Framsókn er lykillinn að breytingum í borginni
Atkvæði greitt Framsókn getur brotið upp meirihlutann í borginni, skrifar Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Við byggjum ekki hús á sandi
Byggja á húsnæði fyrir fólk sem er í neyð en ekki til að búa til gróða, skrifar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Ómar Már Jónsson
Draumur um betri borg lifir enn
Fyrsta verkefnið er að fá stjórnkerfið til að viðurkenna að kerfisvandi er til staðar, skrifar Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Jóhannes Loftsson
Byggjum aftur ódýrt í Reykjavík
Ískyggileg þróun hefur orðið á Íslandi á undanförnum árum. Vald yfirvalda yfir okkur hefur vaxið úr hófi á sama tíma og ábyrgðin er horfin. Valfrelsið minnkar þegar þeir sem taka ákvarðanir um líf okkar bera enga ábyrgð, skrifar Jóhannes Loftsson, oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Kolbrún Baldursdóttir
Frumskilyrði að virða fólkið og skattfé þess
Forgangsraða þarf í þágu fólksins, skrifar Kolbrún Baldursdóttir. oddviti Flokks fólksins í Reykjavík.
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022
Líf Magneudóttir
Borgin verður að taka ábyrgð á húsnæðisvandanum
Reykjavíkurborg ætti að setja á fót eigið leigufélag, Reykjavíkurbústaði, sem byggi 500-1.000 íbúðir á ári, skrifar Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna í Reykjavík.
Aðsent
Hilmar Þór Hilmarsson
Kjarnorkustríð í Úkraínu?
Aldrei fyrr hefur heimurinn komist jafnnálægt kjarnorkustríði, segir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor.
Aðsent
2
Einar Sveinbjörn Guðmundsson og Kolbrún Baldursdóttir
Stafrænt bruðl í borg biðlistanna!
Bruðlað er með fé borgarinnar, meðal annars í stafrænni umbreytingu þar sem stór hluti fjármagnsins fer í að belgja út svið borgarinnnar, á meðan að fjármuni vantar til að eyða biðlistum vegna þjónustu við börn, skrifa Kolbrún Baldursdóttir og Einar Sveinbjörn Guðmundsson, frambjóðendur Flokks fólksins.
Aðsent
Helga Þórðardóttir og Kolbrún Baldursdóttir
Hættuleg spenna á húsnæðismarkaði í Reykjavík
Leiðtogar á lista Flokks fólksins fyrir borgarstjórnarkosningar fjalla um alvarlegan skort á íbúðarhúsnæði og byggingarlóðum í Reykjavík kemur sífellt verr niður á hinum tekjulægri. Þeirra mat er að fjarlægð frá borgarbúum og skeytingarleysi um þarfir þeirra, sérstaklega efnaminna fólks einkenni núverandi meirihluta.
Aðsent
Inga Dóra Björnsdóttir
Hugvit og húðlitur
Mannfræðingurinn Inga Dóra Björnsdóttir fjallar um þráláta ranghugmynd um yfirburði hvíta mannsins sem byggir á því að beint samband sé á milli húðlitar og hins einstaka andlega og líkamlega atgervis hins hvíta manns.
Aðsent
15
Þórarinn Hjartarsson
Hvaða stríð er háð í Úkraínu?
Þórarinn Hjartarsson skrifar athugasemd í tilefni skrifa Jóns Trausta Reynissonar um stríðið í Úkraínu.
Aðsent
Kristján Kristjánsson
Hvað dvelur orminn langa?
Hví hafa spár Fukuyamas og Blairs um alheimsfrjálslyndi ekki ræst?
Aðsent
4
Hilmar Þór Hilmarsson
Getur Evrópa treyst á Bandaríkin í öryggismálum í framtíðinni?
Fyrr eða síðar mun vaxandi efnahagsstyrkur Kína breytast í hernaðarstyrk, segir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor, sem efast um að Evrópa geti treyst á Bandaríkin til lengri tíma.
Aðsent
2
Hilmar Þór Hilmarsson
Vöxtur Kína og varnir Evrópu
Kínverjar stefna á að verða stærra hagkerfi en Bandaríkin og Evrópusambandið til samans. „Kaldastríðshugmyndin að Kína muni falla undir svipuðum þrýstingi Vesturlanda og Sovétríkin er afleit hugmynd,“ skrifar Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor í alþjóðaviðskiptum.
Aðsent
3
Gunnar Hersveinn
Mikilvægir lærdómar af innrásum á 21. öld
Harðstjórar beita mælskulist til að breiða skít yfir sannleikann í hvert sinn sem þeir opna munninn. Markmiðið er að byrgja okkur sýn. Við verðum að opna augun til að sjá sannleikann á bak við innrásir í Úkraínu 2022 og Írak 2003.
Aðsent
1
Jökull Sólberg Auðunsson
Byggjum til að leigja
Samkvæmt nýjustu skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um stöðu og þróun húsnæðismála er hlutfall leigjenda 17% á Íslandi og hefur farið lækkandi. Um 10% búa í foreldrahúsum og 73% búa í eigin húsnæði.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.