Hver ertu?
Blogg

Léttara líf

Hver ertu?

Þeg­ar stórt er spurt er fátt um svör. Þeg­ar ég hef spurt fólk þess­ar­ar spurn­ing­ar þá fæ ég iðu­lega svar­ið við spurn­ing­unni „Við hvað vinn­irðu?“ Það finnst mér mjög áhuga­vert en jafn­framt ansi dap­urt. Flest­ir skil­greina hver þeir eru út frá því við hvað þeir starfa. Þetta sýn­ir hversu stórt hlut­verk vinn­an spil­ar í lífi okk­ar, og allt of stórt...
Hvað finnst vegagerðinni um Kötlu?
Blogg

Listflakkarinn

Hvað finnst vega­gerð­inni um Kötlu?

Ný­ver­ið birt­ist aug­lýs­ing í boði FÍFL (fé­lag ís­lenskra fíkni­efna­lög­reglu­manna) í morg­un­blað­inu. Það mætti í sjálfu sér velta fyr­ir sér hvers vegna jafn lítt les­ið blað, með jafn­háu aug­lýs­inga­verði verð­ur ít­rek­að fyr­ir val­inu hjá rík­is­stofn­un­um þeg­ar þær aug­lýsa eða kaupa sér áskrift­ir, en við skul­um geyma þær pæl­ing­ar í bili. Aug­lýs­ing­in lít­ur í fyrstu út fyr­ir að vera for­varn­ar-aug­lýs­ing ætl­uð ung­menn­um...
Um sérhagsmuni og aðra hagsmuni
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Um sér­hags­muni og aðra hags­muni

Þann 19.júni braut­skráð­ist um 1% þjóð­ar­inn­ar með há­skóla­próf. Það vek­ur mann til um­hugs­un­ar, sér­stak­lega að því leyt­inu til að þá vakn­ar spurn­ing­in; hvar fær allt þett fólk vinnu? Ís­land tók stökk inn í nú­tím­ann fyr­ir um 70 ár­um síð­an, eða um og eft­ir síð­ari heims­styrj­öld (,,bless­að stríð­ið sem gerði syni okk­ar ríka“). Það var ein­skær ,,til­vilj­un.“ Hvað hefði gerst á...
Fjármál sveitarfélaga 2020
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2020

Þá er kom­ið að hinni ár­legu um­fjöll­un sem les­end­ur hafa ör­ugg­lega beð­ið spennt­ir eft­ir - um fjár­mál sveit­ar­fé­laga í ljósi árs­reikn­inga. Um þetta leyti í fyrra var Covid-far­ald­ur­inn í full­um gangi og all­ar for­send­ur op­in­bers rekstr­ar brotn­ar. Þetta sést eðli­lega á árs­reikn­ing­um sveit­ar­fé­laga fyr­ir ár­ið 2020. Með fá­um und­an­tekn­ing­um eru þau rek­in í halla. Starfs­hóp­ur um áhrif Covid-19 á fjár­mál sveit­ar­fé­laga...
Þegar sum atkvæði eru jafnari en önnur
Blogg

Listflakkarinn

Þeg­ar sum at­kvæði eru jafn­ari en önn­ur

Það er rosa margt sem hægt er að vera ósam­mála um. Hvað er gott álegg á pizzu, hvað er góð tónlist eða góð­ur smekk­ur, hvort við eig­um að setja vatn á tann­burst­ann fyr­ir eða eft­ir að tann­krem­ið kem­ur úr túp­unni. Það eru líka ótal skoð­an­ir á hvernig sam­fé­lag við eig­um að reka, um 80% Ís­lend­inga vilja að sjúkra­hús séu rek­in...
Láta af hendi eign sína
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Láta af hendi eign sína

