Blogg
Höft, skömmtun, og spilling

Stefán Snævarr

Höft, skömmtun, og spilling

Það er nánast viðtekin skoðun, allavega meðal hagfræðinga, að hafta- og skömmtunarkerfi hafi spillingu í för með sér. Höftin og Noregur  En kenningin  skýrir ekki hvers vegna ekki var veruleg spilling í Noregi á skömmtunar- og haftaskeiðinu fyrstu 15-20 árin eftir stríð. Ein ástæðan var líklega sú að jafnaðarmenn voru við völd. Engir ríkisbubbar og engin einkafyrirtæki voru á þeirra...

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Á fyrri tíð þegar hlutfall hæstu og lægstu launa var mun lægra en það er nú brutust átök um kaup og kjör eigi að síður út annað veifið á vinnumarkaði. Kveikjan að slíkum átökum var iðulega viðleitni verklýðsfélaga til að lyfta kjörum þeirra sem báru minnst úr býtum. Þegar það tókst fóru aðrir launþegar yfirleitt fram á hliðstæðar kjarabætur í...

Asnalegt

Krass

Asnalegt

Á meðan mamma stynur og skoðar rifið blað ferðu að hugsa um hvað þig langar í í afmælisgjöf. Mamma hefur ekkert spurt ennþá. Í nótt dreymdi þig ljón. Þið fóruð í strætó upp í hjálparstarf. Það er í kjallaranum á kirkjunni. Þið þurfið að bíða. Mamma fer aftur að stynja, er henni illt? Hún er alltaf að þessu núna. Frekar asnalegt....

Styrmir Gunnarsson og "frelsun Breta” frá ESB

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Styrmir Gunnarsson og "frelsun Breta” frá ESB

Í umræðunni um útgöngu Breta úr ESB eru þreyttar klisjur dregnar fram.  Það er merkilegt hvernig hægt er að snúa út úr og snúa á haus hlutum sem eru svo augljósir. Eitt skýrasta dæmið um það er pistill fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins, Styrmis Gunnarssonar um Brexit, útgöngu Bretland úr ESB í Morgunblaðinu 1.febrúar síðastliðinn (Frelsun Bretlands).Þar eru dregnar fram allar gömlu...

Eru láglaunakonur ekki femínískar?

Valkyrja

Eru láglaunakonur ekki femínískar?

Ég slysaðist inn á vef Hraðbrautar þar sem verið var að ræða við þá kumpána, Frosta og Mána úr Harmageddon, um kjör láglaunakonunnar. Þeir höfðu miklar áhyggjur af því að þingmenn væru ekki nægilega sýnilegir í þeirri umræðu og létu sig kjör láglaunakonunnar litlu varða. Það ætla ég ekki að ræða um hér og skil ykkur lesendur góðir bara eftir...

Hvernig líður þér Maní?

Lífsgildin

Hvernig líður þér Maní?

MYND: DAVÍÐ ÞÓR EINSEMD er sammannlegur sannleikur sem býr í hverju hjarta. Allir ættu því að geta sett sig í spor íranska transdrengsins Maní Shahidi sem óttast einangrun og ofbeldi og þráir hlutdeild í því öryggi sem við erum stolt af hér á Íslandi. Einsemd einstaklinga ræðst af því trausti sem þeir skynja frá öðrum og til annarra. Útskúfun úr...

Hlaðvarp: Stytting vinnuvikunnar

Guðmundur Hörður

Hlaðvarp: Stytting vinnuvikunnar

Það hefur sýnt sig að stytting vinnuvikunnar eykur bæði afköst og hamingju starfsfólks. En hvers vegna erum við þá ekki komin lengra á þessari vegferð? Ég ræddi við Guðmund D. Haraldsson, stjórnarmann í Öldu og áhugamann um styttingu vinnutímans.  Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að neðan, en einnig er hægt að gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á...

Sjálfsskaparvíti stjórnenda álversins í Straumsvík

Guðmundur

Sjálfsskaparvíti stjórnenda álversins í Straumsvík

Enn eina ferðina teflir stjóriðjan fram heimasmíðuðum fjölmiðlaspuna. Rifjum aðeins upp aðdraganda raforkusamnings álversins í Straumsvík. Árið 2006 stóðu yfir viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að Alcan fengi stærri lóð. Fyrirtækið vildi bæta við kerskálum svo ná mætti meiri hagkvæmni í rekstrinum. Bæjarstjórn tók málinu með jákvæðni og setti málið í lögformlegan farveg sem endar með atkvæðagreiðslu meðal allra íbúa Hafnafjarðar....

Öllu hrakar, öllu fleygir fram: Bless

Hermann Stefánsson

Öllu hrakar, öllu fleygir fram: Bless

Öllu hrakar og öllu fleygir fram á sama tíma. Ekki á ólíkum sviðum heldur hrakar öllu og fleygir fram í nákvæmlega sömu efnunum og samtímis.  Donald Trump er enn forseti Bandaríkjanna, sama sirkusruglið heldur áfram. Á meðan mallar sú hugsun í þeim sem vilja eitthvað annað hvort hægt sé að grípa til annarra ráða en hingað til því það orkar...

Ásóknin í það sem er ókeypis

Halldór Auðar Svansson

Ásóknin í það sem er ókeypis

Í októbermánuði 2002 var flutt frétt af auknum biðröðum hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og viðbrögðum forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar, við þeim tíðindum. Í endursögn Óla Gneista Sóleyjarsonar var þetta nokkurn veginn svona: „Í nýliðinni viku var í fréttum að skjólstæðingum mæðrastyrksnefndar fjölgaði nú ört. Sífellt fleiri kæmu til nefndarinnar og þæðu matarpakka, föt, leikföng og aðra styrki. Neyðin hlýtur að vera...

Til varnar hámenningu

Stefán Snævarr

Til varnar hámenningu

Um þessar mundir er verið að ganga að hámenningarbíóinu Bíó Paradís dauðu. Því er þarft að staldra við og velta því fyrir sér hvort hámenning eigi sér nokkra réttlætingu. En fyrst verðum við að gaumgæfa þau hugtök sem við notum: Er hugtakið um hámenning gildishlaðið með þeim hætti að niðurstaðan sé gefin fyrir fram, hið háa er gott? Kannski ættum...

Kapítalisminn kyrkir sjálfan sig

Andri Sigurðsson

Kapítalisminn kyrkir sjálfan sig

Vextir hafa lækkað síðasta árið um 1,75 prósentustig og verðbólga hefur á sama tíma dregist saman. Húsnæðismarkaðurinn er í frosti og hagfræðingar hinna ýmsu samtaka atvinnurekenda tala um óveðursský á lofti. Ójöfnuður er of mikill, lægstu laun eru allt of lág og húsnæðiskostnaður er að sliga margt láglaunafólk. Verðlag er hátt en ég man ekki eftir Íslandi öðruvísi og dregið...

Höfuðborgin sem hætti að vera til

Sverrir Norland

Höfuðborgin sem hætti að vera til

Síðustu daga hafa tvær flugur suðað í kollinum á mér. Flugurnar suða um Reykjavík, framtíð þessarar skrítnu borgar sem Huldar Breiðfjörð segir í nýjustu bók sinni, Sólarhringli, að „hafi engin einkenni, önnur en rigningu, rok og myrkur,“ hún sé bara þarna, „hlutlaus og grá“. (Reyndar býsna græn á ljósmyndinni sem ég valdi með þessu greinarkorni.) Fluga #1: Leikskólarnir (eða tímabundin...

Þverrandi traust og virðing

Þorvaldur Gylfason

Þverrandi traust og virðing

Trump Bandaríkjaforseti flutti í gærkvöldi árvissa ræðu forsetans í þinginu. Ræða hans var í venjulegum öfugmælastíl. Hann sagði meðal annars að Bandaríkin njóti nú aftur virðingar („highly respected again“). Forseti fulltrúadeildar þingsins, Nancy Pelosi, kallaði ræðuna ósannindaávarp („manifesto of mistruths“) og reif hana í tætlur í augsýn þingheims og athugulla sjónvarpsvéla. Stöldrum hér við þetta tiltekna atriði: að Bandaríkin njóti...

Björn Leví og samstaðan

Símon Vestarr

Björn Leví og samstaðan

Á árunum sem ég var að slíta barnsskónum sem tónlistarmaður (‘95 – ‘99) átti rokkið í tilvistarkreppu. Annað hvert band á Íslandi með hrottalegan bumbubarning og rafbjöguð öskur og strengjateygjur vildi láta kalla sig eitthvað annað en rokk. Og telja mátti á fingrum annarrar handar þá sem vildu gangast við því að spila „þungarokk.“ Margar af alþjóðlegu sveitunum í bárujárnssenunni...

Aðeins um textann "Hatrið mun sigra"

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Aðeins um textann "Hatrið mun sigra"

Í tilefni þess að Hatari gaf nýverið út breiðskífuna Neyslutrans hendi ég þessum texta inn sem ég skrifaði á sínum tíma vegna þátttöku Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Mun "Hatrið mun sigra" vinna söngvakeppni ástarinnar? Þegar kemur að umfjöllun um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er ráðlegt að byrja á klisjum. Þetta er keppnin sem allir elska að hata (en elska samt),...