Aðili

Ásmundur Friðriksson

Greinar

Fullyrðingar Ásmundar um hælisleitendur eiga við takmörkuð rök að styðjast
FréttirFlóttamenn

Full­yrð­ing­ar Ásmund­ar um hæl­is­leit­end­ur eiga við tak­mörk­uð rök að styðj­ast

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hef­ur haft uppi tals­verð­ar mein­ing­ar um hæl­is­leit­end­ur á Ís­landi. Hann hef­ur upp á síðkast­ið hald­ið því fram að kostn­að­ur­inn við mál­efni út­lend­inga nemi allt að 20 millj­örð­um króna og hald­ið því fram að palestínsk­ir mót­mæl­end­ur á Aust­ur­velli birti stríðs­áróð­ur og hat­ursorð­ræðu.
Vill innleiða aftur „ákveðinn aga“ og skilning á því hvað má og hvað ekki
Fréttir

Vill inn­leiða aft­ur „ákveð­inn aga“ og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki

Form­að­ur Mið­flokks­ins tel­ur að stjórn­völd standi sig ekki þeg­ar kem­ur að því að verj­ast skipu­lagðri glæp­a­starf­semi. Frétt­ir af auknu of­beldi með­al ung­menna og vopna­burði kalli á við­brögð stjórn­valda og sam­fé­lags­ins. „Hluti af þeim við­brögð­um hlýt­ur að vera að inn­leiða hér aft­ur ákveð­inn aga og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki og gefa skóla­stjórn­end­um og lög­reglu tæki­færi til að senda skýr skila­boð og fylgja þeim eft­ir.“
Ásmundur: Ástandið á Suðurnesjum að verða „ógnvænlegt og óbærilegt“ vegna fjölda hælisleitenda
Fréttir

Ásmund­ur: Ástand­ið á Suð­ur­nesj­um að verða „ógn­væn­legt og óbæri­legt“ vegna fjölda hæl­is­leit­enda

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins skóf ekki ut­an af því í ræðu­stól Al­þing­is í vik­unni þeg­ar hann fór mik­inn um ástand­ið á Suð­ur­nesj­um hvað hús­næð­is­mál varð­ar. Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að stjórn­mála­menn þurfi að gæta orða sinna til að magna ekki upp óæsku­leg við­brögð í af­ar við­kvæmri stöðu á þessu svæði.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu