Ég hitti hann Jim frá Ástralíu í Frakklandi árið 2003. Greindur karl og geðslegur, ákveðinn í skoðunum. Hann taldi innrásina í Írak hið besta mál, Saddam hefði örugglega átt gjöreyðingarvopn. Bandarískt efnahagslíf væri mjög traust og þar vestra væri enginn rasismi. Hnattvæðingin væri sigurverk, í framtíðinni myndu borgríki taka við af nútímaríkjum í krafti þessarar væðingar. Og innan tuttugu ára...
Blogg
1
Stefán Snævarr
Á Áslaug Arna að segja af sér?
Bent hefur verið á að starfsauglýsing um starf tölfræðings hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu kunni að stangast á við lög. Þau kveða á um að íslenska sé hið opinbera mál landsins en í auglýsingunni var sagt að umsækjandi yrði að hafa gott vald á íslensku eða ensku. Ráðherrann, Áslaug Arna, varði starfsauglýsinguna m.a. með þeim „rökum“ að...
Blogg
5
Stefán Snævarr
Lexikon Putinorum-Órar Pútíns
Hér getur að líta Lexíkon Putinorum, alfræðiorðabók pútínismans en þar leika órar (og árar) Pútíns lykilhlutverk: Bandaríkin: Vond ríki enda standa þau í vegi fyrir að Rússlandi nái sínum ginnhelgu markmiðum, þar að segja ef Trump er ekki forseti (sjá "Trump"). Einnig eru þau svo óforskömmuð að vera Rússlandi langtum fremri hvað tækni áhrærir. Það er svindl því Rússland á...
Blogg
3
Andri Sigurðsson
Verkalýðshreyfingin í dauðafæri að krefjast félagslegs húsnæðiskerfis
Ríkisstjórnin er í herferð til að sannfæra kjósendur um að hún ætli sér að leysa húsnæðisvandann. Talað er um að einkaaðilar, markaðurinn, byggi 35 þúsund íbúðir. En þessi herferð er auðvitað bara "smoke and mirrors" eins og venjulega. Eins og búast mátti við eru engar hugmyndir þarna um að ríkið komi að málum á neinn hátt nema með því að beita...
Blogg
Lífsgildin
Vináttan við náttúruna
Vinátta er hugtak sem spannar mikla vídd og dýpt. Á skala vináttu er ég, aðrir, samfélagið, náttúran og jörðin. Mig langar til að lýsa vináttu við náttúruna, því það er mikilvægt vegna þess að þetta samband hefur raskast. Vinátta er meira en tilfinning. Hún er kærleikur, hún er vitræn og siðræn. Hún er reynsla. Hún felur í sér margar dyggðir...
Blogg
1
Þorvaldur Gylfason
Uppástand
Neyzla er nauðsynleg öllu lífi á jörðu ef ekki beinlínis æðsti tilgangur alls sem anda dregur. En samt fer misjafnt orð af henni – þ.e. neyzlunni, ekki jörðinni. Við neytum matar og drykkjar því annars héldum við ekki lífi. Við öndum að okkur loftinu sem umlykur jörðina því annars myndum við kafna. Við fögnum fegurð heimsins með því að gleðjast...
Blogg
10
Stefán Snævarr
Enskumennska
"Enskumennska" er nýyrði mitt um dýrkun á ensku eða barnalega sannfæringu um að enskuvæðing sé allra meina bót. Ég mun fyrst ræða græðgisrök henni tengd, svo víkja að fáránskröfum um að íslenskan eigi ávallt að víkja í umferð samfélagsins. Þá mun ég kynna tillögur til úrbóta. Græðgisrök og enskumennska Enskumennsku-mennin er vön að rökstyðja mál sitt með græðgisrökum, t.d....
Blogg
Af samfélagi
Nokkur orð um misheppnaða bankasölu og samfélagsbanka
Undanfarnar vikur hefur mikið verið rætt um einkavæðingu Íslandsbanka og efnt til mótmæla í sex skipti vegna hennar. Umræðan og mótmælin eru bæði skiljanleg og eðlileg, enda er einkavæðingin misheppnuð því traust almennings gagnvart henni er nú gufað upp. Fátt grefur jafn hratt undan trausti eins og vafasamir viðskiptahættir og sérhygli. Ef einkavæðing á að geta talist vel heppnuð verður...
Blogg
3
Stefán Snævarr
AÐ VERA MÁLEFNALEGUR-Jóni Karli Stefánssyni svarað
Fyrir nokkru skrifaði ég færslu hér á Stundinni um notkun Björns Bjarnasonar á orðinu „spilling“. Hann hefði sagt að gagnrýni Samfylkingarinnar á Sjálfstæðisflokkinn væri spilling. En ég benti á að spilling merki ekki það sama og gagnrýni, ekki einu sinni ósanngjörn gagnrýni. Ég sagði að Björn talaði eins og Humpty Dumpty í Lísu í Undralandi en sá sagði „orð þýða...
Blogg
8
Stefán Snævarr
Oops, I did it again...Kommar gera sömu mistökin aftur og aftur (síðari hluti)
Í þessum síðari hluta beini ég sjónum mínum að marxískum kenningum um heimsvaldastefnu og mannkynssögu. Þær verða gagnrýndar nokkuð harkalega, ekki síst í þeirri mynd sem Þórarinn Hjartarson dregur upp af þeim. Hin illa Ameríka og „heimsvaldastefnan“. Þórarinn heldur því fram að meint áróðursmaskína Bandaríkjanna villi mönnum sýn í Úkraínumálinu. En honum dettur ekki í hug að sanna mál sitt,...
Blogg
5
Stefán Snævarr
Oops, I did it again...Kommar gera sömu mistökin aftur og aftur (fyrri hluti)
Friðmey Spjóts (Britney Spears) söng sem frægt er orðið í orðastað stelpunnar sem gerði sömu mistökin aftur og aftur, lék sér að hjörtum pilta. Æði margir vinstrisósíalistar eru andleg skyldmenni stelpugæsarinnar. Þeir lágu flatir fyrir alræðisherrum og fjöldamorðingjum á borð við Stalín og Maó, hlustuðu ekki á gagnrýni en kokgleyptu áróður alræðisins. Í landi Kremlarbóndans, Stalíns, væri „líbblegur litur í...
Blogg
Stefán Snævarr
Innrásin í Írak og sú í Úkraínu
Það er ýmislegt sameiginlegt með þessum tveimur innrásum. Báðar voru réttlættar með fáránlegum lygum, sú í Írak með lyginni um að Saddam ætti gjöreyðingarvopn, sú í Úkraínu með þvættingnum um nasista í Kænugarði. Svo virðist sem innrásaraðilar trúi/hafi trúað eigin lygaþvælu. Einnig voru báðar innrásirnar einkar illa skipulagðar. Sú í Írak kannski ekki hernaðarlega illa skipulögð, gagnstætt þeirri í Úkraínu....
Blogg
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Svarti bletturinn á sögu Rússlands
Mánudaginn 9.maí verður Vladimír Pútín á Rauða torginu í Moskvu að fagna og sýna sig. Þá mun hann fagna sigrinum yfir nasistum í seinni heimsstyrjöld. Hinum alvöru nasistum, Adolf Hitler og félögum. Sigurdagurinn er sennilega einn heilagasti dagur rússneskrar sögu, en af nógu er að taka. Dagurinn er eiginlega risastór goðsögn, þar sem ættingjar þeirra sem féllu ganga um götur Moskvu með myndir af þeim, því sagt er að þeir lifi...
Blogg
Lífsgildin
Landslagsljósmyndir færa okkur fegurð og þekkingu
Mynd ársins 2021 er birt hér með leyfi höfundar Vilhelms Gunnarssonar. Ég flutti nýlega erindi á sýningunni Myndir ársins 2021 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Tryggvagötu. Markmiðið var að tengja landslagsljósmyndir, siðfræði og fagurfræði í leit okkar að þekkingu. Erindið fellur innan siðfræði náttúrunnar sem hefur verið eitt af meginþemum íslenskrar heimspeki síðustu áratuga, en þar hefur verið gerð tilraun...
Blogg
AK-72
Upprifjun á þingsályktun um bankahrunið
Þann 28. september árið 2010 var þingsályktun samþykkt. Hún innihélt m.a. eftirfarandi orð: " Alþingi ályktar að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis sé vitnisburður um þróun íslensks efnahagslífs og samfélags undangenginna ára og telur mikilvægt að skýrslan verði höfð að leiðarljósi í framtíðinni. Alþingi ályktar að brýnt sé að starfshættir þingsins verði teknir til endurskoðunar. Mikilvægt sé að Alþingi verji og styrki...
Blogg
7
Stefán Snævarr
Þórarinn Hjartarson, marxisminn og Úkraínustríðið
Þórarinn Hjartarson svarar Jóni Trausta í málefnalegum en meingölluðum pistli. Vandinn er sá að Þórarinn setur fram æði margar glannalegar staðhæfingar án þess að geta heimilda eða leggja fram aðrar sannanir fyrir máli sínu. Ég mun fyrst ræða kenningar hans um geópólitík og Úkraínustríðið, þá um marxisma en boðskapur Þórarins er marxískrar ættar. Einnig ræði ég staðhæfingar um olíu...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.