Aðili

Umboðsmaður Alþingis

Greinar

Svör ráðherra til umboðsmanns Alþingis: „Dómsmálaráðherra sjálfur býr yfir sérþekkingu“
Fréttir

Svör ráð­herra til um­boðs­manns Al­þing­is: „Dóms­mála­ráð­herra sjálf­ur býr yf­ir sér­þekk­ingu“

Haf­steinn Þór Hauks­son, dós­ent við HÍ, veitti enga efn­is­lega ráð­gjöf um til­lögu­gerð ráð­herra eða mat á dóm­ara­efn­um. Af fyr­ir­liggj­andi gögn­um má ráða að Sig­ríð­ur And­er­sen sjálf hafi ver­ið eini sér­fræð­ing­ur­inn sem taldi eig­in máls­með­ferð full­nægj­andi með til­liti til stjórn­sýslu­laga.
Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 
Fréttir

Sal­an á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­ins lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um 

Samn­ing­ur Lind­ar­hvols við fjár­mála­ráðu­neyt­ið er enn í gildi þótt mál­efni Seðla­bank­ans hafi færst yf­ir til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að fé­lag­ið sé óbund­ið af stjórn­sýslu­lög­um og að eft­ir­lits­hlut­verk embætt­is­ins taki ekki til þess. Inn­an stjórn­kerf­is­ins gæti tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­lög­um þeg­ar rík­is­eign­ir eru seld­ar.
Umboðsmaður segir stjórnvöld treg til að fylgja stjórnsýslureglum við ráðstöfun ríkiseigna
Fréttir

Um­boðs­mað­ur seg­ir stjórn­völd treg til að fylgja stjórn­sýslu­regl­um við ráð­stöf­un rík­is­eigna

Um­fangs­mik­il sala rík­is­eigna fer fram þessa dag­ana á veg­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins. Bjarni Bene­dikts­son vildi lög­festa und­an­þágu frá stjórn­sýslu­lög­um við sölu stöð­ug­leika­eigna en þing­ið kom í veg fyr­ir það. Um­boðs­mað­ur bend­ir á það í árs­skýrslu sinni að við ráð­stöf­un op­in­berra eigna gæti meiri tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­regl­um en geng­ur og ger­ist á öðr­um svið­um stjórn­sýsl­unn­ar.
Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu