Blogg
Oftraust í Noregi?

Stefán Snævarr

Oftraust í Noregi?

 Ég hef oft áður nefnt að norski hagfræðingurinn Alexander Cappelen telur að traust sé mesta auðlind Norðmanna. Alltént hafa þeir ríka ástæðu til að treysta hver öðrum, hinu opinbera og einkafyrirtækjum.  Enda sagði Þjóðverji einn með nokkrum rétti að Noregur væri eitt fárra landa þar sem stjórnmálamenn séu flestir í því að efla hag landsmanna, ekki skara eld að eigin...

Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastólnum

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastólnum

Þess hefur verið minnst að undanförnu að 30 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins, eða hins ,,and-fasíska-veggs“ sem Austur-þýsk yfirvöld hófu að reisa í miðjum ágústmánuði árið 1961. Þar með reis ein helsta táknmynd kúgunar í Evrópu eftir seinna stríð. Tveimur árum síðar, á jóladag 1991 var svo fáni Sovétríkjanna dreginn niður í virkinu í Moskvu (Kreml) og þar með...

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Guðmundur Hörður

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Tengsl Kristjáns Þórs Júlíussonar við eigendur Samherja eru svo mikil að þegar hann tók við embætti sjávarútvegsráðherra sagðist hann sjálfur ætla að „meta hæfi sitt“ þegar mál sem tengdust Samherja kæmu til umfjöllunar í ráðuneytinu. Síðan eru liðin tvö ár – hálft kjörtímabil – og skiptin sem hann hefur metið sig vanhæfan eru engin. Maðurinn sem hefur þegið fé...

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

Sigurborg Ósk

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

umræða í borgarstjórn um fjárhagsáætlun. Á hverjum degi verður sú loftslagsvá sem við stöndum frammi fyrir geigvænlegri og augljósari, og til að gera illt verra virðist úrræðaleysi ríkisstjórna verða augljósara og æ meira þrúgandi að sama skapi, eins og staðfestan víki jafn óðum eftir því sem ógnin blæs út. Á sama tíma og stór hluti almennings, sérstaklega ungt fólk...

Að leita ástar í Kópavogi: Um nóvelluna Kópavogskróniku

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Að leita ástar í Kópavogi: Um nóvelluna Kópavogskróniku

Til stóð að skrif þessi birtust á menningarvefnum Starafugli. Þar sem sá vefur er óvirkur birtast þau hér.   Um nóvelluna Kópavogskróniku: Til dóttur minnar með ást og steiktum eftir Kamillu Einarsdóttur (1979).Veröld gefur út. 2018. 126 blaðsíður.   Hún hitti hann á pöbb eitt kvöld / á Country pub í Reykjavík / Hún starði á hann mjög ákveðin /...

Sturla konungur  IV (hliðarheimasaga, sögð í tilefni dagsins)

Stefán Snævarr

Sturla konungur IV (hliðarheimasaga, sögð í tilefni dagsins)

Anno Domini 1453: Sturla konungur tölti um höll sína á Bessastöðum hugsandi. Varð hugsað til feðra sinna, bæði fyrri konunga, eins frænda sinna af hinu konunglega Sturlungakyni. Forfaðir hans Sturla I konungur, Sighvatsson, hafði vegið Gissur Þorvaldsson við Apavatn, látið eiga sig að ganga suður,  og með því tryggt sér alveldi á Íslandi. Sumarið 1238 sóru höfðingjar Sturlunga, Ásbirninga, Haukdæla...

Guð býr í góðærinu, gorgeirnum og gortinu, þú mellu- og tíkarsonur

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Guð býr í góðærinu, gorgeirnum og gortinu, þú mellu- og tíkarsonur

Til gamans endurbirti ég hér texta sem birtist á því herrans ári 2018 á menningarvefnum Starafugli.   Rapptónlist ku vera vinsælasta tónlistarformið á Íslandi þessa dagana. Tónlistarstefnan sú  sem á upphaf sitt á meðal blökkumanna á austurströnd Bandaríkjanna, nánar tiltekið í New York-borg hefir farið eins og eldur í sinu á Fróni síðustu ár. Hér verður þó saga rappsins...

Úthlutarinn

Listflakkarinn

Úthlutarinn

Það var síðla kvölds og ég á leið í háttinn þegar ég úthlutaði óvart fjórum tonnum af grásleppukvóta til bróður míns. Það hafði ekki verið meiningin en ég var nýbúinn að bursta tennurnar og spýta í vaskinn þegar ég áttaði mig á því að á leiðinni úr stofunni inn á baðherbergið hafði ég alveg óvart úthlutað grásleppunum, eins og getur...

