Aðili

Björt Framtíð

Greinar

Ríkisstjórnin eykur ekki framlög til LÍN þrátt fyrir gagnrýni Bjartrar framtíðar fyrir kosningar
Fréttir

Rík­is­stjórn­in eyk­ur ekki fram­lög til LÍN þrátt fyr­ir gagn­rýni Bjartr­ar fram­tíð­ar fyr­ir kosn­ing­ar

Rík­is­stjórn­in hef­ur sömu stefnu í náms­lána­mál­um og sein­asta rík­is­stjórn, ef marka má fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar 2018-2022. Sömu markmið eru í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar og í LÍN-frum­varpi Ill­ugi Gunn­ars­son­ar, fyrr­ver­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, sem lagt var fyr­ir á sein­asta kjör­tíma­bili. Björt fram­tíð gagn­rýndi frum­varp­ið harð­lega og í að­drag­anda kosn­inga sagði Ótt­arr Proppé, heil­brigð­is­ráð­herra, að frum­varp­ið væri órétt­látt og bitn­aði mest á tekju­lægri ein­stak­ling­um og kon­um.
Hvorki ummæli né skýringar ráðherra standast skoðun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hvorki um­mæli né skýr­ing­ar ráð­herra stand­ast skoð­un

Nefnd ráðu­neyt­is­ins hef­ur ekki feng­ið til­mæli, fyr­ir­mæli, leið­sögn eða leið­bein­ing­ar af neinu tagi vegna stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að ekki verði veitt­ar íviln­an­ir til meng­andi stór­iðju­verk­efna. Orð sem Björt Ólafs­dótt­ir lét falla á Al­þingi þann 9. fe­brú­ar eiga sér ekki stoð í raun­veru­leik­an­um.
„Hver skilur eða pælir í þessum fáránlega háfleygu orðum á þingi? And who really cares?“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Hver skil­ur eða pæl­ir í þess­um fá­rán­lega há­fleygu orð­um á þingi? And who really cares?“

Fyrr­um vara­þing­kona og stjórn­ar­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar kem­ur Björt Ólafs­dótt­ur til varn­ar á þeim for­send­um að fólk skilji hvort eð er ekki né „pæli í“ því sem sagt er á Al­þingi. Björt sagði þing­inu ósatt um ráð­staf­an­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að fylgja stjórn­arsátt­mál­an­um eft­ir.
Lykilmáli Bjartrar framtíðar í stjórnarsáttmála ekki fylgt eftir með lagasetningu
Fréttir

Lyk­il­máli Bjartr­ar fram­tíð­ar í stjórn­arsátt­mála ekki fylgt eft­ir með laga­setn­ingu

Stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að efna ekki til íviln­andi fjár­fest­ing­ar­samn­inga vegna upp­bygg­ing­ar meng­andi stór­iðju verð­ur ekki fylgt eft­ir með laga­breyt­ing­um. Björt Ólafs­dótt­ir full­yrð­ir að í lög­um um íviln­an­ir til ný­fjár­fest­inga sé „tal­að um nátt­úru- og um­hverf­is­vernd“ og tel­ur að það nægi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu