Umsögn um ríkistunguákvæði
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Um­sögn um rík­istungu­ákvæði

Til­burð­ir þing­flokka við end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar af­hjúpa fyr­ir­lit­lega spill­ingu Al­þing­is eina ferð­ina enn. Fyrst var auð­linda­ákvæði sem 83% kjós­enda lýstu sig fylgj­andi í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni 20. októ­ber 2012 úr­bein­að í þeim auð­sæja til­gangi að festa í sessi óbreytt ástand fisk­veið­i­stjórn­ar­inn­ar til að tryggja hag út­vegs­manna og er­ind­reka þeirra með­al stjórn­mála­manna gegn vilja fólks­ins í land­inu. Þá voru um­hverf­is­vernd­ar­á­kvæð­in í frum­varpi Stjórn­laga­ráðs frá...
Hinum megin við Manhattan
Blogg

Olaf de Fleur

Hinum meg­in við Man­hatt­an

Ég var stadd­ur í New York fyr­ir nokkr­um ár­um. Í kring­um ár­ið 2008, áð­ur en Uber var stofn­að. Leigu­bíl­stjór­ar í New York nenna ekki að keyra mann, þeir keyra bara ef mað­ur er að fara í sömu átt og þeir vilja. Einn rúss­nesk­ur sýndi mér þá góð­mennsku að keyra mig yf­ir í Brook­lyn. Gatna­mót, grænt ljós. Bíll keyr­ir í veg...
Trump gefur laun sín. En Bjarni B og Katrín J?
Blogg

Stefán Snævarr

Trump gef­ur laun sín. En Bjarni B og Katrín J?

Margt má ljótt um Don­ald Trump segja en hann má eiga að hann gef­ur for­seta­laun sín nauð­stödd­um. Enda á hann meir en nóg  fé. Bjarni Bene­dikts­son er líka loð­inn um lóf­ana en ekki hef­ur frést af við­líka rausn af hans hálfu. Mér vit­an­lega hef­ur Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki  gef­ið nauð­stödd­um  neinn hluta af launa­hækk­un sinni, hið sama virð­ist gilda um aðra...
Lötu (en sívinnandi) stúdentarnir
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Lötu (en sí­vinn­andi) stúd­ent­arn­ir

Í dag héldu fé­lags­mála­ráð­herra og mennta­mála­ráð­herra sér­stak­an blaða­manna­fund um að­gerð­ir fyr­ir náms­fólk þar sem stað­fest var að ekki stæði til að gefa því kost á at­vinnu­leys­is­bót­um í sum­ar. Þetta kem­ur í kjöl­far al­ræmdra orða fé­lags­mála­ráð­herra í Silfr­inu síð­asta sunnu­dag, þar sem hann sagði spurð­ur út í ástæðu þess að ekki ætti að veita stúd­ent­um að­gang að at­vinnu­leys­is­bót­um, að „All­ar...
Ferskir fróðleiksmolar um faraldurinn
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Fersk­ir fróð­leiks­mol­ar um far­ald­ur­inn

Fær­ey­ing­ar eiga nú aft­ur met­ið: þeir hafa nú próf­að kór­ónu­veiru­smit í hærra hlut­falli heima­manna en gert hef­ur ver­ið í nokkru öðru landi eða 18% mann­fjöld­ans. Í Fær­eyj­um (mann­fjöldi 49 þús.) hafa greinzt 187 smit bor­ið sam­an við 185 fyr­ir þrem vik­um og eng­inn hef­ur lát­izt af völd­um veirunn­ar. Ann­að sæt­ið á list­an­um með næst­flest smit­próf mið­að við...
Reddum sumrinu, björgum vetrinum
Blogg

Listflakkarinn

Redd­um sumr­inu, björg­um vetr­in­um

Við er­um öll í þessu sam­an er frasi sem heyr­ist oft þessa dag­anna, en sum­ar kenni­töl­ur eru jafn­ari en aðr­ar. Þetta á sér­stak­lega við um kenni­töl­ur sem til­heyra fyr­ir­tækj­um ekki fólki, sem er skrít­ið, í ljósi þess að það er mann­fólk­ið sem held­ur sam­fé­lag­inu og fyr­ir­tækj­un­um gang­andi en ekki öf­ugt. Fyr­ir-tæki er fyrst og fremst það sem orð­ið seg­ir að...
Bankar eiga að vera bankar Sjálfstæðisflokksins
Blogg

Guðmundur Hörður

Bank­ar eiga að vera bank­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Mik­il­vægi banka­kerf­is­ins í sam­fé­lags­gerð­inni verð­ur aldrei of­met­ið en um það ligg­ur leið­in að völd­um í við­skipta­lífi og stjórn­mál­um. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lík­lega geng­ið lengst ís­lenskra stjórn­mála­flokka í að við­halda áhrif­um sín­um inn­an banka­kerf­is­ins í gegn­um tíð­ina. Til marks um það má nefna nokk­ur af stærstu gjald­þrota­mál­um Ís­lands­sög­unn­ar þar sem full­trú­ar flokks­ins sátu allt í kring­um borð­ið, t.d. einka­væð­ingu bank­anna og...
Nú er nóg komið!
Blogg

Svala Jónsdóttir

Nú er nóg kom­ið!

Vor­ið er loks­ins kom­ið eft­ir lang­an vet­ur og í gær var slak­að á regl­um sam­komu­banns vegna kór­óna­veirunn­ar, sem þýddi með­al ann­ars að skól­ar gátu aft­ur starf­að með hefð­bundn­um hætti. Nem­end­ur á eldra stigi grunn­skóla hafa flest­ir ver­ið í fjar­námi und­an­farn­ar vik­ur, en komust loks aft­ur í skól­ann í gær, hittu vini sína og nutu leið­sagn­ar kenn­ara í skóla­stof­um. Yngri nem­end­ur...
Skáldsvanur. Birgir Svan og ljóð hans
Blogg

Stefán Snævarr

Skáldsvan­ur. Birg­ir Svan og ljóð hans

  Birg­ir Svan Sím­on­ar­son er huldu­mað­ur­inn í ís­lenskri ljóðlist. Hann hef­ur gef­ið all­ar sín­ar bæk­ur út sjálf­ur, þær eru vart  til sölu í bóka­búð­um og hafa fæst­ar ver­ið send­ar til rit­dóma. En huldu­mönn­um í þjóð­sög­un­um er oft lýst sem hæfi­leika­mönn­um, hið sama gild­ir um Birgi Svan sem að minni hyggju er eitt al­besta skáld minn­ar kyn­slóð­ar. Fyrsta bók hans kom...
Eins konar þjóðarmorð á frelsisvagninum
Blogg

Listflakkarinn

Eins kon­ar þjóð­armorð á frelsis­vagn­in­um

Ár­ið 2011 vann ég við að af­greiða kaffi og sýna fólki steina í Volcano-hou­se. Þetta var ágæt­is sum­ar­vinna, skemmti­leg­ir eig­end­ur og ferða­fólk­ið var for­vit­ið og þakk­látt fyr­ir kvik­mynda­sýn­ing­arn­ar í hús­inu, mjög fræð­andi og skemmti­leg­ar heim­ild­ar­mynd­ir um eld­virk­asta svæði í heimi. Þetta safn, bíó og kaffi­hús er stað­sett á mjög skemmti­legu horni Tryggvagötu og Geirs­götu, þar sem gamla hafn­ar­svæð­ið byrj­ar með...
Aukning á tilkynningum um heimilisofbeldi
Blogg

Valkyrja

Aukn­ing á til­kynn­ing­um um heim­il­isof­beldi

Á dög­un­um reið yf­ir Face­book áheita­bylgja þar sem fólk hét því að borga ákveðna upp­hæð til íþrótta­fé­lags að eig­in vali. Borg­að var fyr­ir hvert læk sem kom á færsl­una og hvert komm­ent sem var rit­að und­ir stöðu­færsl­una. Þeg­ar hópi kvenna lang­aði að gera eitt­hvað til að styrkja Kvenna­at­hvarf­ið vegna þeirr­ar aukn­ing­ar sem hef­ur orð­ið í til­kynn­ing­um til lög­reglu á heim­il­isof­beldi,...
Umbótasinnar: Undirbúum okkur fyrir langa krísu
Blogg

Af samfélagi

Um­bóta­sinn­ar: Und­ir­bú­um okk­ur fyr­ir langa krísu

Við er­um stödd í miðj­um heims­far­aldri af völd­um veiru sem hef­ur þeg­ar kostað mikl­ar hörm­ung­ar í nokkr­um heims­álf­um, og ekki er öllu lok­ið enn. Lík­legt er að far­ald­ur­inn muni geisa í nokkra mán­uði enn – að lág­marki, senni­lega leng­ur. En eins og flest­ir hafa átt­að sig á hef­ur far­ald­ur­inn ekki ein­göngu áhrif á heilsu fólks, því hann hef­ur þeg­ar haft...
Herkænska gegn örveruárásum
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Herkænska gegn ör­veru­árás­um

Sam­kvæmt Al­þjóða­heil­brigð­is­stofn­un­inni (e. World Health Org­an­izati­on) þá er sýkla­lyfja­ónæmi bakt­ería ein mesta ógn við hnatt­ræna heilsu mann­kyns. Það að bakt­erí­ur myndi með tím­an­um ónæmi gegn sýkla­lyfj­um er eðli­leg þró­un, en auk­in notk­un á sýkla­lyfj­um hrað­ar ferl­inu til muna og hjálp­ar bakt­erí­um til þess að koma upp sterk­um stofni með ónæmi. Með auknu sýkla­lyfja­ónæmi þá verð­ur erf­ið­ara að með­höndla al­var­leg veik­indi...
Hvert eigum við að stefna?
Blogg

Guðmundur

Hvert eig­um við að stefna?

Nú blas­ir við sú stað­reynd að af­leið­ing­ar Covid-far­ald­urs­ins verða gríð­ar­lega um­fangs­mikl­ar. Ljóst er að ár­ang­ur í bar­átt­unni við Covid veiruna næst ein­ung­is með sam­fé­lags­leg­um að­gerð­um. Þær þjóð­ir sem hafa reynt að víkja sér und­an þess­ari stað­reynd hafa kall­að yf­ir sig skelfi­leg­ar af­leið­ing­ar. End­ur­reisn sam­fé­lags­ins verð­ur ekki fram­kvæmd á sam­fé­lags­legra að­gerða. Það blas­ir við að mark­aðs­kerfi án af­skipta rík­is­valds­ins fær ekki...
Ayn Rand og hinir ómissandi
Blogg

Stefán Snævarr

Ayn Rand og hinir ómiss­andi

Ein­hver leið­in­leg­asta skáldskaga, sem ég hef les­ið,  er Atlas Shrug­ged eft­ir frjáls­hyggjupostul­ann Ayn Rand. Hún er illa skrif­uð, óþol­andi lang­dreg­in og per­sónu­sköp­un eng­in. „Há­tind­ur­inn“ er löng og leið­in­leg ræða að­al­per­són­unn­ar John Galts. Hann stóð á bak við eins kon­ar verk­fall skap­andi fólks og annarra af­burða­manna, ekki síst at­hafna­manna. Þeir hrein­lega yf­ir­gáfu sam­fé­lag­ið og komu sér fyr­ir á leynd­um stað. Fyr­ir...
Fellir ellikerling Pútín?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fell­ir elli­kerl­ing Pútín?

Hinn alkó­hólíser­aði Bor­is Jelt­sín, þá­ver­andi for­seti Rúss­lands, var að nið­ur­lot­um kom­inn í embætti þeg­ar hann birt­ist lands­mönn­um í sjón­varps­ræðu um ára­mót­in 1999/2000 og til­kynnti Rúss­um að hann hygð­ist láta af embætti. Það var, að því er virt­ist, gam­all og þjak­að­ur mað­ur sem birt­ist lands­mönn­um á skján­um, þó var hann ekki orð­inn sjö­tug­ur (fædd­ur 1931, lát­inn 2007). Jelt­sín var fyrsti...