Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

„Heimsmet í afturhaldssemi og popúlisma“
Fréttir

„Heims­met í aft­ur­halds­semi og po­púl­isma“

Hanna Katrín Frið­riks­son er ósam­mála Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni og mót­mæl­ir mál­flutn­ingi hans varð­andi við­brögð stjórn­valda við fíkni­efnafar­aldri og vanda­mál­um sem hon­um fylg­ir. Hún seg­ir að var­ast verði að leysa flók­in vanda­mál með töfra­lausn­um. „Við vit­um öll að lausn­in felst ekki í því að fylla fang­els­in af ung­menn­um sem hafa villst af leið eða veiku fólki sem hef­ur sjúk­dóms síns vegna horf­ið á vit ís­kaldra und­ir­heima.“
Vill innleiða aftur „ákveðinn aga“ og skilning á því hvað má og hvað ekki
Fréttir

Vill inn­leiða aft­ur „ákveð­inn aga“ og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki

Form­að­ur Mið­flokks­ins tel­ur að stjórn­völd standi sig ekki þeg­ar kem­ur að því að verj­ast skipu­lagðri glæp­a­starf­semi. Frétt­ir af auknu of­beldi með­al ung­menna og vopna­burði kalli á við­brögð stjórn­valda og sam­fé­lags­ins. „Hluti af þeim við­brögð­um hlýt­ur að vera að inn­leiða hér aft­ur ákveð­inn aga og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki og gefa skóla­stjórn­end­um og lög­reglu tæki­færi til að senda skýr skila­boð og fylgja þeim eft­ir.“
Sigmundur Davíð vill „hjálpa öðrum flokkum á rétta braut“
FréttirAlþingiskosningar 2021

Sig­mund­ur Dav­íð vill „hjálpa öðr­um flokk­um á rétta braut“

Í við­tali í Morg­un­blað­inu tal­ar Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, um að vilja hjálpa öðr­um flokk­um á rétta braut og án þeirra áhrifa munu þeir „halda áfram póli­tískri eyði­merk­ur­göngu sinni“. Lofts­lags­stefnu stjórn­valda seg­ir hann fela í sér frels­is­skerð­ingu og út­lend­inga­stefn­an bjóði „stór­hættu­leg­um glæpa­gengj­um“ til Ís­lands til að „hneppa [Ís­lend­inga] í ánauð“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu