Þríeykið er á réttri leið
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Þríeyk­ið er á réttri leið

Í gær gerð­ist það að Banda­rík­in urðu þunga­miðja covid-19 veirufar­ald­urs­ins í þeim skiln­ingi að þar eru nú flest skráð smit, fleiri en í Kína þar sem far­ald­ur­inn hófst og hef­ur að því er virð­ist ver­ið stöðv­að­ur að mestu sé kín­versku töl­un­um treyst­andi. Banda­rísku smit­in eru einnig orð­in fleiri en á Ítal­íu þar sem hægt hef­ur á far­aldr­in­um þótt hann...
Hugmyndabanki heimilanna í samkomubanni
Blogg

Valkyrja

Hug­mynda­banki heim­il­anna í sam­komu­banni

Það er svo satt og rétt þeg­ar sagt er að við sé­um að upp­lifa hér for­dæma­lausa tíma. Úr öll­um horn­um heyri ég fólk tala um að ástand­ið í dag sé eins og lyga­saga, sé súrealískt og marg­ir hafa á orði að þeim líði eins og þau séu stödd í vís­inda­skáld­sögu. Mér sjálfri finnst ég stödd í ótrú­legri sögu sem má...
Heimskan er smitandi
Blogg

Þorbergur Þórsson

Heimsk­an er smit­andi

Hann Gunn­ar Smári var að nefna það á face­book­síðu sinni, að heimsk­an sé smit­andi. Hann sagði orð­rétt: „Auð­vit­að er fólk mis­jafn­lega af guði gert, en heimska er fyrst og fremst fé­lags­leg­ur smit­sjúk­dóm­ur.“ Ég hef ein­mitt ver­ið að hugsa al­veg það sama líka. Til­efn­in eru dap­ur­leg. Ég held að ég sé ekki al­veg sam­stíga Gunn­ari Smára í stjórn­mál­um, og þau til­efni...
Af hugtakaruglingi og ismaflótta
Blogg

Símon Vestarr

Af hug­takarugl­ingi og isma­flótta

Það er ekk­ert lít­ið sem mér brá við að opna smett­is­skinn­una í fyrra­dag. „Sósí­al­ismi er ekki svar­ið,“ seg­ir Helgi Hrafn Gunn­ars­son, þing­mað­ur pírata, „hvorki við kóvid, lofts­lags­breyt­ing­um né fá­tækt.“ Al­bert Svan, flokks­fé­lagi hans, tek­ur und­ir: „Sam­mála, enda ism­ar of gild­is­hlaðn­ir og svart­hvít­ir núorð­ið. Samt ætti að hafa það sem við­mið að flest­ar grunnstoð­ir virka best ef þær eru rekn­ar á...
Er sósíalismann á vetur setjandi?
Blogg

Stefán Snævarr

Er sósí­al­ismann á vet­ur setj­andi?

 Vofa geng­ur ljós­um log­um á ísa köldu landi, vofa sósí­al­ismann. Á henni má greina ásjónu Gunn­ars Smára. Hann og fé­lag­ar hans í sósí­al­ista­flokkn­um telja rótt­tæk­an sósí­al­isma bestu lausn á vanda­mál­um þjóð­ar og mann­kyns­ins alls. Aðr­ir malda í mó­inn og segja að sósí­al­ismann sé ekki á vet­ur setj­andi, hann sé ekki fram­kvæm­an­leg­ur. Í þess­ari færslu  hyggst ég at­huga hvort hægt sé...
Traust á tímum veirunnar
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Traust á tím­um veirunn­ar

Þeg­ar far­sótt herj­ar á fólk og æð­ir yf­ir lönd­in og bólu­efni, skil­virk lyf og jafn­vel skimun eru ekki í boði og heil­brigð­is­þjón­ust­an á fullt í fangi með að sinna þeim sem sýkj­ast, þá skipt­ir miklu að rétt­ar upp­lýs­ing­ar um vána ber­ist al­menn­ingi hratt og vel. Sam­kvæm­ar, trú­verð­ug­ar og rétt­ar upp­lýs­ing­ar eru þá áhrifa­rík­asta vörn al­manna­valds­ins og al­menn­ings gegn vánni. Reynsl­an...
Þegar Covid19 bjargaði íslenskunni
Blogg

Listflakkarinn

Þeg­ar Covid19 bjarg­aði ís­lensk­unni

Þeg­ar þessi orð eru skrif­uð er enn ekki ljóst hvers eðl­is efna­hagskrís­an sem tek­ur við af Covid-krís­unni verð­ur. Verð­bréfa­mark­að­ur­inn vest­an­hafs hef­ur tek­ið stærri dýf­ur en ár­ið 1929 þeg­ar heimskrepp­an mikla hófst, en það er sem bet­ur fer ekki eini mæli­kvarð­inn sem við höf­um, bless­uð land­fram­leiðsl­an og hag­vöxt­ur­inn eru ekki al­gild­ir mæli­kvarð­ar á hag­sæld fólks, og kannski verð­ur vöxt­ur­inn hrað­ur þeg­ar...
Að draga skip í land
Blogg

AK-72

Að draga skip í land

Eitt sinn þeg­ar ég var að fara ný­vakn­að­ur á kvöld­vakt­ina í tog­ar­aralli Hafró og gekk út um klefa­dyrn­ar þá stóð áhöfn­in á gang­in­um hald­andi á stórri taug út á dekk. Einn há­set­inn sagði glott­andi við mig þeg­ar hann sá mig að ég væri í góð­um mál­um og gæti bara slak­að á yf­ir mynd­um í stað vinnu. Ég varð eitt stórt...
Veitum Chelsea skjól
Blogg

Listflakkarinn

Veit­um Chel­sea skjól

Í mars ár­ið 2005 var skák­meist­ar­an­um Bobby Fischer veitt­ur ís­lensk­ur rík­is­borg­ara­rétt­ur af mann­úð­ar­ástæð­um. Síð­an ár­ið 1992 hafði þessi fyrr­um heims­meist­ari í skák ver­ið á flótta eft­ir að hafa rof­ið við­skipta­bann sem Banda­rík­in höfðu sett á Júgó­slav­íu, með því að fljúga til Belgra­de til að tefla við sinn forna and­stæð­ing og fé­laga Bor­is Spassky. Þetta við­skipta­bann var ekki sett á í...
Hlaðvarp: Þjóðaratkvæðagreiðsla um auðlindaákvæði
Blogg

Guðmundur Hörður

Hlað­varp: Þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um auð­linda­ákvæði

Nú eru fimm ár lið­in síð­an hóp­ur fólks safn­aði und­ir­skrift­um und­ir yf­ir­skrift­inni „Þjóð­ar­eign“ með það að mark­miði að stöðva frum­varp Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son, þá­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, um að af­henda út­gerð­um mak­ríl­kvóta til lengri tíma en eins árs. Tæp­lega 54 þús­und Ís­lend­ing­ar ljáðu hópn­um nafn sitt og varð þetta því fimmta fjöl­menn­asta und­ir­skrifta­söfn­un sem hef­ur far­ið fram hér á landi. Og frum­varp­ið...
Að hreiðra um sig í illskunni  (auðug þjóð og umkomulaus börn)
Blogg

Sverrir Norland

Að hreiðra um sig í illsk­unni (auð­ug þjóð og um­komu­laus börn)

Síð­ast­lið­ið haust kom út ein af mín­um eft­ir­læt­is­barna­bók­um: Ræn­ingj­arn­ir þrír eft­ir franska séní­ið Tomi Un­g­erer. Reynd­ar þýddi ég hana sjálf­ur, og því þekki ég sög­una mjög vel. Mér hef­ur ver­ið boð­skap­ur henn­ar hug­leik­inn hina síð­ustu daga, nú þeg­ar smygla á varn­ar­laus­um börn­um burt af land­inu í leiguflug­vél og senda þau til Grikk­lands. Þessi fal­lega saga, Ræn­ingj­arn­ir þrír, sem hef­ur yf­ir sér yf­ir­bragð...
Fólkið sem velur alltaf frið framyfir réttlæti
Blogg

Andri Sigurðsson

Fólk­ið sem vel­ur alltaf frið framyf­ir rétt­læti

Áhuga­leysi og sinnu­leysi á stjórn­mál­um og rétt­læt­is­bar­áttu eru for­rétt­indi þeirra sem lifa þægi­legu lífi án skorts. Að sama skapi eru það for­rétt­indi sama hóps að krefjast ávalt frið­ar í sam­fé­lag­inu, framyf­ir rétt­læt­ið sjálft. Að sussa á bar­átt­una fyr­ir betra sam­fé­lagi og gagn­rýna að­ferða­fræð­ina: „Ég er sam­mála mark­miði þínu, en ég get ekki ver­ið sam­mála að­ferð­inni“ seg­ir frið­sama og hófa­sama fólk­ið...
Láttu núna reyna á mátt mildinnar
Blogg

Lífsgildin

Láttu núna reyna á mátt mild­inn­ar

Ég var að lesa bók­ina Um mild­ina eft­ir Lucius Anna­eus Senecu og átt­aði mig um­svifa­laust á að þessi stóíska dyggð gæti hjálp­að okk­ur til að leysa þann hnút sem staða hæl­is­leit­enda á Ís­landi er í núna. Það væri þess virði að hugsa um þetta mál með hjálp Senecu en í vik­unni á að senda fimm barna­fjöl­skyld­ur á flótta gegn vilja...
Fátækt þjóðanna.  Nýlendustefnan, Indland og þriðji heimurinn
Blogg

Stefán Snævarr

Fá­tækt þjóð­anna. Ný­lendu­stefn­an, Ind­land og þriðji heim­ur­inn

Fyr­ir rúm­um  ald­ar­þriðj­ungi deildu nokkr­ir vinstri­menn við Hann­es Giss­ur­ar­son um ný­lendu­stefnu Vest­ur­landa. Hann­es neit­aði því al­far­ið að ný­lendu­stefn­an hafi vald­ið ör­birgð í ný­lend­un­um. „Hverju reidd­ust goð­in?“ sagði hann og bætti við að þessi lönd hafi ver­ið ör­fá­tæk fyr­ir daga ný­lendu­stefn­unn­ar og ekki orð­ið fá­tæk­ari henn­ar vegna.  Hand­höggvn­ir Kongó­bú­ar og kúg­að­ir Ind­verj­ar Hann­es hefði kannski átt að segja Kongó­bú­um þetta, Adam...
Ekki rangt að endursenda þau ekki
Blogg

Lífsgildin

Ekki rangt að end­ur­senda þau ekki

Mynd/Börn hæl­is­leit­enda og fjöl­skyld­ur sem þrá að vera hér bíða end­ur­send­ing­ar/ GH Það er ekki ólög­legt að hætta við að senda hæl­is­leit­end­ur á Ís­landi til Grikk­lands eða Ítal­íu, þótt þeir hafi vernd þar. Það er ekki held­ur sið­ferði­lega rangt að bjóða þeim efn­is­lega með­ferð og vernd á Ís­landi. Það er alls ekk­ert rangt við það að hætta við að...
Framleitt samþykki—Öflug gagnrýni á fjölmiðla er ekki hættuleg heldur nauðsynleg
Blogg

Andri Sigurðsson

Fram­leitt sam­þykki—Öfl­ug gagn­rýni á fjöl­miðla er ekki hættu­leg held­ur nauð­syn­leg

Flest­ir myndu segja að gagn­rýni eigi ávallt við og að gagn­rýni sé bæði nauð­syn­leg og holl svo sam­fé­lag­ið geti þró­ast áfram og lært af reynsl­unni. Eitt fyr­ir­bæri í sam­fé­lag­inu má hins­veg­ar ekki gagn­rýna að mér sýn­ist. Það eru fjöl­miðl­ar. Það er sér­stak­lega áber­andi að margt frjáls­lynt fólk, miðju­fólk, tel­ur að þeg­ar það kem­ur að fjöl­miðl­um sé jafn­vel hættu­legt sam­fé­lag­inu að...