Blogg
Katrín Macron

Listflakkarinn

Katrín Macron

·

Fyrir örstuttu síðan var nýkjörinn forseti Frakka, Emmanuel Macron, bjargvætturinn frá brjáluðu hægri-popúlistunum, víðsýnn og sanngjarn nútímamaður, vinsælasti stjórnmálamaður Frakklands. Nú hafa götumótmæli og óeirðir gulu vestanna niðurlægt hann og Macron er óvinsælasti forseti í sögu Frakklands. (Met sem forveri hans Francois Hollande hafði áður í skoðanakönnunum, og forveri hans þar á undan Nicolas Sarkozy, allt eins kjörtímabils forsetar). Að...

Vammlaust fólk

Halldór Auðar Svansson

Vammlaust fólk

·

Þann 6. september 1985 birtist í DV aðsend grein eftir Skúla Helgason, ömmubróður minn heitinn. Tilefnið var mótmæli íbúa Teigahverfis gegn því að félagið Vernd fengi að koma upp áfangaheimili fyrir fanga í hverfinu. Þeir höfðu haldið fund þar sem þáverandi borgarstjóri, Davíð Oddsson, var mættur, og lofaði hann víst að gera sitt til að vinda ofan af málinu...

Ekki núna, litli minn

Símon Vestarr

Ekki núna, litli minn

·

Margur kannast við þá upplifun að veita unglingi tiltal. Sumir þeirra eru komnir með nægan vitsmunaþroska til að færa rök og standa fyrir sínu en búa ekki enn yfir nægri tilfinningagreind til að líta í eigin barm undir ávítum. Tilsvörin eru svo fyrirsjáanleg að maður brosir næstum; „Af hverju skammarðu bara mig en ekki Sigga?” — „Fullt af krökkum eru...

Þegar forsetinn keypti krakk!

Listflakkarinn

Þegar forsetinn keypti krakk!

·

Nokkrir lesendur og vinir hafa haft samband og spurt mig hvort ég vilji ekki skrifa minningargrein um George H. W. Bush í svipuðum anda og pistillinn sem ég lét frá mér um John McCain. Enginn pistill hjá mér hefur verið jafnheitt elskaður og jafnheitt hataður, og ég hef gaman af því að vekja upp sterk tilfinningaleg viðbrögð, en að þessu...

Bronsaldarhrunið og nútíminn

Stefán Snævarr

Bronsaldarhrunið og nútíminn

·

Spánsk-ameríski heimspekingurinn George Santayana sagði að ef menn lærðu ekki af fortíðinni væru þeir dæmdir til að endurtaka hana. Ýmsir sagnfræðingar segja að margt í nútímanum minni á síðbronsöld (1500-1150 fyrir vort tímatal). Hún hafi verið efnahagslegt blómaskeið en í lok hennar átti sér stað eitthvert mesta menningar- og samfélagshrun sem um getur. Hnattvæðing á síðbronsöld Nóta bene ekki alls...

Skyldan að mótmæla í lýðræðissamfélagi

Lífsgildin

Skyldan að mótmæla í lýðræðissamfélagi

·

Skyldur eru lagalegar og/eða siðferðilegar. Það er til dæmis siðferðileg skylda að standa við loforð – sé þess nokkur kostur. Hver manneskja ber margvíslegar skyldur sem knýja á með ólíkum hætti. Skyldan getur verið sett af ríkisvaldinu, hún getur sprottið af hlutverki og stöðu einstaklings en einnig af hugsjón og skilningi á samhengi hlutanna. Virðing kynjanna eru mannréttindi. ...

Og svo skutu þeir sig bara sjálfir

Símon Vestarr

Og svo skutu þeir sig bara sjálfir

·

Á dögunum varð tvennt ljóst á Íslandi: a) Fregnirnar af dauða Gamla Íslands – lands hrossakaupa og hlæjandi karlpunga – hafa reynst stórlega ýktar. b) Kapphlaup er hafið milli allra nýstofnaðra pönksveita Íslands um það hver mun fastna sér besta hljómsveitarnafn 21. aldarinnar: Húrrandi Klikkuð Kunta (H.K.K. í útlanda-meikinu). Þau okkar sem urðum ekki fyrir svívirðingum þeirra ölsmurðu herramanna –...

Sex þingmenn ganga inn á bar

Listflakkarinn

Sex þingmenn ganga inn á bar

·

Sex þingmenn ganga inn á bar. Hljómar næstum eins og byrjun á brandara. Nema að í brandaranum þá væru þetta þrír þingmenn og einn þeirra frá Hafnarfirði, svo gleymið því. Sex ríkisstarfsmenn settust á klausturbar á vinnutíma og byrjuðu að baktala samstarfsfólk sitt. Klúrt orðbragð eins og húrrandi klikkaðar hórur, helvítis tíkur og ýmislegt fékk að fljúga, aðallega í átt...

Klaustur-upptökurnar eru tilefni til sakamálarannsóknar

Guðmundur Hörður

Klaustur-upptökurnar eru tilefni til sakamálarannsóknar

·

K Það er alveg augljóst að Klaustur-upptökurnar munu draga dilk á eftir sér fyrir þá þingmenn sem eru þar í aðalhlutverki, en einnig fyrir stjórnkerfið allt. Á upptökunum heyrist þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra lýsa því hvernig hann ákvað árið 2014 að skipa fyrrverandi formann Sjálfstæðisflokksins sendiherra í Washington, gegn loforði um að hann ætti inni „svipaðan“ greiða síðar. Um...

Aðeins um gungur, druslur og gluggaskraut

Listflakkarinn

Aðeins um gungur, druslur og gluggaskraut

·

„Ég hlýt að líta svo á og það skal þá standa að Davíð Oddsson sé slík gunga og drusla að hann þori ekki að koma hér og eiga orðastað við mig.“ Það er alltaf svolítið gaman að renna yfir það sem stjórnmálamenn hafa sagt áður og bera saman við það sem þeir segja í dag. Þegar Steingrímur J. Sigfússon lét...

Æ, hafðu vit á að hætta

Símon Vestarr

Æ, hafðu vit á að hætta

·

Ef ég vildi vita hvernig best væri að slökkva eld myndi ég spyrja slökkviliðsmann. Ef ég vildi vita hvernig best væri að losna við rottur úr kjallaranum myndi ég spyrja meindýraeyði. Og ef ég vildi vita hvernig best væri að stemma stigu við nýfasisma myndi ég spyrja einhvern annan en manneskjuna sem tapaði fyrir appelsínugulum prótó-fasista í bandarísku forsetakosningum fyrir...

Carlsen gegn Caruana

Stefán Snævarr

Carlsen gegn Caruana

·

Fyrir þremur áratugum voru fjórir íslenskir skákmenn í hópi hundrað bestu skákmanna heims. Svo kom eitthvað fyrir sem rústaði skákgetu Íslendinga. Ég held að tískugræðgi hafi átt mikinn þátt í því, sjúklegur ótti Íslendinga við að vera lummó og gamaldags, samanber gamaldags-er-vont-orðræðan sem ég ræddi nýskeð á þessum vettvangi. Upp úr 1990 virðist margt tískmennið hafa fengið þá flugu í...

Grínast með hatur

Listflakkarinn

Grínast með hatur

·

Einn vinur minn varð fyrir miður skemmtilegri lífsreynslu þegar sonur hans hringdi úr grunnskólanum. „Pabbi….Strákarnir voru að sparka í mig og ég veit ekki af hverju ... Þeir sögðu eitthvað „ginger“ og það hlógu allir af mér og ég skil ekki af hverju?“ (Það má nálgast status Hákon Helga Leifssonar um þetta mál hér). Í umræddum status útskýrir Hákon...

Fæðingarsaga bókaknippisins míns – gjöf til góðra lesenda

Sverrir Norland

Fæðingarsaga bókaknippisins míns – gjöf til góðra lesenda

·

Allir lesendur vita hversu mikilvægt það er að eiga aðra góða lesendur að vinum. Til að geta rabbað við þá um bækur, sögur, hugmyndir. Til að fá frá þeim ábendingar, meðmæli. Til að njóta félagskapar annarrar manneskju sem les mikið – forvitins og frjós huga. Amma mín var einn slíkur, og sannarlega einn af mínum albestu vinum. Hún lést fyrr...

Fátækt barna og eldriborgara

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Fátækt barna og eldriborgara

·

Ég var að lesa rannsóknarniðurstöður sem voru birtar í grein árið 2016 þar sem höfundarnir bera saman áhrif kreppunnar á börn og lífeyrisþega í Evrópu. Ályktunin sem þau draga af gögnunum er að lífeyrisþegar hafi hagnast mest á kreppunni en börn hafi tapað mestu. Þetta vakti hjá mér forvitni um hvernig þessu væri háttað á Íslandi og ég fór...

Auðmýkt viskunnar og sjálfshól heimskunnar

Símon Vestarr

Auðmýkt viskunnar og sjálfshól heimskunnar

·

Ágústmánuður í Bandaríkjunum árið 2015. Öldungardeildarþingmaður að nafni Bernie Sanders sækist eftir útnefningu sem forsetaefni demókrataflokksins og er þegar búinn að saxa ævintýralega hratt á forskot mótframbjóðandans, Hillary Clinton, sem hafði verið talin nánast örugg um útnefninguna. Sanders er staddur við ræðupúlt í Seattle þegar mótmælendur á vegum samtakanna Black Lives Matter stíga upp á svið og trufla tölu...