COVID-19 kreppan er heiminum þörf áminning
António Guterres
Aðsent

António Guterres

COVID-19 krepp­an er heim­in­um þörf áminn­ing

António Guter­res, að­al­fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, grein­ir bjart­sýna og svart­sýna sviðs­mynd í heims­far­aldr­in­um. Hann var­ar við „sundr­ungu, auk­inni lýð­hyggju og út­lend­inga­h­atri“.
Hvað er gert við gjaldþrota stefnumál?
Árni Steingrímur Sigurðsson
Aðsent

Árni Steingrímur Sigurðsson

Hvað er gert við gjald­þrota stefnu­mál?

„Sá hluti þegn­anna sem neyt­ir vímu­efna hef­ur sætt næg­um of­sókn­um. Þing­heim­ur get­ur lagt nið­ur vopn á morg­un eða hald­ið áfram að herja á okk­ar minnstu bræðr­um og systr­um án sjá­an­legs ár­ang­urs.” Árni Stein­grím­ur Sig­urðs­son skrif­ar um af­glæpa­væð­ingu vímu­efna á Ís­landi.
Aðför að pólskum háskólum og akademísku frelsi
Aðsent

Að­för að pólsk­um há­skól­um og aka­demísku frelsi

Yf­ir­lýs­ing nem­enda við Há­skól­ann í Sles­íu í Katowice í Póllandi, vegna ógn­ana sem þau hafa mátt þola af hálfu kaþ­ólsku bók­stafstrú­ar­sam­tak­anna Or­do Iur­is.
Ég, hvíta konan á efri hæðinni
Björg Árnadóttir
Aðsent

Björg Árnadóttir

Ég, hvíta kon­an á efri hæð­inni

Björg Árna­dótt­ir skrif­ar um for­dóma sem hún upp­lifði í sjálfri sér.
Syrgir líkamann og lífið sem hún átti á sama tíma og hún þarf að berjast við kerfið
Alexandra Sif Herleifsdóttir
Aðsent

Alexandra Sif Herleifsdóttir og Þórir Ingi Friðriksson

Syrg­ir lík­amann og líf­ið sem hún átti á sama tíma og hún þarf að berj­ast við kerf­ið

Mar­grét Guð­munds­dótt­ir hef­ur hægt og bít­andi misst mátt­inn í lík­am­an­um og lam­ast vegna MS-sjúk­dóms­ins. Nú er svo kom­ið að hún sit­ur föst á Land­spít­al­an­um þar sem hjúkr­un­ar­heim­ili treysta sér ekki til að ann­ast hana. Eig­in­mað­ur henn­ar og dótt­ir skrifa hér op­ið bréf til land­lækn­is og heil­brigð­is­ráð­herra vegna stöð­unn­ar.
Uppistandari , leikari,  leikskólakennari
Kristín Dýrfjörð
Aðsent

Kristín Dýrfjörð

Uppist­and­ari , leik­ari, leik­skóla­kenn­ari

Leik­skóla­kenn­ar­ar, rétt eins og uppist­and­ar­ar og leik­ar­ar, keyra á til­finn­ing­um sín­um í starfi og þurfa stund­um að falsa þær og feika.
Mannlegur fjölbreytileiki
Fanney Björk Ingólfsdóttir
Aðsent

Fanney Björk Ingólfsdóttir og Svava Arnardóttir

Mann­leg­ur fjöl­breyti­leiki

Að heyra radd­ir eða sjá sýn­ir er eðli­leg­ur hluti af mann­leg­um fjöl­breyti­leika og það eru mann­rétt­indi að geta rætt þær upp­lif­an­ir án sjúk­dómastimplun­ar, skrifa Hug­arafls­fé­lag­ar.
Fjölskyldunni allt?
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Aðsent

Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Katrín G. Alfreðsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Fjöl­skyld­unni allt?

Stund­um er nauð­syn­legt að slíta sam­skipt­um við fjöl­skyldu eða ákveðna fjöl­skyldu­með­limi til að kom­ast und­an skað­legri fram­komu, skrifa ráðs­kon­ur Rót­ar­inn­ar.
Vinna. Lýðræðisvæðing, afmarkaðsvæðing, endurreisn
AðsentCovid-19

3000 fræðimenn

Vinna. Lýð­ræð­i­s­væð­ing, af­mark­aðsvæð­ing, end­ur­reisn

3000 fræði­menn krefjast breyt­inga: Ef við lát­um mark­að­inn um þessi gæði er hætt við því að við mögn­um upp ójöfn­uð þannig að lífi þeirra sem minnst mega sín sé fórn­að.
Grænt samfélag
Logi Einarsson
Aðsent

Logi Einarsson

Grænt sam­fé­lag

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, kall­ar eft­ir metn­að­ar­fyllri lofts­lags­að­gerð­um og var­ar við skamm­tíma­lausn­um.
Söguskjóða eða sagnaskjatti - hvað langar þig?
Anna Elísa Hreiðarsdóttir
Aðsent

Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Kristín Dýrfjörð

Sögu­skjóða eða sagna­skjatti - hvað lang­ar þig?

Í leik barna er það ímynd­un­ar­afl­ið sem ræð­ur og þau skapa sér þann sem heim sem þau vilja. Með leikn­um æfa þau mann­lega sam­skipti og færni.
Hei, varstu á leið í heimsreisu?  Hvernig væri að ferðast innan háskólans?
Kristín Dýrfjörð
Aðsent

Kristín Dýrfjörð

Hei, varstu á leið í heims­reisu? Hvernig væri að ferð­ast inn­an há­skól­ans?

Í leik­skóla­kenn­ara­námi gefst þér tæki­færi að ferð­ast með hug­mynd­fræð­ing­um, með vís­inda- og lista­fólki um heim bernsk­unn­ar, þar sem allt er hægt, skrif­ar Krist­ín Dýr­fjörð, dós­ent við HA.
Bifvélavirki í kámugum samfestingi mótar óafvitandi leikskólakennara
Anna Elísa Hreiðarsdóttir
Aðsent

Anna Elísa Hreiðarsdóttir

Bif­véla­virki í kám­ugum sam­fest­ingi mót­ar óaf­vit­andi leik­skóla­kenn­ara

Óvænt til­svör og skemmti­leg­ar um­ræð­ur eru einn af áhuga­verðu þátt­un­um í starfi leik­skóla­kenn­ara. Eng­ir tveir dag­ar eru eins og starf­ið gef­ur færi á fjöl­breytt­um við­fangs­efn­um, úti og inni, skrif­ar Anna Elísa Hreið­ars­dótt­ir, leik­skóla­kenn­ari og lektor við HA.
Hringekja óvissunnar: Að vera batnað af Covid-19
Elísabet Ögn Jóhannsdóttir
Aðsent

Elísabet Ögn Jóhannsdóttir

Hring­ekja óviss­unn­ar: Að vera batn­að af Covid-19

Elísa­bet Ögn Jó­hanns­dótt­ir lýs­ir því hvernig henni er „batn­að“ af Covid-19 kór­óna­veirunni en er samt sem áð­ur áfram veik, og eng­inn get­ur út­skýrt hví hún er með hita og höf­uð­verk, sí­þreytu og and­þyngsli.
Að vinna með ofurhressu skapandi útivistarfólki
Kristín Dýrfjörð
Aðsent

Kristín Dýrfjörð

Að vinna með of­ur­hressu skap­andi úti­vistar­fólki

„Ég hitti áhuga­verð­asta fólk í heimi dag­lega í vinn­unni,“ skrif­ar Krist­ín Dýr­fjörð um starf­ið sem hún vill fá fleiri með í.
Samfélagslistir almenningi til heilla
Björg Árnadóttir
Aðsent

Björg Árnadóttir

Sam­fé­lagslist­ir al­menn­ingi til heilla

Björg Árna­dótt­ir skrif­ar um list­ir sem leið til að tak­ast á við innri og ytri vanda.