Aðili

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Greinar

Stefán Karl á batavegi og þakkar samborgurum sínum: „Ekkert illt að sjá“
Reynsla

Stefán Karl á bata­vegi og þakk­ar sam­borg­ur­um sín­um: „Ekk­ert illt að sjá“

Stefán Karl Stef­áns­son, sem und­ir­geng­ist hef­ur krabba­meins­með­ferð, seg­ir mein­ið far­ið og „ekk­ert illt að sjá“. Hann und­ir­býr sig fyr­ir fyr­ir­byggj­andi geislameð­ferð og þakk­ar sam­borg­ur­um sín­um. „Takk fyr­ir all­ar kveðj­urn­ar og stuðn­ing­inn eins og alltaf, handa­bönd­in úti í búð, klapp­inu á bak­ið og fal­legu bros­un­um sem mað­ur fær hvar sem mað­ur kem­ur.“
Endurskilgreining lífsins eftir áfallið
Viðtal

End­ur­skil­grein­ing lífs­ins eft­ir áfall­ið

Óviss­an um líf Stef­áns Karls Stef­áns­son­ar fær­ir hon­um og Stein­unni Ólínu Þor­steins­dótt­ur nýja heims­sýn. Tím­inn er hugs­an­lega tak­mark­að­ur og þau ætla að nota hann vel. Þau segja frá því hvernig er að vakna til lífs­ins á skurð­borð­inu, hver til­gang­ur lífs­ins er, hvernig mað­ur seg­ir börn­un­um sín­um að mað­ur sé með sjúk­dóm sem get­ur leitt til dauða og hvernig við­brögð fólks við veik­ind­un­um eru hluti af lækn­ing­unni.
10 verstu viðbrögðin við brjóstabyltingunni
Listi

10 verstu við­brögð­in við brjósta­bylt­ing­unni

Ís­lenska brjósta­fár­ið fór varla fram hjá nokkr­um manni. Dag­ana 26. – 28. mars ákváðu ís­lensk­ar kon­ur að frelsa geir­vört­una og berj­ast þannig gegn klám­væð­ing­unni, hefnd­arklámi og ójafn­rétti. Um sann­kall­aða bylt­ingu var að ræða, en ekki voru all­ir sam­mála um ágæti henn­ar. Stund­in hef­ur tek­ið sam­an tíu verstu við­brögð­in við ís­lensku brjósta­bylt­ing­unni. 1. RateT­heNipple.com Óprútt­inn að­ili tók sig til og safn­aði...

Mest lesið undanfarið ár