Aðili

Framsóknarflokkurinn

Greinar

Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
GreiningAlþingiskosningar 2021

Stjórn­mála­flokk­ar skila auðu í stór­um mála­flokk­um

Í fleiri til­vik­um en færri eru kosn­inga­áhersl­ur stjórn­mála­flokk­anna sem bjóða fram til Al­þing­is al­menn­ar og óút­færð­ar. Kostn­að­ar­út­reikn­ing­ar fylgja stefnu­mál­um í fæst­um til­fell­um og mik­ið vant­ar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjár­magna kosn­ingalof­orð­in. Hluti flokk­anna hef­ur ekki sett fram kosn­inga­stefnu í stór­um mála­flokk­um. Al­mennt orð­að­ar stefnu­skrár gætu orð­ið til þess að liðka fyr­ir stjórn­ar­mynd­un.
Framsóknarflokkurinn tilbúinn til að reka ríkissjóð með halla um fyrirsjáanlega framtíð
FréttirKosningastundin

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn til­bú­inn til að reka rík­is­sjóð með halla um fyr­ir­sjá­an­lega fram­tíð

Ráð­ast þarf í kerf­is­breyt­ingu í öll­um vel­ferð­ar­mál­um þar sem fjár­fest verð­ur í fólki seg­ir Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík norð­ur. Hefð­bund­in hug­mynda­fræði sem bygg­ir á að það séu mála­flokk­ar kalli bara á út­gjöld er gjald­þrota að hans mati. Hann sjálf­ur og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn séu í sókn í átt að auk­inni fé­lags­hyggju.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu