Blogg
Nýir tímar á Norðurslóðum?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Nýir tímar á Norðurslóðum?

·

Það hefur í raun mjög lítið verið fjallað um þetta, umræðan um 3ja orkupakkann er held ég ,,sökudólgurinn“, en á næstu misserum fara fram í raun mjög umfangsmiklar framkvæmdir á vegum bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli. Fyrir allt að 10 milljarða króna. Um er að ræða fyrstu alvöru framkvæmdirnar frá því að fór herinn fór héðan árið 2006. Þá ætlar...

Heimskuleg hugmynd Hildar

AK-72

Heimskuleg hugmynd Hildar

·

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ritaði í dag grein í Fréttablaðið þar sem hún setur fram frekar heimskulega hugmynd svo maður taki pent til orða um þetta nýjasta útspil úr ranni frjálshyggjunnar. Hún vill láta leggja niður mötuneyti opinberra starfsmanna sem eru miðsvæðis og neyða þá til þess að versla við einhver veitingahús í miðbænum svo hægt sé að auka...

„Gleðin er bernsk“

Hermann Stefánsson

„Gleðin er bernsk“

·

Gleðigangan er gleðileg. Þær gerast víst ekki öllu augljósari en þetta, fullyrðingarnar, gerast varla öllu banalli. En þannig er það samt. Hún er gleðileg. Það þýðir ekki að reyna að koma auga á gleðina í sjónvarpi, maður verður að vera á staðnum. Gleðinni er ekki heldur beinlínis hægt að lýsa, hún skín úr augunum, liggur í andrúmsloftinu; hún inniheldur eftirvæntingu,...

Íslenskt interrail

Listflakkarinn

Íslenskt interrail

·

Í fyrra tilkynnti evrópusambandið að það hyggðist gefa ungmennum ókeypis lestarferðir til að heimsækja heimsálfuna. Hér er linkur um það. Nú þegar er tiltölulega ódýrt að komast milli staða í Evrópusambandinu og nágrannalöndum þess. Það eru möguleikar á ódýrum rútumiðum og interrail-passinn sem ESB var nú þegar góð leið til að heimsækja marga staði ódýrt. En ungmenni sem eru...

Þau senda ekki sína bestu

Listflakkarinn

Þau senda ekki sína bestu

·

Þegar Bandaríkin senda varaforseta sína hingað þá senda þau ekki sína bestu. Þeir eru ekki að senda þig. Þeir eru ekki að senda þig. Þau eru að senda fólk með vandamál og þau taka vandamálin sín með sér. Þau koma með stríð, þau koma með fordóma, þau koma trúarofsa. Og sum, geri ég ráð fyrir eru góðar manneskjur. Mike Pence...

Kvótinn, bankarnir og raforkan

Guðmundur Hörður

Kvótinn, bankarnir og raforkan

·

Spilling í stjórnmálum og fjármálakerfinu er stærsta áhyggjuefni Íslendinga á sviði þjóðmálanna samkvæmt niðurstöðu árlegrar könnunar MMR, en 44% aðspurðra segjast hafa slíkar áhyggjur. Líklega hefur þetta viðhorf og almennt vantraust í garð stjórnvalda verið frjór jarðvegur fyrir andstöðu við orkupakka 3. Þjóð sem horfði upp á spillta viðskipta- og stjórnmálamenn eyðileggja heilt bankakerfi geldur að sjálfsögðu varhug við...

Þannegin fólk

Hermann Stefánsson

Þannegin fólk

·

Réttindabarátta „þannegin fólks“ er mjög skammt á veg komin á Íslandi, sem er ekki skrýtið því ég var að enda við að búa fyrirbærið til og hef ekki ákveðið hvað það merki. Líklegast eitthvað upp á skaftfellsku. Eða þannegin. Gleðigangan hefur stundum verið leikur að klisjum — líkt og svo vilji til að allir sem ekki fella sig við tvö...

Frá Trump til Johnson: Ólígarkar andskotans og stjórnmálamennirnir sem þjóna þeim

Andri Sigurðsson

Frá Trump til Johnson: Ólígarkar andskotans og stjórnmálamennirnir sem þjóna þeim

·

Grein George Monbiot um drottnun hinna ríku óligarka yfir samfélaginu og hvernig ný tegund trúðslegra og þjóðernissinnaðra stjórnmálamanna hefur tekið við hlutverkinu að verja þá fyrir kröfum almennings, að verja auðklíkuna fyrir lýðræðinu: "Fyrir sjö árum kvartaði eftirherman Rory Bremmer yfir því að stjórnmálamenn væru orðnir svo leiðinlegir að fáir væru einu sinni þess virði að herma eftir: "Þeir eru...

Pólitísk eldflaug

Guðmundur Hörður

Pólitísk eldflaug

·

Okkur sem þykja stjórnmálin yfirleitt full værðarleg hér á landi söknum Birgittu Jónsdóttur af pólitíska sviðinu – pólitísku eldflauginni eins og einn vinur hennar kallaði hana nýverið. Ég sló því á þráðinn til Birgittu og ræddi við hana um stöðuna innan Pírata – en fyrst ræddum við m.a. um málskotsréttinn, handahófsvalda almenningsdeild Alþingis, friðhelgi einkalífsins, kínverska eftirlitssamfélagið, óvandvirkni við innleiðingu...

Viðskiptavit Araba

Hermann Stefánsson

Viðskiptavit Araba

·

Arabar hafa miklu lengri viðskiptahefð en Vesturlandabúar og því eru verslunarhættir þeirra siðfágaðri — en að mati Vesturlandabúa dólgslegir. Arabinn (þetta er ágætt orð, ég hef ekki annað betra) gerir sér að forsendu í viðskiptunum að verðgildi hlutarins liggi hreint alls ekki fyrir. Þar getur ýmislegt spilað inn í. Ekki bara vinnustundirnar sem fóru í að framleiða hlutinn heldur einnig...

Hagfræði, siðferði, hlutlægni og Ásgeir Jónsson

Stefán Snævarr

Hagfræði, siðferði, hlutlægni og Ásgeir Jónsson

·

Stundin birti nýverið snaggaralega ádrepu eftir  Jóhann Pál Jóhannsson um  hagfræði og feril Ásgeirs Jónssonar.  Í ljós kemur að Ásgeir hefur tröllatrú á  hagfræði og meintum frjálsum markaði.    Hann talar eins og hagfræðingurinn sitji í Hliðskjálf og sjái í gegnum holt og hæðir, hafi  svör á reiðum höndum  við öllum samfélag-spurningum. Þannig töluðu marxistar (van)sællra minninga.   Staðreyndir og...

Um jákvæðar hliðar tíðra fjöldamorða í Bandaríkjunum

Hermann Stefánsson

Um jákvæðar hliðar tíðra fjöldamorða í Bandaríkjunum

·

Fjöldamorð eru að verða þjóðaríþrótt Bandaríkjamanna. Þau eru innanhússíþrótt — og það sem merkilegra er: Í og með er þau hópíþrótt fremur en hrein einstaklingsíþrótt. Raunar var forveri íþróttarinnar á 20. öld, að skjóta bandaríska forseta, næsta keimlík en þó hafa þær hugmyndalegu breytingar orðið í vitundarlífi þjóðarinnar að forverinn gat ekki verið annað en einstaklingsíþrótt: Einn á móti einum....

Leslistinn #76: bókahluti

Sverrir Norland

Leslistinn #76: bókahluti

·

Kristín María Kristinsdóttir benti mér um daginn á bókina Blá eftir hina norsku Maju Lunde, skáldsögu sem fjallar um loftslagsbreytingar. Ég las hana í einum rykk á lestarferðalagi í vikunni og þótti hún býsna mögnuð. Afskaplega vel uppbyggð og stíluð, sterkir karakterar, spennandi söguþráður – höfundurinn fær tíu hjá ritlistarkennaranum. En þeir sem almennt sækja meira í pönk og hráleika...

Brennimark Margrétar Müller

Hermann Stefánsson

Brennimark Margrétar Müller

·

Hún iðaði í stólnum þar sem hún sat við borðshornið á langendanum, hló inn í sig og skemmti sér á sinn sérkennilega hátt og smurði samlokur og stjórnaði borðhaldinu með því að deila og drottna: Einn strákur fékk kók með matnum því hann hefði ofnæmi fyrir vatni. Við borðsendann sat líka nunna sem ég man ekki hvað  hét og einhver...

Er eitthvað athugavert við karlmennsku?

Símon Vestarr

Er eitthvað athugavert við karlmennsku?

·

Kæri bróðir. Já, ég er að ávarpa þig, lesandi. Ég veit að líkurnar á því að þú sért kynbróðir minn eru tveir á móti  nokkur hundruð þúsund en þú ert samt bróðir minn. Og ef þú ert ekki karlkyns? Endilega lestu samt. Þetta bréf til bræðra minna er opið. Eins og tómið milli stjarna í alheiminum. Eins og bilið milli...

Talað um Láru

Hermann Stefánsson

Talað um Láru

·

Sumu fólki finnst gaman að fara út að dansa og aðrir vilja ferðast og drekka framandi drykki og kynnast heiminum og horfa á sólsetrin bráðna og þá er til fólk sem er með öllu húmorlaust og svo eru til smásálir og stórar sálir og fólk sem fer oft á skíði og sumir vilja drekka kínverskt te og keyra austur fyrir...