Nýjar tölur um farsóttina
Blogg

Þorbergur Þórsson

Nýj­ar töl­ur um far­sótt­ina

            Það hef­ur geng­ið mis­vel hjá ríkj­um heims­ins að fást við far­sótt­ina illu, kóvid 19. Á Ís­landi hafa stjórn­völd hald­ið því fram frá upp­hafi að hér gangi ein­stak­lega vel að fást við far­sótt­ina og að Ís­lend­ing­ar séu í fremstu röð á þessu sviði sem ýms­um öðr­um.               Aug­ljóst er að eylönd eru frá nátt­úr­unn­ar hendi bet­ur í stakk bú­in...
Sigmundur Ernir skáldar um Sjálfsstæðisflokkinn
Blogg

Stefán Snævarr

Sig­mund­ur Ern­ir skáld­ar um Sjálfs­stæð­is­flokk­inn

Rit­stjóri Frétta­blaðs­ins, Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son, er eins og al­þjóð veit skáld og sýn­ir skáld­leg til­þrif í ný­leg­um leið­ara. Í hon­um má finna lof­gerðaróð um Sjálfs­stæð­is­flokk for­tíð­ar­inn­ar og drög að sálmi um  hinn ginn­helga frjálsa mark­að. Flokk­ur­inn hafi á ár­um áð­ur bar­ist gegn rík­is­af­skipt­um, fyr­ir ein­stak­lings­frelsi og frjáls­um við­skipt­um. En á síð­ari ár­um hafi hann snú­ist gegn hinni goðum­líku frjáls­hyggju,...
Að gera samfélaginu gagn
Blogg

Andri Sigurðsson

Að gera sam­fé­lag­inu gagn

Heið­ar Guð­jóns­son for­stjóri Sýn­ar, fjöl­miðla og sam­skipta­fyr­ir­tæk­is­ins sem er í meiri­hluta eigu líf­eyr­is­sjóða, skrif­ar ný­lega að stjórn­end­ur fyr­ir­tækja hafi ekki um­boð til að "vinna sam­fé­lag­inu gagn" og eigi þess vegna, ef ég skil rétt, að hætta að reyna og snúa sér að eina til­gangi sín­um: Að gera hann og aðra kapí­tal­ista enn rík­ari enn þeir eru. Ástæða skrif­anna virð­ist að...
Nýársþanki á Klakanum á kínverskum nótum
Blogg

Lífsgildin

Ný­árs­þanki á Klak­an­um á kín­versk­um nót­um

Blá­byrj­un árs er ekki öll þar sem hún er séð þrátt fyr­ir flug­elda­sýn­ing­ar. Allt líð­ur hik­laust hjá eins og hala­stjarna á himni. Líf­ið líð­ur hjá, líf hvers og eins líð­ur hjá. Það er vanda­laust að leyfa öllu að líða hjá, láta sig reka stefnu­laust eða láta aðra draga sig þang­að sem þeir fara. Ég greip því bók í hönd til...
Eiríkur Bergmann um þjóðernispopúlisma
Blogg

Stefán Snævarr

Ei­rík­ur Berg­mann um þjóð­ern­ispo­púl­isma

Ég tók mig til og keypti bók Ei­ríks Berg­manns Neo-Nati­ona­lism á amazon og las á kindlelestr­ar­spjaldi. Er skemmst frá því að segja að bók­in olli mér nokkr­um von­brigð­um, hún er meira eins og teygð blaða­grein frem­ur en fræði­rit. Í þess­ari færslu mun ég vísa í stað­setn­ingu í raf­bók, mitt „ein­tak“ hef­ur ekki blað­síðutal. Meg­in­efn­ið og helstu kost­ir. Meg­in­við­fangs­efn­ið er það...
Hugmyndir, rit og stuldur
Blogg

Stefán Snævarr

Hug­mynd­ir, rit og stuld­ur

Marg­ir les­enda þekkja bók Berg­sveins Birg­is­son­ar um svarta vík­ing­inn þar sem sett­ar eru fram djarf­ar kenn­ing­ar um land­nám Ís­lands. Bók­in er hin læsi­leg­asta og vek­ur mann til um­hugs­un­ar um eitt og ann­að sem varð­ar upp­runa Ís­lands­byggð­ar. En nú bregð­ur svo við að Berg­sveinn geys­ist fram á rit­völl­inn og sak­ar Ás­geir Jóns­son,  seðla­banka­stjóra,  um ritstuld og rang­færsl­ur. Seðla­banka­stjóri hafi í...
Sannleikurinn um Sjálfstæðisflokkinn – og lygin um Sósíalistaflokkinn
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Sann­leik­ur­inn um Sjálf­stæð­is­flokk­inn – og lyg­in um Sósí­al­ista­flokk­inn

Grein­in sem fer hér á eft­ir birt­ist í fjór­um hlut­um í Nýju dag­blaði 31. marz, 1. apríl, 2. apríl og 5. apríl 1942. Höf­und­ar grein­ar­inn­ar er ekki get­ið í blað­inu. Rit­stjóri blaðs­ins og eig­andi var séra Gunn­ar Bene­dikts­son rit­höf­und­ur. Grein­in birt­ist hér aft­ur þar eð ég tel hana eiga er­indi við nú­tím­ann og vitna...
Alþingisbrestur
Blogg

Listflakkarinn

Al­þing­is­brest­ur

Í dag er víst svart­ur föss­ari. En í gær var niða­myrk­ur fimmtu­dag­ur í sögu lýð­ræð­is á Ís­landi. Það var fram­ið lög­brot. At­kvæði voru geymd óinn­sigl­uð og án eft­ir­lits, og af ein­hverj­um ástæð­um sem ég fæ ekki skil­ið eyddi yf­ir­mað­ur kjör­stjórn­ar dá­góð­um tíma með þeim ein­sam­all áð­ur en hann svo ákvað að end­urtelja, án laga­heim­ild­ar og eft­ir­lits. Það var kol­ó­lög­legt og...
FRELSIÐ OG VEIRAN
Blogg

Stefán Snævarr

FRELS­IÐ OG VEIR­AN

Meint­ar frels­is­skerð­ing­ar vegna kóvídd­ar­inn­ar valda miklu fjaðra­foki. Eins og venju­lega nota menn hug­tak­ið um frelsi um­hugs­un­ar­laust. Ekki er gætt að því að frelsi hvers ein­stak­lings hlýt­ur  tak­mark­ast af frelsi annarra.  Hon­um er ekki frjálst að taka eig­ur annarra án þeirra sam­þykk­is og ekki frjálst að smita þá óum­beðna af kór­ónu­veirunni. Heim­spek­ing­ur­inn John Stu­art Mill  var mik­ill frels­is­unnn­andi. Hann sagði að...
Gölluð framkvæmd kosninga hafði áhrif á úrslitin
Blogg

Þorbergur Þórsson

Göll­uð fram­kvæmd kosn­inga hafði áhrif á úr­slit­in

            Í 120. gr. kosn­ingalaga seg­ir m.a.: „Ef þeir gall­ar eru á fram­boði eða kosn­ingu þing­manns sem ætla má að hafi haft áhrif á úr­slit kosn­ing­ar­inn­ar úr­skurð­ar Al­þingi kosn­ingu hans ógilda og einnig án þess ef þing­mað­ur­inn sjálf­ur, um­boðs­menn hans eða með­mæl­end­ur hafa vís­vit­andi átt sök á mis­fell­un­um, enda séu þær veru­leg­ar.“             Til þessa ákvæð­is vitn­aði Birg­ir Ár­manns­son, formað­ur...
Bjarni Ben og lögmálin sem gilda alls staðar
Blogg

Símon Vestarr

Bjarni Ben og lög­mál­in sem gilda alls stað­ar

Í frétt á Rúv kem­ur fram að fjár­mála­ráð­herra segi „tak­mörk fyr­ir því hversu mik­ið laun á Ís­landi geta hækk­að til lengd­ar.“ Hann bæt­ir því við að „við hljót­um á ein­hverj­um tíma­punkti þurfa að und­ir­gang­ast þau lög­mál sem alls stað­ar gilda, að það eru tak­mörk fyr­ir því hversu mik­ið er hægt að taka út í laun­un­um ein­um og sér úr...
Kosningaklúðrið og nýja stjórnarskráin
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Kosn­inga­klúðr­ið og nýja stjórn­ar­skrá­in

Í grein hér í Stund­inni 19. júlí 2020 rifj­aði ég upp hversu ríkt til­lit Stjórn­laga­ráð tók með glöðu geði til gam­alla og góðra til­lagna sjálf­stæð­is­manna um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni. Til­lög­um sjálf­stæð­is­manna ár­in eft­ir lýð­veld­is­stofn­un­ina 1944 lýsti Bjarni Bene­dikts­son síð­ar for­sæt­is­ráð­herra vel á fundi í lands­mála­fé­lag­inu Verði í janú­ar 1953 (sjá Morg­un­blað­ið 22.-24. janú­ar 1953, end­ur­prent í rit­gerða­safni Bjarna, Land...
Kosningar og réttlæti
Blogg

Þorbergur Þórsson

Kosn­ing­ar og rétt­læti

            Marg­vís­leg álita­mál hafa vakn­að í kjöl­far lög­lausr­ar at­kvæða­taln­ing­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi í síð­ustu Al­þing­is­kosn­ing­um.             Stofn­an­ir rík­is­ins þurfa að starfa sam­kvæmt lög­um. Sú krafa er sjálf­sögð í rétt­ar­ríki eins og Ís­land hef­ur tal­ið sig vera. Við­bót­ar­skil­yrði er að stofn­an­ir rík­is­ins og sam­fé­lags­ins þurfa að vera rétt­lát­ar. En við ger­um jafn­vel meiri kröf­ur til Al­þing­is, sjálfr­ar lög­gjaf­ar­sam­kom­unn­ar, en til annarra stofn­ana...
BÓKIN „FRJÁLSHYGGJA OG ALRÆÐISHYGGJA“. RITDÓMUR 2.0. síðari hluti.
Blogg

Stefán Snævarr

BÓK­IN „FRJÁLS­HYGGJA OG AL­RÆЭIS­HYGGJA“. RIT­DÓM­UR 2.0. síð­ari hluti.

Í þess­um hluta hyggst ég ræða skrif Ól­afs um Friedrich von Hayek, spurn­ing­una um vel­ferð, lýð­ræði og mark­aðs­frelsi, einnig um hug­tök­in hlut­leysi og hlut­lægni, að ógleymd­um hug­tök­un­um um frjáls­hyggju og al­ræð­is­hyggju. Bók­stafstrú á verk Hayeks. Nú skal sjón­um beint að skrif­um Ól­afs um Friedrich von Hayek. Ólaf­ur virt­ist hafa trú­að  bók­staf­lega öllu sem Hayek sagði um áætl­un­ar­bú­skap. Hann væri...
Umsögn handa undirbúningsnefnd
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Um­sögn handa und­ir­bún­ings­nefnd

Til: Und­ir­bún­ings­nefnd­ar fyr­ir rann­sókn kjör­bréfa Frá: Þor­valdi Gylfa­syni Efni: Um­sögn um „Fram­kvæmd kosn­inga í Norð­vest­ur­kjör­dæmi. Máls­at­vik.“ Ég þakka nefnd­inni fyr­ir að veita mér sem ein­um 16 kær­enda færi á að bregð­ast við upp­færðri lýs­ingu nefnd­ar­inn­ar á mála­vöxt­um í NV-kjör­dæmi.Lýs­ing­in er að minni hyggju hald­in sömu göll­um og fyrri lýs­ing enda hef­ur nefnd­in í engu brugð­izt við at­huga­semd­um mín­um...
Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðarinnar
Blogg

Lífsgildin

Lofts­lagskrepp­an og að­gerð­ir í þágu fram­tíð­ar­inn­ar

Spurt var á mál­þing­inu Öll á sama báti - Lofts­lagskrepp­an og að­gerð­ir í þágu fram­tíð­ar­inn­ar. „Hvert er sjón­ar­horn þitt út frá lífs­skoð­un og af­stöðu - til nátt­úru og um­hverf­is?“ Hér er svar­ið mitt. Mann­eskj­an þarf að læra að vinna verk­in af al­úð sem vek­ur vin­semd og virð­ingu, frið­semd sem vinn­ur líf­inu aldrei mein, krafti til að skapa heilla­ríkt líf og góð­vild...