Aðili

Kynnisferðir

Greinar

Félag Engeyinga rifti samningi við sveitarfélög og var úrskurðað gjaldþrota rétt fyrir þingfestingu skaðabótamáls
Fréttir

Fé­lag Eng­ey­inga rifti samn­ingi við sveit­ar­fé­lög og var úr­skurð­að gjald­þrota rétt fyr­ir þing­fest­ingu skaða­bóta­máls

Elsta rútu­fyr­ir­tæki lands­ins, sem Kynn­is­ferð­ir keyptu ár­ið 2010, var tek­ið til gjald­þrota­skipta skömmu áð­ur en þing­fest­ing fór fram í skaða­bóta­máli sveit­ar­fé­laga gegn því. „Það eru mjög tak­mark­að­ar eign­ir í fé­lag­inu,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða.
Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð
ÚttektFerðaþjónusta

Fall­ið í ferða­þjón­ust­unni: Þeg­ar græðgi er ekki góð

Mörg helstu fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ustu eru rek­in með tapi og sam­drátt­ur er haf­inn. Hag­fræð­ing­arn­ir Gylfi Zoëga og Þórólf­ur Matth­ías­son segja of „hátt verð­lag“ og „of­sókn“ vera helstu ástæð­urn­ar fyr­ir sam­drætt­in­um í ferða­þjón­ust­unni á Ís­landi. Í fyrsta skipti frá 2010 er stöðn­un í aukn­ingu á komu ferða­manna til Ís­lands.
Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum
GreiningFerðaþjónusta

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir tapa á dýr­um fjár­fest­ing­um í rútu­fyr­ir­tækj­um

Stóru ís­lensku rútu­fyr­ir­tæk­in voru gróða­vél­ar á ár­un­um fyr­ir 2016 en nú er öld­in önn­ur. Fjár­fest­ing­ar­fé­lög líf­eyri­sjóð­anna keyptu sig inn í Kynn­is­ferð­ir, Gray Line og Hóp­bíla á ár­un­um 2015 og 2016 og nú hef­ur rekst­ur­inn snú­ist við. Eign sjóð­anna í Gray Line hef­ur ver­ið færð nið­ur um 500 millj­ón­ir og hlut­ur þeirra í Kynn­is­ferð­um hef­ur rýrn­að um nokk­ur hundruð millj­ón­ir.
Framkvæmdastjóri Kynnisferða varar við stefnumáli Samfylkingarinnar
FréttirAlþingiskosningar 2016

Fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða var­ar við stefnu­máli Sam­fylk­ing­ar­inn­ar

Kynn­is­ferð­ir eru í eigu for­eldra og frænd­systkina Bjarna Bene­dikts­son­ar, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra. Kristján Daní­els­son, fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, var­ar við hækk­un virð­is­auka­skatts á ferða­þjón­ustu en fyrsta ráð­herra­frum­varp Bjarna sner­ist um aft­ur­köll­un slíkr­ar hækk­un­ar.
Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna
Úttekt

Eng­eyjarætt­in: Þræð­ir stjórn­mála og einka­hags­muna

Fjár­fest­arn­ir í Eng­eyj­ar­fjöl­skyld­unni, ná­in skyld­menni Bjarna Bene­dikts­son­ar, hafa gert hag­stæða við­skipta­samn­inga við ís­lenska rík­ið í rík­is­stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins á síð­ustu tveim­ur ár­um. Fað­ir Bjarna keypti SR-mjöl í um­deildri einka­væð­ingu fyr­ir rösk­um tutt­ugu ár­um. Nú stend­ur til að hefja stór­fellda einka­væð­ingu á rík­is­eign­um og lýsa ýms­ir yf­ir áhyggj­um af því að sölu­ferl­ið kunni að verða ógagn­sætt.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu