Aðgangsmiði að heilbrigðu og líflegu samfélagi
Nú þarf að breyta sóttvarnarlögum hið bráðasta. Herða á sóttvörnum á landamærum landsins. Þegar sóttvarnir á landamærum hafa verið hertar og allir sem hingað koma þurfa að dvelja nógu lengi á sóttkvíarhótelum til þess að smithætta verði hverfandi, kemst lífið í landinu í eðlilegt horf. Vissulega með færra ferðafólki. En dvöl í fáeina daga á tilbreytingarlitlu hótelherbergi verður þá aðgangsmiði...
Blogg
2
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Almenningur í öðru sæti?
Heimurinn glímir við kóvid19 sem aldrei fyrr, hún er þrautseig þessi fjandans veira (afsakið orðbragðið). Þegar þessi orð eru skrifuð bárust fréttir þess efnis frá Brasilíu að um 4000 manns hefði látist á einum degi. Það er álíka og allir íbúar Vestmannaeyja. Á einum degi! En það er ólga í umræðunni um kóvid hér á landi og nú þegar...
Blogg
23
Símon Vestarr
Páskahugvekja frá reykvískum rauðliða
„Sko setningin er svona: Ég hata ég elska þig, ég elska ég hata þig, ég elska að hata þig, ég elska að elska þig ég hata að hata þig - þetta er flókið mál.“ Svona lýsti leikstjórinn Egill Heiðar Anton Pálsson „ástinni“ sem er viðfangsefni uppfærslu hans á leikritinu „Hver er hræddur við Virginiu Woolf?“ í Borgarleikhúsinu í ársbyrjun...
Blogg
137238
Listflakkarinn
Beint lýðræði en bara þegar hentar
Lýðræðið hefur ekkert listrænt gildi. Lýðræðið er jafnvel smekklaust. Skoði maður niðurstöður í kosningum sem fóru fram í Vesturbænum veturinn 2020 væri auðvelt að komast að þeirri niðurstöðu, en þá greiddu um það bil 772 manns atkvæði með því að reist væri brjóstmynd af Kanye West skammt frá Vesturbæjarlaug. Þessi tillaga virðist þrátt fyrir þessar vinsældir hafa farið fyrir brjóstið...
Blogg
35
Þorbergur Þórsson
Ísland borið saman við fáein önnur eyríki
Um daginn hélt ég því fram í pósti hér á Stundinni, að það væri auðveldara fyrir eyríki að verja sig fyrir farsóttum eins og þeirri sem nú leikur lausum hala í veröldinni heldur en fyrir ríki sem eru staðsett á meginlöndum. Tilefni þeirrar umfjöllunar var að Íslendingar virðast telja árangur sinn í sóttvarnarmálum vera alveg einstakan á heimsvísu. Slíkt...
Blogg
118
Stefán Snævarr
Óli Garkur
Óli Garkur er mikill garpur, hann ræður lögum og lofum á ísaköldu landi! Frændmargur er hann, hann á frændur víða t.d. í Rússlandi og Ungverjalandi, jafnvel í Bandaríkjunum. Vinmargur er hann líka, vinirnir eru afar góðir við hann, þeir hafa til dæmis gefið honum helling af kvóta. Og þeir vernda hann gegn allra handa ásökunum illgjarnra manna. Óli getur brugðið...
Blogg
2956
Þorbergur Þórsson
Í sumum nágrannalöndunum hafa sóttvarnir gengið betur en á Íslandi
Undanfarið ár hefur kóvidfarsóttin lagst yfir heimsbyggðina. Það þarf ekki að koma neinum á óvart, sem þekkir til á Íslandi, að landsmenn hafa drjúgan hluta af þessum tíma talið sig skara fram úr öðrum þjóðum í sóttvörnum. En talnagögn styðja ekki þessa almennu skoðun landsmanna. Næstu nágrannaþjóðir okkar eru Færeyingar og Grænlendingar. Þessar...
Blogg
247
Halldór Auðar Svansson
Pétursfrumvarpið
Fréttastjóri Fréttablaðsins skrifaði pistil í gær um það hvernig heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fékk blaðið til að fjarlægja umfjöllun um ákveðna vindlabúð af vef sínum, út frá því að í lögum um tóbaksvarnir eru tóbaksauglýsingar á einum stað (3. tölulið 3. mgr. 7. gr.) skilgreindar sem „hvers konar umfjöllun í fjölmiðlum um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega...
Blogg
17100
Andri Sigurðsson
Réttlæti án baráttu, frelsi án átaka
Óbærilegar mótsagnir í málflutningi Viðreisnar sýnir okkur að flokkurinn hefur ekkert lært af hruni nýfrjálshyggjunnar og talar fyrir áframhaldandi niðurskurðarstefnu og stéttasamvinnu sem mun aðeins koma niður á verkafólki, láglaunafólki og fátækum. Nýtt myndband flokksins sem má sjá á Facebook vaktu athygli mína en þar koma fram helstu klisjur hinnar frjálslyndu miðju í bland við forréttinda pólitík hófsama og...
Blogg
114196
Andri Sigurðsson
Rætur Pírata má rekja til borgaralegra hægristjórnmála í Evrópu
Ég sá einhvern spyrja að því á Pírataspjallinu hvort Píratar séu miðjuflokkur. Það held ég að sé tæknilega rétt þó Píratar vilji alls ekki skilgreina flokkinn sinn. En Píratar eru líka frjálslyndir, liberalar. Það er orðið sem þeir helst nota til að lýsa sjálfum sér. Ein af megin hugmyndum Pírata er að þeir geti valið hugmyndir frá bæði vinstri og...
Blogg
740
Stefán Snævarr
Sjallar veðja á einstaklinginn
Slagorð Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningabaráttu ku eiga að vera „veðjum á einstaklinginn“. Slík veðmál eru flokknum töm, t.d. veðjaði Sigríður Andersen á ýmsa einstaklinga í Landsréttarmálum. Einnig var veðjað á ákveðna einstaklinga þegar Landsbankinn var einkavæddur. Nú síðast veðjaði Áslaug Arna hressilega á einstaklinginn Jón Steinar. Sjallar veðjuðu heldur betur á einstaklinginn í umferðarmálum. Þegar þeir réðu Reykjavík var lítið...
Blogg
447
Þorvaldur Gylfason
Auðlindir í stjórnarskrá
Hér fer á eftir í einni bendu fimm greina flokkur okkar Lýðs Árnasonar læknis og kvikmyndagerðarmanns og Ólafs Ólafssonar fv. landlæknis um auðlindamálið og stjórnarskrána. Greinarnar birtust fyrst í Fréttablaðinu 24. september, 20. október, 19. nóvember og 23. desember 2020 og loks 26. febrúar 2021. 1. VITUNDARVAKNING UM MIKILVÆGI AUÐLINDAHeimsbyggðin er að vakna til vitundar...
Blogg
210
Halldór Auðar Svansson
Heimilisbókhald Sjálfstæðismanna
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra og þingkona Reykjavíkurkjördæmis norður, ritaði í síðasta mánuði grein um Reykjavíkurborg þar sem kunnugleg Valhallarstef um rekstur borgarinnar koma fyrir. Söngurinn er gamall og þreyttur, hann gengur út á að reynt er að sýna fram á að í samanburði við þær einingar sem Sjálfstæðismenn eru að reka – ríkissjóð og önnur sveitarfélög – sé allt...
Blogg
446
Halldór Auðar Svansson
Týndar tengingar
Lost Connections heitir bók eftir Johann Hari sem kom út árið 2018. Ég kynntist þessum breska/svissneska blaðamanni þegar hann kom hingað til lands í nóvember 2019 í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar á annarri bók hans, Chasing the Scream eða Að hundelta ópið, sem fjallar um fáránleika og skaðsemi stríðsins gegn fíkniefnum. Í Lost Connections leggur hann í það metnaðarfulla verkefni að skoða áhrifaþætti...
Blogg
87482
Þorvaldur Gylfason
Vanhæfi í Hæstarétti
Þessi grein okkar Lýðs Árnasonar læknis og kvikmyndagerðarmanns og Þórðar Más Jónssonar landsréttarlögmanns birtist í Fréttablaðinu á fimmtudaginn var, 18. febrúar. Þar eð hún hefur ekki enn verið birt á vefsetri Fréttablaðins þykir okkur rétt að birta hana hér svo að lesendur geti deilt henni og dreift að vild. Greinin hljóðar svo: Hæstiréttur hefur undangengin 20 ár fellt nokkra dóma...
Blogg
616
Stefán Snævarr
Hundrað ár frá fæðingu John Rawls
Í dag eru hundrað ár liðin síðan bandaríski heimspekingurinn John Rawls var í heiminn borinn. Hér skal hans minnst en það sem hér segir er að mestu ættað úr bok minni Kredda í kreppu. Kenning um réttlæti Bók hans um réttlætishugtakið, A Theory of Justice, olli straumhvörfum í stjórnspeki. Þar staðhæfir hann að réttlæti geti ekki falist í því...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.