Aðili

Sjálfstæðisflokkurinn

Greinar

Sjálfstæðisflokkurinn sér „efnahagsleg tækifæri“ vegna loftslagsbreytinga
GreiningAlþingiskosningar 2021

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sér „efna­hags­leg tæki­færi“ vegna lofts­lags­breyt­inga

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn legg­ur mik­ið upp úr því að fylgja eigi áfram þeirri efna­hags­stefnu sem mót­uð hafi ver­ið und­ir for­ystu flokks­ins. Eng­ar til­greind­ar til­lög­ur eru sett­ar fram um breyt­ing­ar á skatt­kerf­inu en lögð áhersla á auk­ið vægi einkafram­taks­ins og að rík­ið dragi úr að­komu sinni.
Vilhjálmur segir Sjálfstæðisflokkinn enga skírskotun hafa til kjósenda
Fréttir

Vil­hjálm­ur seg­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn enga skír­skot­un hafa til kjós­enda

Vil­hjálm­ur Bjarna­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fer hörð­um orð­um um flokk­inn sinn og spyr hvort hann sé á leið með að verða eins máls flokk­ur ut­an um fisk­veið­i­stjórn­un­ar­kerf­ið. Vil­hjálm­ur seg­ir jafn­framt Sam­fylk­ing­ar­fólk leið­in­legt, Pírata á „ein­hverju rófi“ og Mið­flokk­inn trú­ar­hreyf­ingu.
Starfandi héraðsdómari ávarpaði fund Sjálfstæðisfélags
Fréttir

Starf­andi hér­aðs­dóm­ari ávarp­aði fund Sjálf­stæð­is­fé­lags

Arn­ar Þór Jóns­son hér­aðs­dóm­ari hélt ræðu á fundi fé­lags sjálf­stæð­is­manna, en fátítt er að starf­andi dóm­ar­ar komi ná­lægt stjórn­mála­starfi. Siða­regl­ur segja virka stjórn­mála­bar­áttu ósam­rýman­lega starfi dóm­ara. Fé­lag­ið vill að Ís­land end­ur­heimti „gæði lands­ins til af­nota fyr­ir lands­menn eina“.
Sjálfstæðisfélag gagnrýnt fyrir myndmál nasista - „Ekki gegn neinum þjóðfélagshópi“
Fréttir

Sjálf­stæð­is­fé­lag gagn­rýnt fyr­ir mynd­mál nas­ista - „Ekki gegn nein­um þjóð­fé­lags­hópi“

Nýtt Fé­lag sjálf­stæð­is­manna um full­veld­is­mál not­ar mynd­mál og hug­tök í aug­lýs­ingu sem minna á þjóð­ern­is­sinna. Stofn­end­ur vilja sporna gegn fylg­istapi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. „Ég átta mig ekki al­veg á því af hverju þessi mynd á að tákna eitt­hvað slæmt,“ seg­ir einn stofn­enda.

Mest lesið undanfarið ár