Aðili

Píratar

Greinar

Spurði hvort Bjarni og Þórdís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjaraviðræður
Fréttir

Spurði hvort Bjarni og Þór­dís hefðu reynt að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um stóð fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra fyr­ir svör­um um kjara­við­ræð­ur. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, spurði hvort að hún og Bjarni Bene­dikts­son væru að reyna að hleypa illu blóði í kjara­við­ræð­ur. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir vildi vita hvort ætti að af­henda helm­ingi vinnu­mark­að­ar­ins það að taka ákvarð­an­ir um rík­is­fjár­mál.
Segir Bjarna ekki eiga heima á hinum pólitíska vettvangi
Stjórnmál

Seg­ir Bjarna ekki eiga heima á hinum póli­tíska vett­vangi

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir gagn­rýndi Bjarna Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra fyr­ir að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti verka­lýðs­hreyf­ing­unni í ræðu á Al­þingi í dag. Sagði hún að fólk sem æli á sundr­ung og reyndi að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti öðr­um hóp­um sam­fé­lags­ins í póli­tísk­um til­gangi ætti ekki heima á hinum póli­tíska vett­vangi.
Sjálfstæðisflokkurinn hagnaðist um 227 milljónir á kosningaári
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hagn­að­ist um 227 millj­ón­ir á kosn­inga­ári

Fjár­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins eru al­gjör­lega sér á báti í ís­lensku stjórn­mála­lífi, en á kosn­inga­ár­inu 2021 hagn­að­ist flokk­ur­inn um rúm­ar 227 millj­ón­ir króna á með­an all­ir aðr­ir flokk­ar töp­uðu fé, flest­ir tug­millj­ón­um, vegna þess kostn­að­ar sem fylgdi því að koma skila­boð­um á fram­færi við kjós­end­ur í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga.
Upplifði skort á heiðarleika í viðræðum við Katrínu síðast
FréttirKosningastundin

Upp­lifði skort á heið­ar­leika í við­ræð­um við Katrínu síð­ast

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir þing­mað­ur svar­ar í Kosn­inga­stund­inni fyr­ir stefnu og fer­il Pírata. Hún sér fyr­ir sér marga mögu­leika á rík­is­stjórn­ar­mynd­un, þrátt fyr­ir að úti­loka tvo flokka og setja skil­yrði um nýja stjórn­ar­skrá. Hún seg­ist hafa haft trú á Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir síð­ustu stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur.
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
GreiningAlþingiskosningar 2021

Stjórn­mála­flokk­ar skila auðu í stór­um mála­flokk­um

Í fleiri til­vik­um en færri eru kosn­inga­áhersl­ur stjórn­mála­flokk­anna sem bjóða fram til Al­þing­is al­menn­ar og óút­færð­ar. Kostn­að­ar­út­reikn­ing­ar fylgja stefnu­mál­um í fæst­um til­fell­um og mik­ið vant­ar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjár­magna kosn­ingalof­orð­in. Hluti flokk­anna hef­ur ekki sett fram kosn­inga­stefnu í stór­um mála­flokk­um. Al­mennt orð­að­ar stefnu­skrár gætu orð­ið til þess að liðka fyr­ir stjórn­ar­mynd­un.
Ný kosningastefna Pírata: Útiloka ríkisstjórn án nýrrar stjórnarskrár
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ný kosn­inga­stefna Pírata: Úti­loka rík­is­stjórn án nýrr­ar stjórn­ar­skrár

Ný kosn­inga­stefna Pírata kveð­ur á um að þeir úti­loka rík­is­stjórn­ar­sam­starf án stuðn­ings við nýju stjórn­arsr­kána. Pírat­ar boða skatta­lækk­an­ir til lengri tíma á neyslu og laun, en að „meng­andi og auð­ug­ir“ borgi meira. Þau boða mikla út­gjalda­aukn­ingu, en að öll út­gjöld rík­is­ins verði end­ur­skoð­uð.
Vilhjálmur segir Sjálfstæðisflokkinn enga skírskotun hafa til kjósenda
Fréttir

Vil­hjálm­ur seg­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn enga skír­skot­un hafa til kjós­enda

Vil­hjálm­ur Bjarna­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fer hörð­um orð­um um flokk­inn sinn og spyr hvort hann sé á leið með að verða eins máls flokk­ur ut­an um fisk­veið­i­stjórn­un­ar­kerf­ið. Vil­hjálm­ur seg­ir jafn­framt Sam­fylk­ing­ar­fólk leið­in­legt, Pírata á „ein­hverju rófi“ og Mið­flokk­inn trú­ar­hreyf­ingu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu