Flokkur

Erlent

Greinar

Hryllingur á barnaspítalanum eftir að Ísraelsher neyddi lækna til að skilja eftir ungabörn
Erlent

Hryll­ing­ur á barna­spítal­an­um eft­ir að Ísra­els­her neyddi lækna til að skilja eft­ir unga­börn

Starfs­fólki Al-Nasr barna­spítal­ans á Gasa var skip­að af umsát­ursliði Ísra­els­hers að rýma spít­al­ann. Þau neydd­ust til að skilja fyr­ir­bur­ana eft­ir. Að sögn hjúkr­un­ar­fræð­ings lof­uðu yf­ir­menn hers og stjórn­sýslu að forða börn­un­um, en tveim­ur vik­um síð­ar fund­ust þau lát­in, óhreyfð í rúm­um sín­um.
Hvers vegna eru öll þessi stríð í Afríku?
Jón Ormur Halldórsson
Pistill

Jón Ormur Halldórsson

Hvers vegna eru öll þessi stríð í Afr­íku?

Við­var­andi ófrið­ur rík­ir í nær tutt­ugu lönd­um Afr­íku. Millj­ón­ir hafa dá­ið þar í stríð­um það sem af er öld­inni. Eng­inn veit þó hvað marg­ar. Í fyrra féllu fleiri í Tígrayhér­aði Eþí­óp­íu en í stríð­inu í Úkraínu. Stríð­in vekja yf­ir­leitt ekki mikla at­hygli ut­an álf­unn­ar. Það mun þó lík­lega breyt­ast. Áhyggj­ur af sí­aukn­um straumi flótta­manna frá hálf­hrund­um en um leið sí­fellt mann­fleiri ríkj­um Afr­íku munu senni­lega þröngva stríð­um álf­unn­ar inn í vit­und Evr­ópu­manna.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu