Margrét Marteinsdóttir

Blaðamaður

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Ójöfnuður kemur okkur öllum við
Viðtal

Ójöfn­uð­ur kem­ur okk­ur öll­um við

Alma Möller land­lækn­ir seg­ir að stjórn­völd og sam­fé­lag­ið allt þurfi að horf­ast í augu við að hér ríki ójöfn­uð­ur í heilsu. Rann­sókn­ir sýna að lífs­gæði og lífs­lík­ur þeirra sem búa við efna­hags­leg­an skort eru minni en þeirra sem ná vel end­um sam­an. Alma seg­ir mik­il­væg­ast að hlúa að börn­um sem al­ist upp í fá­tækt. „Því ef fólk fær vont start í líf­inu þá á það sér kannski ekki við­reisn­ar von.“
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
„Finnst ég vera að heyja dauðastríð“
Fréttir

„Finnst ég vera að heyja dauða­stríð“

Níg­er­ísku kon­urn­ar þrjár sem flúðu til Ís­lands und­an man­sali fyr­ir nokkr­um ár­um verða send­ar úr landi í kvöld. Þær eru í fang­els­inu á Hólms­heiði og ræddu við Heim­ild­ina í síma síð­deg­is. Ein kvenn­anna er al­var­lega veik og seg­ist líða eins og hún sé að heyja dauða­stríð. Þær segja að lækn­ir verði með í för þeg­ar þær verða flutt­ar úr landi. „Lækn­ir á að sjá til þess að hún andi út fyr­ir loft­helgi Ís­lands,“ seg­ir ís­lensk vin­kona kvenn­anna þriggja.
Læknir segir lífi Blessing ógnað með brottvísun
Fréttir

Lækn­ir seg­ir lífi Bless­ing ógn­að með brott­vís­un

Lækn­ir á Land­spít­ala seg­ir að það sé ófor­svar­an­legt með öllu út frá lækn­is­fræði­legu sjón­ar­miði að Bless­ing Newt­on frá Níg­er­íu verði vís­að úr landi á morg­un. Hún sé með sex æxli í legi og lífs­nauð­syn­legt að hún hafi greið­an að­gang að bráða­þjón­ustu. Bless­ing er nú í gæslu­varð­haldi á Hólms­heiði að sögn lög­manns henn­ar. Hann seg­ir lækn­is­vott­orð­ið þess eðl­is að ekki sé ann­að hægt en að fresta fram­kvæmd brott­vís­un­ar.
,,Aðgerðin hafði aldrei verið framkvæmd“
ÚttektStríðið um líkamann

,,Að­gerð­in hafði aldrei ver­ið fram­kvæmd“

Kona sem taldi sig hafa geng­ist und­ir skurð­að­gerð vegna offitu á sjúkra­húsi er­lend­is fékk síð­ar stað­fest af lækni hér­lend­is að að­gerð­in hefði ekki ver­ið fram­kvæmd. Lækn­ir kon­unn­ar seg­ir að maga­spegl­un hafi strax sýnt það. Lög­fræð­ing­ar sjúkra­húss­ins ytra segja þetta af og frá og hót­uðu kon­unni lög­sókn ef hún op­in­ber­aði nafn lækn­is­ins eða sjúkra­húss­ins.
Send í megrunarklúbb 12 ára gömul
ÚttektStríðið um líkamann

Send í megr­un­ar­klúbb 12 ára göm­ul

Sól­veig Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur Sam­taka fólks með offitu, seg­ir að fólk með offitu verði fyr­ir stöð­ugu áreiti og for­dóm­um. Sjálf hafi hún þurft að þola for­dóma frá barns­aldri og í kjöl­far­ið þró­að með sér átrösk­un. Hún var send í megr­un­ar­klúbb þar sem hún var vigt­uð einu sinni í viku. Klapp­að var ef hún hafði lést, pú­að ef hún hafði þyngst.
Barist í bökkum velferðarsamfélags
Pressa#20

Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

Í 20. þætti af Pressu verð­ur fjall­að um versn­andi fjár­hags­stöðu fjölda heim­ila á Ís­landi og hvað sé til ráða. Ýms­ar kann­an­ir hafa að und­an­förnu sýnt að byrð­ar fjölda fólks hafa þyngst. Þannig eiga fjög­ur af hverj­um tíu sem eru á vinnu­mark­aði erfitt með að ná end­um sam­an og tveir af hverj­um tíu ör­yrkj­um búa við veru­leg­an efn­is­leg­an skort eða sára­fá­tækt.
Barist í bökkum velferðarsamfélags
FréttirPressa

Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

Í Pressu verð­ur fjall­að um versn­andi fjár­hags­stöðu fjölda heim­ila á Ís­landi og hvað sé til ráða. Ýms­ar kann­an­ir hafa að und­an­förnu sýnt að byrð­ar fjölda fólks hafa þyngst. Þannig eiga fjög­ur af hverj­um tíu sem eru á vinnu­mark­aði erfitt með að ná end­um sam­an og tveir af hverj­um tíu ör­yrkj­um búa við veru­leg­an efn­is­leg­an skort eða sára­fá­tækt.
Stúlkan sem tendraði vonarljós
Margrét Marteinsdóttir
Pistill

Margrét Marteinsdóttir

Stúlk­an sem tendr­aði von­ar­ljós

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar The Zo­ne of In­t­erest var á tíma­bili að gef­ast upp á þrúg­andi myrkri sög­unn­ar. Hann var að íhuga að segja sig frá verk­efn­inu þeg­ar hann hitti Al­ek­söndru Bystron, sem 12 ára göm­ul hætti lífi sínu til að seðja sár­asta hung­ur fanga í Auschwitz. Hún var bjarmi von­ar­inn­ar, seg­ir leik­stjór­inn og afl hins góða í heim­in­um.
Ótrúlegt að Katrín telji þetta góða hugmynd
FréttirForsetakosningar 2024

Ótrú­legt að Katrín telji þetta góða hug­mynd

Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn og stjórn­ar­þing­mað­ur segja mik­il­vægt að Katrín Jak­obs­dótt­ir eyði sem fyrst óviss­unni sem ríki um hugs­an­legt for­setafram­boð henn­ar. Þing­manni Pírata þyk­ir ótrú­legt að Katrín hafi feng­ið þessa hug­mynd og tal­ið hana góða. Formað­ur Flokks fólks­ins seg­ist vera far­in að und­ir­búa sig fyr­ir kosn­ing­ar.
Pressa #15: Mansalsmálið, Kristrún og Bashar
Pressa#15

Pressa #15: Man­sals­mál­ið, Kristrún og Bash­ar

Grím­ur Gríms­son, yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, Jenný Krist­ín Val­berg, teym­is­stjóri Bjarka­hlíð­ar og Sigrún Skafta­dótt­ir, deild­ar­stjóri hjá Vel­ferð­ar­sviði Reykja­vík­ur koma í Pressu og ræða um man­sals­mál­ið. Í þætt­in­um verð­ur líka rætt við Kristrúnu Frosta­dótt­ur, formann Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Bash­ar Murad, tón­list­ar­mann frá Palestínu.

Mest lesið undanfarið ár