Flokkur

Samfélag

Greinar

Segir Covid-smitin tengjast mistökum Íslendinga við að aðlaga innflytjendur
FréttirCovid-19

Seg­ir Covid-smit­in tengj­ast mis­tök­um Ís­lend­inga við að að­laga inn­flytj­end­ur

Fólk­ið sem reisti flest­ar bygg­ing­ar á Ís­landi síð­asta ára­tug­inn hef­ur ekki not­ið þess að vera full­gild­ur hluti af ís­lensku sam­fé­lagi, seg­ir Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. „Það er sá hóp­ur sem hef­ur átt erfitt með að halda þess­ar tak­mark­an­ir,“ seg­ir hann um covid-smit­in und­an­far­ið.
Atvinnuleysið lenti á þeim verr settu
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

At­vinnu­leys­ið lenti á þeim verr settu

Rann­sókn sýn­ir hvernig at­vinnu­leysi fylg­ist að með fjöl­breytt­um skorti í lífi fólks. At­vinnu­laus­ir eru ólík­legri til að hafa tek­ið sér gott sum­ar­frí ár­in á und­an, þeir eru lík­legri til dep­urð­ar og helm­ing­ur at­vinnu­lausra eiga erfitt með að ná end­um sam­an. Vís­bend­ing­ar eru um að þeir sem voru í veik­ustu stöð­unni verði frek­ar at­vinnu­laus­ir í Covid-krepp­unni.
Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
RannsóknHeimavígi Samherja

Áhrif Namib­íu­máls­ins á íbúa Ak­ur­eyr­ar: „Fólki þyk­ir al­mennt rosa­lega vænt um Sam­herja“

Hvaða áhrif hef­ur það á 20 þús­und manna sam­fé­lag á Ís­landi þeg­ar stærsta fyr­ir­tæk­ið í bæn­um, út­gerð sem veit­ir rúm­lega 500 manns vinnu og styrk­ir góð mál­efni um allt að 100 millj­ón­ir á ári, er mið­punkt­ur í al­þjóð­legri spill­ing­ar- og saka­mál­a­rann­sókn sem teyg­ir sig víða um heim? Stund­in spurði íbúa Ak­ur­eyr­ar að þess­ari spurn­ingu og kann­aði við­horf íbúa í Eyja­firði og á Ís­landi öllu til Sam­herja­máls­ins í Namib­íu. Rúmt ár er lið­ið frá því mál­ið kom upp og nú liggja fyr­ir ákær­ur í Namib­íu gegn með­al ann­ars Sam­herja­mönn­um og embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóri eru með mál­ið til með­ferð­ar á Ís­landi.
Áhrif Samherjamálsins í Namibíu: 92 prósent Íslendinga telja Samherja hafa greitt mútur
FréttirSamherjaskjölin

Áhrif Sam­herja­máls­ins í Namib­íu: 92 pró­sent Ís­lend­inga telja Sam­herja hafa greitt mút­ur

Mark­tæk­ur mun­ur er á af­stöðu fólks til út­gerð­ar­fé­lags­ins Sam­herja eft­ir því hvort það býr í Eyja­firði eða ann­ars stað­ar á land­inu. Í Eyja­firði starfa rúm­lega 500 manns hjá Sam­herja sem er stærsti einka­rekni at­vinnu­rek­and­inn í byggð­ar­lag­inu. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar á stöðu Sam­herja á Ak­ur­eyri og á Dal­vík.
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur bros­ir hring­inn eft­ir að hafa feng­ið stuðn­ing frá fjölda fólks vegna einelt­is­ins

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Ingó veð­ur­guð, Æv­ar vís­inda­mað­ur, Jón Daði Böðv­ars­son, Aron Pálm­ars­son og Lilja Al­freðs­dótt­ir höfðu öll sam­band til að stappa stál­inu í Óli­ver, ell­efu ára dreng, eft­ir að móð­ir hans sagði frá al­var­legu einelti í hans garð.

Mest lesið undanfarið ár