Aðili

Sigurður Einarsson

Greinar

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu
Úttekt

Björn Ingi fékk kúlu­lán með­fram lundafléttu

Björn Ingi Hrafns­son var um­svifa­mik­ill í ís­lensku við­skipta­lífi á með­an hann starf­aði sem ná­inn sam­starfs­mað­ur Hall­dórs Ás­gríms­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, sem stjórn­mála­mað­ur í borg­inni og síð­ar blaða­mað­ur hjá 365 miðl­um. Það sem ein­kenn­ir fjár­hags­leg­ar fyr­ir­greiðsl­ur til Björns Inga á þessu tíma­bili er að alltaf eru að­il­ar tengd­ir Kaupþingi hand­an við horn­ið.
Aðilarnir að plottinu eru umsvifamiklir í íslensku viðskiptalífi í dag
FréttirEinkavæðing bankanna

Að­il­arn­ir að plott­inu eru um­svifa­mikl­ir í ís­lensku við­skipta­lífi í dag

Ólaf­ur Ólafs­son, Guð­mund­ur Hjalta­son og Hreið­ar Már Sig­urðs­son neit­uðu all­ir að mæta í skýrslu­töku vegna rann­sókn­ar­inn­ar á einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans. Þeir eru nú um­svifa­mikl­ir í við­skipta­líf­inu, með­al ann­ars í fast­eigna­við­skipt­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hót­elupp­bygg­ingu.
Barnaníðingur nýtur góðs af breytingu laga um rafrænt eftirlit
FréttirFangelsismál

Barn­aníð­ing­ur nýt­ur góðs af breyt­ingu laga um ra­f­rænt eft­ir­lit

Í apríl síð­ast­liðn­um var þeim Sig­urði Ein­ars­syni, Magnúsi Guð­munds­syni og Ólafi Ól­afs­syni sleppt út af Kvía­bryggju og á Vernd. Ástæða þess að þeir fengu frelsi fyrr en ella var laga­breyt­ing, sem þing­kona sagði sér­stak­lega smíð­uð ut­an um þessa fanga. Einn af þeim sem nú njóta góðs af þess­ari laga­breyt­ingu er barn­aníð­ing­ur­inn Sig­urð­ur Ingi Þórð­ar­son.
Aflandsfélag í Lúx á nú sveitasetrið sem Sigurður Einarsson byggði
FréttirFjármálahrunið

Af­l­ands­fé­lag í Lúx á nú sveita­setr­ið sem Sig­urð­ur Ein­ars­son byggði

Af­l­ands­fé­lag í Lúx­em­borg skráð­ur eig­andi sveita­set­urs Sig­urð­ar Ein­ars­son­ar í Borg­ar­firð­in­um. Við­skipt­in með hús­ið fjár­mögn­uð með krón­um sem flutt­ar voru til Ís­lands frá Lúx­em­borg með af­slætti í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina. Prókúru­hafi fé­lags­ins sem á sveita­setr­ið seg­ist ekki vita hver á það.

Mest lesið undanfarið ár