Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Blogg
Semjum um styttingu vinnuvikunnar, ellegar setjum lög

Af samfélagi

Semjum um styttingu vinnuvikunnar, ellegar setjum lög

·

Um þessar mundir er samið um kaup og kjör á Íslandi. Fjölmargir kjarasamningar eru lausir og nú er reynt að ná sáttum um efni og innihald þeirra, enn fleiri losna á næstunni. Ein af mikilvægustu kröfum stéttarfélaganna er að vinnuvikan verði stytt. Ætti sú krafa að vera ein af þeim sem hagsmunasamtök atvinnurekenda ættu að geta fallist á, en ef...

Hatrið mun sigra

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Hatrið mun sigra

·

Mig langar til að nota aðstöðu mína hér til þess að vekja athygli á þessari grein. Svo má auðvitað einnig vekja athygli á Starafugli sem heldur út ágætri menningarumfjöllun.

Víkurgarður

Þorbergur Þórsson

Víkurgarður

·

Fólk skiptist nokkuð í fylkingar vegna deilu um Víkurgarð, eða kirkjugarðinn í kringum Víkurkirkju. Víkurkirkja var kölluð svo, vegna þess að hún var kirkjan í Vík, það er að segja í Reykjavík. Þessi kirkja stóð frá öndverðu fyrir framan bæjarstæði frá landnámsöld þar sem nú er hótel við Aðalstræti í Reykjavík. Síðast var byggð kirkja þar árið 1724, hana byggði...

Tvöföldun launa bankastjóra Íslandsbanka frá 2017.

AK-72

Tvöföldun launa bankastjóra Íslandsbanka frá 2017.

·

Ég sá bent á áhugaverða frétt á Fésbókinni um laun Birnu Einarsdóttir, bankastjóra Íslandsbanka. Fréttin var frá 2017 og var um úrskurð Kjararáðs þann 31. janúar sem hafði lækkað laun hennar um 40%. Laun hennar urðu þá rúmar 2 milljónir með yfirvinnu og álagi sem er vel í lagt fyrir bankastjórastarf. Nú kom svo fram í vikunni að

Af hverju ættirðu að búa í mygluðu húsi?

Hildur Þórðardóttir

Af hverju ættirðu að búa í mygluðu húsi?

·

Einu sinni var maður sem bjó í gömlu, margsprungnu, mosagrónu húsi. Hann hugsaði smá um að byggja sér nýtt hús, keypti sér meira að segja teikningar að draumahúsinu, en ákvað síðan frekar að breyta bara gamla húsinu í staðinn. Hann byggði bíslag hér og útskot þar, breiddi lök fyrir einfalt glerið í gluggunum, tróð dagblöðum inn í sprungur, skóf mesta...

Ef Trump kæmi til Íslands

Símon Vestarr

Ef Trump kæmi til Íslands

·

Ef Donald J. Trump – maður sem ber titilinn Bandaríkjaforseti – kæmi í opinbera heimsókn til landsins, hvernig myndum við taka á móti honum? Myndum við... a) ...rúlla út rauða dreglinum fyrir hann og smjaðra fyrir honum eins og kóngafólkið í Sádí Arabíu gerði? Ferðin þangað var - nota bene - fyrsta opinbera heimsókn hans utan landssteinanna. eða... b) ...gefa...

Hin síendurtekna hringekja græðginnar

AK-72

Hin síendurtekna hringekja græðginnar

·

Árið 2016 blossaði upp mikil reiði í samfélaginu vegna fregna af ofurbónusum sem átti að greiða stjórnendum þrotabúa gömlu bankanna. Þingmenn og margir fleiri stjórnmálamenn misstu sig af vandlætingu og fóru stórum orðum um að taka þyrfti á þessari græðgi bankamanna. Þar var m.a.s. hent fram af hálfu eins Framsóknarþingmanns sem tilheyrir Miðflokknum að skattleggja ætti þessa græðgi og sjálftöku...

Bannorðið:Samfélagsbanki

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bannorðið:Samfélagsbanki

·

Fyrir skömmu var haldinn athyglisverður fundur í Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn bar yfirskriftina „Framtíð íslenska fjármálakerfisins.“ Raunveruleg ástæða fundarins var kannski hinsvegar að ræða fyrirhugaða sölu tveggja stóru bankanna á Íslandi; Landbankans og Íslandsbanka, en einnig var rædd ítarleg og vönduð skýrsla um þessi málefni, svokölluð ,,Hvítbók“ enda má segja að hún sé snævi þakin, með mynd af fallegu íslensku...

Framúrskarandi fantasía um Lýru silfurtungu

Lífsgildin

Framúrskarandi fantasía um Lýru silfurtungu

·

PHILIP Pullman (f. 1946) komst með einhverju móti yfir töfraformúluna að ævintýrabók og skrifaði þríleik (His Dark Materials) um Lýru sifurtungu í bókunum Gyllti áttavitinn, Lúmski hnífurinn og Skuggasjónaukinn sem þýddar voru af Önnu Heiðu Pálsdóttur (MM. 2000-2002). Bækurnar um Lýru eru til í kiljum á íslensku en þær náðu hægri útbreiðslu í skugga bókanna um Harry Potter. Harðlínumenn og...

Ísland án þrælahalds 2019?

Listflakkarinn

Ísland án þrælahalds 2019?

·

Það er engin refsing og engin viðurlög við launaþjófnaði. Þetta kom fram í máli Viðars Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Eflingar, í samtali við fréttastofu RÚV um daginn. Í sjálfu sér eru þetta ekki nýjar fréttir. Allir þingmenn sem sitja í atvinnuveganefnd eins og ég gerði þegar ég kom inn sem varamaður í október síðastliðnum eru fullkomlega meðvitaðir um þessa hluti, því...

Þúfan og hlassið, brjóstgjöfin og framleiðnin

Stefán Snævarr

Þúfan og hlassið, brjóstgjöfin og framleiðnin

·

Alltof algengt er að menn leiti skýringa á sögulegum og félagslegum ferlum í meintum lögmálum og öðru því sem algildi á að hafa. Of lítið er gert af því að huga að mögulegum mætti tilviljana og smáatriða, menn gleyma að þúfan litla getur velt hlassinu þiunga. Og að fiðrildið smáa getur valdið ofviðri með því einu að blaka vængjunum á...

Mataræði og mannréttindi

Benjamín Sigurgeirsson

Mataræði og mannréttindi

·

Ættu ríki og sveitarfélög að stuðla að neyslu almennings á grænkerafæði? Grunnástæður þess að borða grænkerafæði í stað fæðu sem kemur úr dýrum og dýraafurðum eru þrennskonar. Þessar ástæður eru siðferðisástæður, umhverfisástæður og heilsufarsástæður. Siðferðisástæður Við vitum öll að dýr sem alin eru til manneldis lifa oft við hræðilegar aðstæður. Oft svo hræðilegar að heildargildi tilvist þessara dýra er neikvæð....

Nýja kommagrýlan í suðri

Símon Vestarr

Nýja kommagrýlan í suðri

·

Þeir sem aðhyllast nýfrjálshyggju hafa áratugum saman komist upp með að láta eins og markaðssinnuð hugmyndafræði sé ekki í raun hugmyndafræði heldur einfaldlega óumdeilanleg hagfræði. Þessi forréttindi hægrimanna eru nú að víkja og fólk er farið að átta sig á því að kapítalismi er ekkert náttúrulögmál. Að þjónkun við hina auðugu muni ekki endilega leiða af sér almenna velsæld. En...

Lærdómar um harðstjórn og lýðræði

Lífsgildin

Lærdómar um harðstjórn og lýðræði

·

Um harðstjórn – tuttugu lærdómar sem draga má af tuttugustu öldinni eftir Timothy Snyder prófessor í sagnfræði við Yale-háskóla er verulega merkileg bók um efni sem nauðsynlegt er að kunna skil á. Hver eru einkenni harðstjóra? Hvernig geta borgararnir komið í veg fyrir að harðstjórar taki völdin enn á ný? Hvernig eru stofnanir eyðilagðar? Hvað tekur langan tíma að rústa...

Hörgdal kemur út úr skápnum

Davíð Stefánsson

Hörgdal kemur út úr skápnum

·

Þetta er ekki frétt. Þetta er persónulegur áfangi, afskaplega langþráð ákvörðun. Og þar með stórfrétt fyrir sjálfan mig og kannski agnarögn fyrir þá sem þekkja til mín sem rithöfundar:Frá og með deginum í dag tek ég mér nafnið Davíð Hörgdal Stefánsson.*Mér þykir ógurlega vænt um nafna minn, Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Hann var magnað ljóðskáld ... svo magnað að hann...

Leslistinn: Fimmta vika 2019

Sverrir Norland

Leslistinn: Fimmta vika 2019

·

Eftirfarandi er tekið úr Leslistanum, vikulegu fréttabréfi sem tekið er saman af Sverri Norland og Kára Finnssyni og fjallar um bækur og annað áhugavert lesefni. Hér má gerast áskrifandi (sér að kostnaðarlausu). Ég kláraði fimmtu og síðustu bókina um Tom Ripley eftir Patriciu Highsmith, Ripley Underwater. Hef ekki dottið svona hressilega inn í bókasyrpu, sem í heild...