Vangaveltur um styttingu vinnudags og skapandi greinar

Af samfélagi

Vangaveltur um styttingu vinnudags og skapandi greinar

Þegar mannskepnan er borin saman við önnur dýr kemur margt merkilegt í ljós. Raunar svo margt, að best er að takmarka sig strax við tiltekið svið mannlífsins: Getuna til að skapa margbrotna hluti, en þessi geta er ótvíræð. Þökk sé meðal annars þessari getu hefur mannskepnan umbreytt sinni eigin tilveru rækilega á síðastliðnum tveimur til þremur öldum. Sköpun og nýting...

Jón

Hermann Stefánsson

Jón

Konan fyrir framan mig á mótmælafundinum var með pott, sleif og barn sem sló í pottinn með sleifinni þarna rétt við styttuna af Jóni Sigurðssyni. Hún sneri sér skyndilega við, leit upp á styttuna fyrir aftan mig og kallaði: „Jón!“ Hún þagði andartak, eins og hún hefði ekki náð athygli Jóns og hrópaði síðan aftur til hans. „Jón!“ Mér fannst...

Hin kunnuglegu Hrun-viðbrögð við Samherjamálinu

AK-72

Hin kunnuglegu Hrun-viðbrögð við Samherjamálinu

Þegar embætti sérstaks saksóknara var stofnað eftir Hrun sem viðbrögð við réttlátri reiði almennings þá var Björn Bjarnason dómsmálaráðherra spurður af fjölmiðlum hvort þessar 50 milljónir sem embættinu var úthlutað væri ekki of lítið miðað við það sem blasti við öllum. Svar Björns Bjarnasonar var eitthvað á þá leið að sérstakur saksóknari þyrfti þá að biðja hann um meiri pening...

Ríkiskapitalismi auðstéttarinnar

Guðmundur

Ríkiskapitalismi auðstéttarinnar

Það slær mann hversu ofsafengin viðbrögð leiðandi stjórnmálaflokka verða þegar þess er krafist að farið verði að niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem 82% kjósenda vildu að náttúruauðlindir sem eru ekki í einkaeigu yrðu lýstar sem þjóðareign. Viðbrögð stjórnmálamanna og tiltekinna fjölmiðla segja manni að þar býr eitthvað að baki. Eitthvað sem þolir ekki dagsljósið. Og svo var tjöldunum svipt frá og...

Ósæmilegt

Halldór Auðar Svansson

Ósæmilegt

Eitt af því sem hefur komið út úr afhjúpun Samherjaskjalanna er að Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, hefur viðurkennt að kaup hans í um fimmtugshlut í Morgunblaðinu árið 2017 voru fjármögnuð af Samherja, fyrirtækinu sem hann þóttist hafa verið að kaupa hlutinn af. Það er ekki nóg með að Eyþór hafi aldrei viðurkennt þessa staðreynd áður, heldur hefur...

30 ástæður til að mótmæla - aftur

Guðmundur Hörður

30 ástæður til að mótmæla - aftur

Nú eru fimm ár síðan ég skrifaði víðlesinn pistil með þrjátíu ástæðum til að mótmæla á Austurvelli (hann er að vísu horfinn af dv.is en lifir hér). Þá hafði verið boðað til mótmæla gegn ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, m.a. vegna lekamálsins svokallaða. Nú verður aðgerðum og aðgerðaleysi ríkisstjórnar aftur mótmælt á Austurvelli laugardaginn 23. nóvember kl. 14 og...

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Það er nauð­syn­legt fyrir hvern kaptein að hafa vind í segl­um. Þetta veit Sig­mundur Dav­íð, for­maður Mið­flokks­ins. Og hann veit líka að það er lífs­nauð­syn­legt að sigla ekki með storm­inn í fang­ið. Í þessu ljósi má skoða nýjasta útspil flokks­ins um bákn­ið, þar sem flokk­ur­inn aug­lýsir eftir reynslu­sögum fólks sem hefur orðið illa úti í sam­skiptum sínum við kerf­ið. Hér...

Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert

Andri Sigurðsson

Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert

Kapítalisminn er ósamræmanlegur lýðræðinu og leiðir óhjákvæmilega til auðræðis. Það er ekkert virkt lýðræði í raun, kvótaþegar og milljarðamæringar ganga um og múta og fá auðlindir samfélagsins á silfurfati en almenningur fær ekkert af því sem hann biður um: mannsæmandi laun eða húsnæðiskerfi, aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins, nýja stjórnarskrá, menntun án endurgjalds, sanngjarnan arf af auðlindum, banka sem þjóna fólki...