Flokkur

Launamál

Greinar

Föst á Íslandi og fá ekki laun
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Föst á Ís­landi og fá ekki laun

Nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólk Mess­ans upp­lif­ir sig svik­ið af eig­end­um fyr­ir­tæk­is­ins. Þau lýsa erf­ið­um starfs­að­stæð­um og eru sum hver föst á Ís­landi án launa. Starfs­fólk­ið seg­ist ekki hafa ver­ið lát­ið vita af Covid-smiti í hópn­um. Fram­kvæmda­stjóri seg­ist sjálf­ur ekki eiga pen­inga fyr­ir mat eða hús­næð­is­lán­um.
Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir „fullkomið skilningsleysi“ hjá flugþjónum
FréttirCovid-19

Hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs seg­ir „full­kom­ið skiln­ings­leysi“ hjá flug­þjón­um

Kon­ráð S. Guð­jóns­son, hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs, seg­ir flug­þjóna kjósa frek­ar eng­in laun en skert laun. Ekki sé hægt að setja pen­inga í flug­fé­lag með hærri kostn­að en sam­keppn­is­að­il­ar. For­stjóri Icelanda­ir seg­ir flug­þjóna hafa hafn­að loka­til­boði, en for­seti ASÍ seg­ir fram­göngu fyr­ir­tæk­is­ins með ólík­ind­um.
Tilkynntu 425 milljóna hagnað og settu yfir 50 starfsmenn á hlutabætur
FréttirCovid-19

Til­kynntu 425 millj­óna hagn­að og settu yf­ir 50 starfs­menn á hluta­bæt­ur

Yf­ir 10 pró­sent starfs­manna Origo lækka í starfs­hlut­falli vegna sam­drátt­ar í verk­efn­um sem tengj­ast ferða­þjón­ust­unni. Fyr­ir­tæk­ið hagn­að­ist um tæp­an hálf­an millj­arð fyrstu þrjá mán­uði árs­ins og greiddi millj­arð í arð vegna 2018. For­stjór­inn var einn sá launa­hæsti í Kaup­höll­inni, en stjórn­end­ur munu taka á sig launa­skerð­ingu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu