Ég vil uppreist æru fyrir dóttur mína
Gerður Berndsen
Aðsent

Gerður Berndsen

Ég vil upp­reist æru fyr­ir dótt­ur mína

Gerð­ur Berndsen seg­ist þess full­viss að eng­in mann­vera hafi ver­ið lít­ilsvirt jafn mik­ið af ís­lensku rétt­ar­kerfi og dótt­ir henn­ar.
Hvað er það sem þú óttast að gerist?
Gunnhildur Sveinsdóttir
Aðsent

Gunnhildur Sveinsdóttir

Hvað er það sem þú ótt­ast að ger­ist?

Fé­lags­fælni er ein al­geng­asta kvíðarösk­un­in, en með mark­viss­um að­gerð­um er hægt að losna úr víta­hring kvíð­ans.
Valda andlitsgrímur skaða?
Anna Tara Andrésdóttir
Aðsent

Anna Tara Andrésdóttir

Valda and­lits­grím­ur skaða?

Anna Tara Andrés­dótt­ir, doktorsnemi í heila-, hug­ar­starf­semi og hegð­un, velt­ir fyr­ir sér notk­un and­lits­gríma í heims­far­aldri, skað­semi þeirra eða skað­leysi í að­sendri grein.
Vilt þú bjarga mannslífi ?
Davíð Stefán Guðmundsson
Aðsent

Davíð Stefán Guðmundsson

Vilt þú bjarga manns­lífi ?

Al­þjóð­legi blóð­gjafa­dag­ur­inn er í dag, 14. júní. Blóð­gjaf­ar eru sér­stak­lega hvatt­ir til að gefa blóð áð­ur en hald­ið er í sum­ar­frí enda þarf Blóð­bank­inn 70 blóð­gjafa á dag.
Blindgötur og bönnuð orð
Kristján Hreinsson
Aðsent

Kristján Hreinsson

Blind­göt­ur og bönn­uð orð

Kristján Hreins­son skáld hef­ur áhyggj­ur af því sem hann nefn­ir „ný­femín­isma“ í að­sendri grein.
„Saklaus uns sekt er sönnuð“ er eitruð hugmyndafræði
Sindri Þór Hilmars- og Sigríðarson
Aðsent

Sindri Þór Hilmars- og Sigríðarson

„Sak­laus uns sekt er sönn­uð“ er eitr­uð hug­mynda­fræði

Hafði of­beld­ið sem ég varð fyr­ir guf­að upp fyr­ir til­stilli rétt­ar­rík­is­ins?
Hænuskref í stað afgerandi réttarbóta fyrir þolendur
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Hænu­skref í stað af­ger­andi rétt­ar­bóta fyr­ir þo­lend­ur

Ís­lenska rétt­ar­kerf­ið gæt­ir ekki hags­muna þo­lenda í kyn­ferð­is­brota­mál­um eins og gert er á Norð­ur­lönd­un­um og laga­breyt­ing­ar Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra breyta því ekki, seg­ir þing­fram­bjóð­andi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í að­sendri grein.
171 kona lýsir stuðningi við þolendur
Aðsent

Aktivistar gegn nauðgunarmenningu

171 kona lýs­ir stuðn­ingi við þo­lend­ur

Kon­ur hafa tek­ið sig sam­an til þess að for­dæma árás­ir á þo­lend­ur og fólk sem styð­ur þo­lend­ur.
Orðin tóm um gegnsæi
Jóhann Hauksson
Aðsent

Jóhann Hauksson

Orð­in tóm um gegn­sæi

„Á Ís­landi vík­ur lýð­ræði fyr­ir auð­ræði,“ seg­ir Jó­hann Hauks­son blaða­mað­ur í grein þar sem hann fjall­ar um gegn­sæi og spill­ingu á Ís­landi.
Má bjóða þér að deila 50 fermetrum með 30 öðrum í fimm tíma á dag?
Aðsent

Kristjana Guðbrandsdóttir

Má bjóða þér að deila 50 fer­metr­um með 30 öðr­um í fimm tíma á dag?

Í reglu­gerð er gert ráð fyr­ir því að kennslu­stofa sé 60 fer­metr­ar, en í elsta hluta Haga­skóla eru hver stofa 47 fer­metr­ar og þar sitja 27 til 28 börn sam­an í fimm klukku­stund­ir á dag, alla virka daga.
Nokkur orð um Kófið og Frelsið
Guðmundur Andri Thorsson
AðsentCovid-19

Guðmundur Andri Thorsson

Nokk­ur orð um Kóf­ið og Frels­ið

„Mér leið­ist að vera dreg­inn í dilk með fólki sem hef­ur for­dóma gagn­vart út­lend­ing­um eða „vald­beit­ing­ar­þörf“,“ skrif­ar Guð­mund­ur Andri Thors­son al­þing­is­mað­ur, sem svar­ar pistli Jóns Trausta Reyn­is­son­ar um „kvíða­veiruna“.
Nú er rétti tíminn fyrir loftslagsaðgerðir
António Guterres
Aðsent

António Guterres

Nú er rétti tím­inn fyr­ir lofts­lags­að­gerð­ir

António Guter­res, að­al­fram­kvæmda­stjóra Sam­ein­uðu þjóð­anna, skrif­ar um mik­il­vægi þess að rík­is­stjórn­ir ríkja heims auki metn­að sinn þeg­ar kem­ur að að­gerð­um í lofts­lags­mál­um. „Tím­inn er á þrot­um“.
Nýló á hreyfingu!
Sunna Ástþórsdóttir
Aðsent

Sunna Ástþórsdóttir

Ný­ló á hreyf­ingu!

Sunna Ást­þórs­dótt­ir sendi Stund­inni sýn sína á fram­boð sitt til for­manns Ný­l­ista­safns­ins eða Ný­ló
Allt fyrir listina
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Aðsent

Jóna Hlíf Halldórsdóttir

Allt fyr­ir list­ina

Ný­l­ista­safn­ið á að vera fremst safna þeg­ar kem­ur að sam­tíma­list, skrif­ar Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir mynd­lista­kona sem býð­ur sig fram sem formann safns­ins. Í grein­inni rek­ur hún sína list­rænu sýn.
Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
Ofbeldi gegn öldruðu fólki kemur okkur öllum við
Guðrún Lára Magnúsdóttir
Aðsent

Guðrún Lára Magnúsdóttir

Of­beldi gegn öldr­uðu fólki kem­ur okk­ur öll­um við

Áætl­að er að 16% fólks 60 ára og eldri verði fyr­ir of­beldi af ein­hverju tagi.