Fyrir átta árum
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Fyr­ir átta ár­um

Svo var það fyr­ir átta ár­um, að við kus­um þig með gleðitár­um. Svo var það fyr­ir tíu ár­um, að ég birti grein um þig. En ég var bara, eins og geng­ur, óharðn­að­ur, skrít­inn dreng­ur. Rétt að detta í am­er­íska áfengisald­ur­inn. Á öðru ári í stjórn­mála­fræði, að læra um stjórn­kerfi og stjórn­ar­skrár heims­ins. Hafði les­ið þá ís­lensku í mennta­skóla, skildi...
Löngu tímabær dauði Bókabúðar Máls & menningar
Blogg

Sverrir Norland

Löngu tíma­bær dauði Bóka­búð­ar Máls & menn­ing­ar

Nú er bú­ið að loka Bóka­búð Máls & menn­ing­ar. Það ligg­ur við að manni sé létt. Þetta var auð­vit­að löngu tíma­bært. Sum­ir hafa lýst sorg sinni fjálg­um orð­um en það var auð­vit­að öll­um ljóst að í þetta stefndi. Gleð­in var álíka fjarri þess­ari búð á síð­ustu ár­um og líf­ið er íbúa lík­kistu. Nokk­urn veg­inn frá því að hin frá­bæri versl­un­ar­stjóri...
Stóra Gaslýsingin
Blogg

Listflakkarinn

Stóra Gas­lýs­ing­in

Mað­ur fær stund­um illt í sál­ina þeg­ar mað­ur rök­ræð­ir þjóð­fé­lags­mál við ókunn­uga á net­inu. Þá er ég ekki að meina tröll­in, sem kannski orð­ljót, fá­vís og illa staf­andi hvetja til mann­vonsku. Nei, það sem fær sál­ar­tetr­ið í mér fyrst og fremst til að verkja er þeg­ar ég rekst á fólk sem er á laun­um og vinn­ur við að gas­lýsa all­an...
Hvers vegna þessi vandræði með nýju stjórnarskrána?
Blogg

Guðmundur

Hvers vegna þessi vand­ræði með nýju stjórn­ar­skrána?

Í um­ræð­um ráð­andi stjórn­mála­flokka hef­ur ver­ið til ára­tuga áber­andi krafa um að jafna eigi mis­mun milli lands­hluta og leggja áherslu á að verja lands­byggð­ina. Fólk flytji suð­ur og gegn því verði að vinna. Það verði best gert með því að tryggja stöðu lands­byggð­ar­inn­ar í gegn­um kosn­inga­kerf­ið.  Það verði gert með því að tryggja að­komu lands­byggð­ar­inn­ar að stjórn lands­ins. Þessu er...
Að taka umræðuna
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Að taka um­ræð­una

Þriðja Covid-bylgj­an stend­ur nú yf­ir og hún er nú þeg­ar bú­in að taka fram úr þeirri fyrstu. Aft­ur er bú­ið að grípa til strangra tak­mark­ana á sam­kom­um og við hafa bæst til­mæli um grímu­notk­un þannig að nú er orð­ið vana­legt að sjá fólk ganga um með grím­ur. Eðli­lega er kom­in þreyta í okk­ur mörg og því fylg­ir með­al ann­ars að...
Bókmenntahúsi við Laugaveg lokað
Blogg

Þorbergur Þórsson

Bók­mennta­húsi við Lauga­veg lok­að

Fyr­ir okk­ur Ís­lend­inga er erfitt að of­meta mik­il­vægi mið­bæj­ar­ins í Reykja­vík. En það er auð­velt að rök­styðja að mið­bær­inn sé að vissu leyti einn merki­leg­asti stað­ur sem fyr­ir­finnst í land­inu. Nefna má að mið­bær­inn í Reykja­vík er eina eig­in­lega borg­ar­um­hverf­ið sem til er á Ís­landi. All­ir aðr­ir stað­ir eru ým­ist út­hverfi eða mis­stór­ir kaup­stað­ir, kaup­tún og þorp, eða sveita­bæ­ir og...
Íslandsmet í undirskriftasöfnun
Blogg

Guðmundur Hörður

Ís­lands­met í und­ir­skrifta­söfn­un

Stjórn­ar­skrár­fé­lag­ið safn­ar nú und­ir­skrift­um al­menn­ings við þá kröfu að Al­þingi virði nið­ur­stöðu þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unn­ar frá 2012 og lög­festi nýju stjórn­ar­skrána. Rík­is­stjórn Vinstri-grænna, Fram­sókn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks hef­ur ekki vilj­að heyra á þetta minnst og hef­ur boð­að eig­in stjórn­ar­skrár­til­lög­ur. Flokk­arin­ar virð­ast að vísu ekki ná sam­stöðu um þess­ar til­lög­ur og nú er margt sem bend­ir til að við för­um í gegn­um enn eitt...
Sósíalistar einir trúa á félagshyggjuna og hafna sjálfsmyndarstjórnmálum
Blogg

Andri Sigurðsson

Sósí­al­ist­ar ein­ir trúa á fé­lags­hyggj­una og hafna sjálfs­mynd­ar­stjórn­mál­um

Þessi átök vegna orða Ág­úst­ar Ól­afs, þing­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, í út­varp­inu um dag­inn eru lýs­andi fyr­ir þann vanda sem marg­ir stjórn­mála­flokk­ar eru í, sér­stak­lega Sam­fylk­ing­in og Vinstri græn­um, sem hafa mik­ið til hafn­að stétta­stjórn­mál­um í skipt­um fyr­ir sjálfs­mynd­ar­stjórn­mál (identity politics) og þar af leið­andi fær­ast þess­ir flokk­ar lengra og lengra til hægri og inn á miðj­una með hverju ár­inu. Þú finn­ur...
Barátta valdastéttarinnar gegn stjórnarskrá þjóðarinnar
Blogg

Guðmundur

Bar­átta valda­stétt­ar­inn­ar gegn stjórn­ar­skrá þjóð­ar­inn­ar

Und­ir­rit­að­ur hef­ur ver­ið virk­ur í vinnu við end­ur­skoð­un á lýð­veld­is­stjórn­ar­skránni. Það er hreint út sagt skelfi­legt að horfa upp á af­bök­un valda­stétt­ar­inn­ar á þeirri þró­un. Í þess­um pistli eru minn­ispunkt­ar úr dag­bók­um mín­um. Njörð­ur P. Njarð­vík pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands birti grein í Frétta­blað­inu í janú­ar 2009 sem vakti mikla at­hygli og end­ur­spegl­aði vel þau sjón­ar­mið sem ríktu með­al fólks...
Baneitraðir Rússar
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ban­eitr­að­ir Rúss­ar

Al­ex­ei Navalny, leið­togi stjórn­ar­and­stöð­unn­ar Í Rússlandi er kom­in af gjör­gæslu á sjúkra­húsi í Berlín. Þang­að var hann flutt­ur eft­ir að hafa veikst snar­lega á leið­inni frá Síberíu til Moskvu og þýsk­ir lækn­ar full­yrða að hon­um hafi ver­ið byrl­að eitr­ið Novichok, sem er með þeim eitr­að­iri í heim­in­um. Þetta gerð­ist þann 20.ág­úst síð­ast­lið­inn. Það virð­ist eins og Rúss­ar séu með eitt­hvað...
Um frægasta sjúkling jarðarkringlunnar
Blogg

Stefán Snævarr

Um fræg­asta sjúk­ling jarð­ar­kringl­unn­ar

  Hver skyldi það vera? Hver ann­ar en valda­mesti mað­ur heims­ins, Don­ald J. Trump, sýkt­ur af þeirri veiru sem hann hef­ur sagt hættu­litla! Freist­andi væri að gera grín að kapp­an­um, rifja upp um­mæli hans um far­ald­ur­inn. Eða hneyksl­ast á illa dul­inni stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu hans við rasísk of­beld­is­sam­tök Stoltra stráka. Eða fjarg­viðr­ast yf­ir dóna­skap hans í kapp­ræð­un­um við Biden. Í stað þess...
Sá er til vamms segir
Blogg

Símon Vestarr

Sá er til vamms seg­ir

Þeg­ar ég sé heift­úð­ug­ar póli­tísk­ar at­huga­semd­ir valda­mik­ils fólks í garð um­bóta­sinna í sam­fé­lag­inu hugsa ég stund­um sem svo að þeir hljóti að vera að gera eitt­hvað rétt. Eitt dæmi um þetta er þeg­ar formað­ur Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar seg­ir formann Efl­ing­ar hafa orð­ið fé­lagi sínu til skamm­ar með svör­um sín­um við mál­flutn­ingi Sam­taka at­vinnu­lífs­ins um Lífs­kjara­samn­ing­inn og for­sendu­brest. Helst virð­ist...
Erum við fullvalda þjóð?
Blogg

Guðmundur

Er­um við full­valda þjóð?

Allt frá lýð­veld­is­stofn­un hef­ur stjórn­mála­flokk­un­um tek­ist að koma í veg fyr­ir end­ur­skoð­un lýð­veld­is­stjórn­ar­skrár­inn­ar. All­marg­ar nefnd­ir hafa ver­ið skip­að­ar af hálfu Al­þing­is til þess að tak­ast á við þetta verk­efni, en ráð­andi öfl hafa jafn­an grip­ið inn í það ferli með full­yrð­ing­um um að ástæðu­laust sé að um­bylta stjórn­ar­skránni. Hún sé „listi­leg smíð“ og jafn­vel geng­ið svo langt að full­yrða að...
Guð skapaði ekki Manninn
Blogg

Lífsgildin

Guð skap­aði ekki Mann­inn

Goð­sög­ur, arf­sög­ur og sköp­un­ar­sög­ur geta haft áhrif um ald­ir á við­horf kyn­slóða, jafn­vel þótt vís­ind­in hafi gert grein fyr­ir upp­runa lífs­ins og mann­kyns. Stund­um eru marg­ar sköp­un­ar­sög­ur á kreiki inn­an sömu menn­ing­ar, sög­ur sem hafa hafa orð­ið und­ir eða við­tekn­ar. Strax á fyrstu síð­um Biblí­unn­ar birt­ast tvær sköp­un­ar­sög­ur. Genes­is, eða fyrsta Móse­bók, hefst á sköp­un­ar­sögu sem er sögð í ör­stutt­um...
Veirutíðindi
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Veiru­tíð­indi

Nú er fjöldi dauðs­falla af völd­um veirufar­ald­urs­ins í Banda­ríkj­un­um kom­inn upp fyr­ir 200.000. Tal­an jafn­gild­ir gervöll­um íbúa­fjölda Ís­lands 1967. Tíu þús­und dauðs­föll eða þar um bil bæt­ast við í hverri viku. Því má reikna með að fjöldi fall­inna verði kom­inn upp í eða upp fyr­ir 250.000 á kjör­dag þar vestra 3. nóv­em­ber – og þá er­um við kom­in til...
Gamla símaskráin
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Gamla síma­skrá­in

Það er al­veg svo­lít­ið skemmti­legt að Brynj­ar Ní­els­son skuli líkja nýju stjórn­ar­skránni við nýja síma­skrá – af­staða hans er jú svo­lít­ið eins og að all­ir ættu áfram að nota síma­skrá frá síð­ustu öld af því hún hafi dug­að hon­um sjálf­um ágæt­lega hing­að til og um hana ríkt svo góð sátt á sín­um tíma. Krútt­leg sem sú týpa get­ur ver­ið,...