Aðili

Nichole Leigh Mosty

Greinar

Nichole vill setja stjórn yfir Landspítalann svo forstjórinn hætti að „betla pening“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nichole vill setja stjórn yf­ir Land­spít­al­ann svo for­stjór­inn hætti að „betla pen­ing“

Nichole Leigh Mosty, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is, sak­ar for­stjóra Land­spít­al­ans um að stunda „póli­tíska bar­áttu“ og vill setja stjórn yf­ir Land­spít­al­ann svo orku fag­fólks sé var­ið í ann­að en að „betla pen­ing“ af fjár­veit­ing­ar­vald­inu. Þetta við­ur­kenndi hún í um­ræð­um um fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar í kvöld.
Laumuspil vegna lífeyrisréttinda: „Ætlum að hamra á því að þetta sé hreinlega villa í lögunum“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Laumu­spil vegna líf­eyr­is­rétt­inda: „Ætl­um að hamra á því að þetta sé hrein­lega villa í lög­un­um“

Lögð var áhersla á að skilja ekki eft­ir gagna­slóð um við­brögð inn­an stjórn­sýsl­unn­ar við mis­tök­um sem urðu við breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­lög­um. Að­eins for­stjóri Trygg­inga­stofn­un­ar mátti vita af mál­inu: „Bara SLB og biðja hana um að tala ekki um þetta út á við“.
Telur virkjunaráform á miðhálendinu samræmast vel stefnu ríkisstjórnarinnar um verndun miðhálendisins
FréttirACD-ríkisstjórnin

Tel­ur virkj­un­ar­áform á mið­há­lend­inu sam­ræm­ast vel stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um vernd­un mið­há­lend­is­ins

„Mig lang­ar sér­stak­lega að fagna því að sú til­laga sem lögð er fram hérna er í góðu sam­ræmi við þá stefnu þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar að vinna að vernd mið­há­lend­is­ins,“ sagði Nichole Leigh Mosty, þing­kona Bjartr­ar fram­tíð­ar, í um­ræð­um um ramm­a­áætl­un.

Mest lesið undanfarið ár