Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Blogg
Ómar og orkupakkinn

Guðmundur Hörður

Ómar og orkupakkinn

·

Í umræðunni um þriðja orkupakkann hef ég talsvert rekist á spurninguna – hvar eru náttúruverndarsinnarnir? Og þeir hafa vissulega ekki verið háværir í þessari umræðu. Þess vegna hitti ég náttúruverndar-goðsögnina Ómar Ragnarsson og ræddi við hann um málið. Þið getið líka fundið þetta spjall undir mínu nafni á öllum hlaðvarpsveitum.

Pólitískt hæli fyrir ökuþóra

Listflakkarinn

Pólitískt hæli fyrir ökuþóra

·

Fyrir um mánuði síðan kom upp hneykslismál í Noregi. Þingkona hafði ofrukkað fyrir ferðakostnað. "Við höfum skoðað þetta alvarlega mál. Við biðjum nú lögregluna um að hefja rannsókn til að fá á hreint hvað hefur gerst. Við viljum líka fá að vita hvort þetta sé refsivert, sagði Marianne Andreassen forstöðukona í stjórnsýsludeild norska Stórþingsins." Ástæðan var sú að rökstuddur...

Fjármál sveitarfélaga 2018

Halldór Auðar Svansson

Fjármál sveitarfélaga 2018

·

Nú er vor í lofti og vorboðinn ljúfi er að skila sér heim. Þar er ég vitaskuld að tala um ársreikninga sveitarfélaga, sem almennt eru afgreiddir í maí. Þegar ég sat í borgarstjórn tók ég upp á því að skrifa árlega bloggpistila um þetta leyti með samantekt á fjárhagslegri stöðu sveitarfélaganna. Ég ætla að halda uppteknum hætti þrátt fyrir að...

Frjálsir einstaklingar, Frjálsir líkamar

Listflakkarinn

Frjálsir einstaklingar, Frjálsir líkamar

·

Frelsi, frelsi, frelsi. Eitt orð, margar merkingar. Sumir vilja meina að maðurinn sé frjáls til að fjárfesta í vopnaframleiðslu-fyrirtækjum, en ekki frjáls til að kaupa sér bjór eftir klukkan sex á kvöldin. Að hann sé frjáls til að reka manssalshringi svo lengi sem hann kalli þá starfsmannaleigur, en ekki frjáls til að sækja um atvinnu ef hann er flóttamaður. Stundum...

Í alvöru? Þessi gaur?

Símon Vestarr

Í alvöru? Þessi gaur?

·

Jæja, ríkisstjórnin kom með útspil til að lægja moldviðrið yfir O3 — tillögu um auðlindaákvæði í stjórnarskrá með örlítið útvötnuðu orðalagi — og Rúv varð auðvitað að fá að bera það undir andstæðinga orkupakkans. Hver varð fyrir valinu? Nei, í alvöru? Þessi gaur? Nú hefur hoho-flokkurinn sett sig upp á móti O3 og SDG er formaður þess flokks en hefði...

Enginn er ómissandi

Símon Vestarr

Enginn er ómissandi

·

Nýverið hugðist ég skoða þáttaröðina Medici, með Richard nokkrum Madden í aðalhlutverki, en sá er kominn framarlega í röð uppáhalds leikara minna eftir glæsta frammistöðu í Game of Thrones og síðar í The Bodyguard. Ekki skemmdi heldur fyrir að hafa þarna Dustin Hoffman í hlutverki föður hans – leikara sem ég hef haldið upp á í áraraðir. Eða... jú. Reyndar skemmdi...

Galdramennirnir þrír

Listflakkarinn

Galdramennirnir þrír

·

Einu sinni var galdramaður sem stýrði ríki með harðri hendi. Stór og mikill turn hans gnæfði yfir landið og þaðan sá galdramaðurinn allt sem gerðist í ríkinu. Sá hængur var þó á að galdramaðurinn sá einungis þá hluti sem gerðust í rigningu eða þoku. Þessvegna varð þetta ríki þekkt sem Regnlandi, því það rigndi nærri alla daga með stöðugum flóðum,...

Lærisveinn reynslunnar. 500 ára ártíð Leonardós da Vincis

Stefán Snævarr

Lærisveinn reynslunnar. 500 ára ártíð Leonardós da Vincis

·

Þann 2 maí síðastliðinn voru liðin fimm hundruð ár fá láti Leondardós da Vincis, snillingsins mikla. Hann var í heiminn borinn í litlum ítölskum bæ, laungetinn sonur pótintáta nokkurs. Þar eð hann var ekki skilgetinn fékk hann fremur litla menntun, lærði t.d. aldrei latínu til hlítar en hún var mál allra mennta. Það var lán í óláni, vegna þessa varð...

Markaðsbrestirnir í miðborginni

Listflakkarinn

Markaðsbrestirnir í miðborginni

·

Það var einu sinni torg. Hjartatorg. Og það má segja að í stuttan tíma, meðan það var til hafi það verið hjartað í borginni. (Ólíkt flugvellinum í Vatnsmýrinni sem er í þessari líkingu sennilega bólgni botnlanginn). Saga miðborgar Reykjavíkur síðustu ár hefur verið saga mikillar uppbyggingar. Túrisminn hefur breytt bænum til hins betra. Það er núna líf á Laugaveginum jafnvel...

Þráin eftir frelsi

Guðmundur

Þráin eftir frelsi

·

Þéttbýliskjarnar mótuðust hér á landi ekki með sama hætti og var annarsstaðar í Evrópu. Fólksfjölgun var hér lítil á miðöldum og lausamennska mun minni. Því var haldið fram í kennslubókum fram eftir síðustu öld eða allt fram til 1960-1970, að saga Íslands hefði einkennst af baráttu milli góðra Íslendinga og vondra erlendra manna. Fullyrðingu reistri á einfaldaðri mynd af verslunareinoki...

Glötuð tækifæri til að gera rétt

Lífsgildin

Glötuð tækifæri til að gera rétt

·

Tómið vex á Íslandi í hvert sinn sem mannúðlegri meðferð er hafnað, t.d. á forsendum smásmugulegra stafkrókafræða eins og oft er gert gagnvart hælisleitendum. Íslendingar þurfa að horfa upp á það með reglulegu millibili, að foreldrar, konur, karlar og börn eru send til Grikklands eða Ítalíu, eða hvaðan sem þau komu, í algjöra óvissu þrátt fyrir að vera komin hingað,...

Hinn séríslenski kraftur. Lausnin á efnahagsvandanum?

Guðmundur

Hinn séríslenski kraftur. Lausnin á efnahagsvandanum?

·

Þegar maður hlustar á umræðuna eins og hún gengur þessa dagana rifjaðist upp kröftug umræða sem fór fram á snaggaralegum sambandsstjórnarfundi Rafiðnaðarsambandsins í apríl 2008. Á árinu 2006 og 2007 fór að bera á dökkum skýjabökkum á himni efnahagslegrar stefnu ríkisstjórna Geir H. Haarde. Ráðherrar nágrannalanda okkar höfðu samband við ríkisstjórnina og Seðlabankann með ábendingum um að Ísland yrði að...

Félagslega húsnæðiskerfið lagt af

Guðmundur

Félagslega húsnæðiskerfið lagt af

·

Í tengslum við þau átök sem nú standa yfir um einkavæðingu heilbrigðiskerfisins er eiginlega nauðsynlegt að rifja upp hvernig staðið var að því að slátra verkamannabústaðakerfinu. Það er búið að svelta heilbrigðiskerfið undanfarin ár í þeim tilgangi einum að einkavæða það eins og umræðan í kringum Klinikina er dæmi um. Þetta er nákvæmlega sama aðferðafræði og ríkistjórnir Davíðs Oddsonar og...

Óvænt samhengi hlutanna

Sverrir Norland

Óvænt samhengi hlutanna

·

Í vikunni sá ég fyrir tilviljun tvö myndskeið á netinu, eitt af öðru, og af einhverjum ástæðum hafa þau marað í vitund minni síðan, hlið við hlið, sem kannski er ósanngjarnt enda um alls kostar óskylt efni að ræða. En hvað um það, nú er svo komið að ég get ekki hugsað um þau nema í beinum samanburði hvort við...

Fjárorðræða

Stefán Snævarr

Fjárorðræða

·

Íslendingar ræða líklega meira um efnahagsmál en aðrar  þær  þjóðir sem ég þekki. Vissulega er það skiljanlegt í ljósi þess hve sveiflugjarnt íslenskt efnahagslíf er. En öllu má ofgera, þessi umræða vill hverfast í það sem ég "fjárorðræðu", orðræðu þar sem fjárhagsleg rök eru einu viðurkenndu rökin. Eðli orðræðunnar og hættan af henni. Hættan við slíka orðræðu er að...

Ísland aftur á miðaldir - allt vegna 3ja orkupakkans

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ísland aftur á miðaldir - allt vegna 3ja orkupakkans

·

Páskarnir 2019 voru síðustu páskarnir sem Íslendingar gátu eldað sér sína páskasteik í friði og ró – og etið nægju sína. Nokkrum vikum síðar samþykkti nefnilega Alþingi 3ja orkupakka ESB og eftir það fór allt fjandans til. Hingað til lands voru lagðir sæstrengir í alla fjórðunga og það voru vondir menn frá Brussel sem gerðu það – menn sem hefur...