar og afar vísindalegar niðurstöður fyrir. Það er...
Blogg
755
Símon Vestarr
Hann sveimaði, soltinn og grimmur ...
Það var á aðventunni 2018 sem þessi skepna glóði fyrst á Lækjartorgi og ég lít á hana sem eina bestu gjöf sem borgin hefur gefið okkur. Ekki vegna þess að hún sé eitthvað sérstaklega glæsileg eða trekki að túrista eða vísi í menningararfinn heldur vegna þess að hún minnir okkur á hver raunverulegur óvinur almennings er. Byrjum á að rifja...
Blogg
1591
Andri Sigurðsson
Stjórn með Viðreisn mun engu breyta í grundvallaratriðum
Stjórnmálin á Íslandi eru ekki svo ólík því sem er að gerast í Bandaríkjunum með kjöri Joe Bidens. Stuðningsmenn hans hömruðu á því gegndarlaust að allt sem skipti máli væri að losna við Trump úr embætti. Bókstaflega ekkert annað skipti máli og þar á meðal að setja fram neinar raunverulega lausnir á þeim vandamálum sem samfélagið stendur frami fyrir. Í...
Blogg
314
Símon Vestarr
Uppreisnarmenn, hvítliðar og andófstúristar
„Pönk er enginn trúarsöfnuður! Pönk þýðir að hugsa sjálfstætt!“ Þegar ég hugsa um uppreisn koma þessi öskur Jello Biafra gjarnan upp í hugann, úr laginu þar sem hann sagði pönkurum með nasistapólitík að fokka sér. Að vera sjálfstæður eða vera hluti af einhverri heild … Þarf maður að velja? Er ekki hægt að gera bæði? Er alveg bókað mál að...
Blogg
3267
Stefán Snævarr
Opið bréf til Hannesar Hólmsteins
Sæll Hannes og takk fyrir enn eina ritdeiluna! Í svari þínu hefurðu leikinn með því að gera mér upp skoðanir, segir mig vera andsnúinn kapítalisma. Það er ég alls ekki, kapítalisminn hefur bæði kosti og galla, sé rétt á málum haldið vega kostirnir meir en gallarnir. En ég hef jafn litla trú á draumórum um frjálsa markaðsskipan og á...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.