Fréttamál

Stjórnarskrármálið

Greinar

„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
FréttirStjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þeg­ar kem­ur að við­kvæm­um mál­um“

Þor­steinn Pálm­ars­son, eig­andi Allt-af ehf, fyr­ir­tæk­is­ins sem fjar­lægði veggl­ista­verk­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ seg­ist oft upp­lifa sig á milli steins og sleggju í deilu­mál­um milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verk­in verði fjar­lægð. Hann vann við að hreinsa til eft­ir mót­mæli í Búsáhalda­bylt­ing­unni.
Nýja stjórnarskráin: Hverju var breytt?
GreiningStjórnarskrármálið

Nýja stjórn­ar­skrá­in: Hverju var breytt?

Tíu pró­sent kjós­enda krefjast lög­fest­ing­ar „nýju stjórn­ar­skrár­inn­ar“ með und­ir­skrift­um. Aðr­ir segja óþarft að breyta miklu. Eng­ar var­an­leg­ar breyt­ing­ar hafa orð­ið á stjórn­ar­skránni frá hruni. Stund­in birt­ir frum­varp stjórn­laga­ráðs í heild sinni með skýr­ing­um á því hverju var breytt, hvers vegna og hvaða at­riði voru lát­in óhreyfð.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu