Mamma þarf líka að vinna
Finnborg Salome Steinþórsdóttir
Aðsent

Finnborg Salome Steinþórsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir

Mamma þarf líka að vinna

Hverj­um gagn­ast efna­hags­að­gerð­ir stjórn­valda þeg­ar kem­ur að at­vinnu­mál­um?
Ef ekki væri fyrir blessaða heimsspekingana
Kári Stefánsson
Aðsent

Kári Stefánsson

Ef ekki væri fyr­ir bless­aða heims­spek­ing­ana

Kári Stef­áns­son svar­ar við­vör­un­um fimm heim­spek­inga.
Er réttarkerfið í stakk búið til að gæta hagsmuna barna í forsjármálum?
Gabríela B. Ernudóttir
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er rétt­ar­kerf­ið í stakk bú­ið til að gæta hags­muna barna í for­sjár­mál­um?

Notk­un mats­tækja sem skort­ir próf­fræði­leg­an áreið­an­leika í for­sjár­mál­um hef­ur al­var­leg­ar af­leið­ing­ar. Ekki er gerð nægi­leg krafa um sér­þekk­ingu dóm­kvaddra mats­manna á of­beldi og það sleg­ið útaf borð­inu svo nið­ur­staða dóms reyn­ist barn­inu skað­leg.
„Yngri eldri borgarar“
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

„Yngri eldri borg­ar­ar“

Hvers vegna er mann­eskja sem verð­ur 67 ára skyndi­lega sett í flokk með ör­yrkj­um og fólki á hjúkr­un­ar­heim­il­um og svo rænd tæki­fær­um í líf­inu? Mar­grét Sölva­dótt­ir skrif­ar á móti for­dóm­um gegn yngri eldri borg­ur­um.
Við getum friðmælst við náttúruna
Inger Andersen
Aðsent

Inger Andersen

Við get­um frið­mælst við nátt­úr­una

For­stjóri Um­hverf­is­stofn­un­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna, In­ger And­er­sen, skrif­ar um hvernig heims­far­ald­ur Covid-19 hef­ur sýnt fram á hæfni mann­kyns til að tak­ast á við al­var­lega ógn. Þá hæfni er hægt að nýta til að tak­ast á við þá um­hverf­is­vá sem herj­ar á jörð­ina.
Reglan „að vera skrítin“
Elín Kona Eddudóttir
Aðsent

Elín Kona Eddudóttir

Regl­an „að vera skrít­in“

Grunn­skóla­kenn­ar­inn El­ín Kona Eddu­dótt­ir skrif­ar um það sem gerð­ist þeg­ar nem­end­ur fengu að semja sér sín­ar eig­in bekkjar­regl­ur.
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Dagný Halla Ágústsdóttir
Aðsent

Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir

Dökka hlið TikT­ok al­gór­i­þm­ans

Op­ið bréf til for­eldra um notk­un barna á TikT­ok - frá þrem­ur ung­ling­um sem nota TikT­ok.
Hrói höttur gegn Wall Street: Þrjár siðferðisspurningar
Kristján Kristjánsson
Aðsent

Kristján Kristjánsson

Hrói hött­ur gegn Wall Street: Þrjár sið­ferð­is­spurn­ing­ar

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um Hróa hött og árás­ina á Wall Street.
Sýndarmennska í loftslagsmálum
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Sýnd­ar­mennska í lofts­lags­mál­um

„Ís­land vill sýna gott for­dæmi“. „Með metn­að­ar­fyllri markmið en ESB í lofts­lags­mál­um“. Þetta eru dæmi um fyr­ir­sagn­ir sem sleg­ið var upp í fjöl­miðl­um á föstu­dag þeg­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra til­kynnti að Ís­land myndi taka þátt í al­þjóð­legri við­leitni til að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda um 55% fyr­ir ár­ið 2030.  Raun­in er sú að við er­um eft­ir­bát­ur hinna Norð­ur­land­anna í lofts­lags­mál­um...
Starfsumhverfi söngvara á Íslandi
Þóra Einarsdóttir
Aðsent

Þóra Einarsdóttir

Starfs­um­hverfi söngv­ara á Ís­landi

Þóra Ein­ars­dótt­ir, óperu­söng­kona og sviðs­for­seti tón­list­ar og sviðslista við Lista­há­skóla Ís­lands, skrif­ar um kjör klass­ískra söngv­ara á Ís­landi.
Kolefnisjafnvægi fyrir 2050: Brýnasta erindi heimsins
António Guterres
Aðsent

António Guterres

Kol­efnis­jafn­vægi fyr­ir 2050: Brýn­asta er­indi heims­ins

„End­ur­reisn að lokn­um heims­far­aldr­in­um gef­ur okk­ur óvænt en mik­il­vægt tæki­færi til að ráð­ast gegn lofts­lags­breyt­ing­um, hlúa að um­hverf­inu, end­ur­nýja hag­kerfi og hugsa fram­tíð­ina upp á nýtt,“ skrif­ar António Guter­res, að­al­fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna.
Kapítalisminn er fyrir almenning
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Aðsent

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kapí­tal­ism­inn er fyr­ir al­menn­ing

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or svar­ar grein­um Ein­ars Más Jóns­son­ar og Stef­áns Snæv­arr um kapí­tal­isma.
Orð Hayeks staðfest
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Aðsent

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Orð Hayeks stað­fest

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or svar­ar grein Ein­ars Más Jóns­son­ar sagn­fræð­ings, sem gagn­rýndi einka­væð­ingu auð­linda og rík­is­eigna í nafni frjáls­hyggj­unn­ar.
Um ábyrgð og eftirlit með söfnum
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
Aðsent

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir

Um ábyrgð og eft­ir­lit með söfn­um

Ólöf Gerð­ur Sig­fús­dótt­ir, doktorsnemi í safna­fræði, fjall­ar um hvað ger­ist þeg­ar safn­stjór­ar njóta ekki sann­mæl­is með­al sinna yf­ir­stjórna og sú fag­lega hags­muna­varsla, sem safn­stjór­ar við­hafa í sínu starfi, nær ekki eyr­um eig­enda safna.
Skrímslavæðing
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Aðsent

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Skrímslavæð­ing

Skrímslavæð­ing of­beld­is­manna kem­ur of­beld­is­mönn­um best, því þá geta menn sem beita of­beldi en eru að öðru leyti venju­leg­ir menn bent á að þeir séu nú eng­in skrímsli.
Ár strútanna
Jóhannes Loftsson
Aðsent

Jóhannes Loftsson

Ár strút­anna

Jó­hann­es Lofts­son gagn­rýn­ir sótt­varn­ar­að­gerð­ir yf­ir­valda í að­sendri grein.