Flokkur

Trúarbrögð

Greinar

Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts
Úttekt

Kirkj­an á kross­göt­um: Bisk­up var­ar við siðrofi vegna lít­ils trausts

Þjóð­kirkj­an hef­ur jafnt og þétt misst traust þjóð­ar­inn­ar í við­horfs­könn­un­um sam­hliða því að minna hlut­fall til­heyr­ir sókn­inni. Bisk­up nýt­ur sér­stak­lega lít­ils trausts, en kyn­ferð­is­brot und­ir­manna henn­ar hafa hundelt fer­il henn­ar, en hún seg­ir að siðrof hafi átt sér stað í ís­lensku sam­fé­lagi. Sverr­ir Jak­obs­son, pró­fess­or í mið­alda­sögu, seg­ir að þjóð­kirkj­ur standi á kross­göt­um í nú­tíma sam­fé­lagi þar sem sið­ferð­is­leg­ar kröf­ur eru rík­ar þrátt fyr­ir dvín­andi sókn í þær.
Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“
FréttirSéra Gunnar

Ferm­ing­ar­barn séra Gunn­ars: „Ég var grát­andi hjá hon­um þeg­ar hann gerði þetta.“

Kol­brún Lilja Guðna­dótt­ir til­kynnti um að séra Gunn­ar Björns­son hefði káf­að á henni þeg­ar hún var 13 ára og ótt­að­ist um vin­konu sína eft­ir bíl­slys. Mál henn­ar fór ekki fyr­ir dóm­stóla, ólíkt tveim­ur öðr­um á Sel­fossi sem hann var sýkn­að­ur fyr­ir. Hún seg­ir sátta­fund hjá bisk­upi hafa ver­ið eins og at­riði úr Ára­móta­s­kaup­inu.

Mest lesið undanfarið ár