Nú er eina ferð­ina enn ver­ið að selja rík­is­eign­ir á und­ir­verði, að þessu sinni eign­ar­hluti rík­is­ins í Ís­lands­banka. Frétta­blað­ið grein­ir fagn­andi frá þessu á for­síðu í fyrra­dag 9. júní og seg­ir: „Hag­stæð verð­lagn­ing á hlut­um í Ís­lands­banka ... fel­ur í sér mik­inn af­slátt mið­að við gengi bréfa Ari­on banka“ og „nem­ur af­slátt­ur­inn sem er gef­inn í út­boð­inu á bréf­um...
Kolbrún B og frelsið
Blogg

Stefán Snævarr

Kol­brún B og frels­ið

Kol­brún Berg­þórs­dótt­ir ger­ist Heimdall­ar­mælt í nýj­um Frétta­blað­spistli, veg­sam­ar Brynj­ar Ní­els­son og Sig­ríði And­er­sen fyr­ir fylg­is­spekt við ein­stak­lings­frelsi („Próf­kjör“ 10/6 2021). En hvers vegna lá­ist þeim tveim­ur þá að verja frelsi manna til róa til fiskj­ar, frelsi annarra en sæ­greif­anna? Hvað seg­ir frels­is­unn­and­inn Kol­brún um það? Frelsis­kenn­ing­ar. Ekki kem­ur fram í pistl­in­um hvað Kol­brún eigi við með „ein­stak­lings­frelsi“. Á hún við...
Dauðans alvara
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Dauð­ans al­vara

Kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn hef­ur nú hald­ið heim­in­um öll­um í fjötr­um í bráð­um hálft ann­að ár, en nú sér loks til lands í krafti öfl­ugra sótt­varna. Op­in­ber­ar töl­ur sýna að 174 millj­ón­ir manna hafa sýkzt af kór­ónu­veirunni og 3,7 millj­ón­ir hafa týnt lífi. Al­var­leg­ast er ástand­ið í Banda­ríkj­un­um í þeim skiln­ingi að fimmt­ung­ur allra smita og sjöttung­ur allra dauðs­falla um heim­inn hafa...
Styttri vinnuvika, heilbrigðiskerfið og hugmyndafræði: Um bætt jafnvægi atvinnugreina
Blogg

Af samfélagi

Styttri vinnu­vika, heil­brigðis­kerf­ið og hug­mynda­fræði: Um bætt jafn­vægi at­vinnu­greina

Tóm­as Guð­bjarts­son hjartaskurð­lækn­ir var í við­tali á Rás 2 í vik­unni um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar á Land­spít­al­an­um.   Seg­ist Tóm­as í við­tal­inu vera ef­ins um stytt­ing­una þótt hann væri hlynnt­ur mark­mið­um henn­ar. Hug­mynd­in sé góð og vel meint, að stytt­ing­in sé rétt­læt­is­mál og eðli­leg­ur lið­ur í kjara­bar­áttu heil­brigð­is­stétta, en tíma­setn­ing­in sé kannski röng. Hann seg­ist hafa áhyggj­ur af því að stytt­ing­in...
Hannes um Popper. Síðari hluti: Stjórnspekin
Blogg

Stefán Snævarr

Hann­es um Popp­er. Síð­ari hluti: Stjórn­spek­in

Kafl­inn batn­ar mik­ið þeg­ar Hann­es vík­ur að þeim kenn­ing­um sem Popp­er setti fram í bók sinni The Open Society and its Enemies. Þær kenn­ing­ar eru stjórn­speki­leg­ar og því ná­lægt sér­sviði Hann­es­ar.   Opna sam­fé­lag­ið og Plat­on, meint­ur óvin­ur þess Popp­er hélt því fram að frá ör­ófi alda hafi vin­ir og óvin­ir hins opna, frjálsa sam­fé­lags bar­ist. Hinir stjórn­lyndu fylg­is­menn lok­aða...
Hannes um Popper. Fyrri hluti: Vísindaheimspekin
Blogg

Stefán Snævarr

Hann­es um Popp­er. Fyrri hluti: Vís­inda­heim­spek­in

Hann­es Giss­ur­ar­son hef­ur sett sam­an mik­ið rit 24 Conservati­ve Li­ber­al Thinkers. Einn þess­ara meintu frjáls­lyndu íhalds­manna er Snorri Sturlu­son. Deila má um hve frjótt það er að nota nú­tíma hug­tök um menn fyrri tíma. Rest­in er the usual su­spects. Ját­að skal að ég þekki fæsta þeirra ýkja vel enda stjórn­speki ein minna auka­bú­greina, list­spek­in að­al­bú­grein. En ég tel mig vera...
Hvað getum við gert fyrir Palestínu?
Blogg

Lífsgildin

Hvað get­um við gert fyr­ir Palestínu?

Jafn­vel þótt átaka­saga Ísra­ela og Palestínu­manna sé köll­uð hin full­komna deila, því hún er „ann­að hvort eða ...“ og eng­in lausn hef­ur dug­að vegna þess að Ísra­el vill ekki hætta við her­nám­ið, þá er eng­in leið að vera sama eða líta und­an. Hvað get­um við gert? Vopna­hlé í þessu  máli er að flestu leyti svika­hlé og frið­ar­ferli í þessu sam­hengi...
DYLAN ÁTTRÆÐUR 24 MAÍ
Blogg

Stefán Snævarr

DYL­AN ÁTT­RÆЭUR 24 MAÍ

Ég skrif­aði um hann fimm­tug­an, sex­tug­an, sjö­tug­an, sjötiu­og­fimm ára, nú átt­ræð­an. Hver er hann? Hver veit? Hann er Bob Dyl­an en líka Robert Allen Zimmerm­an, líka mr. Tam­bour­ine Man, líka Jokerm­an, líka Ju­das Priest. Hann er stór­skáld en um leið  lé­leg­ur kántrímús­íkant, snill­ing­ur og dólg­ur í senn. Söngvaskáld. Hann  er fyrst og fremst söngvaskáld. Í verk­um hans  hald­ast lög og...
Hans hátign flýgur
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Hans há­tign flýg­ur

Þeg­ar lýð­ræði á svo mjög und­ir högg að sækja sem raun ber vitni, ekki bara á Ís­landi held­ur einnig og enn frek­ar í Banda­ríkj­un­um þar sem Re­públi­kana­flokk­ur­inn, fyr­ir­mynd margra íhalds­flokka um all­an heim, berst fyr­ir skerð­ingu at­kvæð­is­rétt­ar að lok­inni mis­heppn­aðri til­raun til vald­aráns, þá vill hug­ur­inn hvarfla til Kongó. Það­an á ég æskuminn­ing­ar úr Al­þýðu­blað­inu, Morg­un­blað­inu, Tím­an­um, Vísi...
Ekki líta undan, ekki gefast upp!
Blogg

Lífsgildin

Ekki líta und­an, ekki gef­ast upp!

Stjórn­völd í Ísra­el sæta gagn­rýni fyr­ir harðæri, of­beldi, kúg­un, loft­árás­ir, eyði­legg­ingu, morð á borg­ur­um og varn­ar­laus­um börn­um. Þó að nú væri, þau eru að fremja stríðs­glæpi, þau eru að drepa til að stela hús­um og landi af þjáðri*1 þjóð, ein­stak­ling­um og börn­um. Gegnd­ar­laus­ar og mann­skæð­ar árás­ir standa yf­ir á Gaza­svæð­inu. Hversu göf­ugt er það á Al­þjóða­ári frið­ar og trausts...
Siðprúðasti her í heimi slátrar börnum
Blogg

Símon Vestarr

Sið­prúð­asti her í heimi slátr­ar börn­um

Jæja, hvað á að segja um „eina lýð­ræð­is­rík­ið“ í Mið-Aust­ur­lönd­um? Er eitt­hvað hægt að segja sem ekki hef­ur ver­ið tí­und­að millj­ón sinn­um? 119 Palestínu­menn í valn­um, þar af 31 barn. Átta Ísra­els­menn. Og að­drag­and­inn var ekk­ert sér­stak­lega frum­leg­ur held­ur. Ísra­els­menn halda upp­tekn­um hætti og vísa fjór­um tug­um Palestínu­manna (þar af tíu börn­um) út af heim­il­um sín­um til að rýma...