Svæði

Hafnarfjörður

Greinar

Vantreystir lögreglu vegna framgöngu eftir slys við forgangsakstur
Fréttir

Vantreyst­ir lög­reglu vegna fram­göngu eft­ir slys við for­gangsakst­ur

Krist­ín Geirs­dótt­ir má þakka fyr­ir að sleppa lif­andi eft­ir al­var­legt um­ferð­ar­lsys ár­ið 2016. Lög­reglu­bif­hjól í for­gangsakstri keyrði þá inn í hlið­ina á bíl Krist­ín­ar á ofsa­hraða. Nið­ur­staða hér­aðssak­sókn­ara var að hún bæri ábyrgð á slys­inu, þótt ákveð­ið hafi ver­ið að kæra hana ekki fyr­ir vik­ið. Nefnd um eft­ir­lit með lög­reglu hef­ur hins veg­ar gert marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir við rann­sókn máls­ins og sett spurn­ing­ar­merki við hvort þörf hafi ver­ið á for­gangsakstr­in­um.
Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Viðtal

Byggja eitt­hvað fal­legt of­an á eina sneið af rúg­brauði

Smur­brauð átti um tíma und­ir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín mat­reiðsla. Í dag er öld­in önn­ur og meist­ara­kokk­ar eru farn­ir að bera fram smur­brauð en smur­brauð­sjó­mfrú­in Jakob Jak­obs­son sótti sína mennt­un í mekka smur­brauðs­ins, til Dan­merk­ur. Eft­ir að hafa rek­ið Jóm­frúna í mið­bæ Reykja­vík­ur um ára­bil hafa þeir Jakob og eig­in­mað­ur hans, Guð­mund­ur Guð­jóns­son, nú stofn­að Mat­krána í Hvera­gerði og bera þar fram dýr­ind­is smur­brauð og rétti fyr­ir mat­ar­gesti.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu